Dagur - 05.04.1945, Page 5

Dagur - 05.04.1945, Page 5
Fimmtudaginn 5. apríl 1945 D AGU R 5 FriSbjörn í Staðartungu Friðbjörn í Staðartungu var | þeir einkum fyrirlitnir, sem á fæddur 26. sept. 1873, að Saurbæ í Hörgárdal. Foreldrar lians voru lijörn Jónsson og Ingibjörg Guð- mundsdóttir, sem bjuggu þar þá, og síðar á Barká. Björn, faðir Friðbjarnar, var sonur Jóns bónda á Framlandi, Björnssonar á Hillum, Jónssonar bónda þar, Björnssonar Andorssonar. Er það kölluð Hillnaætt, og er all- útbreidd. Voru þeir langfeðgar greindir vel og manna sterkastxr. Jón, afi Friðbjarnar, varkallaður Framlands-Jón. Hann byggði, árið 1815, bæ í Nýjabæjarlandi í Hörgárdal og nefndi Framland. Þar bjó ltann til æviloka. Níu árum áður en liann byggði Fram- land, byggði hann bæinn á Nýja- bæ upp, eftir skriðuna, sem féll þar haustið 1805, liún tók bæinn og drap allt fólkið. Jón þessi var greindarkarl og oi'ðbeppinn en einrænn og rækti lítt kirkju- göngur. Því var það, einu sinni, er hann konr að kirkju á. Myrká, að presturinn, sem þar var þá, séra Páll Jónsson, síðast prestur að Viðvík, vék sér að honum og mælti af þjóstí:: „Þú ert sjaldséður liér við kii'kju, Jón.“ „Gamlir sauðir eru ekki heimfúsir Jregar aldrei er gefið annað en ruddi á garðann,“ svar- aði Jón. Björn faðir Friðbjarirar var greindur vel og að nröi'gu leyti vel gerður, en hann var svo mik- ill ofsanraður í skapi, að varla mun heilbrigt verið hafa. Á uirga aldri fluttist lranir vestur í Flúnavatnssýslu og kvæntist þar. Var hairn fánr árunr síðar flutt- ur hreppaflutningi þaðan að vestan með þrjú snrábörn. Var fjölskyldunni sundrað. Lá hon- um við sturlun. Ingibjörg kona Björns og móðir Friðbjarnar, átti hún vetnskan föður, móðir hennar liét Airna. Anna var óskilgetin, en Airdrés nokkur Ólafsson, kallaður Sláttu-Andrés, gekkst við faðerninu, þó hafði almenn- ingur það fyrir satt, að hún væri dóttir séra Jóns Þorlákssonar á * Bægisá. Um það verður aldrei vitað með visstj. Móðir Önnu hét Þuríður Þorsteinsdóttir frá Krossanesi, komin af galdra- manninum og heljarmenninu Gamla, sem bjó þar eitt sinn Vorið 1876, fluttu foreldrar Friðbjarnar að Barká ólst hann þar upp hjá þeim til fulloi'ðins- ára. Þau voru örsnauð. Börn áttu þau þrettán; komust þau flest á legg. Sárari var fátæktin á Barká en víðast annai's staðar, þó örbirgð væri mikil og almenn á þéim árum. Svalt fjölskyldan lxeilu hungri tímunum saman. Sveitai'stjórnir voru þá ófúsar til Jxess, að leggja þurfamönnum nerna sem allra minnst, og Björn gamli jafn ófús að leita á náðir sveitarinnar. Ofan á skortinn bættist það, að börnin fengt harðneskju uppeldi. Setti það mark sitt á þau. Bar Friðbjörn Jress menjar alla ævi. Skorti hann mjög líkamsatgjörfi feðra sinna sem voru tröllefldir menn. Á þeim tíma var röm fyrirlitning á þeim, seín fátækir voru, öllu meiri og almennari en nú, voru sveitarframfæri voru og naumast taldir með mönnum. Hlaut Jxað að skapa beizkju hjá vitibornum og stórlyndum mönnurn, sem. fyrir Jxví urðu. Gætti Jxessa nokkuð hjá Friðbirni. Varð hann aldrei laus við Jressi áhrif frá æskuárunum og var jafnan tortrygginn við aðra menn og ó- ífinn, ef |)ví var að skipta. Árið 1896 kvæntist Friðbjörn Stefaníu Jónsdóttur bónda í Vfyrkárdal, Þorfinnssonar. Hún var valkvendi. Eignuðust Jrau trrjár dætur, eru tvær þeiira á i. Stefanía dó í desember s.l. Þau Friðbjörn og Stefanía hófu búskap í Sörlatungu, vorið 1898, en urðu \ að hrökklast raðan eftir árið, jrá allslaus. 1902 fóru þau að búa á Barká og bjuggu þar til 1908, Jxá fluttu rau að Staðartungu og voru Jrar síðan, enda kennd við þann stað.v Þeim búnaðist ágætlega og efn- uðust vel. Voru Jxau að flestu samhent í búskapnum, bæði dugleg og hagsýn. Hjúahald gekk þeirn með ágætum. Var tal- ið betra að veia þar í vistum en annars staðai', aðbúð öll góð og nærgætni í hvívetna. Það, sem einkenndi Friðbjörn, ef til vill öðru frekar, var ó- venjulegt sálaiþiek. Hann virtist ekki geta bugazt. Oft reyndi Jxó allmjög á liann. Tvisvar vaxð hann algjör öreigi, og síðustu fimmtán árin, sem liann lifði, var hann sjúkur maður, senx aldrei tók á sér heilum. En aldrei lét hann hugfallast. í tvö skipti biauzt hann úr örbirgð til efna- legs sjálfstæðis, og Jxó í síðara skiptið eftir að heilsan var farin og kraftarnir þrotnir. Sjúkleiki hans fékk aldrei bugað hann andlega. Hann mælti eigi æðru- oi'ð þó liann'væri viðþolslaus af kvölum, er hann fékk verstu köstin, og var jafn glaðvær og hughraustur, að því er séð varð og heyrt, þó heilsan væri farin og allsleysi örbirgðarinnar biði við dyrnar. Hann mun aldrei hafa efast um sigur, sigur sjálfs sín, á öllu sem móti blés. Ekkert var honuiii fjær en upgjöf, eða að láta undan síga, enda var hann í íauix og veru, alla ævi að vinna sigra, sigra á andstreymi lífsins. Hann var einstaklings hyggjumaður og laus við ein- kenni múgamannsins, sem allt af berst mótspyrnulaust með straumnum livert sem liann ligg ur. Hann tók lítið mark á al mánnarómi og almenningsáliti hafði andúð á ýmsu, senx nú er dýrkað en dáði sumt annað, senx metið er lítils eða eigi. Hann var íslenzkur í anda og unni forn um fræðum íslenzkum, sem um alþýðufólk voru, en höfðingja sleikja var hann eigi né yfii'stétt aidýi'kari. Tók hann, það nokk uð sárt, hve margir menn ís lenzkir, karlar sem konur, og þv meir sem ofar dró í mannfélags stiganum reyndust auðvirðileg skriðmemxi í viðskijxtum við lierlið það, sem dvaldi í landinu undanfarin ár. í daglegri unx- gengni var hann hlýlegur og glaðvær, hjálpsamur og greiðvik- inn, manna var hann gestrisnast- ur og Jxar gerði hann sér engan inannamun, Jxó hann gerði sér allmjög að öðru leyti. Þekktastur var Friðbjörn fyrir igmælskuna. Hann var svo hraðkvæður, að hann orti jafn iratt og kveðið var, og hann orti bezt er lxann orti h-iaðast. Sumar vísur hans eru ágætlega kveðnar, og hitta vel þann naglahaús, sem xeim var ætlað. Öllunx beztu vísum sínum kastaði hann fram svipstundu, umhugsunarlaust, og að einhverju gefnu tilefni. Fókst lionunx Jtá jafnan bezt, er lxann fékk aðstöðu til að beita xeim gegn einhverjum öðrum manni. — Gat Jxað minnt á fornmann íslenzkan, sem hjó annan, aðeins vegna þess, live sá stóð vel við höggi. Aldrei var Friðbjörn hraðkvæðari né snjall- ari en er hann var við skál, enda eru flestar vísur lians, sem lærð- xr hafa verið, frá Jxeim stundum er svo var. Virtist áfengi hafa mjög góð álxrif á hann, var liann xá fjörugastur og fyndnastur. Drykkjunxaður var lxann þó ekki að mun, en hann var vínvinur og hleyjxidómalatis í Jxví efni. Hagmælskuna tók hann í vöggu- gjöf, og hún varð lxonuin hajxjxa- gjöf. Þó lagði hann aldrei veru- lega rækt við hana. Hún var íonunx liárbeitt vojxn, sem liann brýndi eigi sjálfur, en var þó allt af jafn hvasst í eggina. Við frá- fall Friðbjarnar varð hér skaið fyrir skildi og sveitin fátækari en áður. Eiður Guðmundsson. FOKDREIF AR. * (Framhald af 4. síðu). haft mjög mikla hernaðarþýðingu í stríðinu. Segir svo í grein hans: „Ef Þjóðverjar hefðu náð tangarhaldi á íslandi, hefði þýzki flugherinn auð- veldlega getað ráðizt á Grænland, Nýfundnaland og Kanada. Iðnaðar- borgirnar á austurströnd Bandaríkj- anna svo og New York hefðu getað orðið árásarmörk Þjóðverja. Siglingar Bandamanna til Rússlands, um norð urleiðina, hefðu orðið óframkvæman- legar og hin mikla herför til Norman- dí hefði að öllum líkindum tafizt í mánuði, jafnvel ár!“ Þannig farast þessum ameríska blaðamanni orð um hernaðarþýðingu Íslands og mikilvægi þess, að Þjóð- verjar náðu hér ekki bækistöðvum í þann mund er herir þeirra óðu yfir gjörvalla Evróu. Moran segir síðan frá því í grein sinni, að íslendingar séu lýðræðissinnar og hafi reynst Bandamönnum góðir vinir í barátt- unni við nazismann. „Allt í óhag“! jþAÐ ER fróðlegt að bera saman ummæli þessa ameríska blaða- manns, um þýðingu íslands í barátt- unni við nazismann, og skrif Þjóðvilj- ans í þá daga, er vináttusáttmáli Rússa og Þjóðverja var enn í gildi Þá voru varnir brezka hersins á Is landi, gegn yfirvofandi árás nazista, „allar í óhag“ á máli þessa málgagns „frelsisins“. Hinn 31. janúar 1941 skrifaði „Þjóðviljinn": „Ekkert hand tak, sem unnið er fyrir hinn brezka innrásarher, er þjóðinni í hag, þvert á móti, þau eru henni öll í óhag“! Þetta var á þeim tíma, sem það var aðeins „smekksatriði" hvort menn voru með nazistum eða á móti þeim, Nú er öldin önnur. Nú þykir þessu fólki engin Bandamannavinátta vera nema farið sé í stríð með þeim! — Margt er skrýtið í kýrhöfðinu. Erfðafestuland með skepnuhúsum og hlöðu til sölu með tækifærisverði BJÖRN HALLDÓRSSON Sími 312. LAUNALÖGIN Framhald af 3- síðxx. Samrœrning sú d launakjör- um, sem dtti að ná og var einn aðal kostur upphaflega frv., nœst pvi ekki. Það má Jxví búast við sömu óánægjunni áfram eins og verið liefur, xitaf mismunandi cjöruni. 2. Horfið var frá Jxví í veruleg- unx atriðunx að greiða sömu laun fyrir sams konar störf lxvar sem er á landinu. Þannig voru hér- aðsskólakennarar og skólastjórar og kennarar við heimavistarskóla í sveitum raunverulega lækkaðir í launum (launin miðuð við 9 mán. kennslu í stað 6 og 7 mán. í frv.), en bliðstæðir starfsnxenn í kaujxstöðunx frekar hækkaðir. Þegar ég bar fram tillögu um agfæringu á þessu, felldi alli stjórnarliðið í E.d. lxana, og liafði xó framsögumaður Jxess viður- kennt við mig, að lnin væri rétt- mæt. i 3. Ég bar franx tillögu unx að gera ákvæði frv. um að aukatekj- ur embættismanna féllu niður, skýrari. Hún var felld, en er Brynjólfur ráðlierra tók hana upp, var hún samjxykkt í E. d„ en í N. d. voru aukatekjurnar á- kveðnar aftur, að vísu í hóflegra fornxi en áður liefir verið og er sú breyting einn helzti kostur launalaganna, eins og Jxau urðu, en hefði Jxó verið enn betur gengið frá Jxessu samkv. minni tillögu. 4. Þó þörf væri að lxæta kjör lágt launaðra starfsmanna ríkis- ins, tel ég þó, sem áður segir, að frv. geri ráð fyrir of háum launa- greiðslum miðað við greiðslu- getu ríkissjóðs og lífskjör al- mennings. En í stað Jxess að fall- ast á tillögur niínar um hóflega lækkun frá því sem í fi'v. stóð, þá hækkaði meiri hlutinn launa- greiðslurnar um a. nx. k. 1 milj. kr. á ári. í stað 4—5 milj. kr. út- gjaldaauka á ári samkv. mínum tillögum, kemur því 7—8 milj. kr. útgjaldaauki. Þetta tel ég rík- issjóði ofvaxið. Eins og sést á þessu yfirliti, drap stjórnarliðið allar breyting- artillögui', sem máli skijxtu, frá nxér og öðrum framsóknarmönn- um. í þess stað samþykkti það breytingar, sem við töldum stór- spilla frumvarpinu. Þegar svo var komið, greiddum við auðvitað atkvæði á móti frumvarpinu og berum því enga ábyrgð á launa- lögum þeim, sem sett voru, enda eru þau í mörgum mikilvægum atriðum á allt annan veg en frv. var í fyi'stu, t. d. að fjöldi opin- lxerra starfsmanna lxeyrir alls ekki undir lögin o. s. frv. Það voru líka fleiri en ég, og við framsóknarmenn, senx litu svo á, að frv. lxefði að ýmsu leyti verið biæytt til lxins verra og væri að lokum raunverulega orðið allt annað frv. en i fyrstu var fram borið. Þegar málið var afgreitt til N. d„ lýsti Bjarni Benedikts- son því yfir, að þó liann greiddi atkvæði með frv„ teldi hann, að grundvelli þess lxefði verið rask- að og stjórnarsamningurinn rof- inn með breytingum. Dýpra í ár- inni tók Gísli Jónsson, Jxnx. Barð. Hann sagði, að fjárhagsnefnd E. d. (þ. e. stuðningsmenn stjórnar- innar þar, því ég stóð ekki að til- lögurn þeirra), hefði með af- greiðslu sinni á málinu svikið stjórnarsamninginn, svikið þjóð- ina, svikið stjórnina og svikið xingið. Hann greiddi líka atkv. á móti málinu, Jxó liann sé stjórn- arstuðningsmaður. Það þýðir Jx\ í ekki fyrir Morgunblaðið eða önnur stjórnarblöð, að ætla að hafa mig og því síður Fi'amsókn- arflokkinn í heild, að skálka- skjóli í Jxessu máli. Stjórnarflokk- arnir bera einir ábyrgð á af- gi'eiðslu Jxess. Bernh. Stefdnsson. r Iþróttaþáttur. (Franxhald af 3. síðu). Akureyri, 3 síðustu dagana í júní í sumar, og í samb. við þann fund verður Íslandsglíman. Það er mikilsvert, að félög Jxau lxér nyiðra, sem eru í I. S. I. sendi fulltrúa sína á fundinn, kynnist xar með störfum sambandsins og eigi sinn Jxátt í afgreiðslu mál- anna á Jxessunx fundi. Ritfregnir Á eg að segja þér sögu. Brynjólf- ur Sveinsson íslenzkaði. Bókaút- gáfan Norðri. — Akureyri 1945. í bók Jxessari birtast 18 úrvals smásögur eftir fræga, erlenda höfunda, þýddar af nxikilli vand- virkni, snxekkvísi og leikandi stílleikni á íslenzka tungu. Með- al höfundanna má nefna: W. Somerset Maugham, Sigrid Und- set, Rhys Davies, Saki, Guy de Maujxassant, A. R. Wetjen og Anton Tzchechow. Um þann síðastnefnda er Jxess getið í um- getningu um bókina í einu bæj- aiblaðanna hér (,,ísl.“), að hann skrifi fyrir sérstaka tegund manna, sem geðjist bezt að æs- andi og léttúðugum frásögnum. Þessi ummæli eru svo villandi og tilhæfulaus sem framast má verða. Ritdómari blaðsins virð- ist ekki hafa grun unx það, að Anton Tzchechow er einn af kunnustu og ágætustu smásagna- höfundum Rússa á síðustu öld og raunar heimsbókmenntanna allra, alvörujxrunginn og sið- rænn í anda, þrátt fyrir hinn leikandi létta og meinfyndna stíl sinn. Auk smásagnanna var hann og frægur fyrir sjónleiki sína. Ef hægt er því að tala um „sérstaka tegund“ lesenda í sambandi við rit hans, Jxá er það hópur lxinna vandfýsnustu fagurkeia og unn- endur snjallra og andríkra skáld- mennta. Hið sanxa nxá raunar segja um flestar eða allar hinar sögurnar í snxásagnasafni Jxessu: Þær eru líklegar til að hljóta vin- sældir og hylli hinna vandfýsn- ustu lesenda. J- Fr. Ameríska smjörið er komið. — Afgreitt gegn stofnauka nr. I í Nýlenduvöru- deildinni og útib. í bænum. Kaupfclag Eyfirðinga

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.