Dagur - 03.03.1938, Blaðsíða 4

Dagur - 03.03.1938, Blaðsíða 4
48 Ð A G U R 12. tbl. Bækur. Æaknn og framtíðln. Útgefandi: Félag ungra samvinnumanna á Akureyri. Allir þeir, sem unna mannrækt og manndómi, fagna yfir sérhverri viðleitni, er fram kemur, og mið- ar að því að lyfta þjóðinni á hærra menningarstig. En því miður er það oft svo, að margt það gott, sem stuðlað gæti að bættu þjóðar- uppeldi, er þagað í hel. Þetta litla kver á erindi til hvers æskumanns: í því er brugðið upp mynd af nútímaæskunni, vontnn hennar og þrám. Það er getið um hina sterku frelsisþrá hennar, sem gengur í berhögg við ýmsar gaml- ar venjiur. En á einu sviði virðist nútímaæskan ekki hafa gert sér nógu glögga grein fyrir því, hvers virði það er, að geta verið öðrum óháður. Það er í sambandi við meðferð fjármuna sinna. í því efni er æskunni brugðið um all- mikið gáleysi og litla fyrirhyggju, og það kannske ekki að ástæðu- lausu. í bókinni er leitazt við að vekja menn til umhugsunar í þessu efni og bent á hollar leiðir. Á aldrinum 18—25 ára gætu margir ungir menn lagt traustari grundvöll að fjárhagslegu sjálf- stæði sínu, en raun er á. Og mik- ils er það um vert að skapa sér snemma hollar venjur í því efni, en ekki að eyða hverjum eyri í allskonar óþarfa. Eða hvort haldið þið, að það sé heppilegra að eyða launum sínum fyrirfram, eða safna saman fyrir hvern hlut áð- ur en hann er keyptur? Lesið bókina sjálf. Hún gefur svar við þvx. H v ö t. Blað bindindisfélaga í skólum. Nýlega er 6. árg. af „Hvöt“ kom- inn út. Er hún 48 blaðsíður og út- gefendum til sóma að efni og frá- gangi. Fjallar efni hennar tim bindindismál frá ýmsum hliðum. Er það gleðilegt að æska landsins í skólunum skuli hafa bundizt slíkum samtökum gegn áfengis- bölinu. í „Hvöt“ eru þessar greinar: Á- varp eftir Jónas Haralz, forseta S. B. S. Vitnisburður skáldanna, eftir Halldór Kristjánsson. Vín og vit, eftir Grétar Fells. Um áfenga drykki, úr hinni frægu ræðu Guðm. Björnssonar, sem flutt var fyrir 40 árum. Landsmót bindind- ismanna, eftir Daníel Ágústínus- son, og margt fleira. Báðar þessar bækur eru raddir frá djarfhuga og heilbrigðri æsku. Að því þarf að vinna, að hugsjón- ir þeirra nái til sem flestra æsku- manna. E. S. Nýtt gripakjöt, svo og hangið brossakföt sel eg nú fyrir helgina. Konrád Vilhjálmsson Norðurpól. Bjart og rúmgott herbergi, með aðgang að - baði og sima, á besta stað i bænuxn, er til leigu frá 14. mai n. k. R. v. á. Leiktimiflámskeið J&m" — fyrir konur hefst 10. marz. Upplýsingar í sima 344. Pórhildur Steingrimsdótlir. TUböð óskast í mjólkui ílutning úr Glæsibæjardeild til Mjólkur- samlags K.E.A., frá 1. júní 1938 til 30. apríl 1939. Til- boðum sé skilað til undir- ritaðs fyrir lok þessa mán- aðar. Glæsibæ 1. marz 1938. Guöni. Kristfánsson. Atkugið. Vanti ykkur mann til mið- stöðvalagninga eða við- gerða þá hringið í sima 385. Vönduð vinna. Fljót og góð afgreiðsla. Gunnar Austfförð. Klukkur nýkomnar. lomoa. Járn og glervörudeild. flt iiverjD er iiún tögur? Af því liún notar ® SJAFNAR- snyrlivörur. AÐALFUNDUR IItgáfufélags DAGS verður haldinn hér á Akureyri laug- ardaglnn 12. þ. ni. og fiefst kl. 8,30 e.h. STJÓRNIN. Til viðskiftamanna vorra á Oddeyri: Munið að í Strandgölu 25 fást allar vörur, sem Nýlendu- vðrudeildin verzlar með og auk þess Smjörlíki, Smför, Mysu- ostur, Mjólkurostur, Jarð- epli og Laukur. Kaupfélag Eyfirðinga. Lágmarks söluverð á kartöflum til verzlana er ákveðið: | 1. marz - 30. apríl kr: 26,00 pr. 100 kg. 1. maí - 30. júní — 28,00 - 100 — Smásöluálagning (við sölu í lausri vigt), má ekki fara fram úr 4O°|0, miðað viðjhið ákveðna söluverð til verzlana. — Heimilt er þó verzl- unum, er af einhverjum ástæðum kaupa kart- öflur hærra verði en hinu ákveðna Iágmarks- verði, að haga smásöluálagningu sinni þannig, að hún sé allt að 40°|0 af innkaupsverðinu. Hið setta verðlag er miðað við góða og ó- gallaða vöru. Verðlagsnelnd lirænmetisverziunar ríkisins. Gúmmískór fást á skóvinnustofu J. M. Jónatanssonar, Strandgötu 15, Næturvörður er í Akureyrar Apóteld þessa viku. (Frá n.k. mánudegi er n»t- urvörður í Stjörnu Apóteki). Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk 0dd» Björnuopar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.