Dagur - 26.03.1942, Blaðsíða 6

Dagur - 26.03.1942, Blaðsíða 6
6 Fimmtudaginn 26. marz 1942 ÚR BÆ OG BYGGÐ □ RÚN 5942417 — Frl. I. O. O. F. = 1233279 = 2 Messur í Akureyrarprestakalli: Pólmasunnudag, Akureyri, kl. 2 e. h. — Skírdag, Akureyri, kl. 2 e. h. — Föstudaginn lánga, Akureyri, kl. 2. e. h. — Páskadag, Lögmannshlíð, kl. 12 á hádegi, Akureyri kl. 2 e. h. — 2. Páskadag, Akureyri, kl. 2 e. h. Skíðamót (Iandsmótið) hefst vænt- anlega hér í nágrenni bæjarins á Skírdag. Er unnið af kappi að undir- búningi mótsins. Athuéasemd. Undir síðara erfiljóði því, eftir Eymund Jóhannsson, er birt- ist í síðasta tbl., átti að standa: Þ. Þ. Afspyrnurok af suðri gekk hér yfir s.l. sunnudag. Ekki er kunnugt um að tjón hafi orðið af völdum þess hér í bænum eða næsta nágrenni. Héraössamband eyíirzkra kvenna heldur skemmtisamkomu í þinghúsi Öngulsstaðahrepps, að Þverá, laugar- daginn 28. marz næstk., kl. 9 e .h. Til skemmtunar verður: Gamanleik- urinn Sumaréjöi Péturs og dans. Kaffiveitingar á staðnum. — Aðeins fyrir íslendinga. Barnastúkan Bernskan heldur fund í Skjaldborg n.k. sunnudag, kl. 2 e. h. Barnastúkan Sakleysið heldur fund n.k. sunnudag kl. 10 f. m. Kosinn full- trúi á umdæmisstúkuþing. A-flokkur skemmtir. Saumanámskeið heldur Heimilis- iðnaðarfélag Norðurlands á Akureyri upp úr páskunum, ef nægileg þátttaka fæst Umsóknir séu komnar fyrir páska til frú Elísabetar Friðriksdótt- ur, Eyrarlandsvegi 19, er gefur allar nánari upplýsingar. Hjónabönd. Ungfrú Valborg Jónas- dóttir hárgreiðslumær, Akureyri, og Svavar B. Björnsson verkstjóri, Hjalt- eyri. Ungfrú Þórunn Baldursdóttir símamær og Walther R. Petty, brezk- ur hermaður. Frá Húsavik. Framsóknarfélag Húsavíkur hélt skemmtisamkomu að kvöldi laugardagsins 21. þ. m. í sam- komuhúsi þorpsins. Var samkoman boðuð fyrir þá, sem fylgja Framsókn- arflokknum að málum í Húsavík og nærsveitum. Var samkoman mjög f jölmenn og fór hið bezta fram. Ræð- ur fluttu Karl Kristjánsson oddviti, Friðrik A. Friðriksson prófastur og Andrés Kristjánsson kennari. Karla- kór Reykhverfinga undir stjórn Sigur- jóns Péturssonar bónda í Heiðarbót söng, og söngflokkur úr Reykjadal, undir stjóm Páls H. Jónssonar á Laugum, söng nokkur lög. Þá var sýndur sjónleikur í 2 þáttum og -ð lokum stiginn dans. Dagur er 6 bls. í dag. Nýtt heíti afWorinu, tímariti þeirra kennaranna Hannesar Magnússor -r og Eiríks Sigurðssonar fyrir börn -g unglinga, er nýkomið út. Flytur þ-3 að vanda margbreytt og skemmtilegt lestrarefni fyrir ungt fólk. Ritið :r mjög ódýrt og hefir það þó stækkað nú um áramótin. Annáll 19. aldar, eftir séra Pétur Guðmundsson í Grímsey, 1.—2. hefti IV. bindis er nýkomið út. Nær það yfir árin 1870—1874. Þetta mikla safn frétta og þjóðfræða síðustu aldar er víða skemmtilegt aflestrar og alls staðar fróðlegt, og er þegar orðið merkt heimildarrit um ýms efni. — Bókaverzl. Edda hefir nú tekið við útgáfu þess fyrir nokkru, svo sem kunnugt er. Símskák tefld á 3. borði í keppni Akureyringa og Húsvíkinga fyrir skemmstu. Spanskur leikur. Hvítt Jóhann Snorrason, Ak. Svart Árni Stefánsscn, Húsavík: 1. e4—e5. 2. Rf3—Rc6. 3. Bg5— a6. 4. Ba4—d6. 5. 0-0—Rf6. 6. c3— Bd7. 7. Hel—Be7. 8. d4—exd4. — . cxd4—0-0. 10. Rc3— He8. 11. h3— h6. 12. a3—Ra7. 13. Bc2—Rh7. 14. Dd3—Rf8. 15. Bf4—Rc6. 16. d5— Ra7. 17. e5—dxe5. 18. Rxe5—Bd6. 19. Dg3—Bxe5. 20. Dxe5—f6. 21. Bxc7—Dc8. 22. Re4—Kh8. 23. Rd6 —Dxc7. 24. RÍ7—Kgd. 25. Rxh6x. Gefu* _______ DAGUR ♦ BWWh*jKhKHKKKhKKKKKKKKKhKhKH«KKHKKKKKKKKKKhKKKKKKKKKKí Páskarnir nálgast. Munið að panta yður í páska- matinn í tíma. ATHUGIÐ: Á laugardag fyrir páska, verður pöntunum til heim- sendingar aðeins veitt móttaka til kl. 1. Eftir þann tíma verður ekkert sent heim. KJÖTBÚÐ K.E.A. *<*<*<*<*<*<*<*i>i*i*iíi*i*i*<*i*^^ Slægjuíönd bæjarins — hólmamir — verða seldir á leigu í bæjarstjórnarsalnum mið- vikudaginn 8. apríl n. k., kl. 2 síðdegis. Leigutími 2 ár. Þeir, sem skulda fyrir slægjulönd, geta ekki vænzt þess, að fá slægjur á leigu. Bæjarstjórinn á Akureyri, 25. marz 1942. Steinn Steinsen. Iðgjöld síðasta mánaðar og eldri, óskast greidd fyrir næstu mánaðamót. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR. Páskaskór fyrir dömur og herra. Kaupið páskaskóna hjá oss. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skódeild. Nýja Bíó Sfílabækui? hinar amerísku með góða skrifpappímum, 13, 16 og 19 línur á síðu, ReikningabækKir, rúðustrikaðar, eins og áður voru notaðar, og Vinnubókapappír 13 línu, 16 og 19, smá- og stórrúðustrikaður, og VINNUBÓKAKÁPUR er nú aftur komið. Bókaverzlun Þ, Thorlacius. Hafi§t handa . . . Framh. af 1. síðu. byggingar húsa fyrir gagnfræða- skólann, húsmæðraskólann og bókasafnið. Nefndin hafði lagt til að haf- izt verði handa á þessu vori um byggingu húss fyrir Gagnfræða- skólann og verði húsnæðið haft svo við vöxt, að bókasafnið geti fengið þar inni til bráðabirgða, þar sem uppdrættir þeir, sem liggja fyrir af væntanlegri bók- hlöðu eru þannig gerðir, að þeg- ar ráðizt verður í bygginguna verður að gera hana alla í einu. Nefndin taldi því, að þeirri byggingu yrði að fresta um stundarsakir. Þá taldi nefndin heppilegast, að húsmæðraskóli og gagn- fræðaskóli yrðu byggðir hvor í sínu lagi, en ekki hafðir í sömu byggingunni. Nefndin lagði því til, að hús fyrir gagnfræðaskól- ann verði byggt á þessu ári og að athugað verði hvort tök séu á að reisa hús fyrir húsmæðra- skólann í sumar. Fáist ekki fé úr ríkissjóði til þess, vill nefndin samt að húsmæðraskóli verði stofnaður og bendir á, að fá megi til afnota húsnæðið í gamla barnaskólanum, þar sem bókasafnið nú er. Bæjarstjórnin samþykkti til- lögur nefndarinnar í aðalatrið- um. Ákveðið var þó að vísa til bókasafnsnefndar því nýmæli nefndarinnar, að bókasafnið fái húsnæði í gagnfræðaskólabygg- ingunni til bráðabirgða, og á- kvörðun í því máli frestað. Svohljóðandi ályktun var samþykkt: „Þar sem bæjarstjórnin hefir samþykkt að hefja þegar bygg- ingu gagnfræðaskóla, felur hún bæjarstjóra að leita til Alþingis sem nú situr, eftir lögboðnu framlagi ríkissjóðs". Með þessum aðgerðum er byggingu húss fyrir Gagnfræða’- skólann og Iðnskólann, sem var aðkallandi nauðsynjamál, — hrundið af stað og verða upp- drættir og áætlanir að bygging- anni væntanlega tilbúnir áður an langt líður. Bókasafns- og húsmæðraskólamálin eru óleyst annþá, en líkur eru til, að bráða- birgðalausn fáist í þeim málum fljótlega. Þá er hin mjög umtalaða stækkun stöðvarinnar við Laxá væntanleg, ef lán og leyfi fást til mannvirkisins, og ólíklegt er, að elíkt standi því fyrir þrifum. HJARTANS þakklœti votta eg kveníélaginu ,JBaldursbrá“ fyrir meðtekna perúngagjöf. Cuðrún Hálfdánardóttir. KARLMANNAFRAKKAR KARLMANNAHATTAR FATAEFNI SPORTSKYRTUR SPORTSOKKAR FLIBBAR nýkomið. Kaupfél. Verkomanna Vefnaðarvörudeildin Hefi fengið NÝJUSTU gerð af PernianenlvéL sem hefir reynst afbragðs vel. Hárgreidslustofan Bylgj a. Frá luftvarnanefnd. Framkvæmdastjóri nefnd- arinnar Eggert St. Melstað hefir viðtalstíma kl. 12,30 til 1,30. Sími 115. til sölu um næstu helgi. Upplýsingar gefur SIGURJÓN RIST, Hlíðargötu 7. 1.—2. hefti IV. bindis Annáls 19. aldar komið út. Bókaverzlun Eddu, Brekkug. 7, Akureyri. Sími 334. WKHKHKHKHttHKKKHWHKHKHMHWH> NÆRFÖT, karla. NÁTTFÖT á unglinga. Pöntunarfélagið. <HKHKHKHKKKKKKKKKKKKKKKKH>f Verzl. Livcrpool R. Söebech. í símskeyti rafmagnsstjóra er ekki getið um afgreiðslutíma vélanna, en nánari greinargerð frá honum mun vera á leiðinni og liggur málið þá ljósar fyrir. „Dagur“ mun innan skamms rseða þessi mát öll nánar. sýnir í dag kl. 6: ' Primadonna. Kl. 9: Blaðamaðurirm, sem vissi of mikið. Föstudaginn kl. 6 og 9: Mirmisstæð nótt. Laugardaginn kl. 6 og 9: Blaðamaðurirm, sem vissi of mikið. Sunnudaginn kl. 5: Primadonna. Kl. 9: Minnisstæð nótt. KAUPUM V2 flöskur og meðalaglös. STJÖRNU APÓTEK K.E.A. Telpu, 12—14 éra, vantar mig i vor og sumar. SNORRI PÁLSSON, Holtagötu 5, Handofnu treflamir og tvíbanda vettlingamir. Gott í kuldanum. Hannyrðaverzlun Ragnh. O. Björnsson. Í$$Í$$$$$$$$$Í$$$$$$$$$$$$$$Í$K$*«$«

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.