Dagur - 03.02.1938, Side 4

Dagur - 03.02.1938, Side 4
32 D A G U R 8. tbl. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 18. júní 1938 og hefst kl. 1 e. h. D a g s k r á : 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1937 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end- urskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 15. til 17. júní næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 12. janúar 1938. Stfórnin. Akureyrarbær TILKYNNING Hinr. 29 janúar 1938. framkvæmdi notarius publicus á Akureyri út- drátt á skuldabréfum fyrir 6% láni bæjarsjóðs til raforkuveitu fyrir bæ- inn. Pessi bréf voru dregin út: Litra A: nr. 19, 35, 54, 83, 107, 116, 121, 146. Litra B nr. 47, 49, 56, 64, 65, 84, 107, 108, 139- Litra : nr. 13, 17, 22, 42, 50. Hin útdregnu bréf fall \ til greiðslu hinn 1, júlí næstkomandi á skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri. Bæjarstjórinn á Akureyri, 29. janúar 1938. Steinn Steinsent Tilkynning frá skattanefnd Par sem margir skattgreiðendur í Akureyrarkaupstað hafa enn ekki gefið skattanefnd lögboðnar skýrslur um eignir sínar og tekjur síðastl. ár, enda þótt framtalsfrestur sé nú útrunninn, er hérmeð vakin athygli á því, að hafi nefndinni eigi borist framtalsskýrslur fyrir 8. þ. m. verður skattur áætlaður. Akureyri. 1. Febrúar 1938, Skattanefndin. KJHr^lkrá Jarðræktarfél. Akureyrar nm fulltrúakosningu á Búnaðarþing er fram á að fara á næsta sumri, liggur frammí hjá form. félagsins Ármanni Dalmannssyni, Aðalstræli 62, til febrúarloka. Upplýsingar um skilyrði til kosningarréttar geta féiagsmenn fengið hjá stjórninni. . Kærum út af kjörskránni ber að skila til formanns fyrir 5 mars n k. Stjórn Jarðrækiarfél. Akureyrar. Tilbúlim áburður Þeir félagsmenn okkar sem æila að fá áburö á kom- andi vori þurfa að skila pönfunum á skrifstofum okkar fyrir febrúarlok n.k. Kaupfél. Eyfirðinga. Arðmiðum Brauðgerðarinnar fyrir síðastliðið ár, sé skilað á skrifstofu vora fyrir lok þessa mánaðar. Akureyri, 2. febrúar 1938. Kaupfélag Eyfirðinga. Sfúlku vanfar. Hófel Akureyri. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Skiðafólk! Skiðin eru ódýrust í Oddeyrargötu 12. Notaður barnavagn óskast. Upplýsingar á Reið- hjólaverkstæði Akur- eyrar. Stúlka! óskast nú þegar á Hotei GULLFQSS. Prentverk Odds Björnssonar. Aðalsteinn Bfarnason

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.