Dagur - 02.10.1942, Blaðsíða 4

Dagur - 02.10.1942, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 2. október 1942 (JR BÆ OG BYGGÐ Til athugunar. Síðasta tbl. Dags var nr. 51, en ekki 50, eins og á blaðinu stóð fyrir vangá. Leiðrétting. í grein Jónasar Jónssonar alþm., er birtist í síðasta tbl. Dags, höfðu slæðzt nokkrar bagalegar prentvillur. Skulu þær þeirra, er mestu máli skipta, lciðréttar hér: í öðrum dálki greinarinn- ar, 8. línu að ofan og áfram, stendur: „Á ferð minni um Norðurland hefi ég orðið var við litla óánægju yfir kjötverðinu." Á auðvitað að vera litla ánægju, eins og vel má sjá á sambandinu. í siðasta dálki greinarinnar, neðarlega, stendur: „Akur- eyri á kost þess að senda á þing sem aðal- fulltrúa sinn annan af þeirn tveim mönn- um í landinu, sem bezta aðstöðu hafa til þess að vera í fararbroddi um bjargráð þjóðarinnar út úr loddarabæli verðbólg- unnar." Auðkennda málsgreinin átti auð- vitað að vera: „einn af þeim mönnum í landinu, er bezta aðstöðu" o. s. frv. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg laugardag 3. okt., kl. 8Vi> e.h. Fyrir liggur kosning á æðsta templar, gef- ið inngangsorð o. fl. Fréttir. Fjölmennið! Hjónaband. S.l. þriðjudag voru gefin saman af sóknarprestinum í Húsavik, sr. I'riðrik A. Friðrikssyni, ungfrú Bryndís Bjarnadóttir Benediktssonar kaupmanns og Sigtryggur Þórhallsson, Sigtryggssonar, l;aupfélagsstjóra i Húsavík. Fyrst um sinn gegnir séra Friðrik J. Rafnar á Akureyri prestsstörfum í Grund- arþingaprestakalli i fjarveru séra Benja- míns Kristjánssonar. Verður það senni- lega um tveggja mánaða skeið. Haustþing Umdæmisstúkunnar nr. 5 verður haldið á Akureyri sunnudaginn 4. okt. n. k. Það hefst í Skjaldborg kl. 10 f.h. Hækhun srmgiaidanna (Framhald af 1. síðu). gömul og léleg tæki, svo að a£- greiðsla á innanbæjarkerfinu er oft í megnasta ólagi, þrátt fyrir það, að Landsíminn hafi nú eins og áður prýðilegu fólki á að skipa til afgreislunnar. Gagn- vart Akureyringum er hækkun sú, sem nú er boðuð, vægast sagt ósvífin, þar sem Landsíminn hef- ir ekki ennþá komið í fram- kvæmd neinum endurbótum á þeim tækjum, sem hér eru notuð eða aðbúð við símaafgreiðsluna. Innanbæjarkerfið réttlætir ekki hækkunina meðan svo er að málum búið. Reykjavík er fyrir löngu síðan búin að fá fullkom- ið innanbæjarkerfi. Ef eins vel hefði verið búið að Akureyri hefði málið litið öðru vísi út. Hækkunin á talsímagjöldum er og vart réttlætanleg, eins og áð- ur er á bennt, þar sem Landsím- inn fær þegar þrefalt gjald fyrir flest þau símtöl ,sem afgreidd eru héðan úr bænum til Reykja- víkur a. m. k. í mörgum tilfell- um til annarra staða líka. Opinber stofnun eins og Land- síminn hefir mikiliar skyldu að gæta, ekki aðeins gagnvart ein- um landshluta heldur öllum. Hækkun sú, sem nú á að koma til framkvæmda, er óréttlát gagnvart talsímanotendum í þessum bæ, nema því aðeins að skjótar umbætur verði á innan- bæjarkerfi símans, og símtöl fá- ist afgreidd án þess að þau séu greidd með hraðsamtalsgjaldi. Þetta tvennt hlýtur að vera lág- markskrafa Akureyringa til sím- ans, ef að þeir eiga að sætta sig við hækkunina, sem Landsíma- stjórnin hefir boðað. DAGUR Fóiks og’ vörubifreiffai* flil SÖltl Bifreiðastöð Akureyrar llppiausnin ð (kiiðskeii- llinu (Framhald af 1. síðu). sérhagsmunaklíku örfárra stór- gróðamanna, sem hafa það eitt markmið að vemda „rétt“ sinn til stórfelldrar auðsöfnunar á kostnað alls þorra manna“. Svo mörg eru þau orð. Hér er ekki rúm til að birta fleiri til- vitnanir í vitnisburði Árna frá Múla, eða taka ummæli hans til nánari athugunar eða skýringa. Þess gerist heldur engin þörf: Maðurinn er hvergi myrkiir í máli, síðan hann losnaði úr vist- inni og undan húsbóndavaldi Thorsaranna. Nýja Bíó Föstudaginn kl. 6 og 9: Úlfurinn kemur til hjálþar. Laugardaginn kl. 6 og 9: Á suðrænum slóðum. Sunnudaginn kl. 3: Á suðrænum slóðum. Rl. 5: f víking. Kl. 9: Úlfurinn kemur til hjálpar. Stúlka óskast í vist til Reykjavíkur. Upplýsingar gefur LÍNA GÍSLADÓTTIR, Rókaverzl. Gunnl. Tr. Jónss. SfiBdísveina vantar á landssímastöðina nú þegar. HÁTT KAUP. Slúika óskast í vist hálfan eða allan daginn. LILJA SIGURÐARDÓTTIR, Holtagötu 9. Skpifborð til sölu. Afgr. vísar á. Eina eða tvær stúlkur vantar nú þegar. — Sömuleiðis konu til morg- unverka. — Hátt kaup. HÓTEL GULLFOSS. Stúlku vantar á HÓTEL AKUREYRI. 2eða3 sendisveina vantar okkur nú þegar. Kaupfél. Eyfirðinga Tifikyimfng. Samkvæmt fyrirmælum sauðfjársjúkdómanefndar ber hér eftir að slátra, þar til öðru vísi kann að verða ákveðið, öllu sauðfé, er kemur fyrir þeim megin varnargirðingarinnar í Eyjafjarðarsýslu, sem það ekki á lieima. Einnig skal slátra öllum ómerkingum, er ær ekki helga sér, og öllu óskilafé, hvar sem það kemur fyrir í Eyjarfjarðarsýslu. — Ennfremur eru stranglega bannaðir flutningar sauðfjár til lífs yfir ofangreindar línur, svo sem búferlaflutningar eða flutningar sauð- fjár til fóðrunar eða hagagöngu. Ákvæði þessi gildi jafnt um geitfé og sauðfé. Hreppstjórum í viðkdmandi hreppum ber að sjá um, að reglum þessum verði hlýtt. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu, 30. september 1942. Sig. Eggerz. JörÖin Einarsstaðir í Glæsibæjarhreppi er til sölu og laus til ábúðar í fardögum 1943. Semja ber við undirritaðan, eiganda jarðarinnar, fyrir n.k. áramót. Einarsstöðum, 30. setember 1942. SIGURÐUR SIGURÐSSON. boðar Framsóknarfélag Eyjafjarðarsýslu í þing- húsi Öngulsstaðahrepps miðvikudaginn 7. þ. m., kl. 2 e. m. Frambjóðendur Framsóknarflokksins í Eyja- fjarðarsýslu verða málshefjendur. Frjálsar umræð- ur á eftir framsöguræðum. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Eyjafjarðarsýslu. Framboðsfunilir í Eyjafjarðarsýslu verða haldnir sem hér segir: í Ólafsfirði fimmtudag 8. okt. n. k. í Hrísey föstudag 9. okt. n. k. Á Dalvík laugardag 10. okt. n. k. í þinghúsi Glæsibæjarhrepps sunnudag 11. okt. í Saurbæ þriðjudag 13. okt. n. k. Fundirnir hefjast kl. 2 e. m., nema í Hrísey kl. 8 V2 e. m. FRAMBJÓÐEND UR «g ^lóra' smjörlíki má ekki vanta á foorðid. Þad vita allar hyggnar húsmæður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.