Dagur


Dagur - 22.07.1943, Qupperneq 3

Dagur - 22.07.1943, Qupperneq 3
I Fimmtudagur 22. júlí 1943_______ DAGUR 3 TILKYNMNG Viðskiptaiáðið hefir ákveðið, að verð á ketniskri litun, kem- iskri hreinsun o. fl., eins og það er ákveðið í verðlistum Félags efnalauganna í Reykjavík frá september 1942, skuli lækka um 10%, og að verð á þjónustu þeirri, sem hér er um að ræða, megi livergi í landinu vera liærra en samkvæmt því. Akvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með 15. júlí 1943. Reykjavík, 9. júlí 1943. Verðlagsstjórinn. Aðvörun. Að gefnu tilefni viljum vér liér með aðvara bæði verzlanir og einstaklinga um, að kaup á hvers konar tóbaksvörum sem eru, eru óheimil, nema þær séu fluttar inn af Tóbakseinkasölu ríkisins. Brot varða þungum sektum eða annarri refsingu og gildir einu hvort um smærri eða stærri kaup er að ræða. 1 Tóbakseinkasala ríkisins. G úmmístí gvélin 1^.. Ej. SKÓDEILD Jarðarför dóttur okkar og systur, HULDU BENEDIKTSDÓTTUR, fer fram frá heimili okkar, Brekkugötu 35, laugardaginn 24. júlí kl. 2 e. h. Margrét Sveinsdóttir. Benedikt Benediktsson. Snorri Benediktsson. g Hjartans þakkir færi ég hér meö þeim hinum mörgu vinum mín- x 5 um og vandamönnum, sem á einn eða annan hátt heiðruðu mig á S 5 75 ára afmælisdegi minum með gjöfum, heimsóknum og skeytum. 8 5 Guð blessi ykkur öll! 8 Gunnlaugur Daníelsson. TILKYNNING Stórskotaliðsæfingar munu fara fram dagana 21. júlí til 4. ágúst. Hættusvæði verður á Vaðlaheiði austan þjóðvegarins milli Geld- ingsár og Bíldsárskarðs. Varðmenn munu stöðva umferð um veg- inn meðan á skothríðinni stendur og ætti fólk að varast að ráðgera ferðalag eða annað á þessu svæði meðan á skotæfingunum stendur. SETULIÐSSTJÓRNIN. NÝKOMIÐ: Svartir silkisokkar Blússuefni, hvít, misl. Nærfata-satin Prjónasilki Rykfrakkar með hettu Svefnpokar Bakpokar Kerrupokar Vaxdt^Jcar, o. m. fl. af góðum varningi. Brauns Verzlun Páll Sigurgeirsson. mætti verða tíl þess að „frelsa" eina sál, og veita henni athvarf undir föð- urhendi Stalins. Það er raunar hálf- spaugilegt, að sjá nú sömu málgögn- in, sem árin 1939 og 1940 og fram til 22. júní 1941, svívirtu lýðræðið í skrifum sínum og hundeltu alla, sem vildu vinsamlega sambúð við engil- saxnesku þjóðirnar og setuliðið þeirra hér, núa nú þessum sömu mönnum upp úr nazistaforarpollinum, sem þeir stóðu sjálfir í, upp undir hendur. „Fyrsta sjúkdómseinkenni þjóðar, sem er á niðurleið, er verðhrun pen- inganna. Næsta stigið er stríð. Hvort tveggja skapar bráðabirgða velmeg- un. Hvort tveggja veldur langvarandi hruni. Hvort tveggja er gróðrarstía fyrir pólitísk glæframenni". Þessi orð eru eftir Ameríkumann- inn Hemingway, sem kommúnistar munu annars meta nokkurs. Þau eru sæmileg sjúkdómsgreining á því á- standi sem hér ríkir, með kommúnist- ana í hlutverki glæframennanna, sem þrífast, eins og sýklarnir, bezt í sjúku holdi. Hrörnunin heldur áfram, nema ís- lenzka þjóðin rífi sig undan áhrifum hins rússneska heimatrúboðs. sig ábyrgð, að þeir ætluðu að liverfa ofan í jörðina af hræðslu við vanmátt sinn, þegar Alþingi lét þá í eitt skipti fá tækifæri til að úthluta nokkrum opinberum styrkjum. .Þeir fengu þá aðra í lið með sér: frestuðu skiptunum marga mánuði, og drógu síðan fé af beztu listamönnum og skáldum, til að hlynna að við- vaningum í sínum flokkslterbúð- um. Launamenn og sparifjáreig- endur mega vera fullvissir um tvennt: Fyrst, að kommúnistar stefna nú markvist að hruni landbúnaðar og sjávarútvegs, þegar setuliðið hverfur úr landi. Og að flokkurinn er allsendis óhæfur meðal annars sökum mannleysis, til að taka ábyrgð á rekstri aðalatvinnugreinanna, og tryggja um leið öryggi krónunn- ar, og hin geysiiiáu laun, sem nú eru greidd á vegum hinnar ægi- legu verðbólgu. Nú sem stendur er óvenju- mikið sparifé í landinu. Nokkuð af því er garnalt, dregið sarnan með elju og sparsemi. Meiri hlutinn er nýfengið. Fyrir fá- menna þjóð, í stóru landi, sem eru komin. þarf að umbæta á margvíslega vegi, erþað lífsnauðsyn, aðbjarga sparifénu yfir brotsjóa verð- hrunsins. Enginn vafi er á, að það er hægt. En til þess þarf vaknandi ráðdeild og einlægari samstarfsvilja allra dugandi manna í landinu. En með stefnu kommúnista er engin' leið að bjarga sparifénu frá eyðilegg- ingu. Það myndi hverfa í óeirð- um og upplausn eins og dögg á hlýjum vormorgni. Jafnvel nú eiga Jreir, sem leggja á skatta, í ótrúlegum vandræðum með að fá menn, sem eiga fé, til að inna af höndum skyldur sínar við Jrjóðfélagið. Mikið erfiðara yrði þó að ráða við fjármagnið, þegar sú trú væri alviðurkennd, að engu fé yrði bjargað, að því til- gangur upplausnarforkólfanna væri að brjóta með einu átaki Jiað skipulag, sem átti tryggja spariféð. Víkjum þá að launamönnum og „kjarabótum" þeirra. Laun Iiafa aldrei verið jafnhá og nú. Fjöldi einhleypra ungiinga hef- ir 20—30 þús. kr. með mánaðar- legum greiðslum. Ef gætilega væri farið með þessar tekjur, gætu þær orðið sem véltufé, undirstaða nýrra atvinnufyrir- tækja. Þesar háu launagreiðsl- ur stafa eingöngu af stríðinu. Bretar og Bandaríkjamenn hafa greitt stríðsverð fyrir íslenzkar afurðir, og hátt kaup fyrir vinnu. í Noregi og Danmörku hafa Þjóðverjar farið gagnstætt að, látið Norðmenn og Dani kosta hinn aðkomna her og dreg- ið til Þýzkalands meginhluta hins færanlega Jijóðarauðs. En sá ís, sem við göngúm á, ei þunnur. Reykjavík er efnaðasta sveitarfélag landsins. En launa- greiðslur bæjarins voru svo gíf- urlegar í vetur, að borgarstjórn- in varð að fá heimild þingsins til að innheimta nokkuð af út- svörum yfirstandandi árs, áður en þau voru lögð á. Þetta gerði ríkasta bæjarfélagið mitt í hinu óvenjulega peningaflóði. Launamenn hér á landi verða því að búast við að þessi paradís sé ekki eilíf. Þegar Eimskip Iief- ir bundið skip sín við bryggju, þegar fiskiflotinn er aðgerða- laus á höfnum inni, af því að kommúnistar banna liðsmönn- um Alþýðusambandsins að Frá loftvarnanefnd. í fjarveru framkvæmdastjóra, Eggerts St. Melstað, gegnir Kristján Aðalsteinsson, Bjarma stíg 9, starfinu. Sími 257. Ljáir nýkomnú. Verzl. Eyjafjörður. vinna fyrir lækkað kaup, þegar þúsundum atvinnulausra manna er boðið klakahögg í stærstu bæjunum, á framfæri almenn- ings, og þegar sveitabændur eru undir erfiðum kringumstæðum, önnum kafnir við að standa á móti þeirri eyðingu byggðanna, sem kommúnistar boða og vinna að, Jrá verður árangurslítið fyrir Sigurð Thorlacíus og aðra lið- þjálfa kommúnista að ætla að draga embættis- og launamenn út á götuna til að gera launa- kröfur. Fjárhirslur ríkis og bæja verða þá hættar að svigna undan seðlaflóði feitu áranna. Kommúnistar hafa lagt mikla stund á að ná afgreiðslufólki úr búðum og skrifstofum kaup- manna inn í kröfufélög laun- þega. Mjög er ósennilegt að Jiað fólk geti vonazt eftir miklum kjarabótum, Jregar búið er að koma sama skipulagi á íslenzk verzlunarmál eins og tíðkast í Rússlandi. Verzlunarfólk kaup- manna á allt undir gengi fram- leiðslunnar. Kommúnistar liafa jafnvel snúið sér til kaupfélag- anna, og boðið starfsliði þeirra (Framhald á 4. síðu). Tvær stúlkur vanar saumaskap, geta feng- ið atvinmi við samansetn- ingu á prjónafatnaði. — Rafknúnar vélar. — Gott kaup. — Vantar einnig nokkrar prjónakonur í haust. ÁSGRÍMUR STEFÁNSSON, Skipagötu 7. Þorsteinn j. Haildðrsson stúdent, frá Brekku í Svarfaðardal, and- aðist af hjartaslagi s.l. mánudag. Var hann staddur á Hjalteyri. Þorsteinn var 21 árs. Lauk hann stúdentsprófi héðan úr Mennta- skólanum á Akureyri á þessu sumri. Hann var námsmaður með afbrigðum, hinn vaslcasti íþróttamaður, og drengur hinn ÚR DEGl 19. JÚLÍ 1918. Ur grein um sjálfstæðismálið. „. . . . Menn verða að gera sér vel ljóst, hverjar afleiðingar það hefði, að sundrast nú í sjálfstæðismálinu. Kæmi til þeirrar sundrungar, yrði það áreiðinlega það þyngsta stjórn- málaböl, er þessa þjóð gæti hennt. Sumum finnst, og ekki að ástæðu- lausu, að stjórnmélalífið íslenzka sé ekki vel heilbrigt, en þá fyrst yrði það fársjúkt, ef við færum á ný að berast á pólitískum banaspjótum út af sambandinu við Dani. Fjöldi stór- mála bíður úrlausnar og þolir enga bið. Sundrung í sambandsmálinu mundi leiða af sér herfilegar van- rækslusyndir gagnvart þessum stór- málum...."

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.