Dagur - 29.10.1942, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 29. október 1942
DAGUR
3
Jarðarför föður míns og tengdaföður
GUÐMUNDAR KRISTJÁNSSONAR,
er ákveðin laugardaginn 31. þ. m. Hefst með bæn frá heimili okk-
ai-, Brekkugötu 19, kl. 1 e. h.
Selma Guðmundsdóttir. Svavar Friðriksson.
. Sunnudagaskólinn .
byrjar í Verzlunarmannahúsinu
næstkomandi sunnudag kl. 3.30
e. h. stundvíslega. — Öll börn
velkomin.
Fíladelfíusöfnuðurinn.
ur hann enn uppteknum hætti eftir
kosningamar að ala á persónulegum
illindum í garð andstæðinganna og
tosa aftan við æra þeirra. Þykja hon-
um það fim mikil að „Dagur" skuii
leyfa sér að malda í móinn, þegar
gerð er illvíg tilraun til þess að hafa
af Vilhjólmi Þór mannorð hans, fyrir
þá eina sök, að hann var í kjöri íyrir
Framsóknarflokkinn hér í bænum
,Af hverju ærast þeir?“ spyr blað-.ð i
einfeldni sinni og hógværð hjartans!
Gefur það í skyn. að leitað tnuni að-
stoðar dómstólanna ,ef „Dagui“ haldi
uppteknum hætti að trufla blaðið í
þeirri saklausu iðju að bera róg á ná
ungann!!! Má vel vera, að slíkt andói
samrímist ekki hugmyndum þeasa
blaðs um hið margiofaða „einkafranv
tak“ og „persónufrelsi“ íhaldsijis
Annars er ekki úr vegi að bencia hin
um „drengilega1* ritstj. „Isl “ á það:
að bera saman bardagaaðferðii
„Dags“ nú í kosningahríðinni og sín
ar eigin aðfarir. — „Dagur'* hefir ekki
sagt eitt einasta hnjóðsyrði um nokk-
urn frambjóðanda andstöðuflokk
anna, — miklu fremur boriö á þá lof.
eftir því sem frekast er hægt, þegai
af litlu er að taka — en annars hald
ið sig stranglega á hreinum málefna
grandvelli. Væri rétt, að „ísl.“ reyndi
að afsanna þetta með orðréttum til
vitnunum í „Dag“, ef hann treystu
sér til þess. Hins vegar hefir „ísl*
þrásinnis lagst svo lágt að taka undii
níð kommúnista um Vilhjálm Þói
persónulega og alið á upplognum
sökum um fjárdrátt hans og sviksemi
í opinberam störfum. Mun einsdæmi
í kosningasögu síðari ára — sem bet
ur fer — að gripið hafi verið til svo
ódrengilegra og ógeðslegra vinnu
bragða sem þeirra, er andstæðingar
Vilhjálms hafa notað hér gegn hon-
um. Er það ófrækilegt til afspumai
fyrir Akureyringa að fjandmönnum
Vilhjálms skuli hafa haldizt uppi slík-
ur áróður í hans garð og það — ■ að
því er virðist — með nokkram
árangri.
Amerískir vetrarfrakkar
teknir upp í dag
Verzl Jóns Egils
Stórt úrval af kvenkápum
Skyndisala í „SKJALDBORG“ (sam-
\omusalnum) siOarí bluta næstk.
lauéaidaés. — Opin írá kl. 3. e. h.
FELDUR H.F.
Vasahnífar
Búrhnífar
Stálmálbönd
Tommustokkar
Tréblýantar
Hengilásar
Prímusnálar
o. m. fl. nýkomið
Vöruhús Akureyrar.
Fyrirlestur urn
ÁSTAND OG ÖNGÞVEITI
flytur Jóhann Scheving í Sam
komuhúsinu í kvöld kl. 9 Einn-
ig les hann frumsamin „ástands-
ljóð“. Aðgöngumiðar fást við
innganginn.
Kornvörur
áið þér með gamla, lága
verðinu næstu daga hjá
JÓNI EGILS.
KARLMANNAFRAKKAR
nýkomnir í miklu úrvali.
KAUPFÉLAC EYFIRÐINGA
V ef naðarvörudeild.
HART BRAUÐ
Kringlur,
Skonrok,
Tvíbökur.
Brauðgerð Kr. Jónssonar.
Nýjar, enskar bækur!
Teknar upp í dag.
t d. „Last Train from Berlin“, eftir
fréttamann Columbia-útvarpsstöðvar-
innar í New York. Síðasta áreiðán-
lega heimildin um ástandið í Þýzka-
landi.
„ALL OUR TOMORROWS",
síðasta bók Douglas Reed.
The Kremlin and the People,
eftir Duranty, fyrrv. sendiherra
Bandaríkjanna í Moskva. Ágæt heim-
ild um ástandið í Rússlandi. —
Auk þess bækur eftir H. G. Wells,
Louis Bromfield o. fl.
BÓKAVERZLUN E D D U
NÝKOMNAR
BÆKUR.
Máninn líður.
íslenzk æfintýri (M. Grímssonar og
Jóns Ámasonar).
Anna Iwanowna.
í leyniþjónustu Japana.
í útlegð.
Krapotkin fursti.
ísl. sagnaþættir og þjóðs. III.
Katrín.
Sara.
Einn er geymdur.
Lönd eyðimerkurinnar. (Ferðir Sven
Hedins),
Ragnheiður (e. M. Ravn).
Islenzk annálabrot
Gríma, 17. hefti.
Garðyrkjuritið.
Hlín.
Almanakið 1943.
Jörð og margt fleira.
Bókaverzl. EDDXJ, .Ak.
ATVINNULEYSISSKRANING.
Almenn atvinnuleysisskráning fyrir Akureyrar-
kaupstað fer fram á vinnumiðlunarskrifstofunni
í Lundargötu 5, dagana 2., 3. og 4. nóvember næst-
komandi, kl. 3—6 síðdegis.
Allir atvinnulausir verkamenn, verkakonur, sjó-
menn, iðnaðarmenn og aðrir daglaunamenn eiga
að mæta til skráningar og gefa upplýsingar um at-
vinnu sína 3 s. 1. mánuði, ómagafjölda og annað
það, sem krafizt er við skráninguna.
Akureyri 27. október 1942.
Bæjarstjórinn.
FEGURÐARVÖRUR
höfum vér ætíð í miklu úrvali: .
Three Flowers
Ponds
Yardlay
Amanti
Vera Simillon o. fl.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Nýlenduvörudeild.
Notið SJ AFN AR-vörur
SÚPUJURTIR
nýkomnar frá Ameríku.
Kaupfél. Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild.
GULA BANDIÐ
/iðurkenna allir vandlátir.
Hflsmæðiir blfija um smjörlíki irð
Smjörlíkisgerðinni FLÓRU.
Akureyri.
TRILLUBÁTUR TIL SÖLU
3 smálestir með 8—10 HK Bolindervél, nýuppgerðri, og nýju
línuspili. Bátnum fylgja 130 lóðir með tilheyrandi bólfærum.
Finnig hafsíldarnet (rdtnet). Hefi einnig til sölu hér á staðnum
nýja bátavél Universal 15—19 HK. Brennir hráolíu.
INGIMAR JÓNSSON,
Munkaþverámræti 21. Sími 402.