Dagur - 29.06.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 29.06.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. júní 1944 DAGUR TILKYNNING FRÁ ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND. Þeir, sem óska að kaupa tjöld, fána og fána- stengur þjóðhátíðarnefndar, sendi beiðnir sínar til skrifstofu nefndarinnar í Alþingishúsinu fyrir 28. júní. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFNDIN. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefir ákveðið, að frá og með 24. júní 1944, megi verð á líkkistum, öðrum en zink- og eikarkistum hæst vera kr. 900.00. Ódýrari gerð- ir, sem framleiddar hafa verið, mega ekki hækka í verði, nema með samþykki Verðlagsstjóra. Verð á zink- og eikarkistum er og háð samþykki hans. Reykjavík, 16. júní 1944. Verðlagsstjórinn. Barna- og kvenleistar nýkomnir í fjölbreyttu úrvali. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild. IÐUNNAR-SKÓR eru glæsilegasta tákn þeirrar undraverðu framfara, sem orðið hafa nú síðustu árin í íslenzkum iðnaði. — Iðunnar-skór eru nú beztu skórnir, sem fáanlegir eru í landinu. — Þar fer saman lágt verð og gæði. SKINNAVERKSMIÐJAN I Ð U N N. / hinu nýútkomna og gagn- merka ritgerðasafni Kristleifs fræðimanns Þorstcinssonar að Stóra-Kroppi í Borgarfirði segir harm eítirtarandi sögu í þætti sínum um Gilsbakkapresta: ,JÞegar eg var á barnsaldri, heyrði eg sögu af einhverjum Gilsbakkapresti, sem ehgirtn kunni þó að nafngreirta. Engirtn vissi þá heldur á hvaða ári eða öld sagan haiði gerzt. Eg trúði hertni þó eins og flestu, sem eg heyrði á þeim árum. Ertda er fátt, sem fortaka má. Mér var sögð sagan svorta: Eitt harðindavor í tyrndinni, þegar hungur og hordauði bart- aði mörtnum og skeprtum, var hér mikið af örnum, er söfrtuð- ust að bæjum. Eirtn þeirra varð svo djarfur og nærgöngull, að harm hremmdi barn á Sigmund- arstöðum í Hálsasveit og flaug með það í klóm sínum og ban- aði því i eyri i fivíti. Litlu síðar kemur Gilsbakka- presturirm ríðartdi rteðan Hvít- ársíðu. En þegar hann er milli Bjarnastaða og Gilsbakka, kem- ur örn, að líkirtdum sá hinn sami, er barnið hremmdi, renndi sér rúður á herðar prests og læs- ir öllum klóm gegnum fötin, en gat svo ekki losað sig og því síð- ur loftað presti. Reið prestur svo allt hvað af tók heim til sín með örninn flaksandi á herðum sér. Voru klær hans svo fastar í baki prestsins, að þær var ekki urmt að losa með öðrum ráðum en þeim að höggva fyrst báðar fætur undan erninum, er þá var samstundis banað“. ★ / Gilsbakkaþætti Kristleifs er einrtig þessi vísa tilfærð, er séra Benedikt Björnsson í Hvammi kvað um veizlusiði í Hvítársíðu á þeim tíma: Hvítsíðingarnir halda nú hátíð á Brúarreykjum. Galtóm út þenja garnabú graut, brauði, floti og steikum. Púnsdrykkjuna þeir vaka við voteygðir, þar til höiuðið lafir sem lauf á eikum. ★ Göring marskálkur þykir skartmenrti mikið, svo sem al- kunrmgt er. Dag nokkurn kom hunn í heimsókn til Hitlers. „Nú ber nokkuð nýrra við“, segir íoringinn. „Eg ætlaði ekki að þekkja þig. Þetta er í fyrsta skipti, sem eg sé þig svo, að þú berir ekki heiðursmerki þírí'. „Hamingjan hjálpi mér!“ hrópar Göring. „Eg hefi gleymt að taka þau úr náttfötunum rrúnum, þegar eg klæddi mig í morgurí'. ★ r Italir voru á flótta á eyði- mörkum Norður-Afríku og fóru eins hart og fætur toguðu. Einn hirtna óbreyttu hermanna var armátaður spretthlaupari á trið■ artímum, enda fór hann nú langt á undan þeim fóthvöt- ustu á flóttanum. Þá segir eirtn félaga hans við artnan hermarui, sem h\jóp við hlið hans: „Þetta verður dýrt spaug fyrir Past- rami. Hartn leyfir sér að flýja hraðar en sjálfur yfirhershöfð- ingirtn!“ ★ Uppgjaía-hershöfðingi nokk- ur var viðstaddur hersýningu í bæ einum. Hartn var korrúrm nokkuð á tíræðisaldur, og líkarrú hans var því orðinn hrörlegur, þótt hjartað væri urigt. Ung og falleg kona gekk fram hjá í sínum léttasta skrúða, ertda var heitt í veðri og óþarft að hylja yndisleika sinn í skjólfötum. „Ó, bara ég væri rtú orðirtn áttræður í annað sinn,“ and- varpaði gamli maðurinn og horfði löngunaraugum á eftir henrú. 7 ---- mmm—\ ELZTA KAUPFÉLAG '' Á ÍSLANDI. (Framhald af 2. síðu). mannsins, sem freistaði þeirra með kviðfylli af mat úr verzlun sinni, ef þeir vildu yfirgefa fé- lagshugsjón sína og ganga sér al- gjörlega á hönd. Kaupfélag Þingeyinga stóð af sér alla hríðarbylji, sem öll önn- ur verzlunarsamtök á undan því höfðu orðið úti i. — Það kom til af því, að eldur hugsjónanna logði jafnan glatt í sálum frumherjanna, þó að kalt blési að félaginu að utan. Þessu elzta kaupfélagi á landi hér tókst að reisa þá samvinnu- öldu, er smám saman flæddi um land allt, út á yztu annes og inn til innstu dala. Félagið er móð- urskip allra hinna mörgu sam- vinnufélaga, er síðan hafa risið á legg og tekið umbótum og breyt- ingum að ytra skipulagi, eftir því sem reynsla og hentugleikar hafa sagt tii um, og sem að lok- um hefir leitt til sterkra lands- tengsla milli samvinnufélaganna. Það er bæði rétt og skylt að minnast frumgróðursins í sam- vinnuhreyfingunni á íslandi á þessari 100 ára afmælishátíð samvinnufélagsskaparins í heim- inum, minnast leiðtoganna í Kaupíélagi Þingeyinga, er brautina ruddu og ísinn brutu og fundu lausn á mikilsverðu menningar- og þjóðnytjamáli og fórnuðu kröftum sínum til þess að leiða það fram til sigurs. Úr hópi sigurvegaranna gnæfa einna hæst nöfnin: Jón alþm. á Gautlöndum, síra Benedikt í Múla, Benedikt á Auðnum, Pét- ur á Gautlöndum, Jón í Múla, Sigurður í Yztafelli og síðastur, en ekki síztur, Jakob Hálfdánar- son, sem nærri lét að liði píslar- vætti og ofbyði heilsu sinni og kröftum vegna hins mikla áhugamáls síns. Nú eru allir þessir glæsilegu brautryðjendur horfnir undir græna torfu, en samvinnusaga íslands geymir nöfn þeirra og ýmsra fleiri. OFNSVERTA föst og fljótandi Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. GRAPE FRUIT ávaxtasafi í dósum, sætur og ósætur Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.