Dagur - 27.04.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 27.04.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. apríl 1944 DAGUR 7 IÐUNNAR-SKÓFATNAÐUR er viðurkenndur af öllum FI landsmönnum fyrír gæði. Geymsl uhólf í frystihúsi voru á Oddeyrartanga, verða leigð félags- möimum á næstkomandi hausti. — Pöntunum veitt móttaka á frystihúsinu. — Sími 108. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR PróiessoTsirúin er að heiman að kvöldi til, virmukonan á írí, og próíessorinn tekur að sér að koma drengjunum í rúmið á réttum tíma. Þegar irúin kem- ur heim um kvöldið, spyr hún mann sinn: ,Jiverni& éekk það, Valdi- mar?“ ,JÞetta var ljóta standið, góða mín,“ svarar próiessorinn, „eé varð að neyta allra kraita til að koma einum strákrrum í bólið. Harm vildi ekki með neinu móti hátta." Frúin ílýtir sér allt hvað aí tekur irm í sveinherberéið oé sér, að þar er sortur nágranna- hjónarma steirtsoinaður í rúm- irru. ★ í vehlu á Hjaltabakka i Húnavatnssýslu var Siéurður Breiðíjörð gestur oé orðinn svo drukkinn, að tveir menn ióru út með harm um kvöldið eða nótt- ina, til þess að hjálpa honum að kasta aí sér vatrú. Sjór var íall- irm hátt. Lítur Sigurður þá íram á sjóinn og segir: Falleét er, þá íellur sjór að fjalla klónum. Eirm er éuð í öllu stór oé eins i sjórrum. (Blartda) ★ Amerískur svertinéi og þýzkur liðþjálfi mættust í návígi á víé- vellinum, báðum að óvörum. Svertingjanum varð það iyrir, að harrn greip til rakhrúis síns, ágætis verkiæris og bitjárns hins bezta, og brá honum á háls ÞjóðvBrjanum. „Hæ“, kallaði Þjóðverjirm storkandi. — „Þarna brást þér bogalistin, Surtur.“ „Svo þú heldur það, Iagsi“, svaraði svertingirm alldrýginda- lega. — „Bíddu bara, þangað til þú þarít næst að líta um öxl og vittu hvernig fer“. ★ Ungum nýliða hafði tekizt að gabba herlækninn til þess að geia sér heimierðarleyfi, með því að telja honum trú um, að hann væri svo sjónlítill og nær- sýnn, að hann sæi ekki skýrt nema fáejna þumlunga irá sér. Þá um kvöldið var nýliðinn setztur í makindum á aítasta bekk í hinu geysistóra kvik- myndahúsi þar í borginni, er harm varð þess var að herlækn- irirrn sat við hliðina á honum og ' virti hann allkuldalega iyrir sér. Nýliðirm sá, að nú voru góð ráð dýr og braut ákaflega um það heilarm í skyndi, hvernig hann ætti að sleppa úr þessari klípu. Allt í einu lýtur harm að sessu- naut sínum og spyr mjög kurt- eislega: Aisakið, herra minn, að ég truíla yður. En þér gætuð víst ekki sagt mér, hvort þetta er rétti strætisvagnirm út í spítala- hveriið?“ ★ Augrúæknir hersins var að rarmsaka annan nýliða, sem gekk með gríðarstór hornspang- argleraugu. „Sjáið þér nokkuð, eí þér takið ai yður gleraugun, ungi maður?“ spurði læknirinn. „Nei, því megið þér trúa, herra lækrdr,“ svaraði nýliðinn. „Gleraugnalaus hvorki sé ég né heyri spönn úr rassi.“ Dánardægur Síðastl. föstudagsmorgun and- aðist hér á sjúkrahúsinu Árni Jóhannesson frá Flatey á Skjálfandaflóa. Hann var sonur aeirra hjóna JóhannesarBjarna- sonar kennara og hreppstjóra í Flatey og Maríu Gunnarsdóttur. Árni var mikill efnismaður, prýðilega greindur, afburða dug- legur og fullur af starfsáhuga og starfsgleði og að öllu hinn bezti drengur. En hann fékk ekki engi að njóta starfsgleðinnar. Á þrítugsaldrinum bilaði heilsa úans, svo að hann varð óvinnu- :rær. Slitalaust lá hann á sjúkra- beði hér í sjúkrahúsinu frá því í október 1940, þar til hann and- aðist, oftast sárþjáður, en hann bar sinn þunga kross með karl- mannlegu þreki, var löngum glaður og reifur og fylgdist af áhuga með öllum viðburðum jafnt utanlands sem innan. — Slíks drengs er gott að minnast. Fjársöfnun til landflótta Dana Um þessar mundir dvelur mikill fjöldi danskra flótta- manna í Svíþjóð og víðar, þar á meðal konur, böm og gamal- menni. Flest þetta flóttafólk á bágt og er því mjög hjálpar- þurfa. Til hjálpar þessu nauð- stadda fólki fer fram fjársöfnun hér á landi. Aðalgjaldkeri söfn- unarinnar er Kristján Guð- laugsson ritstjóri í Reykjavík. Hér á Akureyri tekur Sveinn Bjarman aðalbókari í K. E. A. við framlögum þeirra, er þess óska. Einnig afgreiðsla „Dags“. Em Norðlendingar hér með hvattir til að taka þátt í þessgri hj álparstarfsemi til handa hin- um bágstöddu bræðrum okkar, helzt almennast. Enginn, sem af litlu hefir að taka, þarf að fyrir- verða sig fyrir lága upphæð, því að safnast þegar saman kemur. Bregði^ fljótt við og verið sam- taka í þessu mannúðarstarfi, svo að hjálpin til hinna nauð- stöddu komi ekki of seint. Ýmsum stofnunum hér í bænum hafa verið sendir sam- skotalistar. Liggja þeir frammi í flestum verzlunum bæjarins og geta menn skráð gjafir sínar og afhent þar. Kvenfélagið Hlíf vill hér með þakka öllum þeim, sem hafa veitt því aðstoð við fjársöfnun þess á sumardaginn fyrsta síðastliðinn. Sérstaklega þakkar það stórhug og velvild Karls Friðrikssonar, sem lánaði félaginu veitingahús sitt, Hótel „Norðurland", með áhöldum, endurgjaldslaust allan daginn. Stór uppskipunarbátur til sölu. HALLGRÍ MUR KRIST J ÁN S- | SON, Brekkugötu 13. Sími 206.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.