Dagur


Dagur - 25.05.1939, Qupperneq 3

Dagur - 25.05.1939, Qupperneq 3
21. tbl. D A G U R 85 ♦ r Aburður og sáðvörur Þeir sem hafa pant- að h}á okkur tilbú- inn áburð og sáð- vörur verða að vitfa þess fyrir 5. júni n.k. annars verður það selt ððrum. Kauplélag Eyfirðinga. Leiðrétting. í greinarkorni því, er ég ritaði í síðasta tbl. „Dags“, um hina stóru bókagjöf Gunnars S. Hafdals, skálds, til happdrættis íþróttahússins, og birti í því sam- bandi bréf frá gefandanum, sem í var skrá yfir bækurnar og höf- unda þeirra, hafði því miður af vangá falhð niður af skránni hinn snjalli rithöfimdnr Helgi Valtýs- son, með þessar bækur: Blýants- myndir, vísur og ljóð. Væringjar, sögur. Bókagjöf Guxmars er því í heild 28 bindi. J. B. Gjöf til nýja spítalans. Kvenfé- lagið Iðunn í Hrafnagilshreppi hefir sent nýja spítalanum hér 200 kr. að gjöf. Kvenfélagið Framtíðin hér í bæ hefir beðið blaðið fyrir sína hönd að flytja Iðunni þakkir fyrir þessa gjöf og vill jafnframt benda á hana sem fagurt fordæmi. Dansleik heldur kvenfélagið Hlíf í Samkomuhúsi bæjarins á annan í Hvítasunnu. Ný hljóm- sveit. kaupum við gegn hæsta verði og tökum til sölu- meðferðar: Ull Gœrnr Lambsbinn Kálfssklnn Uúðir og hrossh&r Leitid verötilboða Rakarastofum bæjarins verður lokað kl. 5 á laugardaginn. Tíðarfar hefir yfirleitt verið ljómandi gott um allt land í maí- mánuði. Gróðri fer því vel fram og sauðburður gengur vel þar sem til hefir spurzt. Bílferðir eru byrjaðar milli Ak- ureyrar og Reykjavíkur og einnig austur yfir Vaðlaheiði til Húsa- víkur. Morgunn, fyrra hefti þessa ár- gangs, er núkomið út. Hefst það á tveimur minningargreinum um Harald Níelsson prófessor, eftir þá prestana Jón Auðuns og Krist- inn Daníelsson. Þá er ræða eftir síra Kristinn, flutt á tuttugu ára afmæli Sálarrannsóknafélagsins. Margar fleiri greinar eru í ritinu, bæði frumsamdar á íslenzku og þýddar, meðal annars eftir Einar Loftsson, síra ICristmn Daníelsson og síra Guðmund Einarsson. Gangleri, rit Guðspekifélagsins, 1. h. þ. á., er nýkomið út. Helztu greinar ritsins eru eftir Grétar ó. Fells, Þorlátk Ófeigsson, Jón Áma- son og Steinunni Bjartmarsdótt- ur. Fjalla greinamar flestar um guðspekileg efni. Nokkur kvæði em og í ritinu, dulrænar sögur og fleira. Kvenfélagið Aldan í Önguls- staðahreppi heldur samkomu að Þverá 2. hvítasunnudag, er hefst kl. 9 síðdegis. — Dans. Góð músík. — Veitingar fást á staðnum. Móðir okkar og tengdamóðir, Krislin Albcrðsdóftir sem andaðist þ. 22. þ. m., verður jarðsungin að Möðru- völlum í Hörgárdal fimtudaginn 1, júní n. k. Húskveðja fer fram á heimili hinnar látnu, Klappar- stíg 1, Akureyri, kl. 11 f. h. sama dag. Hrefna Hallgr&msdöffir, Bagnheiður Hallgrimsdóffir, Jón Sigurgeirsson Pað tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn, Sigbjöm Björnsson andaðist að heimili okkar Eyrarlandsveg 8 Akureyri 21. þ.m. Ákveðið er að jarðarförin fari fram laugardaginn 27. þ. m. að Grund í Eyjafirði. Athöfnin hefst með bæn á heimili okkar kl. 1 e. h. Krisfin Krisfjónsdóffir. Pað tilkynnist ættingjum og vinum, að ekkjan Jóhanna Bförnsdóttir Eyrarlandsveg 27, lést að Sjúkrahúsinu fimmtudaginn 18. maí. Jarðarförin fer fram föstudaginn 26. maí, og hefst frá leimili hinnar látnu kl. 1 e. h. Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir vottum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hjálp við andlát og jarðaríör bróður okkar, Pfeturs J. Þorgrímssonar Magðalena Þorgr&msdóttir Friðrik Þorgrfmsson ABU RÐUKINN ereitt af undirstöðuatriðun- um við alla garðrækt, hvort sem er til nytia tða prýði. Tllbúni áburSurlnn eykur notagildi búfjárá- burðarins og gerir ræktun- ina óháðari jarðvegi og tíðarfari. Eins og þér sáið og berið á munið þér uppskera. Uppboð Að undangengnu fjárnátni verður samkvæmt kröfu Bjðrns Halldórssonar lögfræðings, píanó selt á opinberu uppboði á brunastöðinni við Kaup- vangsgötu föstudaginn 9. júní n. k. kl. 4 e. h. Staðgreiðsla. Skrifstofu Akureyrar, 23. maí 1939. Sig. Eggerz. Til sölu 2 rúmstæði með dýnum Tækifærisverð. Upplýsingar gefur Kristfan AÖafsteinss. húsgagnasmlður. KAUPI notuð ísl. frimerki hæsta verði. Guðm. Guðlaugsson Kea

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.