Dagur - 08.04.1937, Blaðsíða 4

Dagur - 08.04.1937, Blaðsíða 4
56 DAGUR 14. tbl. F. U. F. Félag ungra framsóknarmanna heldur aðal- fund sinn í Skjaldborg, sunnudaginn 11. þ. m., kl. 1.30 e: h. Dagskrá: 1. Nefndir frá síðasta fundi skila störfum. 2. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum. 3. Fréttir af flokksþinginu. 4. Landssambandsmótið. Félagar: Fjölmennið stundvíslega. Stfórnin. TILKYNNING til útgerðarmanna og síldarsaltenda. Peir útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem óska eftir löggildingu sem síldar- útflytjendur, skulu sækja um löggildingu til nefndarinnar fyrir 15. apríl næstk. Ennfremur vill Síldarútvegsnefnd vekja sérstaka athygli útflytjenda á því, að enginn má bjóða sfld til sölu erlendis án leyfis nefndarinnar, og þurfa þeir, er ætla að gera fyrirframsamninga að sækja um leyfi til nefndarinnar fyrir 1. maí næstkomandi. Allar umsóknir þessu viðvíkjandi sendist til Síldarútvegsnefndar Siglufirði. Siglufirði, 27. marz 1937. Síldarútvegsnefnd. Til sölu ársgamall nautkálfur af góðu ■ kyni. Jón Helgason* Eyrarlandi. Tímaritið D V 0 L, eldri og nýrri árgangar, fást hjá Baldri Guðlaugssyui, K.E.fl. ■ft-ftllt mað tslensknm skipmn! . Undirritaður vill selja Hallur Pálsson, Garði, Rípurhrepp, Skaga- fjarðarsýslu. Nú er blessaður litli kroppurinn hreinn. AÐALFUNDUR Rauðakross-deildar Akureyrar verður haldinn í Skjaldborg sunnu- daginu 11. þ. m. kl. 4 e. h. — Félagsmenn sæki stundvíslega. Stfórnln. fil útgerðarmanna og skipaeigenda. Peir útgerðarmenn, sem hafa í hyggju að gera út skip á síldveiðar til söltunar næsta sumar, eru beðnir að tilkynna Síldarútvegsnefnd tölu skip- anna, tilgreina nafn skipsins, einkennistölu, stærð og hverskonar veiðarfæri. Ef fleiri en eitt skip ætla að vera saman um eina herpinót, óskast það tekið fram sérstaklega. Tilkynningin óskast send Síldarútvegsnefnd Siglufirði fyrir 15. apríl næstkomandi. Það athugist, að skipum, sem ekki sækja um veiðileyfi, eða fullnægja ekki þeim reglum, sem settar kunna að verða um meðferð síldar um borð í skipi, verður ekki veitt Ieyfi til söltunar. Sigluflrði, 27. marz 1937. Níldarúlvegsncfnd. Ritstjóri: In^imar Eydal. Prentverk Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.