Dagur - 22.01.1938, Blaðsíða 3

Dagur - 22.01.1938, Blaðsíða 3
4. tbl. D A G U R 15 Aðalfundur Akureyrardeildar KEA Á siðastliðnu áiri hafa gengið í deildina 169 menn, og eru þeir nú alis 867. Aðalfundur Akureyrardeildar K.E.A. 'var haldinn í Nýja Bíó mánudaginn 17. janúar. Deildarstjóri, Sigtryggur Þorsteinsson, setti fundinn og nefndi til fundarstjóra Árna Jóhannsson gjald- kera, og nefndi hann til fundarskrifara Kristján Sigurðsson kennara. Meðal annars gerðist þetta á fund- inum: Kjörstjórn. Fundarstjóri leitaði leyfis fundarins til að mega skipa kjörstjórn vegna kosninga fulltrúa á aðalfund K E. A. Fundurinn veitti leyfið og samkvæmt því skipaði fundarstjóri í kjörstjórn þá dr. Kristinn Guðmundsson, Svein Bjarman bókara og Harald Þorvalds- son verkamann. Skýrsla deildarstjóra. Deildarstjóri flutti skýrslu um af- komu deildarinnar á síðastliðnu ári. Gat hann þess m.a., að á árinu hefðu 165 menn gengið í deildina og væru nú deildarmenn alls 867. Kosning í deildarstjórn. Sú kosning fór þannig, að endur kosnir voru Snorri Sigfússon skóla- stjóri með 228 atkv. og Bogi Ágústs- son ökumnður með 220 atkv. Magnús Gíslason fékk 35 atkv. og Stefán Árnason 32 atkv. Kosning í félagsráð. Kosinn var einn maður í félagsráð í stað Snorra Sigfússonar, og var hann endurkosinn með 224 atkv. Porsteinn Þorsteinsson fékk 20 atkv. Varamaður var kosinn Ólafur Magn ússon sundkennari. Skýrsla frá félagsráðsfundi. Vilhjálmur Þór gaf skýrslu frá ný- lega afstöðnum félagsráðsfundi. Var skýrslan aðallega um rekstur K. E. A. á síðastliðnu ári. Taldi hann, að nið- urstaða á reikningum ársins mundi bera vott um betri útkomu en árið á undan. Ennfremur ræddi hann um iðnaðarstarfsemi K. E. A., er aukið höfðu umsetningu sína á síðasta ári frá árinu á undan, þrátt fyrir vinnu stöðvunina i nóvember. í því sam- bandi minntist framkvæmdastjórinn á vinnudeiluna í nóvember og sérstak- lega á vörubann það, er lagt var á verzlun Kaupfélags Eyfirðinga, sem bakað hafði félaginu fjárhagslegt tjón. Önnur mál. Undir þeim lið dagskrárinnar komu fram nokkrar iillögur, er felldar voru með miklum atkvæðamun. Þar á meðal ein, er Þorsteinn Þorsteinsson mælti mjög með, og fjallaði meðal annars um það, að fundurinn mót- mælti því, að stjórn félagsins hefði vikið Steingrími Aðalsteinssyni úr fé- laginu, og krafðist þess, að aðalfund- ur K. E. A. veitti Steingrími að nýju 511 félagsréttindi. Tillagan var undir- rituð af 18 mönnum. Að umræðum loknum var tillagan borin upp til atkvæða og felld með 120 atkv. gegn 18. Kosning fulltrúa á aðalfund. Formaður kjörstjórnar, dr. Kristinn Guðmundsson, lýsti kjörlistum, er fram höfðu komið. Voru þeir 3, merktir bókstöfunum A, B og C. Á hverjum lista voru nöfn 42 manna, Vér höldum inn í Samkomuhús, fullir af eldmóði. Þröng við dyrn- ar. Kerlingar með svitadropa á enninu, púðurbletti á nefinu og sannleiksást í hjartanu. Karlmenn með brot í buxum og brotna sann- færingu. Yfirleitt prýðis fallegar manneskjur. Allir tala í einu og ryðjast inn. Vér berumst með straumnum inn að þröskuldi, en þar stöðvar dyravörðurinn oss og spyr með blíðlegu brosi, hvort vér séum félagsbundnir. Vér höldum nú það og segjumst vera í flokki óháðra borgara. Hann muldrar eitthvað í barm sinn um að þau séu nú víst komin öll þrjú, en vér skiljum ekki hvað hann á við og strunzum fram hjá honum inn í salinn. Vér fáum oss sæti á milli tveggja fimbulkerlinga og erum skorðaðir þar til fundarloka. Fólk hópast inn, og brátt er kominn fjöldinn allur, a. m. k. 150 manns. fundarstjóri sezt í sæti sitt, og nú hefjast ræðuhöldin. Fyrstur tekur til máls Indriði Helgason. Les hann upp ræðu um rafveitumálið og les vel. Vill hann láta selja rafmagnstæki með væg- um afborgunum. Rukkarar bæjar- ins innheimta verðið um leið og ljósagjaldið. Skilst oss á honum, að þetta muni verða gaman fyrir rukkarana. Jafnframt þykjumst vér finna, á bak við anda ræðunn- ar, einhverja veika tihneigingu til þess að láta í ljós þá skoðun, að heppilegast myndi vera að kaupa öll rafmagnstæki hjá Samúel. Ræðan er góð og fær beztu und- irektir, Næst tekur til máls Jakob Karls- son og talar um mjólkurlögin og ýmsa annmarka þeirra. Talar hann ekkert vel um þau og sýnist oss þeir kaupmenn, sem hafa dósamjólk á boðstólum, verða mjög ánægjulegir á svipinn. Því næst minnist hann á kýr, og kem- eða jafnmargra og kjósa átti, og þar að auki nöfn 6 varamanna á hverjum lista, Auk þess er deildarstjóri sjálf- kjörinn. Var þá gengið til kosninga og hlutu þessir kosningu: A -1 i s t i : 1. Vilhjálmur Þór 2. Bogi Ágústsson 3. Böðvar Bjarkan 4. Ólafur Magnússon 5. Árni Jóhannsson 6. Garðar Sigurjónsson 7. Jakob Frímannsson 8. Þorleifur Þorleifsson 9. Ingimundur Árnason 10. Friðrik Rafnar 11. Jónas Þór 12. Pétur Tómasson 13. Þorsteinn M. Jónsson 14. Jónas Kristjánsson 15. Haraldur Þorvaldsson 16. Snorri Sigfússon 17. Jón Þórðárson 18. Kristinn Guðmundsson 19. Friðgeir H. Berg 20. Hallgrímur Jónsson 21. Páll Magnússon ur þá einhver hlýja í röddina. Lít- ur nú Jón Sveinsson blíðlega til hans og þeir hvor til annars. Virð- ist oss þetta og fleira bera vott um eindrægni á fundinum. Segir Jakob að fundur hafi verið hald- inn af kúaeigendum til þess að gæta hagsmuna þeirra. Skiljum vér eigi glöggt, hvort hann á við hagsmuni kúnna eða eigendanna. En hvernig sem það er, skín mjög í gegnum ræðu hans, að hann á- lítur, að kýrnar séu yfirleitt sam- mála eigendum sínum um mjólk- urlögin. Talar hann á víð og dreif um þetta og mælist vel. Er klapp- að mikið að lokinni ræðunni, en þó tökum vér eftir því, að margar konur klappa ekki. Nú tekur til máls Arnfinna B-listino er lisli framsBknarmanna. Björnsdóttir. Kemur nú lyftingur í konurnar beggja megin við oss. Hefir hún mál sitt með frásögn um stofnun hins ágæta kvenfé- lags, sem ætli að verða útvörður lýðræðis, frelsis og menningar hér í bænum. Talar hún um sameigin- leg áhugamál karla og kvenna, t. d. bindindismál, sem félagið hafi mjög á stefnuskrá sinni. Skilst oss að einkum hafi meðstjórnendur hennar á því mikinn áhuga. Sömu- leiðis ræðir hún talsvert uppeldis- mál og kemur víða við. Mælir hún heldur á móti stofnun heimilis fyr- ir vandræðabörn, menn eigi bara alls ekki að eignast vandræða- börn, það sé bezta ráðið. Gellur nú við: „Heyr, heyr!“ Það eru tveir piparsveinar fyrir aftan oss, sem láta hrifningu sína í ljós á þessu þjóðráði. Ræðir hún mörg mál fleiri af mikilli skarpskyggni. Er hún lýkur máli sínu, klappa 22. Ingóifur Hinriksson 23. Guðmundur Ólafsson 24. Jón Friðlaugsson 25. Marteinn Sigurðsson 26. Stefán Benjamínsson 27. Jóhannes Jónasson 28. Helgi Tryggvason. B - 1 isti : 1. Magnús Gíalason 2. Stefán Árnason 3. Þorsteinn Þorsteinsson 4. Árni Þorgrímsson 5. Tryggvi Helgason 6. Guðmundur Snorrason 7. Sigvaldi Þorsteinsson 8. Ingólfur Á. Árnason 9. Stefán Guðjónsson 10. Bjarni M: Jónsson 11. Sigurjón Jóhannesson C - 1 i s t i : 1. Steindór Steindórsson 2. Helgi Daníelsson 3. Erlingur Friðjónsson Greidd voru alls 396 atkv. og hlaut A-listinn 261, B-listinn 102 og C- listinn 33 atkv. allar konur mjög — og tveir karl- menn, eftir því sem vér komumst næst. Næst tekur Jón Sveinsson til máls, og stynja nú margir heiðar- legir menn í nálægð vorri. Ræðir hann bæjarmál og drepur á margt. Telur hann sig ekki geta lofað neinu fyrir þessar kosning- ar, því að hann sé ekki búinn að efna loforðin frá þeim síðustu, en nú sé hann hálfpartinn að hugsa um að fara að láta hendur standa fram úr ermum. Prísar hann mjög frelsi einstaklingsins til þess að pota sér áfram, en telur það stór- um skert, og geri ríkisvaldið menn að þrælum sínum. Eigi menn nú fullt í fangi með skatta og álögur, og mjög erfitt sé orðið að fá að hugsa nokkurn hlut um sjálfan sig. Telur hann sig vera samvinnumann og sjá margt gott við þá stefnu, en harmar mjög, að ekki skuli vera miklu hærri út- svör á kaupfélögunum. Er góður rómur gerður að þessari ræðu. Næstur ræðumanna er Axel Kristjánsson og talar um verzlun. Telur hann allt ástand í þeim efn- um hræðilegt. Einu sinni hafi samvinnufélögin haft 11% af öll- um innflutningi, en nú hafi þau öll ósköp, og hljóti það að vera öfug þróun. Séu menn nú sveltir til þess að verzla við kaupfélögin. Finnst oss ræðumaðurinn nokkuð magur og beinaber,, og muni hann vita hvað hann segi. Tekur Axel margar tölur til sönnunar máli sínu og kunnum vér ekki að nefna þær. En öll var ræðan hin sköru- legasta og fær mikið lófaklapp. Síðastur talar Brynleifur To- biasson. Ræðst hann af miklum móði á kommúnista og sézt lítt fyrir. Telur hann boðendur orðs- ins vera ofsótta í Rússlandi og drjúpi þar guðleysi af hverju strái. Finnst oss hann vera sér FDNDURINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.