Dagur - 05.02.1942, Blaðsíða 4

Dagur - 05.02.1942, Blaðsíða 4
4 PAGUR Fimrtltu'daíitir 5. febrúar Í942 ÚR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. F.= 123269 = 0 Kirkjan. MessaS á Akureyri n. k. ■unnudag kl. 2 e. h. Fréttir td Flateyjardai. Grímur Sigurösson bóndi á Jökulsá hefir tjáð blaðinu: Tíð hefir verið ein- muna góð það sem af er vetri; á Brettingsstöðum hefir fé ekki verið tekið í hús ennþá. Fiskafli hefir verið sæmilegur, en gæftir litlar. arúelsher" á Siéluiirði. Það hefir vakið nokkra athygli, að í bæjar- stjórnarkosningunum á Siglufirði 25. f. m. var efsti maður á lista Fram- sóknarflokksins, Þormaður Eyjólfs- 6on, felldur með útstrikunum og varð 1. varafulltrúi listans. Sum- staðar út í frá er þetta túlkað á þann veg, að vinsældir Þ. E. séu farnar að rýrna meðal Framsóknar- manna á Siglufirði og því hafi út- stfikanirnar átt sér stað. Þetta er algjor misskilningur. Utstrikanirnar •ru þannig til komnar, að maður nokkur á biglufirði, sem þóttist eiga sin að heina á Þormóði i algjorlega ópóhtisku máli, fékk ofurlitla sveit manna, er ekki tilheyrðu Framsókn- arilokknum, til þess að kjósa lista flokksins, ekki í því augnamiði að styrkja ilokkinn, heldur emgongu í þeim tilgangi að strika nain pormoðs út. Þessi utstnkunarsveit gengur á Siglutnði undir nalmnu „Uauiels- her“. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Eyjaijaröarsyslu kom saman ul um- ræouiundar hér á Akureyri s. 1. fostutiag, Mættir voru iuiitruar frá feiogum i hreppum syslunnar og fra öigiuíirði. Aðalíundur Búnaðarsamb. Eyja- fjarðar var haldmn her i bænum 26. o* juxiuui. ív lUiiu.iiuui Vuiu rædd ýms héraðsmál og auk þess kosmr fulltrúar á Bunaðarþmg iynr næsta kjortimabil. K-jomir voru: Ul- afur Jonsson iramkvæmdastjóri og fióimgeir Þorsteinsson bondi að hramagili. Skákmeiatari. Jón Þorsteinsson vann hraöskakkeppm Skákieiags Ak- ureyrar nu iyrir skemmstu. Jon varð •istur á skakpmgr Noroiencúnga fyrr í vetur. Leiðritting. I greininni „Trúnaður hinna eiðsvornu" i siðustu „Fokdreii- um" voru tvær bagalegar prentvillur: „hvaðan þau skeyu voru ætluð", átti aö vera ættuð; „ai sínum eigin .... •iðsvorðu íéiogum", átti að vera eið- evörnu. Fyrirsognm „Sjálfstæðisfl. gengst við sprengiiistanum" á fyrstu siðu i nokkrum hiuta upplagsins, átti vitanlega að vera „Sjaiistæöisilokk- unnn gengst við sprengiiistunum. I írásogn um kosningaurslitin í Hafn- arliröi var sagt að iisti óháðra heiöi komið að emum fulltrúa, átti að vera engum. Aðrar viliur verða auö- veldlega lesnar í málið. AOuuiunstcik heiuur iþróttafél. Þór i »Skjaidborg« laugard. 7. febr. Áskriltaiistar liggja irammi í Verzlun Jóns Egil s og á klæóskeraverkstæði Braga Brynjoliss. til iöstudagskvölds. Hjónaetni. Sigríður Ingimarsdóttir, Klæðaverksm. Gefjun og Magnús Knstinsson rafvirki. Árshátíð Framsóknarfélags Önguls- gtaðahrepps, var haldin að Önguls- stöðum laugardaginn 24. janúar. — Samkoman hófst með sameiginlegri kaffidrykkju og voru margar ræður fluttar undir borðum; meðal ræðu- manna var Bernharð Stefánsson al- þingismaður. Edvard Sigurgeirsson sýndi kvikmynd af öræfaferð og að lokum var stiginn dans til morguns. Hófið sátu um 120 manns; fór það hið bezta fram x hvívetna. Nýlega er látinn hér í bænum Friðrik Kristjánsson húsgagnabólstr- ari, sonur Kristjáns heitins Nikulái- sonar lögregluþjóns. Friðrik var mað- ur mjög vinsæll, mesti dugnaðar- maður, en hafði verið heilsuveill hin síðustu ár. Hann var rúml*ga fer- tugur að aldri. Nýlátirm er hér í bænum Magnús Oddsson sjómaður, Norðurgötu 26, rúmlega sextugur að aldri. Magnús vör vel kynntur dugnaðarmaður, Auglýsing. Samkvæmt heimild í S. gr. laga nr. 1, 8. jan. 1942, er hér með gefin út skrá um vörur, sem ekki má selja hærra verði í heildsölu og smásölu en gert var í árslok 1941, nema með samþykki gerðardóms, og sem söluverð á. gerðardómur getur ókveðið út- Kindakjöt, nýtt Fiskfars Kringlur Kindakjöt, saltað Fiskbollur Tvíbökur Nautakjöt Nýmjólk Vínarbrauð Kálfskjöt Rjómi Kartöflur Hrossakjöt Skyr Rófur Hangikjöt Smjör Gulrætur Kjötfars Smjörlíki Rabarbari Pylsur Tólg Tömatar Kæfa Jurtafeiti Strásykur Þorskur, nýr eða frystur, hvort Mjólkurostur Molasykur sem er slægður eða óslægð- Mysuostur Kaffi br. og óbr. ur, stykkjaður eða flakaður. Egg Kaffibætir Ýsa, ný eða fryst, hvort sem er Rúgmjöl Kakao slægð eða óslægð, stykkjuð Hveiti Te eða flökuð. Haframjöl Kol Lúða, ný eða fryst, hvort sem Kartöflumjöl Koks er flökuð eða óflökuð. Sagógrjón Steinolía Koli, nýr eða frystur, flakaður Hrísgrjón Benzín eða óflakaður. Rúgbrauð Hráolía Saltfiskur Normalbrauð jrænsápa Harðfiskur Franskbrauð Súrbrauð Stangasápa Viðskiptamálaráðuneytið, 16. janúar 1942. EYSTEINN JÓNSSON. Torii Jóhannsson. Fjölbreyftar wörur: Fyrír kontxr: Rykfrakkar, Skíðapeysur, Nærfatnaður, margar teg., úr ull og silki, Sokkar, Mjaðma- belti o. m. fl. Fyrír karía: Rykfrakkar, Milíiskyrtur (enskar), Hálsbindi, Nærfatn- aður, Hálsklútar og Treflar (ull og silki), Sokkar, Vettiingar (ullar) o. m. fl. S prc. afsláttur ge^n wtaðgreiðslu. Verzlun Jóns Egilssonar, Strandjjðlu 23, Akureyri. Tilkynning frá skattanefnd Frestur til að skila framtalsskýrslum er veittiu- til 9. febrúar n. k. Þeim, sem þá hafa eigi skilað framtölum, verður áætlaður skattur. — Þeir vinnu- veitendur, sem enn hafa ekki skilað lögboðnum skýrslum um kaupgreiðslur, skili þeim tafarlaust Akureyri, 2. febrúar 1942. ^kitUanefnd Akureyrar. IB/ggingameistarar! — Húseigendur! | Ef þér þurfið að láta mála, þá er hagkvæmast að semja f við Barða Brynjólfsson, málarameistara, sími 91. I Verð fyrst um sinn til viötals i síma 292. I Barði Brynjólísson, 1 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦^$^<^$^ Frá landssímanum. Stúlka, 17—22 ára, verður tekin til náms við landssímastöð- ina hér í þessum mánuðL Eiginhandar umsóknir með upplýs- ingum um aldur og menntun umsækjanda sendist undirrituðum fyrir 15. þ. m. Símastjórinn á Akureyri, 3. febrúar 1942. GUNNAR SCHRAM. Mótorbátur 4 brutto tonn, með 10/18 hestafla Unionvél, til sölu með tækifærisverði. Semja ber við Ingimund Árnason, Akureyri KOLTJARA CARBOLINEUM BLAKKFERMS KAUPFELAG EYFIRÐINGA Byggingavörudeild. Hafið þér athugað, að „DAGUR“ er stærsta og lang víðlesnasta blað, s«m gefið er út utan Reykjavíkur. Árgangurinn kostar aðeins 8 krónur. Gerízt fastir áslcrifendur. j?’YRSTI FUNDUR BÆJAR- oTJÓRNAR. Framhald af 1. síðu. son, Tómas Björnsson, Steindór Stein- Jórsson, Steián Árnason, Halldór ialldórsson, Stgr. Aöalsteinsson. Allsherjarnefnd: jakob Frimanns- ^on, Indriði Helgason, Jakob Arnason. Útlilutunarnefnd: Erlingur Friðjóns- >on, Brynjólfur Sveinsson, Axel Krist- ánsson, Bogi Ágústsson, Lottur Mel- Jal. Stjórn eftirlaunasjóös: Árni Jó- lannsson, lndriði Hetgason. Ritstjórn innlendra og erlendra frétta annast Haukur Snorrason, heimasimi 460. Eru menn beðnir að snúa sér til hans með allt það, er varðar al- mennan fréttailutning blaðsins. — Annað aðsent efni sendist til ]ó- hanns Frimann, ritstj., Hamarsstíg 6, sími 264._Til hans skal einnig senda bækur og rit til umsagnar i blaðinu. Norðlendinéar slasast. Nýlega varð árekstur milli íslenzkrar farþegabif- reiðar og brezkrar bifreiðar á vegin- um milli Hafnarfjarðar og Reykja- víkur. Meðal farþega í íslenzku bif- reiðinni voru tveir Svarfdælingar, þeir Gunnar Jónsson frá Dalvík og Kolbeinn' Jóhannsson frá Jaðri. — Meiddust þeir báðir almikið; Gunnar mjaðmarbrotnaði en Kolbeinn fót- brotnaði. Eru þeir báðir á sjúkrahúsi syðra, og er líðan þeirra sæmileg eftir stvilíuœ. Tilbúinn áburður. Kaupfélag Eyfirðinga annast áburðarpantanir fyrir Jarðrækt- arfélagsmenn, eins og áður. — Pöntunum þarf að framvísa fyr- ir 25. þessa mánaðar. Stjórn JarSræktarfél. Ak. SAMSKÓLABY GGINGIN (Framhald af 1. síðu). undirbúningur undir lífsbarátt- una betur en sífellt og árangurs- lítið strit við hinn dauða bók- staf. Mun þetta atriði rætt nán- ar hér í blaðinu innan skamms. En til þess að skólarnir geti sinnt þessu mikilsverða hlut- verki þarf vinnustofur, nauð synleg áhöld og önnur sLk starfsskilyrði, sem þá brestur nú algerlega, meðan þeir búa við slíkan húsakost óg þröngbýli, sem að ofan greinir. Rekstur skólanna er og aí ýmsum ástæðum tiltölulega stórum dýrari nú en þyrfti að vera. Nægir að geta þess að sinni, til viðbótar því, sem áður var sagt, að flestar kennslustof- ur þær, sem skólarnir hafa nú til umráða, e^u svo þröngar, að ekki er viðlit að rúma þar svo marga nemendur, sem annars er talin hæfileg bekkjarsögn. Kennaralið skólanna gæti því annazt eftirlit með námi miklu fleiri nemenda en nú má verða, ef húsnæði leyfði hentuga bekkjaskipan í skólunum. Hér í blaðinu mun á næstunni verða gerð nánari grein fyrir samskólahugmyndinni, þörf bæjarins fyrir húsmæðrafræðslu og fjárhagslegum möguleikum til framkvæmda í þessum efn- um. Ýmsir stjórnmálaflokkanna hafa gert samskólahugmyndina að kjósendabeitu, nú fyrir bæj- arstjórnarkosningarnar, og mun því væntanlega ekki standa « stuðningi þeirra við þann mál- stað, þegar til alvöru og efnda kemur. Og bær, sem talinn er hafa ráð á því á styrjaldartím- um að byggja stórt og glæsilegt kvikmyndahús til viðbótar ann- arri slíkri byggingu, sem fyrir er, fyrir eyðslueyri borgaranna, — svo að aðeins eitt dæmi sé nefnt af fleirum — virðist sann- arlega hafa efni á að búa sæmi- lega að þeim stofnunum, sem fengið hafa það hlutverk í hend- ur að annast uppeldi vaxandi æskulýðs og leggja á þann veg hornsteina að sæmd og hag komandi kynslóða í bænum og landinu,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.