Dagur - 25.11.1937, Page 1

Dagur - 25.11.1937, Page 1
D AGU R kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júíf. XX. árg. { Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR, Norð- urgötu 3. Talsími 112. Upp- sögn, bundin við áramót, sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. Akureyri 25 nóvember 1937. * 56. tbl. «>*■■** Vinnuslöðvunin h e ldur áf ra m. Umboðsmaflur sáttasemjara ríkisins, í»or- steinn M. Jónsson, ber fram fifllögu um grundvöll til samninga miEIi „Iðju“ og SSS um lausit á viniiudeilunni. Umboðsmenn SIS samþykkja tillöguna, en „Iðja“ felflir bana nær einróma. Áður hefir verið frá því skýrt í þessu blaði að samkomulag hefði náðst milli umboðsmanna SÍS og umboðsmanna „Iðju“ um kjör starfsfólks í verksmiðjunum Gefj- uni og Iðunni, en Iðjufundur síð- an hrundið því samkomulagi, þó að umboðsmenn félagsins hefðu fullt vald til að ganga frá samn- ingum. Kom þá í ljós að hér var við alveg óvenjulegan samnings- aðila að eiga, að því leyti, að ekki var hægt að treysta á gjörðir hans og gerða samninga. Þrátt fyrir þetta hefir samningaumleitunum haldið áfram síðan og hefir áður verið skýrt frá því, hvern árangur þær hafa borið í sambandi við verksmiðjur þær, er KEA á eitt eða að hálfu móti SÍS. Aftur á móti hafa samningatilraunirnar engan árangur borið í deilunni um verksmiðjur SÍS, Gefjun og Iðunni. Síðastl. þriðjudag kom umboðs- maður sáttasemjara ríkisins, Þor- steinn M. Jónsson, fram með eft- irfarandi TILLÖGU um grundvöll til samninga milli félagsins „Iðju“ á Akureyri og Sambands íslenzkra samvinnufé- laga um lausn á vinnudeilunni milli nefndra aðila: 1. Núverandi launastigi verk- smiðjanna Gefjunar og Iðunnar haldist með eftirtöldum breyting- um: a. Öll núverandi laun hækki um 12%, að undanskildum föstum launum karlmanna 1. og 2. starfsár, sem hækki um 17%. b. Verksmiðjurnar ábyrgist sama ágóðahlut og Gefjun greiddi síðast og eftir sama kerfi. c. Premía haldist óbreytt frá því, sem verið hefir. d. Ákvæðisvinna skal hafin sem allra fyrst í skóverksmiðjunni Iðunn, svo víðtæk sem við verður komið, en þangað til greiðist í skóverksmiðjunni launauppbót. Karlmönnum: Síðari 6 mánuði 1. starfsárs 40.00 — fjörutíu — kr. á mánuði, 2. starfsár 30.00 — þrjátíu — kr. á mánuði og 3. starfsár 20.00 — tuttugu — kr. á mánuði. Kvenmönnum: Síðari 6 mánuði 1. starfsárs, 2. starfsárs og 3. starfsárs 5.00 — fimm — kr. á mánuði. e. Fastakaup karlvefara á 3. starfsári sé ekki lægra en fastakaup karlvefara á 2. starfsári. 2. Raunverulegur vinnutími verði 8V2 stund að meðaltali á dagvöktum en 8 stundir að með- altali á næturvöktum. 3. Allir þeir, sem unnu í verk- smiðjunum, þegar verkfallið hófst, fái þar vinnu áfram, þegar starf- ræksla hefst aftur. 4. Allt fólk, sem vinnur í verk- smiðjunum, skal sjálfrátt um það, hvort það gengur í félagið „Iðju“ eða ekki. Undanfarið hafa farið fram, fyrir milligöngu Vilhjálms Þór, lánsútvegunartilraunir fyrir vænt- anlega virkjun Laxárfossa fyrir Rafveitu Akui'eyrar, bæði í Sví- þjóð og í Bretlandi. Hefir Sigursteinn Magnússon, framkvæmdastjóri í Edinborg, unnið að málinu í Bretlandi í sam- ráði við Vilhjálm. Um síðastliðin mánaðamót var málið það á veg komið, að líkur þóttu til að lánið myndi í'ást með sæmilegum kjörum, og var enn haldið áfram að vinna að þessu. Um síðustu helgi barst V. Þ. til- boð um lán að upphæð 80.000 —100.000 Sterlingspund, eða rúm- lega 1 %—2,2 milj. króna, með 4% procent ársvöxtum, affallalaust að öðru leyti en því, að greiða þarf stimpilgjald, umboðslaun og lán- tökukostnað í Bretlandi, samtals 5. Öll málaferli og skaðabóta- kröfur falli niður, þegar samning- ar takast. 6. Samningarnir gilda til 31. des. 1938. Eins og sjá má við samanburð á hinum fyrri samningi og tillögu þessari er hér um talsverðar kjarabætur að ræða. í fyrsta lagi eru launauppbætur í Iðunni all- mikið hækkaðar, og í öðru lagi er vinnutími næturvakta færður nið- ur í 8 stundir. Er þarna gengið allverulega í áttina til hagsbóta fyrir verkafólkið, bæði um kaup- hækkun og styttan vinnutíma. En þrátt *fyrir þetta verður þó enda- lyktin sú, að umboðsmenn SÍS samþykkja þessa tillögu sátta- semjara, en Iðjufundur, haldinn í fyrradag, fellir hana með 71 atkv. gegn 3. ekki yfir 5%. Lánið skyldi vera til 22 ára en skilyrði var ríkisábyrgð, En ekki var þó hægt að fá ákveð- in svör fyrr en ýmsar upplýsingar höfðu verið látnar í té. Með vitund rafveitunefndar og í samráði við bæjarstjóra hafði ó- nefndur maður leitazt við að fá lán í Bretlandi í sama skyni og var búizt við að hann myndi geta gefið svör nú um mánaðamótin. Var þó vitað að ef hans tilboð sýnir fimtudaginn 25. þ. m. kl. 9: Síðustu dagar Pompeji Niðursett verð. Sýnd í síðasta sinn. Á þessum aðförum er ekki ann- að hægt að sjá en að félagið Iðja, eða öllu heldur ráðamenn þess séu ráðnir í því að standa í vegi fyrir að samningar takizt, svo lengi, sem kostur er á. Það lítur helztút fyrir að forráðamönnum félagsins sé mest í mun að halda sem flestu verkafólki frá vinnu að því þver- nauðugu og leggja á þann hátt allt í auðn. Hvað kemur næst? Treystir Al- þýðusambandið sér til að bera ábyrgð á eyðingarstarfi niðumfs- manna? Við bíðum og sjáum hvað setur. mmmmm^mmmammmmm^^m^mmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmm^mmmmm^mm Dánardægur. Þann 18. þ. m. andaðist hér á sjúkrahúsinu frú Lára Friðbjarn- ardóttir, kona Eiðs Guðmundssonar hreppstjóra á Þúfnavöllum. kæmi fram, myndi það verða bundið skilyrði um að efniskaup til virkjunarinnar yrðu gerð í gegn- um það félag, er peningana myndi lána, og greidd af því umboðslaun. Þar sem svo skammt var til að þessi maður gæti lagt fram tilboð, þótti bæjarstjóra rétt að honum yrði gefinn kostur á að koma með það, svo að bæði tilboðin gætu (Framh. á 3. síðu). Rafueittimál Ahureyrar Góðar Imríiif um ffamkvæmilif. Loforð um ríkisábyrgð fengið. Fyrir milligöngu Vilhjálms Pór standa nú yfir samningar um lán í Bretlandi til virkjunar Laxár.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.