Dagur - 03.02.1938, Blaðsíða 1

Dagur - 03.02.1938, Blaðsíða 1
DAGUR kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR, Noró- urgötu 3. Talsími 112. Upp- sögn, bundin við áramót, sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. Akureyri 3. febrúar 1938. Miðað við alþingiskosning- arnar í sumar er Framsóknar- flokkurinn á Akureyri eini flokkurinn þar, sem störeykur fylgi sitt í bæjastjörnarkosn- ingunum. Hann bætir wið sig hátt á 2. hundr. atkvæðum, en allir liinir flokkarnir liafa tapað fylgi ffrá því í suniar. Þetta sýnir og sannar, að Framsóknarflokkurinn á Akureyri er hraðvax- andi flokkur. Þátttaka í kosningunum hér í bæ síðastl. sunnudag var mjög mikil. Kjörfundur var settur kl. 10 f. h. og atkvæðagreiðsla stóð yfir þar til um það að klukkan var 10% um kvöldið, þó að kosið væri í fimm kjördeildum. Gild at- kvæði töldust alls 2402. Þrír seðl- ar voru dæmdir ógildir og 8 seðlar voru auðir. Kosningaúrslitin urðu á þessa leið: A-listi (Alþýðuflokkurinn) hlaut 230 atkv. og kom að einum manni. B-listi (F'ramsóknarfl.) fékk 708 atkv. og kom að 3 mönnum. C-listi (Kommúnistafl.) fékk 566 atkv. og kom að 3 mönnum. D-listi (Sjálfstæðisfl.) hlaut 898 akv. og kom að 4 mönnum. Samkvæmt þessu hlutu kosn- ingu í bæjarstjórn Akureyrar til næstu fjögra ára þessir fulltrúar og varamenn: Af A-lista: Erlingur Friðjónss. með 223 17/22 atkvæðum. Til vara af þeim lista: Jón Hinriksson með 200 6/11 atkv. Af B-lista: Vilhjálmur Þór með 704 21/22 at- kvæðum. Jóhann Frímann með 673 1/22 at- kvæðum. Árni Jóhannsson með 640 2/11 at- kvæðum. Varamenn af þeim lista: Þorsteinn Stefánsson með 611 1/11 atkvæðum. Jóhannes Jónasson með 578 3/22 atkvæðum. Ólafur Magnússon með 547 15/22 atkvæðum. Af C-lista: Steingrímur Aðalsteinsson með 565 21/22 atkvæðum. Þorsteinn Þorsteinsson með 538 9/22 atkvæðum. Elísabet Eiríksdóttir með 512 13/22 atkvæðum. Varamenn af þeim lista: Tryggvi Helgason með 488 3/11 atkvæðum. Magnús Gíslason með 463 7/22 atkvæðum. Jónas Hallgrímsson með 457 13/22 atkvæðum. Af D-lista: Axel Kristjánsson með 805 19/22 atkvæðum. Brynleifur Tobiasson með 791 7/22 atkvæðum. Jakob Karlsson með 748 15/22 at- kvæðum. Indriði Helgason með 736 % atkv. Varamenn af þeim lista: Jón Sveinsson með 729 9/22 atkv. Arnfinna Björnsdóttir með 647 13/22 atkvæðum. Jón Guðlaugsson með 646 17/22 atkvæðum. Jónas Jensson með 623 7/11 atkv. Aí framangreindum atkvæða- tölum er það ljóst, að Framsókn- arflokkurinn einn hefir aukið fyigi sitt að miklum mun saman- boiið við atkvæðatölur flokkanna hér í bænum við Alþingiskosnmg- arnar í sumar. Öllum hinum ííokkunum hefir farið aftur síðan. Ems og lesendur Akureyrarblað- anna sjálfsagt rekur minni til, voru þau öll með spádóma um kosningaúrslitin. „ísl.“ hélt því fram, að Sjálfstæðisflokkurinn, og hinir „óháðu“, kæmi að 6 mönn- um, „Alþm.“ gerði gys að þessu, sem vonlegt var, en skammtaði sér svo tvo alveg vissa og hefir þar með sett met í spádómsblekk- ingum. „Dagur“ einn gerði ráð fyrir kosningaúrslitum, eins og þau reyndust. Er þetta nokkuð skýrt tákn um sannsögli blaðanna hérna á Akureyri. Hið stóraukna fylgi B-listans og hinn mikli sigur Framsóknar- flokksins hér við þessar kosningar mun vekja mikla eftirtekt hvar- vetna um land. Þessar kosningar hafa leitt það í ljós, að rógmælgi og níðyrði andstæðinganna til hægri og vinstri um efsta mann B-listans og K. E. A., sem þeir töidu sitt beittasta vopn í kosn- ingabardaganum, bera engan ár- angur annan en þann að verða þeirn sjálfum til háðungar. Kjós- endurnir hafa nú svarað andstæð- ingablöðum Framsóknarflokksins á drengilegan og viðeigandi hátt. Næst fylgisaukningu lista Fram- sóknarflokksins mun mikla eftir- tekt vekja þau skelfilegu óheilindi Sjálfstæðismanna að setja Jón Sveinsson efstan á lista sinn, en hafa síðan víðáttumikil samtök um að fella hann niður fyrir 6. mann listans með útstrikunum og tilfærslum. Þegar þessi ráð standa sem hæst meðal Sjálfstæðismanna, segir „ísl.“, að Sjálfstæðismenn, NÝJA-BÍÓ Föstudags- og sunnudags- kvöld kl. 9: Frænka Charleys. Hlægilegasta mynd, sem lengi hefir sést með Paul Kemp i aðalhlutverkinu. Laugardagskvöld kl. 9: Konunourinn kemur. Gösta Ekman. Birgit Teagrotli. □ IStiii 5038207 = Frl. I. O. O. F. = 110240 = I. Jarðarför móður minnar, Kristfönu Einarsdóttnr, sem andaðist 31. jan. s.l., fer fram að Grund þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 12 á hádegi. ‘ Hrafnagili, 2. febr. 1938. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Hólmgeir Þorsteinsson. sem standi að sama lista, „sitji ekki á svikráðum hver við ann- an.“ Mikil eru heilindin í Sjálf- stæðisflokknum! Stofnun kvenfé- lagsins virðist ekkert hafa bætt siðferðisástandið í flokknum! Reykjavík: Samfylkingarlisti Alþýðuflokks- ins og Kommúnista fékk 6464 at- kvæði og 5 menn kosna. Framsóknarflokkslistinn hlaut 1442 atkv. og einn mann kosinn. Listi Sjálfstæðisflokksins fékk 9893 atkv. og 9 menn kosna. Þj óðernissinnar 272 atkv. og komu engum að. Samfylking Alþýðuflokksins og Kommúnista hefir því gefizt hið versta í Reykjavík. Hún átti að vera til þess gerð að steypa íhald- inu af stóli í bæjarstjórn höfuð- staðarins, en árangurinn verður sá, að íhaldið kemur sterkara út úr þessum kosningum en áður, hefir bætt við sig einum fulltrúa og samfylkingin tapað einu sæti.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.