Dagur


Dagur - 26.02.1942, Qupperneq 3

Dagur - 26.02.1942, Qupperneq 3
Fimmtudagur 26. febrúar 1942. 3 DAGUR Hjartans þakkir til allra þeirra — nær og fjær — sem á einn eða annan hátt heiðruðu minningu Árna Kristjáns- sonar frá Lóni, auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát hans og aðstoðuðu við jarðarförina. Vandamenn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Cuö- rúnar Hallgrímsdóttur frá Neðri Rauðalæk. Eftir ósk hinnar látnu viljum við flytja síðustu kveðju hennar til allra þeirra, sem á einn eða annan hátt hafa glatt hana í lífinu. Aðstandendur. Ættingjum og vinum tilkynnist, að Jónas Ólafsson and- aðist að heimili sínu, Steinkoti, sunnudaginn 22. febr. s.l. Jarðarförin fer fram að Lögmannshlíð fimmtudaginn 5. marz n.k. og hefst með kveðjuathöfn að heimili hins látna kl. 11 árdegis. ' Vandamenn. Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við jarðarför Ágústu Jónsdóttur, Pálmholti. Aðstandendur. Hagnýfir skólar . . . . Ritstjórn innlendra og erlendra frétta annast Haukur Snorrason, heimasími 460. Eru menn beðnir að snúa sér til hans með allt það, er varðar al- mennan fréttaflutning blaðsins. — Annað aðsent efni sendist til ]ó- hanns Frímann, ritstj., Hamarsstíg 6, sími 264. — Tii hans skal einnig senda bækur og rit til umsagnar í blaðinu. anlega bætir ekki fyrir sölu á þeirri vörutegund, sem um er að ræða. „Friggbónið fína er bæjarins bezta bón.“ Þessi auglýsing er svipuð út- varpsauglýsingu skókaupmannsins, í báðum er dönsk orðaröð, og hún hefir a. m. k. komið það við skapið í mér, að heldur skulu gólfin á heimili mínu verða „óbónuð“ um aldur og æfi, en þetta „bón“ verði notað þar.“ Útvarp Reykvíkinga. TVARPIÐ hugsar vel um „bæinn sinn“. Stundum finnst okkur Norð- lingum og öðrum, sem ennþá búa „við eyðilegar, afskekktar strendur“, fjarri .brosandi veröld“ þeirra Reykvíkinga, að útvarpið væri sannleikanum sam- kvæmara, ef það tæki upp þann sið, að kalla sig „Útvarp Reykvíkinga" i staðinn fyrir „Útvarp Reykjavík". — „Ríkisútvarp“ ætti helzt aldrei að heyrast. Því það er langt frá því, að „gamlir símastaurar syngi“ hér nyrðra af ánægju yfir útvarpinu „okkar“, en slíkt kvað vera algengt í Rvík, „í só!- skininu" þar, „og verða grænir aftur“. „Svo mikill er ljóssins undrakraftur," segir borgarskáldið reykvíska og svo heitt skín náðarsól útvarpsins. Síðasti náðargeislinn frá stórhýsinu við Aust- urvöll ruddi sér braut gegnum hnaus- þykkan skýjabakka, sem dregið hafði upp á morgunhimni Reykvíkinga, cg byrgði þeim alveg sýn morgunfrétta x Morgunblaðinu. Og þótt náð út- varpsins færði þeim ekki Morgunbl. í rúmið, þá fengu þeir það næstbezta — morgunfréttir með morgunkaffinu. Og „nú varð aftur hlýtt og bjart um bæinn“. Reykvíkingar þurftu ekki að gera neina lífsvenjubreytingu. Hvað sem prentaraverkfallinu leið, og prentun Mbl., þá fengu þeir sínar morgunfréttir. En sá galli var á gjöf Njarðar, að allir hinir, sem aldrei fá Morgunbl., sem búa við „eyðilegu strendurnar" og í „dimmu dölunum“, Eg heyrði fjölmargar sögur, frá þýzkum og frönskum heim- ildum, um fyrirskipun kommún- istaflokksins til liðsmanna sinna um að berjast ekki, og því var dyggilega fylgt. Margir franskir fangar sögðu mér, að þeir hefðu aldrei séð or- ustu. — Þegar þeim virtizt bar- dagi í aðsigi, kom skipun um að hörfa undan. Það var þetta sífellda undan- hald, áður en til raunverulegrar orustu kom, eða a. m. k., áður en úrslitin voru sýnileg, sem eyði- lagði vörn Belgíumanna. Þjóðverjar segja frá því, að í einni skriðdrekaorustu hafi stór hópur franskra skriðdreka ráð- izt að þeim. Þýzki foringinn gaf skipun um að hörfa undan, því skriðdrekar hans voru orðnir skotfæralausir að mestu. Þjóð- verjar héldu undan og Frakkar komu í humátt á eftir. Þegar svo hafði gengið um hríð, sneru Þjóðverjar snögglega við og hleyptu af skotum þeim, sem til voru, eins og þeir væru að búazt til meiriháttar árásar. Frakkar sneru óðara við og héldu undan, þótt Þjóðverjarnir væru þá orðnir skotíæralausir! þxirftu að gera þessa lífsvenjubreyt- ingu, með komu morgunfréttanna. En útvarpsráðið hugsar vel um þá líka. Því það „skrúfaði fyrir“ þessa breyt- ingu strax og Moggi sá dagsins ljós á ný. Náðargeislinn átti nefnilega aldrei að ná svona langt. — Við, sem búum í ,dimmum dölum“ og á „afskekktum ströndum" getum því tekið upp okkar fyrri hætti, þar sem við fáum hvorki Mbl. né morgunútvarp. Því að þeir sem fá „svoddan hluti“, þeir leggja bara leið sína „í bæinn“, burtu frá einangrun»og fásinni, þangað, sem göturnar óma af bernskuglöðum hlátri og símastaurarnir syngja af einskærri gleði. Þangað, sem hlutur þeirra er gerður betri en annarra landsmanna. K. Þ. sextíu ára. Framhald af 2. síðu. árangri og áttu við mikla neyð að búa. En um síðir kom hjálp- in. Á laugardaginn fyrir pálma- sunnudag kom gufuskip með hinar umbeðnu vörur inn á Húsavíkurhöfn. Skipstjóri og eigandi skipsins var hin nafn- togaða sjóhetja, Otto Wathne. Keppinautur K. Þ. hafði tap- að í þessum leik. En hann hafði fleiri tromp á hendinni. Hið veigamesta var útsvarsmálið. Hugði hann að neyta aðstöðu sinnar sem áhrifamesti maður í Húsavíkurhreppi til að þröngva kosti félagsins með skattgreiðsl- um. Stóð sú deila um mörg ár, en lauk með fullum sigri kaup- félagsins. Hefir aldrei staðið jafn hörð og löng barátta milli nokkurs eins kaupmanns og samvinnufyrirtækis hér á landi eins og sú, sem Þórður Guð- johnsen háði við K. Þ. Og lík- lega hefir Þ. G. borið af öllum þeim kaupmönnum að vitsmun- um og dugnaði, sem sett hafa sér það takmark að ganga af samvinnufélagsskapnum dauð- um. Osigur þessa viljasterka og gáfaða manns í baráttunni við fátækt kaupfélag á frumbýlings- árum þess, er allgóð bending um það, að samvinnufélagsskapur- Þýzkur skriðdrekasveitarfor- ingi, sem eg fann í Compiégne- skógi sagði: „Frönsku skriðdrekarnir voru að sumu leyti betri en okkar. Þeir voru sterkbyggðari, og stundum kom það fyrir að Frakkar börðust mjög hraust- lega, en sjaldan þá nema fáeinar klukkustundir í einu. Við urð- um fljótt varir við, að þeir trúðu ekki á mátt sinn. Þegar við sannfærðumst um þetta og hög- uðum okkur samkvæmt því, — þá þurfti ekki að sökum að spyrja framar“. Fyrir nokkrum mánuðum s'ð- an hefði eg talið þetta venjulegt nazistagrobb, en nú trúi eg því. Einn leyndardómurinn enn: Eftir að þýzku herimir brutust í gegn á fransk-belgísku landa- mærunum, frá Manbeuge til Sedan, þá héldu þeir áfram þvert yfir Norður-Frakk’and til sjávar, án þess að hleypa af skoti, svo að talizt gæti. í Bou- logne og Calais voru það Bretar, sem vörðuzt. Franski herinn var sem kæfður; hann virtist ekki geta veitt snarpa mótspyrnu neinsstaðar, eða gert eitt einasta öflugt gagnáhlaup. Þjóðverjar inn á Iandi hér er ódrepandi, hvort sem beitt er gegn honum vopnum ofsóknar, undirferli eða áróðurs. Guðjohnsen varð á Húsavík um mörg ár eftir þetta að sætta sig við að horfa upp á vöxt kaupfélagsins og hnignun sinn- ar eigin verzlunar. Þung raun hefir það verið fyrir hinn skap- ríka mann, en þessu mun hann þó hafa tekið með karlmennsku. Kaupfélag Þingeyinga hefir leyst af hendi þrennskonar mik- ilvæg hlutverk. I morgunskímu nýrrar dagrenningar í þjóðlíf- inu gerðist það fyrsti brautryðj- andi hinnar, merkilegustu fé- lagsmálahreyfingar, sem fram hefir komið í landinu. í annan stað varð það fyrirmynd fjöl- margra annara samskonar fé- lagsstofnana víða um land, og enn hafa í þessu elzta sam- vinnufélagi verið spunnir marg- ir þeir þræðir, sem síðar mynd- uðu Samband íslenzkra sam- vinnufélaga og heildsöluna í Reykjavík. Alls þessa ber að minnast nú á þessum tímamótum í æfi Kaupfélags Þingeyinga. Vefrarliúfur, Peysur, karla og kvenna, Skíðalegg- hlífarnar komnar aftur. Verzl. Jóns Egils. Ölversgerði / Saurbæjar hreppi er lattsf tU úbúdar frúfardögvm 1942. Um úbúð er hœgt að semja viö llall{|ríin / Samkomugerði. voru að vísu nær einráðir í loft- inu. Og satt bezt að segja, veitti brezki flugherinn ekki þá að- stoð, sem hann gat og átti að veita. En jafnvel þetta er engin skýring á hruni franska hersins. Af því, sem eg hefi séð, álít eg að ráða megi, að frásagnirnar um lofcárásir Þjóðverja á varn- arstöðvar Frakka, hafi verið mjög ýktar. Við lásum í blöðum um hinar stórkostlegu loftárásir Þjóðverja á hersveitir Banda- manna á vegunum í Norður- Frakklandi. En engin merki slíks er að sjá á vegunum sjálf- um; að vísu er það rétt, að að- ferð Þjóðverja var, að hefja vél- byssuárásir á hersveitirnar á vegunum fyrst; hrekja þær af vegunum út í skurðina með- fram þeim og varpa þá fyrst sprengjum. Tilgangurinn með þessu var að halda vegunum óskemmdum, er Þjóðverjar þyrftu að nota þá sjálfir síðar. En jafnvel þetta virðist hafa verið fágætt; á einstaka stað má sjá sprengjugígi meðfram veg- um, eða stöku stað út á engjum og ökrum, — en slíkt var vart nægilegt til þess að sigrast á öfl- ugum her. Framh. af 1. síðu. ar og ríkis. En þá skall ófriður- inn á og truflaði allar frekari aðgerðir í bili. — En mér þykir líklegt, að ekki myndi standa á kvenþjóðinni að fitja upp á þessari samvinnu að nýju, ef færi byðist og aðstaða hús- mæðraskólans í hinni nýju byggingu væri að fullu tryggð, eins og þá var ráð fyrir gert. — Teljið þér að stofnkostn- aður skólans og rekstur í slíkri sambyggingu gæti orðið ódýrari en ella myndi? — Húsmæðraskólinn þyrfti að sjálfsögðu að hafa sitt eigið húsnæði alveg út af fyrir sig í byggingunni, svo sem eldhús, vinnustofur o. fl., en kennslu- stofur til bóklegs náms, sam- komusalur, lestrar- og bóka- safnsherbergi, anddyri og margt Skæðustu loftárásirnar voru gerðar á Dunkirk, þar sem Bret- ar héldu Þjóðverjum frá sér í 10 daga. Það má segja með sanni, að þótt franskar hersveitir berðust fádæma hraustlega á stöku stað, þá var sem allur meginherinn væri stunginn svefnþorni, strax og Þjóðverjar brutust í gegn. Því næst féll herinn í mola, því nær án bardaga. Franski herinn var eins og maður, sem hefir tekið svefnlyf; viljinn til þess að vaka og berjast var úr sögunni; jafnvel þótt erki- og erfðafjandi Frakklands stæði á franskri grund. Hið franska þjóðskipulág hrundi í rúst, hin franska þjóð- arsál varð máttlaus. Glæpsamleg vanræksla eða svikastarfsemi átti sér áreiðan- lega stað á æðstu stöðum innan herstjórnarinnar og foringjanna á vígvellinum. Og meðal hinna óbreyttu liðsmanna var áróður kommúnista öllu öðru sterkari. Og kjörorð hans var: „Berjist ekki“. Aldrei fyrr í sögunni hef- ir nokkurt þjóðfélag verið jafn níðingslega svikið. (Lausl. þýtt). fleira gæti orðið að fullum not- um og öllum að meinfanga- lausu, þótt það væri sameigin- legt fyrir alla skólana. Ýmiskon- ar reksturskostnaður gæti líka sparast fyrir hvern skóla út af fyrir sig, þar sem hann yrði sameiginlegur fyrir þá alla, svo sem eftirlit hjúkrunarkonu og skólalæknis, dyravarzla, ræst- ing og viðhald o. m. fl. — Að mínum dómi gæti samstarfið og haft marga aðra kosti. T. d. teldi eg eðlilegt og æskilegt, að húsmæðranámið yrði fyrst og fremst framhaldsmenntun fyr- ir þær stúlkur, er lokið hefðu gagnfræðaprófi. Með því móti mætti spara verulegan hluta nauðsýnlegs bóklegs náms í sjálfum húsmæðraskólanum, enda er æsklegt, að stúlkurnar séu allþroskaðar og vel und- irbúnar, þegar þær hefja hús- mæðranám sitt; gera og lands- lög svo ráð fyrir, að yngri nem- endur en 16—18 ára verði (Framh. á 4. síðu). Happ- drættið. í 1. flokki (dregið 10 marz), eru þegar stórir vinningar: 1 á kr. 15.000,00 1 á — 2.000,00 10 á — 1.000,00 12 á — 500,00 100 á — 200,00 226 á — 100,00 og aukavinningar: 1 á kr. 5.000,00 4 á — 1.000,00 2 á — 200,00 357 vinningar á kr. 85.000,00. Itezt er að vcra nieð frá byrjun. Nokkuð af Vi miðum, og V2 mið- um Q/> með sama númeri) er enn óselt. Tryggið yður miða í tíma. Ekki fær sá, er engu hættir. Bókaverzlun Þorsteins Thorlacius.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.