Dagur - 02.02.1939, Blaðsíða 3

Dagur - 02.02.1939, Blaðsíða 3
5. tbl. DAQUR 19 • •-• •••«•• •-•*• • Hankuc Snocrason Bandaríkin snúast til varnar lýðræðinu. • 4» * * # * • Hér meðS tilkyimtst vinnm og‘ vandamðnnum, að móðir okkar og tengdainóðir, Sigurrós Árnadódir, andaðist að lieimili sínu, Aðalstræfi 14, Akureyri, aðfaranótt 29. f. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og fengdabörn. Segja má með sanni að árið 1938 hafi verið daprasta og hættu- legasta árið í sögu lýðræðsins á tuttugustu öldrnni, í hugum þeirra sem unna frelsinu eins og það er fegurst og bezt. Það var dapurt vegna þess, hve sigur ein- ræðisi-íkjanna var gjörsamlegur yfir lýði'æðisríkjunum, og það var hættulegt vegna þess, að það leiddi í ljós, ekki aðeins vanmátt lýðveldanna til þess að mæta víg- flota einræðishei'ranna, heldur einnig siðferðislegan veikleik þeirra til þess að standa fast með réttu máli og sinni eigin stefnu- skrá. Engu að síður mundi fávís- legt að ætla að lýðræðið hafi dregið hinn hvíta fána að hún. Miklu íremur er ástæða til að ætla að undanhaldið hafi verið til þess að fá aukið svigrúm og bætta aðstöðu, þegar til næstu átaka kemur. En því verður þó aldrei gleymt, að hver smásigurimi hefir örvað andstæðinginn og aukið sig- urvon hans í úrslitabaráttunni. Kannske er ljósasti bletturinn á hinum annars dökka himni heimsstjórnmálanna hin aukna þátttaka Bandaríkjanna í alþjóða- málum. Og raunverulega er það svo, að hið nýja ár hefir göngu sína hér vestra, ekki á meðal von- svikinna manna, sem hafa séð hnepptar í fjötur þær hugsjónir, sem þeir unna, heldur með þjóð, sem ekki hefir látið atburði síð- ustu mánaða draga úr rótgróinni trú sinni. Sanni nær er, að hörm- ungar Evrópu og vanmáttur ev- rópeiskra stjórnmálamanna hafi aukið þessa trú, og vakið þá stefnu að það skipti ekki litlu máli hvernig lyktar átökunum milli lýðræðis og einræðis þar eystra. Bandaríkin búa sig þess- vegar meiri líkur til þess, að hann muni áfram, sem hingað til, búa við það hlutskipti, að vera bara sá sem hann er eða maður með rösklega 50% ofmati á sjálf- um sér. — Alls ómegnugur að ræða um önnur mál, en eitthvað sem lýtur að hans eigin skógerð o. þ. h. Samvinnufélagsskapurinn í landinu er því engan veginn óvan- ur að verða fyrir aðkasti manna eins og J. K., sem minnir ákaflega mikið á rithátt Páls frá Þverá, en úr þeim penna hafa dropið ein- hverjar þær ógeðslegustu ritsmíð- ar, sem hægt er að finna í ís- lenzkri blaðamennsku. En sam- vinnufélagsskapurinn í landinu hefir eigi minnkað af þeim árás- um, heldur vaxið jafnt og þétt, og þó að J. K. sé álíka mikilmenni og Páll frá Þverá í sinni ritprýði um menn og málefni samvinnufélags- skaparins, þá má hann vita það, að hugsjón samvinnustefmmnar hefir tekist að þoka honum meiri mönnum til hliðar á braut sinni. X. vegna undir að taka virkan þátt i þessari baráttu. Ekki aðeins með stórkostlega auknum vígbúnaði, sem mætt geti drápstækjum ellra hinna evrópeisku dictatora og haldið gula nábúanum í vestri í skák, heldur einnig með lifandi dæmi þess, að hér, þar sem frelsið er meira, og meira metið en nokk- ursstaðar annarsstaðar, sé það ástand ríkjandi og þau skilyrði við að búa fyrir vinnandi fólk allra stétta, að engin þjóð geti þar þess- ari skákað. Ef litið er yfir viðburði síðustu mánaða, er ómögulegt annað en verða var við þann stíganda, sem vei’ið hefir í viðskiptum Banda- ríkjanna við einræðisríkin í Ev- rópu. Og sá undirbúningur, sem hér er nú hafinn, bæði á sviði víg- búnaðar og verzlunar, gefur varla ástæðu til annars en að ætla, að þar eigi ekki að sitja við orðin tóm. Ekkert er þó fjær huga manna hér en það, að Bandaríkin hefji árásarstríð á nokkra þjóð. Hitt er nær, að þau vilji vera reiðubúin til þess að verja, ekki aðeins sínar eigin strendur, heldur og alla álfuna fyrir ásókn frá á- hrifum ríkja bæði austan og vest- an megin. Og ekki síður, að þau búi sig undir með því geysilega fjármagni, sem þau hafa yfir að ráða, að gera fasismanum erfitt fyrir í verzlunarviðskiptum við Suður-Ameríku, þar sem fasista- ríkin hafa verið að auka viðskiptí sín undanfarin ár. Þetta allt sam- an, og svo sú skoðun að allshei’jar stríð í Evrópu geti ekki farið fram án íhlutunai’ Bandaríkjanna að meii’a eða minna leyti, eru ærin íhugunarefni fyrir einræðisherr- ana, áður en þeir ráðast í ný æf- intýri, og það er siðferðislegur styrkur fyrir lýðveldin í Evrópu til þess að standa fastar gegn yf- irgangi og ribbaldahætti ofbeldis- stefnanna. Hinar mjög ákveðnu orðsend- ingar Hoosevelt forseta til deilu- aðilanna í Tékko-Slóvakíu-deil- unni í september 1938 voru for- boðar þess, að Bandaríkin hyggja á áhrifaríkari stefnu í alþjóðamál- um. Og það, sem gerzt hefir síðan, bendir mjög eindregið til þess. Nokkur helztu atriðin nægja, til að sýna, að þessu er raunverulega svo farið. Hinar dýrslegu ofsóknir nazista á hendur Gyðingum vöklu mót- mælaöldu, sem náði yfir öll Bandaríkin. Stjórnarvöldin, blöðin og almenningsálitið fordæmdi þær aðfarir með þeim sterkustu orðum í viðskiptum við aðra þjóð. Þýzkum vörum er gert æ erfiðara fyrir hér. Brezk-ameríski verzl- unarsáttmálinn, sem verið hefir í smíðum um langan aldur og stað- ið hafði í þófi um, var nú allt í einu undirritaður. Bretar fengu miklar ívilnanir í tollum, og þeirra aðstaða í samkeppninni við Þjóðvei'ja var þar með stórum oætt. Á ráðstefnunni í Lima gerðu Bandaríkin, undir forystu Cordell Hull, sitt bezta til þess að styrkja sambandið milli hinna amerísku ríkja, og útiloka áhrif nazisma Þýzkalands í Suður-Ameríku. Og til þess að reka smiðshöggið á petta, þá var allt í einu skipt um verzlunarmálaráðherra í Washing- ton. Daniel Roper sagði af sér og forsetinn skipaði Harry Hopkins i hans stað. Þessi skipti eru hér á- litin vera gerð mestmegnis með tilliti til Suðui'-Ameríku viðskipta. Því er haldið fram hér, að undir forustu Hopkins muni Bandaríkin nú snúa sér að því fyrir alvöru að bægja Þýzkalandi og Ítalíu bui’t af Suðui'-Ameríku markaðinum á einhvern hátt. Slíkt mundi verða þungbært fyrir hið fjárhagslega lamaða Þýzkaland, sem hefir unn- ið sér þar mikinn markað fyrir þýzkar vörur. Tíminn mun leiða í Ijós, hvert Bandaríkin, undir mikilhæfi'i stjórnarleiðsögn Roosevelts for- seta, stefna. En sú skoðun virðist vera hér almennt ríkjandi, að dagar Bretlands sem forustulands lýðræðisins séu taldir, og nú sé það verk Bandaríkjanna að taka við leiðsögninni og leiða lýðræðið aftur til hásætis í heiminum. New York, 5. janúar 1939. Grfða> kemiingin og «1. S. Kv. í 3. tbl. „íslendings“ ritar Jakob Kvaran langa grein, sem fljótt á litið virðist vera einskonar hug- vekja til þjóðarinnar um að hennx beri hér eftir meira en hingað til að hugleiða hin nýju þýzku vísindi ei’fikenninganna, en það hrafl, sem J. Kv. veit í þessum vísind- um, mun hann hafa fengið að láni hjá bróður sínum, sem dvelur og hefir dvalið langan tíma í Þýzka- landi til að nema þessi fræði. Ekki mun þó þessi bróðir grein- arhöfundar hafa fundið frjóvan jarðveg fyrir þessi vísindi hér á landi, þar sem hann eftir að hafa verið ritstjóri blaðs, er barðist fyrir vonlausri stjórnmálastefnu, Pað tilkynnist vinuni og vanda- mönnum, að Þóra Margréf Franktin. andaðist á sjúkra- búsi Akureyrar 24. þ. m. Jarðarförin ákveðin frá kirkj- unni föstud. 3. febr. kl. 1 e. h. Aðstandendur. Jarðarför sonar okkar og bróður Steinmóðs Sfefáns- sonar, sem andaðist á Krist- ueshæli þ. 22. jan. s.l., er ákveð- n að heimili okkar Hólum i Saurbæjarhreppi þriðjud, 7. febr. u.k. og hefst kl. 12 á hádegi. Aðstandendur. sá þann kost vænstan að yfirgefa landið og leita sér starfs hjá skoð- anabræðrum sínum í Þýzkalandi. Nú leitast J. Kv. við að flétta það yfirborðshrafl, er hann hefir tileinkað sér í þessum fræðum, inn í sérhagsmunabaráttu sína fyrir möguleikanum til aukins gróða á skóverksmiðju sinni. Jafnframt hrópar hann jöfnum höndum til annara atvinnurek- enda og verkamanna og er undr- andi yfir því, hversu langan tíma það taki þessa aðila að átta sig á því, að leiðir þeirra beggja liggi í sömu átt að hagsmunatakmark- inu. Því skal sízt neitað, að frá þjóð- hagslegu sjónarmiði væri það æskilegt að sem bezt samstarf, skilningur og traust gæti á öllum tímum ríkt milli atvinnurekenda og verkafólks. Þetta eru engin ný samxindi, sem J. Kv. hefir upp- götvað, því fyrir löngu hefir þessu verið haldið fram af Framsóknar- mönnum, en verið illa tekið af flokksbræðrum . J. Kv. eins og fleiru, sem til bóta horfir. En undirstaðan undir slíku samstarfi hlýtur, ef vel á að fara, að hvíla á fölskvalausum vilja frá beggja að- ila hálfu. Slíkar óskir um bætt samstarf vinnuveitenda og vinnu- þiggjenda væri óneitanlega æski- legt að væru fram bornar af ein- hverjum öðrum en manni eins og J. Kv., sem hefir allar fyrirmynd- ir í þessu máli sem öðrum frá skoðanabræðrum sínum í Þýzka- landi, en glámskyggn má J. Kv. 0 0 INNILEGA ÞAKKA eg sveitungum mínum og vin- um fyrir heimsóknir, gjafir, heillaóskaskeyti og annan vinarhug mér auðsýndan á sjötugs- afmœli mínu. Guð blessi ykkur öll. INDRIÐI HELGASON.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.