Dagur - 05.04.1945, Page 7

Dagur - 05.04.1945, Page 7
Fimmtudagimi 5. apríl 1945 7 Ð AG U R j Gefjunardúkar <s> I Ullarteppi <♦> I Kambgarnsband 1 Lopi er meira og minna notað á hverju heimili á landinu. Gefjunar-ullarvörur eru þjóðkunnar fyrir gæði. Gef junar-vörur fást hjá öllum kaupfélögum landsins og víðar. Ullarverksmiðjan GEFJUN Regnkápur í. _____ f iGúmmíslöngur >/2"-3/4", l",U/4"0gl!/2" KAUPFÉLAG eyfirðinga Járn- og glervörude'ldin. á fullorðna, unglinga og börn KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild. 2fíííí$ííííííííííííííííííííííííí$íííííííííííííííííííííííííííí«$5$ííííí$í$5í:^ UPPBOÐ Laugardaginn 14. apríl n.k. verður opinbert uppboð lialdið í og við geymsluhús h.f. Ásvör við Eyrarveg á Oddeyri. Verður þar selt, meðal annars: 1 herpinót, línu- stampar, línubelgir, netjakúlur, timburflekar, lant- erner, korkur á herpinætur, 2 dekkspil. Uppboðið hefst kl. 1 e. h. Gjaldfrestur verður veittur en annars verða upp- boðsskilmálar birtir á upboðsstaðnum. , p.t. Akureyri, 20. marz 1945. GUNNLAUGUR GUÐJÓNSSON Eldfast Gler GJAFASETT, 2 teg. SKÁLAR, fl. teg. PÖNNUR, 2 stærðir KÖKUFORMAR KÖNNUR KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeild 6 ÞUMLUNGA RÖR fyrirliggjandi Kaupfélag Eyfirðinga Miðstöðvardeild. Vanir dráttarhestar í Skagaíjarðarbréíi 14. febr. þ. á., eftir Björn Egilsson á Sveinsstööum, er . vtsa . um Pálsmessu. Eg hefi oft heyrt þá vísu með ýmsum breyting- um, og nú set eg hana hér, eins og eg lærði hana í æsku: Heiðskýrt veður og himinn klár helgri Páls-á-messu. Mun þá verða mjög gott ár, mark skal taka á þessu. Það er liðugri kveðandi á hermi svona en með ýmsum útúrdúrum, sem eg hefi heyrt. Onnur vísa um Pálsmessu: Ef myrkt er íoft á messu-Páls má þar við því óa að heljartökin hörku báls hylji allt með snjóa. Þriðja vísa fylgir þeirri fyrstu: En ef þoka Oðins-kvon og allan himinn byrgir. Fjárskaða og fellisvon forsjáll bóndinn syrgir. ★ Annars var trúað á margar messur og daga, sem áttu svo að benda á tíðarfarið framvegis, og bæti eg hér við örfáum vísum: Bóndi einn hafði svo sterka trú á Kyndilmessu, að hann lét ætið sjóða og skammta hangiket ef hríð var þann dag. — En svo var það eitt sinn, að hann var veikur þann dag, en þó ekki meir en svo, að hann hafði sinnu á að taka eftir þvi, að bjart myndi vera veður, og gerði því enga ráðstöfun með hangiket. Sonur hans, uppkom- inn, tók þá það ráð, að smá moka snjó á gluggana. Þegar bóndi sá að íór að hríða á glugga, skipaði hann svo fyrir, að hangiket skyldi sjóða þann dag. ★ Kyndilmessu-vísa: Ef í heiði sólin sézt ■ á sjálfa Kyndilmessu. Snjóa vænta máttu mest, maður, upp írá þessu. Marjumessa: Blási sunnan bakkalaust beint á Marjumessu. Þá mun verða hey í haust, hugsaðu eftir þessu. Oskudaginn marka má, mundu hverju viðrar þá. Fróðir vita að hann á 18 bræður líka að sjá. Margar eru fleiri tíðarfars- og veðra- vísur, þótt eg bæti ekki við nema einrti erm, af öðru tagi samt: Veltast í ’honum veðrin stinn veiga mælti skorðan, kominn er þefur í koppinn minn kemst hann senn á norðan. (H. Þ.). til sýnis og sölu í CAROLINE REST, sunnudaginn 8. þ. m. frá kl. 1-3 e. h. NÝKOMIÐ! BARNAVAGNAR, mjög smekk- legir, enn fremur UÓSMYNDA- VÖRUR ctllsk. og AMERÍSK MANNTÖFL á aðeins kr. 24.00. BRYNJÓLFUR SVEINSSON h.f. Sími 129. Til sölu vönduð aktygi hjá HALLGRÍMI járnsmið

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.