Dagur - 20.03.1940, Page 4

Dagur - 20.03.1940, Page 4
50 DAGUR 12: tbl. Gðil viíina - lágt kaup. Þjóðverji, sem vann á íslenzku sveita- heimili síðasti. sumar, óskar eftir at- vinnu í sveit frá 1. maí til 1. sept. n.k. Kaup eftir samkomulagi. Utaná- skrift: Berner Klirsch, Þing- holtsstræti 22 A, Reykjavík. Kornyrkja. (Framh. af 3. síðu). jarðvegurinn, þótt hvorttveggja sé að sjálfsögðu til. Eg veit dæmi um það, að kornið hefir fengið alltof MIKINN köfn- unarefnisáburð, svo mikinn að grasið lagðist á miðju sumri, og kornið þroskaðist aldrei. Ennfrem- ur hættir mörgum við að sá seinna en hægt er, en þá er hætt við að sprettutíminn verði of stuttur. Hitt getur verið, að þar sem snjóþungt er og seint vorar, sé kornræktin alveg útilokuð á því stigi, sem við nú erum í korn- ræktunarkunnáttu okkar; því verður reynzlan að svara. Þá hefir kornið oft viljað fjúka, ef hvassveður koma um það bil, sem það er að þroskast. Hefir mörgum hætt til þess að slá of seint, eða ekki fyrr en kornið var fokið af að meira eða minna leyti. Þar sem ræktunin er ekki stór, er auðvelt að slá á réttum tíma, og forðast að því leyti fokhættuna, sem mörgum stafar stuggur af, að svo miklu leyti sem það er hægt. Áhættan við kornrækt er mjög lítil. Ef kornið þroskast, er til- ganginum náð. Vilji svo óheppi- lega til, að kornið þroskist ekki, þá er hálmurinn með óþreskjaða korninu svo mikils virði sem fóð- ur, að hann borgar að mestu rækt- unarkostnaðinn. Tilraunir Ólafs Jónssonar hafa sýnt, að þar er byggræktin ekki nærri því eins áhættusöm ræktun og kartöfluræktin. Þetta er atriði, sem vert er að athuga, og það því fremur, að engin ástæða er til að ætla, að Ólafur Jónsson hafi reiknað kornræktinni í vil fram yfir það, sem tilraunirnar hafa gefið tilefni til. Tel eg víst, að þessar merkilegu tilraunir verði á sínum tíma birtar almenningi. Hitt er líka athugandi í sam- bandi við þessa tilraun, að hið lögboðna verð á kartöflum, sem reiknað er með í tilraunum, er mun hærra en hægt hefir verið að fá útlendar kartöflur fyrir fram að „stríðinu“, en íslenzka byggræktin hefir ekki notið neinna þvílíkra hlunninda enn sem komið er, en bar þó hærri hlut í þessari samanburðartilraun. Þess ætti því að mega vænta, að kornyrkjan, eða byggræktin a. m. k., breiðist örar út en kartöflu- ræktin, sem við höfum verið hátt á aðra öld að læra, og að bygg og e. t. v. fleiri korntegundir, ásamt kartöflum, verði áður en langt líður tvær hliðstæðar ræktunar- plöntur, sem sjálfsagðar þykja á hverjum bóndabæ. Hér við Eyjafjörð er að vakna mjög almennur áhugi fyrir korn- rækt. 60 bændur hafa nú þegar pantað útsæðisbygg hjá Kaupfél. Kaupam notuð glðs, flðshur og dósir, undan vöruni irá Terksmíðfunni, séu uinbúð- irnar hreinar, óskemmdar, dósir ekki ryðgaðar o. s. frv. Verð sem hér segir: Júgursmyrsladósir stærri kr. 0,20 stk. minni — 0,15 — Gljávaxdósir — — 0,15 — —»— stærri — 0,20 — Shampoglös — — 0,25 — —»— minni — 0,20 — Heilflöskur — 0,20 — A. V. Shampoglösin því aðeins keypt að heffan fylgi ógöliuð. Sápuverksmiðfan SJÖFN Akureyri. Skíðafatnaður alls- konar, s vo se m: Skiðasfakkar Skiðabuxnr skioapeysur Skíðahutur o. »i. fl. Koupiél. Eyfirðinga Vefnaðarvöcadeildin. höfum við itii á miklu úrvaii. Eyfirðinga fyrir næsta sumar. Enda má fullyrða það, að hafi nokkurn tíma verið ástæða til að rækta okkar fóðurkorn sjálfir, þá er það nú. Og við getum líka ræktað byggið til manneldis, bæði í brauð og grauta, og verður síðar vikið að því. — Við höfum enga vissu fyrir því, að geta fengið er- lent fóðurkorn í framtíðinni eins og hingað til hefir verið hægt. Hitt er alveg víst, að verð á því verður mjög hátt hingað komnu. Á tímum, eins og þeim, sem nú virðast framundan, virðist það hart og næstum óafsakanlegt, ef við gerum ekki tilraun í ræktun harðgerðustu korntegundanna, til að forðast skort á þeim fóðurteg- undum, sem við getum ræktað heima, og jafnvel til öryggisráð- stöfunar okkur sjálfum, ef hinir hörmulegustu tímar bæru að höndum. (Framhald). Erlingur Daviðsson. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Bjömssonar. T I I Vanilledropar, Citrondropar, Kardemommudropar, Rommdropar, Möndludropar, Kokosmjöl, Succat, Sætar möndlur, Eggjaduft, Oer, Kardemommur, Þurkuð bláber, Kanel, heiíl og steyttur, Vanillesykur, Súkkulaði, 3 tegundir, Vanille-extrakt, Citronur á 20 au. stk. og fleira, og fleira. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild. ÚTIBÚ: Stiandgötu 25,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.