Dagur


Dagur - 18.01.1945, Qupperneq 5

Dagur - 18.01.1945, Qupperneq 5
Fimrntudagur 18. janúar 1945 D A G U R 5 Kyrrlát saga úr Fiörunni — Slitur úr samtali um 60 ára iðnaðarstarf á Akureyri — JTJINHVERN tíma kemur aðlvegna lagði eg leið mína inn í 1897, aðallega til þess að kynna því, að saga Akureyrar verð- bæinn í rokinu á föstudaginn. mér stykkjasmíði í úr, og dvaldi Það var auðsótt mál. Þegar við þar til vors 1898. Eg fór með höfðum komið okkur notalega Thyru gömlu út. Það var býsna gerði Klemenz Jónsson landrit-1 fyrir í stofunni lians, hóf hann söguleg ferð. Erfiðara að ferðast ari. Handritið er í eigu Akureyr- ur prentuð. Hún hefir þegar verið skrifuð að miklu leyti; það I hæð óx þá mörgum í augum. — — Hyað fleira höfðu ungir Annars hefi eg átt erfitt upp- menn sér til skemmtunar í dráttar með úrsmíðar mínar, gamla daga?“ Þeir tóku sem sé af mér inn- „Útreiðar voru mjög í tízku. flutningsleyfin hérna á árunum. | Hér voru margir ágætir hesta- Mér hefir oft dottið í hug, að menn. Eg átti einu sinni tvo það ættu að vera ellilaunin reiðhesta, annar var afburða mín!“ gæðingur. Jón í Möðrufelli — Er það satt, að þú takir ekki tamdi hann fyrir mig af list og nenta 12 krónur fyrir að hreinsa sagðist sjaldan hafa setzt á bak arbæjar. Þar er rækilega greint frá upphafi verzlunar á Akur- að segja mér eitt og annað úr í þá daga, heldur en nú gerizt. minningum sínum og sýna ntér Thyra gamla var tréskip og not- rnyndir af því fólki, sem setti aði bæði segl og vél. Fengum versta veður á útleiðinni, stund- um svo að þverslárnar á siglu- arbotninn. Við sögu Klemehzar I að segja,“ sagði Friðrik. „Ma.ður | tréni, námu við sjó. Verst var þó eyri, en það varð jafnframt upp- svip á bæinn á liðinni tíð. haf byggðarinnar hér við fjarð- „Það er raunar ekki frá miklu þarf að bæta sögu hinna miklu framfara og stakkaskipta, sem j orðið hafa hér í bænum á þessari öld. Er varla vansalaust, að ekki skuli hafizt handa í þessum efn- hefir lifað kyrrlátu lífi og ekki staðið í stórræðum. En umhs'erf- is hefir allt verið á fleygiferð, — bærinn nú orðinn nær því óþekkjanlegur frá því sem um. Saga bæjarins er stórfróð- var, er eg man fyrst eftir mér. leg. Þekking á henni, sögulegum minjum og merkustu stofnum bæjarlífsins fyrr og síðar, mundi áreiðanlega hollur fróðleikur uppvaxandi ungmennum hér á Meira að segja hérna í Fjörunni, þar sem lífið hefir verið kyrrlát- ara en annars staðar hin síðari áí“. — Þú ert fæddur á þessum hverjum tíma; mundi stuðla að slóðum? — ræktarsemi þeirra við átthagana og áhuga fyrir virðingu þeirra. Það ætti einnig að Vera sérstök „Já ,eg er fæddur á þessum stað, og hér hefi eg dvalið, að undanteknum einum vetri. þegar kviknaði í skipinu. Við vorum nýfarnir frá Eskifirði. Það var um kvöld, farþegarnir gengnir til hvílu. Við vorum saman í klefa eg og Ásgeir heit- inn Pétursson, útgerðarmaður. Það var hans fyrsta Hafnarferð. Seint um kvöldið heyrðum við einhvern herjans hávaða á þilj- um. Litlu síðar fengum við boð frá skipstjóra, farþegarnir voru beðnir að vera rólegir, — eldur ^æri laus á framþiljum, en unn- ið að slökkvistarfi. Leizt okkur nú ekki á blikuna. Kviknað úr? — „Maður hefir ekki kjark til >ess að fylgjast með tízkunni á öllum sviðum. Þegar eg byrjaði ostaði hreinsunin 2 krónur. Það er því talsvert stökk upp í 12 krónur. Hefi ekki treyst mér hvatning til þess að hefjast Hérna fyrir ofan húsið er hlaða. hafði í með þeim hætti, að skip- handa. í þessu máli, að þeim monnum, sem sögu bæjarins muna þrounar í hálfa öld Þar sem hún stendur var eitt verjar höfðu gleymt stóru kerti jsinn gamall bær. Ari umboðs- logandi í keðjuklefanum er þeir og maður Sæmundsen átti hann. léttu akkerum á Eskifirði. Log lengur, fækkar nú óðum. Með|Þar bjó faðir minn. Hann varjaði bitinn, sem kertið stóð á, er þeim hverfur margur fróðleikur, sem er þess virði, að honum væri haldið til haga. utanbúðarmaður hjá Hoepfner. að var komið. Thyra gamla í gamla bænum fæddist eg, en af mundi sjálfsagt hafa logað vel, ef honum sézt nú ekki urmull. Eg hún hefði fengið ráðrúm til Mér flaug þetta í hug nú um I man fyrst eftir mér þar. Þá var þess. En nú var hamast við að daginn, meðan eg var að erfiða öll byggðin hér inn frá, — aðeins slökkva og tókst það með því, að mig suður Aðalstræti á móti tvö hús á Oddeyri og hið þriðja skipsmenn hjuggu bitann, sem sunnanroki í 12 stiga hita. Fjar- var þá í smíðum. Elzta húsið var logaði, og var þá ekki meira úr. an er alltaf hlýleg, jafnvel í þess- Lundur, stendur nyrzt í Lund- Enda var það heppilegt, því að um kaldasta mánuði ársins, en I argötu. Þar hófst verzlun Gránu- sjór var úfinn og hvergi lend- stundum hefir hún verið við- félagsins. Hitt húsið stóð þar ingu að fá, nema í klettum og mótsþýðari, en þennan dag. Því sem Ásgrímur fiskimatsmaður klungrum. Úr þessu gekk allt að friðsældin og mildin eru höf- byggði seinna. Húsið, sem var í vel.“ uðeinkenni hennar. Óvíða hér smíðum, er hluti Gránufélags- — Og hvernig líkaði þér lífið um slóðir er ánægjulegra að vera húsanna, sem enn standa, á kyrrlátu sumarkvöldi; logn- byggingin" norðan við stóra I kyrr sjórinn á aðrahönd, laufguð kvistinn. Það varð svo aðalverzl- Lkemmtilegt. Líklega margt orð í Kaupmannahöfn? — ,Það var svo sem nogu trén í görðum Innbæinganna, á hina. Litskrúð Fjörunnar, garð anna og brekkunnar óviðjafn anlegt. Líklega er það ekki til viljun, að trjágróður virðist þríf- ast þarna betur en á veðrasam- ari stöðum útbæjarins. Enda standa þarna ennþá forfeður ís^ lenzkrar trjáræktarmenningar, a. m. k. einn þeirra 100 ára gamall, — reynirinn við hús Steincke kaupmanns, sem síðar hlaut nafnið Laxdalshús. Úrsmíðar í 60 ár. í þessu bæjarhverfi býr einn af elztu borgurum bæjarins og frumhverji á sviði sjálfstæðs iðn- * ‘ ° aðar. Það er Firiðrik P. Þorgríms- son, úrsmiður. Hann er 75 ára um þessar mundir og nú eru um 60 ár liðin síðan hann hóf starf við þessa iðngrein. Friðrik hefir alið nær allan aldur sinn hér í bænum og hefir séð hann vaxa úr fábreyttum smábæ í fjöl menni á íslenzka vísu. Friðrik er maður prýðilega vel gefinn og skemmtilegur í viðræðum Hann var söngmaður ágætur á yngri árum og liljóðfæraleikari. Iðn sína hefir hann stundað af alúð og samvizkusemi um ára- unarhúsið. Allt svæðið jiar ofan við óbyggt, allt að Torfunefi. j Þar var verið að byggja bræðslu- hús fyrir Hoepfner, en fyrstu bræðsluhúsin stóðu þar sem nú ] stendur svonefnt Bogahús, beint neðan við gilið á takmörkum Akureyrar og Oddeyrar.“ ið umbreytt þar núna.. — Eg byrjaði strax að vinna á verk- stæði því, sem lofað hafði að taka við mér, en var ekki alls kostar ánægður með dvölina þar. Kynnti mér ýmsa hluti annars staðar. — Eg dvaldi því ekki í Höfn nema til vorsins Þú hófst snemma að fást við Tók mér far heim með Vestu og úrsmíðar? — „Eg var á 16. ári, þegar eg fór að föndra við þá hluti. Var fyrst hjá Magnúsi Jónssyni úrsmið. Hann mun hafa verið fyrsti hér- lendi maðurinn, sem lærði úr- smíði til hlýtar. Kom hingað frá Danmörku. Hann gullsmiður. Nam hjá Indriða gullsmið á Víðivöllum. Magnús var hinn fyrsti, sem kenndi þetta fag. Hjá honum lærðu einnig, Magnús Benja mínsson og Sigmundur úrsmið- | á öðru eins efni. Hann wssi hvað hann sagði um þá hluti. Menn fóru oftast austur í skóg. Þá var farið hér beint yfir Leimna um fjöru. Stundum var farið að Hólavatni eða í Tjarnir. Það er fallegt þar fram frá, svo þótti hærra, enda að mestu nú orðið.“ hættur okkur að minnsta kost*i.‘ Þegar „Sólsetursljóðin“ voru liyrst sungin! — Þú tókst mikinn þátt í fé- lagslífi bæjarins á yngri árum. „Tæpast getur það nú heitið. En maður var með. Var í söng- flokkunum og lék stundum á harmoniku fyrir dansi. Það var mikið fjör í sönglífi bæjarins í þá daga. Björn lieitinn Krist- jánsson, síðar ráðherra, var hér organleikari í tvö ár, og æfði söngflokk, en ekki var honum nafn gefið. Seinna varð Magnús heitinn organisti lífið og sálin í Selveiðar — gamlar og nýjar veiðiaðferðir. Talið berst að atvinnuháttum bæjarmanna í ungdæmi Friðriks. „Flestir höfðu einhverja rækt- un og afnot af skepnum. En sjó- sókn og skipavinna voru aðafat- vinna bæjarmanna. Pollurinn var þá sannkölluð gulllcista, — gnægð af þorski, síld, sel og hnísu. Margir voru góðar skyttur, enda var selurinn góð björg í bú ogveiðinkappsamlega sótt. Menn höguðu sér öðruvísi við þá veiði í gamla daga en tízka varð seinna. Eg kann ekki að meta þá síð- songnum. Hann hafðt her song-1 • , . - ? art tima aðferð, þegar margir felagið Gýgiu. Þar voru margir , . , r.0, ° , ■ .. J ° skiota í exnu a sama kopgarminn ágætir söngmenn. Páll Magnús- son, tengdasonur Friðbjarnar Steinssonar, var einhver bezti bassi, sem eg hefi heyrt. Hann fór seinna til Ameríku. Fleiri voru raddmenn góðir. í tíð séra Geirs var einnig mikið sungið. Eg man, að eitt sinn sungum við séra Geir Sólsetursljóð séra Bjarna á skemmtun, sem haldin var til þess að afla fjár til jóla- skjóta í einu á sama kópgarminn og berjast svo um að ná honum. í þá daga átti sá selinn, sem fyrst kom skoti á hann. Við bræðurnir fluttum einu sinni tvo seli alla leið innan frá Leiru og út á Odd- eyri, til manns nokkurs, sem komið hafði á þá skoti þar. Okkur datt ekki í hug, að eigna okkur þá, þótt við næðum þeim. — Nú virðast menn ekki kunna glaðnmgar handa fatæku folki., * r- , , , , í *. -.v , , r- i i, . svona veiðiaðferð. Eg sá hér á Það var þá siður her. Eg held, að , , 6 1 ° I 'i riinn m m o ro-o tvínnfM f-í rt ,m‘A kom hingað á Pollinn í maí. Tók þá við verkstjórn á verkstæði Magnúsar. Vann þar þangað til 1903 er eg flutti hingað heim og hefi rekið hér úrsmíðaverkstæði í eigin nafni síðan.“ Þú hefir líklega séð margar var einnig | Qg misjafnar klukkur á þessum árum? — „Já, rnargar eru þær orðnar, — og misjafnastar hin síðustu ár. Alveg furðulegt, hvað sumar klukkur sem til landsins flytjast í þessu stríði eru ómerkilegar. þetta hafi verið í fyrsta skipti, sem dúettinn var sunginn opin- berlega. Mig minnir, að séra Bjarni sendi sér^ Geir lagið í handriti. Við sungum þetta í þrjú kvöld og urðum að endur taka að minnsta kosti einu sinni um vorið. — Hvar fóru söngskemmtanir og dansleikir fram í þá daga? „Lengi vel var sungið í kirkj unni og á billiardstofu hjá Jen- sen vert. Vertshús hans stóð þar sem gamla Hótel Akureyri stendur nú. Síðar fluttust söng- skemmtanirnar að mestu í Goodtemplarahúsið ,sem nú er kallað Samkomuhús bæjarins.“ En dansinn? — „Aðallega á Hótel Oddeyri, ur. Hann var ágætur fagmaður Auðvitað voru iíka tii misjafnar og átti gnótt góðra verkfæra. kiukkur { gamla daga. En marg- Þar á rneðal vél til þess að móta ar voru góðar. TalSVert var þá í og smíða hjól í úr og klukkur. tij af Bornholm-klukkunum góð- Magnús Benjamínsson eignaðist frægU) en þær sjást ekki lengur. þessa vél síðar og notaði hana tUMig langaði að heyra þennan | Sög“le8 Hafnarferð. aldraða heiðursmann segja sitt hvað úr endurminningum sín-1 duga, heldur fórst utan? Mér barst þó einn ræfill í fyrra. Kom af uppboði austan úr sveit- um, en hún er svo illa farin, að eg *veit svei mér ekki hvort mér tekst að koma henni í lag. Marg- ir hafa nú orðið áhuga fyrir að eignast þessa görnlu gripi. Þær - En þú létzt þér þetta ekki 1 munu hafa fengist frá Dan- við úrsmíðar sínar, en hann mun fyrstur manna hér hafa smíðað úr að öllu leyti, eg held ein þrjú mest sér til gamans.“ mörku fyrir stríð, kostuðu eitt pm um Hfið hér í hænum. Þess| „Eg aigldi til Hiifnar haustiðlhvað um 60Q króntjr, en ?ú «pp árunum marga náunga fást við nóruanga hérna úti á Leirunni. Þeir skutu og skutu, hver í kapp við annan, eg held einum 38 skotum alls. Svoleiðis veiðiað- ferðir þekktust ekki í mínu ung- dæmi. Kannske bezt að svo fór, að öll skot voru bönnum á Poll- inum. Eg stunndaði (talsverífa sel- veiði, eins og margra var tízka. Skaut einn veturinn 36 seli hér á Pollinum og í Oddeyrarál.. Þorgrímur faðir minn var af- burða skytta og lagði margan selinn að velli. Það var siður Möllers verzlunarstjóra, þegar faðir minn var utanbúðarmaður hjá honum, að koma hlaupandi, ef sels varð vart, og segja: „Þor- sem síðar brann. Þar var stund-1 ~ Það e* selur útá' ~ um líf í tuskunum. Það var á * Þ*r nu af stað!' þeim árum, að eg spilaði oft á harmoniku fyrir dansi hjá ýms- um félögum í bænum. Lærði það snemma og náði töluverðri | leikni að,þeirrar tíðar hætti.“ Komst í hann krappann í veizlu hjá Havsteen. „Einu sinni komst eg í hann krappann í veizlu hjá Havsteen konsúl. Hann hafði boð fyrir yf- irmenn af dönsku herskipi. Þangað kom nefnilega líka fiðlu- leikari af skipinu og okkur var gert að „stemma saman“. Þá leizt mér ekki á blikuna. En allt gekk þetta vel og við spiluðum af rmkUim Urafti o^turl" Fomir stofnar. Frá selveiðunum hverfum við að öðru, ræktun og gróðri, upp- hafi trjáræktarmenningar á Ak- ureyri. — Var það ekki í þínu ung- dæmi, sem trjáræktaráhuginn festi rætur hér í bænum? „Það mun hafa verið nokkru fyrr. Talið hefir verið, að Steincke kaupmaður hafi látið flytja hríslurnar frá Möðrufelli hiingað ti/I bæjarins 1840. Eg held nú raunar, að það hafi ver- ið 1846, en stærsta hríslan hérna úti í garðinum mínum er gróð- (FramhaW á 8. *íðu),

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.