Dagur - 22.07.1943, Page 2

Dagur - 22.07.1943, Page 2
2 DAGUR Fimmtudagur 22. júlí 1943 Tvenns konar1 prófraunir Þegar litið er um öxl á æfi- feril íslenzku þjóðarinnar, blas- ir margt merkilegt við sjónum. Mesta undrið er þó í því fólgið, að þjóðin skuli lifa enn þann dag í dag eftir allar þær hörm- ttngar, er hún hefir orðið að ganga í gegnum og yfirstíga. Um sex alda skeið má segja að hver plágan ræki aðra með tiltölulega skönnnu millibili. Orsakirnar voru margar: Eldur, ís, drepsótt- ir og óáran af völdum illrar stjórnar, einkurn eftir að kon- ungsvaldið er búið að festa ræt- ur hér á landi og kirkjuvaldið einnig búið að ná föstum tökum á þjóðinni. Hér skulu tilfærð örfá dæmi af mörgum. Á 14 .öldinni varð landið fyr- ir miklum áföllum af náttúrunn- ar völdurn. Sjást þess víða merki enn í dag, því á sumum stöðum voru þar fagrar sveitir og blóm- legar byggðir, sem nú eru hrauir og vikurhrannir og sandauðnir, er stafa af eldsumbrotum og jök- ulhlaupum á þessu tímabili. Of- an á þessar hörmungar er oft getið um harðindi og skepnu- felli og þar af leiðandi hallæri og manndauða, auk þess sem skæðar sóttir gengu oft og einatt. Þó voru þær barnaleikur hjá drepsóttinni miklu, sem al- mennt er kölluð Svartidauði og barst hingað til lands í byrjun 15 .aldar. Var sóttin í öndverðu svo bráðdrepandi ,að menn lágu dauðir innan þriggja nátta. Eyddi litin bæi víða, en fólkið var ekki sjálfbjarga, það er eftir lifði, í mörgum stöðum. Senni- legt þykir, að þriðjungur lands- manna hafi fallið í sótt þessari. Undir lok 15. aldar gekk svo síðari plágan, og var hún hinni fyrri litlu óskæðari. Eyddust þá nálega margar sveitir, og urðu víða eigi eftir á bæjum nema 2 eða 3 manneskjur, en sumstaðar ungbörn ein, og sugu mæður sínar dauðar, er til var komið. Dóu menn út af skyndilega við vinnu sína, svo konur sátu dauð- ar við keröldin í búrunum og með skjólurnar fyrir framan sig við mjaltirnar. Þá skal getið þeirrar plágunn- ar, sem ekki var bezt, þó að af manna völdum væri, en það var kúgun danska valdsins, eftir að það hafði hreiðrað um sig á Bessastöðum. Við siðaskiptin tók konungur ránshendi undir sig fimmtung allra jarðeigna í landinu. Leið þá eigi á löngu áð- ur farið var að heimta af kon- ungslandsetunum alls konar kvaðir og köll, en einkum gerð- ust þó mikil brögð að því í Gull- bringusýslu, þar sem konungs- menn gátu bezt kornið sér við. Mátti heita, að fjöldi bænda væri hnepptur í þrældóm með þessum aðförum. Rúmsins vegna verður nú að- eins að stikla á svörtu skýjunum á söguhimni íslenzku þjóðarinn- ar. Seytjánda öldin gekk í garð með einhverjum hinum mestu harðindum, er sögur fara af hér á landi. Féll þá peningur, en síð- an kom hungur svo mikið, að talið er að 9 þúsundir manna hafi fallið af liarðrétti, en hinn mesti sægur af förumönnum fór um land allt. Mitt í þessum harð- indunt hneppti konungur ís- lendinga í fjötra einokunarverzl- unarinnar. Sextíu árum síðar voru íslendingar kúgaðir með vopnavaldi til þess að afsala sér fyrir hönd sína og niðja sinna fornum landsréttindum og fela konungi lullt einveldi. Einveldi og einokun lögðust síðan á eitt um það að kvelja lífið úr ís- lenzku þjóðinni um langt skeið. Árið 1707 kom út hingað bólusótt mikil, er gekk um allar sveitir og deyddi fjölda manna. Fórust í henni að sögn 18 þús- undir manna, og var það meira en þriðjungur allra landsmanna, enda hafði eigi jafnskæð sótt komið, síðan Svartidauði gekk. Um miðja 18. öldina gengu harðfndi nrikil yfir landið, og er ívo talið að 1752—1759 hafi nteira en 9 þúsundir manna lát- ist af hallærum og drepsóttum, enda kom á þessum árum eldgos inikið úr Mýrdalsjökli. Ellefu árum síðar kom eitt hfð mesta ádgos úr Heklu. Varð þá myrkt um miðjan dag, sem nótt væri, og sandfall hið ógurlegasta. Allt þetta var þó smáræði í saman- burði við harðindi þau og hörm- ungar, sem fylgdu Skaftáreldun- uum 1783, og nefnd hafi verið Móðuharðindi. Iíom þá til tals að flytja alla íslendinga af landi burt og setja þá niður á Jót- landsheiðar. Þessi fáu dæmi, sem hér hafa verið dregin fram, ættu að nægja til þess að sýna, að íslenzka þjóð- in er gerð úr seigu efni, ella hefði hún ekki þolað jaann þunga kross, er á bak hennar 'iefir verið lagður á liðnum öld- um. Að vísu hefir landsmönnum oft fallizt hugur, og var heldur eigi að undra, þó að kjarkinn Undangengin missiri hafa leiðtogar kommúnista haldið fram, að þeir væru hinir einu iönnu vinir allra launamanna, jafnt verkamanna, og þeirra sem taka kaup frá ríkinu, bæjarfélög- um, eða einstökum fyrirtækjum, þar á meðal kaupfélögunum. Kommúnistar hafa gert ráðstaf- ánir til að þessi fjölmenni hópur sæki fram í tveim deildum. Ann- ars vegar allir verkamenn í Al- þýðusambandinu. Hins vegar hið sVokallaða Haunafólk í bandalagi opinberra starfs- manna. Báðum þessum fylking- um er stefnt gegn framleiðend- um, ríki og bæjarfélögum. Kommúnistar hafa einhliða og undantekningarlaust heimtað handa launþegum hærra kaup, meiri fríðindi, og sem allra minnsta vinnu. í stað þess von- ast þeir eftir pólitískum stuðn- ingi sem allra flestra þeirra, en taka laun frá öðrum. í vor sem leið gerðu Jreir sér vonir um, að fá embættismenn ríkis og bæja út á gatnakröfugöngu 1. maí. Lítið varð að vísu úr þeirn liðsdrætti. Launamenn ríkis og hæja hliffruðu sér hjá, f<ff þakka drægi nokkuð úr þjóðinni við allar þær þjáningar, er að henni steðjuðu, en aldrei gafst hún með öllu upp. Hún hefir lifað at seigpínandi, langvarandi kvalir, lifað af að norpa hálf- hungruð í köldum moldarkof- um öld eftir öld. Undir þessa prófraun píslarvættisins og þungrar ánauðar hefir íslenzka þjóðin gengið og staðizt próf- ið svo vel, að Jrað líkist helzt kraftaverki. J Á öndverðri 16. öld geisaði bólusótt í landi hér, og féll þá fjöldi fólks, bæði karlar og kon- ur. Er þá mælt, að fólksekla liafi gerzt svo mikil, að konur feng- ust ekki til að mjalta, svo að nautpeningur gekk baulandi, en sauðfénaður hljóp til fjalla. Þessi frásögn getur leitt nú- tímamanninn til að líta nær sér, á ástand það, sem nú ríkir. Sag- an endurtekur sig að Jrví leyti, að enn er fólksekla í landi svo mögnuð, að atvinnuvegirnir dragast saman, einkum landbún- aðurinn. Konur fást ekki til að mjalta, hvað sem í boðj er. Þetta er orðin alkunn saga. En orsökin er allt önnur en fyrr meir. Áður stafaði fólkseklan af líkamlegum sjúkdómi, sem herjaði landsfólk- ið og lagði það í gröfina. Nú er engu slíku til að dreifa, sem bet- ur fer. Vinnandi fólk er til, en það er ófáanlegt að sinna sveita- vinnu, af því það telur sig geta skarað betur eld að sinni köku á öðrum sviðum. Fljóttekinn augnabliksgróði er nú hæsta tak- mark flestra. Á 16. öld var land- búskapur í hættu vegna fólks- fæðar af völdum drepsóttar, en nú er hann í hættu vegna vel- sældar vinnandi fólks og upp- girpagróða, oft fyrir litla vinnu og lélega af hendi leysta. Þetta er táknandi dæmi um nútímaástandið í landinu. Þjóð- in hefir gengið undir prófraun hörmunga og ánauðar og staðizt hana framar öllum vonum. Nú er hún að ganga undir aðra próf- raun, annars eðlis, prófraun Kommúnistar iinna leyniskjöl. önnum er í fersku minni, hversu Hollendingar, Belgir og Norð- menn voru hirðulausir um leyniskjöl sin. Hermenn Hitlers voru ekki fyrr komnir inn fyrir landamasrin, en þeir hrutu um pinkla með þessum skjala- söfnum í, og vitaskuld kom þá ótví- rætt í ljós, að ekki mátti tæpara standa að Þjóðverjum tækist að bjarga þessum smáþjóðum frá „brezkri innrás“. Nazistarnir voru fundvísir og þeir vissu, að aðalmun- urinn á kettinum og lyginni er sá, að kötturinn hefir aðeins níu líf. meðlætis og velsældar. Hvernig stenzt hún þetta próf? Þessi al- vöruspurning er á vörum hvers hugsandi manns um þessar mundir. Því miður eru horfurn- ar ekki góðar. Allt of margir virðast ekki Jtola meðlætið og hagsældina. — Brjálæðiskennd eyðslutilhneiging hefir gripið fjöldann ,sem miðar allt við líð- andi stund, en hugsar lítið fram á veginn. Hugsunarháttum allt- of margra er á þá leið, a'ð vilja engu fórna fyrir ókornin gæði og framtíðarfarsæld. Þetta er háska- leg spilling, sem getur steypt þjóðinni í glötun, ef menn ekki sjá að sér í tíma. Menn mega ekki láta hagsæld- ina og velgengnina stíga sér til höfuðs, svo að þeir rninnki af. Jafnan skyldu menn hafa í húga sannindi og heilræði gömlu vís- unnar: , Tíminn líður, trúðu mér, taktu maður vara á þér. Heimurinn er sem hála gler, luigsaðu um hvað á eftir fer. Við skulum ekki gjpyma því, að hagsældin og velgengnin geta brátt tekið enda. Þá er gott að hafa búið sig undir að taka á móti erfiðleikunum, sem á eftir fara. En margt er líkt með skyldum. Kommúnistar eru líka ofstækisfullir flokksþrælar. Þeir eru fyrrverandi bandamenn nazista. Þeir ástunda sama heimatrúboðið, með sömu með- ölunum. Þeir kunna líka skil á þeim boðskap Hitlers, að til þess að vinna hylli fjöldans, verði að ástunda „heimskuna og ofstækið“. Kötturinn er skammlífur í þeirra augum, en lyg- in eilíf sáluhjálp. I^TÝLEGA heftir rússneska heima- * trúboðið hér á landi komizt yfir allítarlegt safn af „leyniskjölum", í anda Hitlers. Þjóðviljinn 17 ,þ. m. birtir opinberunina, og væntanlega mun ekki standa á undirmálsfiskinum hér fyrir norðan að taka undir söng- inn. Þjóðviljinn segir: „Jónas irá Hriílu skorar á bændur og atvirmu- rekendur að búa sig til bardaga og blóðsúthellinga. Hann heimtar ísland leigt stórveldum sem herstöð til hernaðar gegn Evrópu". Þenna boð- skap segjast Þjóðviljaritstjóramir hafa fundið í „Degi“, sem þeir nefna „málgagnið fyrir svartnætti fasism- ans á Islandi". Það er vitaskuld óþarfi að lýsa þessi ummæli tilhæfu- lausa lygi, því að lesendur „Dags“ vita ofboð vel hvað birst hefir í blað- inu. Hins vegar er full ástæða til þess að vara menn við þessum „leyni- skjala-fundi“ hinna rússnesku trú- boða. Boðskapinn um „bardaga og blóðsúthellingar" mun mega heim- færa undir það, sem Hitler nefnir, „að ástunda heimskuna og ofstækið", en þar sem trúboðarnir nefna að „Is- land sé leigt stórveldi, til hernaðarað- gerða gegn Evrópu", mun réttilega mega heimfæra það undir þá heima- venju nazista, að kenna öðrum það, sem þeir sjálfir hafa í hyggju að gera. Það er auðvitað engin nýlunda, að vita hug kommúnistanna í því efni. Menn vita hvert hugur þeirra stefnir. „Sjá roðann í austri,“ segir í sálmin- um. Þangað leita frelsaðar sálir. AÐ mun mála sannast, að úrþvætt- islegasta og andstyggilegasta orð- bragð, sem sézt á prenti hér á landi, sé að finna í málgögnum rússneska heimatrúboðsins. Þeim Djúnkum og Þangbröndum hrýs ekki hugur við að gera heila flokka eða hópa manna að „nazistum" í einu vetfangi, ef það Geta launamenn og sparifjár- eigendur staðist hrun framleiðsl- unnar? umhyggju kommúnista á þann veg. Engu síður er ómaksins vert, að gera sér grein fyrir því, hvort launamenn og sparifjáreigendur geta sér að skaðlausu hjálpað til að brjóta niður framleiðslu þjóð- arinnar til lands og sjávar. Fyrir atbeina kommúnista er nú svo komið, að Eimskipafélagið tap- ar svo milljónum skiptir árlega á sínum eigin skipastól, en vinn- ur í bili. upp Jrað tjón á leigu- skipum, frá Bretum og Banda- ríkjamönnum, þar sem útgerðin gætir hófs í tilkostnaði með rekstur skipanna. Öllurn er kunnugt, ao ríkis- bræðslurnar gátu ekki byrjað starf í sumar, fyrr en Alþingi tók á ríkissjóff væntanlegan halla, Megin hluti fiskiflotans er að verða ryðkláfar, og mikill hluti skipanna lítt fær til samkeppni eftir stríðið. Landbúnaðurinn á að etja við skæðar, og að því er virðist ólæknandi fjárpestir, fólksleysi, sem keyrir fram úr hófi og óþolandi dýrtíð um vinnuaflið. Iðnaður landsins hefir náð nokkurri fjölbreytni, én er um leið hvergi samkeppn- isfær við útlönd. Ekki er sýnilegt, að íslendingar geti, eftir stríðið, bætt verzlun sína erlendis með iðnaði, og er sízt vel í garðinn búið að því leyti. Eftir stríðið hefir ísland, eins og fyrr, ekki á annað að treysta til fyrir- greiðslu erlendis, heldur en framleiðsluvörur útvegs og land- búnaðar. Og báða þessa at- vinnuvegi, í þeirra núverandi mynd, eru kommúnistar vel á vegi með að eyðileggja, og ætla að ganga hreint til verks, þegar verð þeirra hrapar um allt að 4/5 hlutum, við brottför setu- liðsins. Launamenn og sparifjáreig- endur munu ef til vill segja: „Við treystum á hið nýja ríki kommúnista, sem tekur við, ef þingstjórnarskipulagið og at- vinnurekstur einstaklinga hryn- ur í rústir“. Hér er ekki tími eða rúm til, að þessu sinni, að ræða skipulag Jiað, sem" kommúnistar telja sig ætla að koma með valdatöku þess flokks. Hér skal aðeins bent á það, að leiðtogar flokks- ins eru ekki líklegir til að geta tekið á sig að búa fyrir alla þjóð- ina. Brynjólfur, Áki, Einar, Fig- ved, Jón Rafnsson og Sigfús, geta tæplega meir en bjargað sér sjálfum, með þeim styrk, sem þeim berst frá öðrum, innan- lands og utan. Kommúnistar hafa ekki í sinni þjónustu einn einasta mann, sem gæti stýrt meiri háttar framleiðslufyrir* tæki. Þeir vita þetta sjálfir, og eru svo hræddir við, aff taka á

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.