Dagur - 27.01.1944, Síða 8

Dagur - 27.01.1944, Síða 8
8 DAGUR Fimmtudaginn 27. janúar 1944 ÚR BÆ OG BYGGÐ Kirkjan. Messað í Lögmanns- hlíð næstk. sunnudag kl. 12. — Fermingarbörn beðin að mæta. Messur í Möðruvallakl.presta- kalli: í Glæsibæ sunnud. 6. febr. (fermingarbörn), að Bægisá sd. 13. febr. (fermingarbörn), á Möðruvöllum sd. 20. febr. og á Bakka sd. 27. febr. Allar guðs- jjjónusturnar hefjast kl. 1 e. h. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli: Kaupangi, sunnud. 6. febr., kl. 2 e. h. — Munka' þverá, sunnud. 13. febr. kl. 1 e.h. Næturvörður í Akureyrar-Apóteki þessa viku. Frá næstk. mánudags- kvöldi í Stjörnu-Apóteki. Næturlæknar: 27. eða föstudagsnótt: V. Gestsson. 28. eða laugardagsnótt: Jón Geirsson. 29. og 30. Victor Gestsson. 31. eða þriðjudagsnótt: P. Jónsson. Zíon. Almennar samkomur verða á föstudagskvöld og sunnudagskvöld kl. 8.30. — Gunnar Sigurjónsson, cand. theol talar. — Allir velkomnir! — Barnasomkoma á sunnudag kl. 10.30 fyrir hádegi. Árshátíð iðnaðarmanna verður haldin að Hótel Norðurlandi laugar- daginn 5. febrúar næstkomandi. Fimmtuésafmæli átti Árni Bjöms- son kennari að Reistará, til heimilis í Hafnarstræti 79 hér í bænum; sl. laugardag. Gamlir nemendur hans, vinir og sveitungar, heiðruðu hann á margan hátt á afmælinu, enda er Árni vinsæll með afbrigðum og hinn mesti sæmdarmaður. Var honum haldið fjölmennt samsæti að Reistará á sunnudaginn. Voru honum þar fluttar árnaðaróskir í bundnu og óbundnu máli. Margar góðir gjafir bórust hon- um. „Dagur“ árnar Árna a'ilra heilla é þessum tímamótum. Leiðrétting. í grein Guðm. Frið- jónssonar á 5. bls. eru tvær bagalegar prentvillur: Karelenkov fyrir Kore- lenkov og fornyrðuslitringi fyrir forn- yrðaslitringi. Eru lesendur og höf. beðnir velvirðingar á þessu. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur sjómannadag næstk. sunnudag til ágóða fyrir starfsemi sína. Kaffi- sala verður á Hótel Norðurland frá kl. 3 sxðdegis. Bazar verður opnaður í Samkomuhúsinu kl. 4 síðd., en kl. 8.30 um kvöldið hefst þar fjölbreytt kvöldskemmtun. Erindi, upplestur, söngur og gamanleikur. Að lokum verður dans stíginn þar í húsinu fram á nótt. Merki verða seld á götum bæjarins allan daginn, einnig til ágóða fyrir starfsemi slysavarnadeild- arinnar. Hjúskaur. Nýlega voru gefin sam- an í hjónaband af sóknarprestinum, sr. Fr. J. Rafnar, ungfrú Tryggva Guðmundsdóttir og Benedikt Söe- beck, smiður, Hrafnagilstr. 10, Ak. Nýleéa hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Erla Sigurðardóttir frá Einarsstöðum í Kræklingahlíð og Ein- ar Eggertsson frá Akureyri. Barnastúkan Samúð heldur fund næstk. sunnudag í bindindisheimilinu Skjaldborg kl. 10 f. h. Kosning em- bættismanna o. fl. — B-flokkur skemmtir. Foreldrar! Hvetjið börn ykkar til að sækja fundinn. Barnastúkan Bernskan heldur fund í Skjaldborg næstk. laugardag kl. 5 e. h. Börn! Munið að fundurinn er á laugardag en ekki sunnudag. Fram- haldssagan. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg næstk. þriðjudag kl. 8.30 e. h. — Dagskrá: Inntaka nýliða. Framhaldssaga (1. lestur). Kosning embættismanna. Gamanleikur. SjáiS götuauglýsingarnar, MætiS öll stund- víslega kl, 8,30, Merkisdaéur. Bolli Sigtryggsson, bóndi að Stórahamri, varð sextugur þann 21. jan. sl. Sveitungar hans heimsóttu hann á afmælisdaginn og færðu honum góðar gjafir. Bolli er hin mesti sæmdarmaður í hvívetna. Gjafir til Elliheimilisins í Skjaldar- vík. Frá ónefndum kr. 50. Frá Ó. P. K. kr. 100. — Hjartans þakkir. — Stefán Jónsson. Aðalfundur íþróttafél. „Þór“ verður haldinn í Skjaldborg sunnud. 30. jan. kl. 1.30 e. h. Fundurinn hefst með kvikmynd, síðan venjuleg aðalfundar- störf og að lokum dans. Starfsmannafélag Kaupfélags Eyfirðinga hafði árshátíð sína í Samkomuhúsi bæjarins sl. laug- ardagskvöld. Hátíðin var mjög fjölsótt og fór hið bezta fram. — Margar ræður voru fluttar og til skemmtunar var auk þess leik- þáttur og einsöngur. Að lokum var stiginn dans. Sjómenn vantar 1 vélamann, 2 háseta og 2 landmenn vantar til Patreks- fjarðar á 10—12 tn. bát. Upplýsingar gefur Haukur P. Olafsson, Frystihús KEA. Sími 108. Mógrár foli, líklega þriggja vetra, mark: sýlt h., er í óskilum hjá undirrituð- um. Hafi eigandinn ekki gefið sig fram innan þriggja vikna frá birtingu þessarar auglýsingar, verður folinn seldur. Hreppstjóri Hrafnagilshrepps, Kroppi. iýnir í kvöld kl. 9: Máninn líður Föstudag kl. 9: Takið undir! Laugardaginn kl. 6: Takið undir! Kl. 9: Máninn líður Sunnudag kl. 3 og 5: Takið undir! Sunnudaginn kl. 9: Máninn líður JÖRÐ, 5. h., IV. árg. komið í bókaverzlanir. Aðalafgreiðsla hjá Ragnh. O. Bjömsson. Akureyri. 10 ær til sölu. JÓN BALDVINSSON, Lundargötu 4, Ak. Hringprjónavél til sölu. Afgr. vísar á. STULKU vantar á ljósmyndastofu EDVARDS SIGURGEIRSS. Reiðhestur, rauður að lit, 5 vetra gamall, er til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Axel Ingason, Grund. Kýr til sölu í Aðalstræti 46. KELLOGG'S VÖRUR AllBran Corn Flakes Rice Krispies Krumbles Nýlendu- vörudeild HAPPDRÆTTIHÁSKÓLA ÍSLANDS Endumýjun í 1. floltki 1944 hefst 1. febrúar. Verð hlutamiða og öll tilhögun ér óbreytt frá því sem áður var. Athugið þetta: 20. febrúar er fresturinn liðinn til þess að endur- nýja sömu númer og þér höfðuð í fyrra. Þetta er undantekningarlaust, og eigið þér því á hættu að öðrum verði seld númer yðar eftir þann tíma. — Komið nógu snemma eða skrifið, og leitið upplýsinga. Bókaverzlun Þorsteins Thorlacius UPPBOÐSAUGLYSING 14. desember s.l. var, samkvænu kröfu Friðriks Magnússonar héraðsdómslögmanns, Akureyri, f. h. Sigríðar Helgadóttur, lögtak gert í bifreiðinni A-30, eign Unnsteins Stefánssonar, Höfða, Akureyri, fyrir barnsmeðlagi, kr. 976.88. Til greiðslu ofangreindrar upphæðar og uppboðskostnaðs, verður greind bifreið, _ A-30, seld á opinberu uppboði — nauðungaruppboði —, sem haldið verður við slökkviliðsstöðina á Akureyri, föstudaginn 11. febrúar n. k., kl. 2 e. h. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar, 24. janúar 1944. SIG. EGGERZ. Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar heldur aðalfund sinn sunnudaginn 30. þ. m. kl. 1,30 e. h. í Verklýðshúsinu. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Kosningar. F. h. félagsstjórnarinnar, MARTEINN SIGURÐSSON SKÍÐASTAÐAMENN! Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 30. þ. m. að Skíðastöðum, kl. 10 f. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. NVTT FRÁ AMERIKU 0VALTINE f glösum, tvær stærðir. Mjög holl fæða fyrir unga og gamla. COCOMALT í glösum. ★ HVEITIKLÍÐ í baukum. Sérstök tegund, með alls konar bætiefnum. Mjög holl fæða, einkum fyrir v magaveikt fólk. ISAUERKRAUT í dósum (súrkál), sem menn ættu að kaupa nú, þegar hvítkál er ófáanlegt. I T0.M AT0 JUICE Ekta tómatsafi úr nýjum tómötum. ★ Gjörið svo vel og kynnið yður verð og gæði ofangreindra vara. KAUPIÐ HOLLA FÆÐU OG NÆRINGARRÍKA! KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA NÝLENDUVÖRUDEILD Útibú: Strandgötu 25, Hafnarstræti 20, Brekkugötu 47. JÖRÐIN BAKKI í Fnjóskadal er til sölu og laus til ábúðar á næsta vorí. Semja ber við FREYGERÐI BENEDIKTSDÓTTUR, Háagerðt. Vil kaupa lítinn vörubíl helzt „Ford“. Þarf að vera í góði lagi. GUÐM. BENEDIKTSSON frá Moldhaugum,

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.