Dagur - 02.02.1939, Blaðsíða 4

Dagur - 02.02.1939, Blaðsíða 4
20 D A G U R 5. tbl. • • • • •• -•-•-••-♦••-•■•• • •• -•• •-•••-•-• i- •-• •-•- AÐALFUNDUR FERDAFEL AG§ AK RUEYRAR verðnt haldinn miðvikudaginn 8. fehrúar n. k. * bæ)ar«l|órnar«alnum kl. S'h e. h. Dagskrá samkvæmt félagslðgum. F j ö 1 m e n ii i ð. §fjómin. vera ef hann heldur, að íslenzka þjóðin hafi ekkert erft af þeim eiginleikum forfeðra vorra, að vilja heldur láta óðul sín og ætt- jörð en lúta harðstjórn yfirgangs- sams einvalda. Jafngott mál eins og bætt sam- starf atvinnurekenda og verkafólks er því illa komið í höndum J. Kv. og myndi málinu fyrir beztu að hann skrifaði sem minnst um það. Um erfðirnar má að lokum geta þess, að J. Kv. virðist hafa erft heldur lítið af prúðmennsku í rít- hætti, og má það merkilegt telj- ast, þar sem vitað er að í ætt hans og honum náskyldur var að minnsta kosti einn rithöfundur þjóðkunnur, sem jafnan skrifaði af hinni mestu prúðmennsku og stillingu, en vera má, að hér hafi orðið hausavíxl á hlutunum, og að í J. Kv. birtist ný sannindi, er kollvarpi vísindunum þýzku á þann veg, að í vissum tilfellum geti uppeldið og utan að komandi áhrif, t. d. eins og lífsspeki naz- ismans, orðið erfðunum yfirsterk- ari. Ef þessi tilgáta reynist rétt, virðist sem J. Kv. hafi í sjálíum sér aðstöðu til að leggja fram ný og merkileg sannindi í þessu mjög svo merkilega máli skoðana- bræðra hans í þriðja ríkinu. KARL. 101 R. v. á. með ijósi og hita ósk ast til leigu frá miðjum febrúar — Skilvís- greiðsla. Nokkrir dráitarliestar lil sölu. Upplýsingar í bensín- afgreiðslu K. E. A. Samkvæmt leyli dóinsinálaráðherra, er drœlli i happdrœfti Malthiasarbók- hlððu freslað lil 1. oktúber n. k. Mallhmsainefndin. RIT Jónasar Jónssonar eru komin. Áiskrifendlur vitji bók* arlnnar til Á. Jóh. Kea. li ! 0 érðbréfabankinr C ftastirrslr. 5 sími 3652.Opi6 kl.!1-t2oq4.3 kaupir kreppulánasjóðs- bréf, veðdeildarbréf og hlutabréf í Eimskipafé- lagi Islands h. f. — Annast allskonar verð- bréfaviðskifti. K AUPI notuð isl. frímerki hæsta verði. Ouðm. Guðlaugsson Kea Leikfélag Akureyrar sýnir leik- ritið „Drengurinn minn“ næstk. laugardag og sunnudag ki. 8.30 e. h. Aðsókn að leiknum hefir alltaf farið vaxandi eftir því sem hann hefir verið sýndur oftar. A mánudagskvöldið 6. þ. m. kl. 8% e. h. verður í Samkomuhúsinu, á vegum umdæmisstúkunnar hér, sýnd kvikmynd úr lífi og starfi Góðtemplarareglunnar í Svíþjóð, og jafnframt flutt stutt erindi af Jóh. Þorkelssyni héraðslækni. — Allir velkomnir. Hjónaband. Síðastl.. sunnudag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Laufey Ái'nadótt- ir, Jóhannssonar gjaldkera í K. E A., og Kári Sölmundarson Johan- sen verzlunarmaður. Ritstjóri: Ingimar Bydal. unglingur, piltur eða stúlka, á aldrirum 16 — 20 ára, getur fengið atvinnu nú þegar. Fram- tiðarstarf getur komið til greina. R v. á. Pétursborg í Glæsibæjarhreppi er til sölu og ábúðar í n. k. fardögum. Undirritaður gefur nánari uppiýslngar. Jón Baldvinsson. Til sölu eru húsgögn og rúmfatnadur R. v. á. TILKVNNING III við§kiffamanna Kaupfél. Eyfirðinga. Kornvörur og sykur seljum við nú 2 aurum lægra kílóið ef teknir eru heilir pokar. 50 kííóa hveitipoki kostar kr. 15.68 50 kílóa hafragrjónapoki kostar kr. 18.05 50 kílóa rúgmjölssekkur kostar kr. 10.45 Miðað við peningagreiðslur við móttöku. Sama verð í öllum útibúm okkar. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. Elúseignir af ýmsuni slærðnm til sðlu. B j Ö r n Halidór§§on, málafiutningsmaður, Hafnar.stræti 86, Akureyri. ÍBQ fíá rnaari Samkvæmt nýstaðfestri reglugerð um barnavernd á Akureyri, mega börn innan 14 ára aldurs ekki selja blöð nema með leyfi Barnaverndarnefndar. — Þeir aðstandendur, sem óska að fá blaðasöluleyfi fyrir börn sín, skulu sækja um slíkt leyfi fyrir 15. febr. og tilgreina nöfn þeirra og aldur. Börn innan 10 ára aldurs fá ekki slík leyfi. - Leyfið verður veitt takmarkaðri tölu barna og aðeins til 1 árs í senn. AÐVÖRIIN Hérmeð tilkynnist almenningi, að stranglega er bönnuð öll umferð um eða við varpland jarðarinnar Httflla á landi sem og á sjó innan netjalaga, og roega þeir, er bann þetta brjóta búast við, að verða látnir sæta sektum og skaðabótum. Höfða i Grýtubakkabreppi, 31. janúar I939. Krislinn Indtiða§on Tílbúinn áburður. K. E. A. útvegar meðlimum Jarðræktarfélags Akur- eyrar tilbúinn áburð, eins og að undanförnu. — Pöntunum verður að framvísa fyrir lok þessa mán. Pantanir þurfa einnig að vera komnar fyrir lok þessa raánaðar til formanns, Ármanns Dalmannssonar, Aðalstræti 62. Prentverk Otlds Björnssonar. reyrar. tiöfuni fyrirllggjandi: Þvottapotta galv. Þvottabala — Þvottabretti klemmur — snúrur Kaupfélag EyfirðinQa Járn og glervörudeildin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.