Dagur - 26.03.1942, Blaðsíða 5

Dagur - 26.03.1942, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 26. marz 1942 DAGUR ■** * X egabréfamyndir. Þér, sem þurfið á vegabréfum að halda, getið fengið vega- bréfamyndii- með mjög stuttum fyrirvara. Ljósmyndastofa E. Sigurgeirssonar. Cítrónur Sýróp Succat Súpujurtir Jarðarberjasulta Bláberjasulta Rabarbarasulta Apricosusulta Appelsínu-marmelade Kardemommur, steyttar og heilar.; Maccarónur Spaghetti Vermicelli BÚÐINGAR: Vanille, Citron, Ana- nas, Möndlu, Súkku- laði. Tekex í pökkum Kremkex o. fl. Auglý§!ng. frá VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEyTINU. Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir, að fengnum tillögum verðlagsnefndar, ákveðið hámarksverð á kaffi svo sem hér segir: Heildsala Smásala Kaffi, óbrennt............. 3,05 3,80 Kaffi, brennt og malað..... 4,80 6,00 Verðlagsnefnd hefir ákveðið samkvæmt heimild í lögum 118, 2. júlí 1940, að álagning á kaffi megi þó aldrei vera íærri en hér segir: í heildsölu 6V2 af hundraði. í smásölu 25 af hundraði. Þetta birtist hér með öllum þeim er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 2. marz 1942. KAUPFELAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild. Útibú: Strandgötu 25 Hafnarstr. 20 Brekkug. 47 HMHpHWHWHWíHWHCNCHCHÍIflHWHpHÍHJHWHMt Auglýising. Ráðuneytið hefir ákveðið að bæta maís í skrá þá um vörur, sem ekki má selja hærra verði í heildsölu og smásölu en gert var í árslok 1941, nema með samþykki gerðardóms í kaupgjalds- og verðlagsmálum, og sem gerðardómurinn getur ákveðið há- marksverð á, en skrá þessi var auglýst 16. jan. 1942. Viðskiptamálaráðuneytið, 2. marz 1942. Enn sá munur á kaíiinu síðan ég íór að nota FREYIU-KAFFIBÆTI! Skiðamót Ákureyrar K. A. vann hviubikarinn Áuglýsing n hámarksverb Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir sett há- marksverð á kaffibæti svo sem hér segir: íheildsölu.......... kr. 4,10 pr. kg. í smásölu........... — 4,80------ Þetta birtist hér með öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 12. marz '42. SKÍÐAMÓT AKUREYRAR . .(svigkeppnin) hóíst, eins og til stóð, sunnudaginn 14. þ. m., kl. 2, austur á Vaðlaheiðarbrún. Keppendur voru 20, írá K. A., „Þór“ og M. A. Aðeins einn keppandi var í A-flokki, Björg- vin Júníusson, K. A., og náði hann beztum tíma samanlagt, 56.1 sek. í B-flokki varð fyrstur Magnús Brynjólfsson, K. A., 57.3 sek, annar Hörður Björns- son, M. A., 59.2 sek. og þriðji Karl Hjaltason, „Þór“, 60.0 sek. I C-flokki varð fyrstur Jón Þegar ljóðin þjóðar hlý þegni bjóðast fínu, vart er flóða óðar 5 æða blóði mínu. Konur rjóðar kváðu ljóð kyngi glóða sinna. Bragnar tróðu bjarta slóð bragar óði finna. Háir rómar hefta grand, hugans drómar falla. Látið óma oft um land yðar hljóma snjalla. Bezt var glóð er bergði þjóð bragar óði spunnin. Ur yðar góða eðlissjóð eru ljóðin runnin. Óði syngja yndi ber, ekki er ringur gróðinn. Þroska slingum þakka fer Þingeyingum ljóðin. Arm. Sig. AUGLÝSINC. Sá, sem tók bláan hatt og grá- an rykfrakka, með svörtum hönzkum í vösunum, úr forstof- upni í samkomuhúsi Svalbarðs- strandar, á skemmtuninni laug- ardagskvöldið 21. marz, er vin- samlega beðinn að skila því aft- ur í Helga-magra-stræti 2, Ak- ureyri, eða til eigandans, Krist- jáns Tryggvasonar, Meyjarhóli, Svalbarðsströnd. Slaulalélag flkareyrar heldur aðalfund sinn í Skjaldborg (kaffistofunni) næstk. sunnudag, þ. 29. þ. m., kl. 2 e. h. STJÓRNIN, Jónsson, „Þór“, 59.4 sek., ann- ar Haísteinn Þorgeirsson, „Þór“, 61.2 sek. og þriðji Einar Þ. Guð- johnsen, M. A., 61.6 sek. Sveitakepprúna varm K. A. með 238.5 sek. Sveitin er skipuð þessum mönnum: Björgvin Júrúusson, Magnús Brynjólfsson, Eysteinn Árnason, B. 61.7, Sig. Þórðar- son, C. 63.4. „Þórs“-sveitin var 244.1 sek. og M. A.-sveitin 247.6 sek. I fyrra fór keppnin þanrúg, að M. A. vann sveitakeppnina, en skemmstum tíma náði Magnús Árnason. BRAUTIN, sem keppt var í nú, verður að teljast frekar létt, enda ekki nema um 220 m. löng. Til sam- anburðar má geta þess, að í fyrra var keppt í 66 m. braut. Um einstaka keppendur má segja þetta: Langbeztur var Björgvin; hefi eg aldrei séð hann jafn góðan á mótum hér. Hann hefir góðan stíl og er afar öruggur. Jón Jónsson er mun betri en í fyrra og í sýnilegri framför, aftur á móti er Haf- steinn ekki eins goður nú og í fyrra. Magnús Brynjólfsson hefir tekið miklum framförum. Páll Emilsson náði skemmsturn tíma í annarri ferð og sýndi hann töluverða leikni í að slöngva sér milli „portanna“, en hann er bara auðsjáanlega ekki í þjálfun, enda Iíka datt hann í annarri ferðinni og fékk því lé- legan tíma samarrlagt. Ragnar Árnason, „Þór“, var svo óhepp- inn að fara skakkt í gegnum „port“ og hætti keppni; var það mjög leitt, því honum tókst ágætlega í þessari einu ferð, fór þæði hratt og öruggt. Hann náði þriðja bezta tíma á mótinu í fyrra. Nú, eftir þetta mót, eða um næstu áramót, flytjast þessir menn á milli ílokka: Úr B. í A. Magnús Brynjólfsson, úr C. í B. Jón Jónsson, Hafst. Þorgeirs- son og Einar Þ. Guðjohnsen. Áhorfendur voru margir, um 150—200 manns, enda var veður hið bezta, sólskin og surmangola. m

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.