Dagur - 25.11.1937, Síða 4

Dagur - 25.11.1937, Síða 4
232 DAGTJR 56. tbl. ii’F FUNDD FUF Félag ungra Fram§óknarmanna heldur fund í Skjaldborg, sunnudaginn 28 nóvember, kl. 1,30 e. h. D A O S K R Á : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Vetrarstarfsemi félagsins. 3. Bæjarstjórnarkosningarnar. 4. Ýms mál. S T J Ó R M I N. Bókin, §em allir þurla að lesa: »Det Moderne M octi dess Koooeration« eftir sænska rithöfundinn Thorsien Odlie. Pessa prýðilegu bók þurfa aliir að eignast. Tilvalin til jólagjafa. Fœst hjá bókaverzl. Pont. Thorlacius og á skrijsto/u K.E.A. frá stríðinu þá hefðu borist jafn ört og nú. Hvað kom það héraðs- stjóranum í Hupeh við að stjómin í Peking átti í ófriði við Japani! Og hvað snertir það fólk hér, — fólk sem ekki átti snefil af því, sem í öðrum löndum var kallað ættjarðarást og þjóðarmetnaður. Kína var heil heimsálfa, en sundurliðuð í um eða yfir tuttugu héröð, sem hvort um sig nutu mikils sjálfræðis, áttu í deilum og háðu blóðug stríð, en voru laus- lega sameinuð ípersónu keisarans i Peking. Það var mikið í húfi þegar sú taug hrökk í sundur 1910. Við, sem komum hingað til landsins 10 árum síðar, urðum sjónarvottar þess stjórnarfarslega óskapnaðar sem hér ríkti á því tímabili og þangað til að Nanking- stjórnin komst til valda 1927. Sun Yat-sun skorti skipulags- gáfu. Hann var óhagsýnn eins og títt er um mikla hugsjónamenn, — en þjóðin hefir þó engan þarf- ari mann átt. Kínverjar eru yfir- leitt efnishyggjumenn en hug- sjónasnauðir. Sun dó á hentugum tíma og fékk ekki tafið það að honum hæfari menn kæmu áform- um hans í framkvæmd. Þær breytingar, sem orðið hafa í landinu síðasta áratug, eru al- veg ótrúlega miklar. Flestar stór- kostlega til batnaðar. Boðskapur Sun Yat-sun varð að honum látnum trúarjátning menntamanna og æskunnar í landinu. Þess eru ekki dæmi í 4 þúsund ára sögu Kínaveldis, að þjóðin hafi verið sameinuð undir eina stjórn á þann hátt sem hún nú er. Við henni blasir mikil framtíð undir forystu þeirra manna, sem nú hefir tekizt að sameina hana alla að einu verki: verndun arfleifðar hennar og end- urnýjungar. Japönum mæta nú ekki á víg- vellinum herirnir, sem gamla Pekingstjórnin hafði á mála. Held- ur eru það eldheitir föðurlands- vinir, sem nú halda vörð um sjálfstæði þjóðarinnar, uppaldir Verzl. Kristjáns SigurÖssonar Aknreyri. Tekur einlægt: Gærur Hert kálfsskinn Hert sauðskinn Vorull og haustull Útlendar vörur fyrirliggj a ndi Barnarúm til tölu með tækifærisveröi Upplýsingar hjá Kr. S Sigurðssyni Brekkugötu 5 B. við ágengni Japana til óslökkvan- legs haturs til þeirra. Það er ekki aðeins brot úr kín- verska hernum, sem nú leggur til orustu við Japani, í trássi land- stjórnarinnar, eins og 1932, heldur ríkisherinn allur, studdur af þjóð- inni sjálfri og í fullu umboði hennar. Stríðið skellur á eins og stór- viðri, alltaf í óhentugum tíma þó mikið sé um viðbúnað, og óvænt, þrátt fyrir allar ófriðarspár. Svo fjandsamlegt er það lífinu og ó- velkomið, en óumflýjanlegt þó eins og dauðinn og dómurinn. Það vissu allir, sem eitthvað þekktu til viðskipta Japana og Kínverja síðari árin, að til ófriðar myndi koma, fyrr eða síðar. Viss- asti forboði þess var stríðið í Shanghai 1932, sem Japanir unnu — í bili. Þá buðu þeim byrginn nokkrir herforingjar aðeins, í for- boði stjórnarinnar í Nanking og án hennar stuðnings. Chiang Kai- shik og þeir menn aðrir, sem mest mega sín í landinu, vildu umbera ágengni Japana í lengstu lög, svo timx ynnist til að undirbúa sig undir þá úrslitabaráttu, sem nú héiir borið að miklu fyrr en æski- legt þótti. Kxnverjar eru auðmýkingum vanir, og þeir voru við því búnir, að Japanir yrðu ekki frekjuminni eftir 1932. (Frh.). Ólafur Ólafsson. Umferðareglur íyrir biireiðar um Ráðhústorg, Strandgötu, Brelckugötu, Skipagötu og Hafu arstræti (Bótina) A. Bifreiðar, sem koma norðan Brekkugötu aki niðui með Ráðhústorgi að norðan, B. Biíreiðar, sem koma neðan Strandgötu, aki upp með Bílatorgi aö sunnan. C. Bifreiðar, sem ætla niður Strandgötu, aki norðan við Bílatorg. Ð. Bílar aki aðeins suður Skipagötu, E. Bílar aki aðeins norður Hafnarstræti í Bótinnt. Kort er sýnir hvar ekið skuli samkvæmt ofan sögðu er í auglýsingar- kassa embættisins og á öllum bifreiðastöðvum. Lögreglustjórinn á Akureyri. Akureyri 18. nóvember 1937, Sig. Eggerz. Eg notaði líka raksápu frá Ef gott viðbit, þá Gulabandið. Ljosakrónur og lampar eru ti! í tjölbrevtlu úrvaíj. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild. Sundgarpurinn verður ieikinn i siðasta Ritstjóri: Ingimar Eydal. sinn á sunnudaginn kl. 8% í Samkhmu- —------------------------------------- húsi bsajarins. Prentverk Odds Björnasonar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.