Dagur - 20.06.1940, Side 4
106
D A 6 U R
25. tbl.
s$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$g
Ferðamenn!
Allskonar sælgæti
í fjölbreyttu úrvaíi.
Kremkex, fl. teg.
Matarkex, ósætt
Kex, 2 tegundir.
Sulta, Suðu-súkkulaði,
5 tegundir.
Kaupfél. Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeild.
Handklæði
Akureyrarkaupstaður.
B a n n.
Pað er stranglega bannað að láta kýr ganga lausar í bæn-
um eða bæjarlandinu annars staðar en í kúahólfinu í fjallinu
og kúahögunum sunnan við bæinn. Einnig er stranglega
bannað að sleppa hestum annars staðar en í hestahólfin.
Athygli skal vakin á því, að eigendur þeirra stórgripa, sem
valda skemmdum á sverði eða öðrum verðmætum, munu
verða látnir sæta ábyrgð fyrir.
Akureyri, 14. júní 1940.
Bæfarstjórinn.
Auglýsing
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkýnnist hér
með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla
fer fram á þessu ári, sem hér segir:
Hinn 1. júlí mæti A— 1 til A 50
— 2 - — A— 51 - A 100
— 3. — — A— 101 - A 150
— 4. — — A— 151 - A 200
— 5 — — A— 201 - A 250
tekin upp í dag.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Vefnaðarvörudeild.
Rósol Glyeerio
ver hendur yðar sprungum og gerir
húðina mjúka.
Fæst í túbum á 45 og 90 aura.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeild.
Ber öllum bifreiða- og bifhjólaeigendum að mæta með bif-
reiðar sínar og bifhjól þessa tilteknu daga, við lögreglustöðina
nýju vestur af Oeislagötu hér í bæ, frá kl. 9—12 árdegis og
kl. 1—6 síðdegis.
Peir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma
með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum.
Bifreiðaskattur fyrir skattárið frá 1. júlí 1939 til 1. júlí
1940, skoðunargjald og iðgjöid fyrir vátryggingu ökumanns
verður innheimt um leið og skoðun fer fram.
Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir sér-
hverja bifreið sé í lagi, svo og ökuskírteini hvers bifreiðastjóra.
Vanræki einhver að koma með bifreið sína eða bifhjól til
skoðunar og tilkynnir eigi gild forföll, verður hann látinn
sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum.
Pá eru menn áminntir um að hafa með sér benzínvið-
skiptabækur.
Petta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli til
Öllum, sem hafa hugsað sér að koma
litlu börnunum sínum til mín í skóla á
næstkomandi vetri, tilkynnist hér með,
að eg er að flytja búferlum úr Akureyr-
arbæ og kenni því ekki hér næsta vetur.
Börn og foreldrar! Þökk fyrir við-
skiptin, hina framúrskarandi skilvísi og
góðgirni, sem ég hef mætt hjá ykkur í
þau tíu ár, sem ég hef fengist við þetta
starf.
Gilsbakkaveg 1, Akureyri, 7. júní 1940.
Jón Jónasson.
Notið
Perlii-
þvottaduft,
Tíu íslendingum hefir verið boð-
ið til Englands í sumar til að
kynna sér enska tungu og enskt
þjóðlíf að kostnaðarlausu. Enn-
fremur hefir tveim íslenzkum stú-
dentum verið gefinn kostur á
styrk til eins árs náms við brezk-
an háskóla.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentverk Odds Björnssonar.
eftirbreytni.
Akureyri 14. júní 1940.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
G. Eggecz
settur.
Harðfiskur ‘í Mt kg. og Va kg. pökkum.
Kaupfélag Eyfirðinga,
Nýlenduvörudeild.