Dagur - 05.04.1945, Síða 8
8
DA3UR
Fimmtudaginn 5. apríl 1945,
/
Ur bæ og hyggð
i .............................
I. O. O. F. 1764681/2
Kirkjan. Messað á Akureyri
næstk. sunnudag kl. 2 e- h.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin sam-
an í hjónaband, af sóknarprestinum,
sr. Friðrik J. Rafnar, vígslubiskupi,
ungfrú Guðrún I. Björnsdóttir frá
Sauðárkróki og Tobías Jóhannesson,
bílstjóri, Akureyri.
Heimilisiðnaðarfélaé Norðurlands.
Bókbandsnámskeið félagsins byrjaði
á 3. páskum í Brekkugötu 3, Akur-
eyri. — Sími 488.
Barnastúkan Sakleysið heldur fund
næstk. sunnudag kl. 10 f. h. Fundar-
efni: Framhaldssagan o. fl.
I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99
heldur fund í Skjaldborg þriðjudag-
inn 10. apríl kl. 8.30 e. h. — Inntaka.
,— Erindi. — Framhaldssagan. —
Dans.
Munið bazarinn og kaffisöluna í
Zíon næstk. föstudag. Hefst kl. 3 e. h.
Nefndin.
Fulltrúaráð verklýsfélaéanna í bæn-
um hefir opnað skrifstofu fyrir félög-
in i Verklýðshúsinu. Skrifstofan er
opin frá kl. 3.30 til 6.30 e. h. daglega.
Mun skrifstofan annast, eftir föngum,
milligöngu um ráðningar verkafólks
til vinnukaupenda hér í bænum og
einnig mun hún aðstoða bændur við
að ráða til sín fólk héðan úr bænum
og geta þeir snúið sér til skrifstofunn-
ar, bréflega eða munnlega, með þau
mál. Þá annast skrifstofan einnig
vélritun og fjölritun á bréfum og
skýrslum fyrir meðlimi verklýðsfé-
laganna og veitir upplýsingar varð-
andi starfsemi félaganna.
Siéurður E. Hlíðar, yfirdýralæknir,
alþm. kaupstaðarins, varð sextugur í
gær.
Fréttir frá Skíðalandsmótinu verða
að bíða næsta blaðs. Nafnbótina
„Skíðakóngur íslands 1945“ hlaut
Guðm. Guðmundsson úr K. A. —
Fyrstur í stökki varð Jónas Áséeirs-
son, Siglufirði.
íslandi var ekki ekki boðin
þátttaka í San Fransisco-
ráðstéfnunni.
(Framhald af 1. síðu).
Af þessu er auðséð, að þjóns-
lund kommúnista við hina
breytilegu pólitík Rússa á sér
engin takmörk. Framan af styrj-
öldinni reyndu þeir að spilla
sambúð okkar og Vesturveld-
anna á alla lund og nú undir
lok hennar reyna Jreir að draga
Island inn í stríðið, að ósk
Rússa, hvað sem líður hagsmun-
um og heiðri landsins.
Það er vert að veita því athygli,
að halda leynd yfir afstöðu og
atferli kommúnista í stríðsmál-
inu, er formaður Sjálfstæðis-
flokksins, utanríkisráðherrann,
að dyl ja fyrir þ jóðinni hina réttu
ásýnd kommúnistaflokksins og
leyfir þeim að stimpla andstæð-
inga sína ósannindamenn, er þeir
segja rétt frá um afstöðu kornin-
únista. Þótt samningar um
leyndina hafi tekizt í ríkisstjórn-
inni er alveg vafalaust, að mikill
meiri hluti þjóðarinnar krefst
þess, að gögn öll í málinu verði
birt, og skýrt verði frá ræðum
þingmanna á lokuðu fundunum,
svo að ekkert þurfi að vera á
huldu um afstöðu þeirra né
flpkkanna.
Fjárhagsáætlun Akureyrar
(Framhald af 1. síðu).
við fasteignir og húseignir 87
þús., eldvarnir 62 Jrús., fram-
færslumál 73 þús., lýðtrygging
NÝJA BÍÓ
sýnir í kvöld kl. 9:
Villtir tónar
Föstudaginn kl. 9;
Skemmtistaðurinn
Coney Island
(Síðasta sinn)
Laugardaginn kl. 6:
Villtir tónar
Laugardaginn kl. 9:
Kátir voru karlar
(Síðasta sinn)
; Sunnudaginn kl. 3:
Gög og Gokke
| Kl. 5:
Sléttupósturinn
Sunnudaginn kl. 9:
Villtir tónar
Regnhlífar
amerískar
nýkomnar.
Tilvalin fermingargjöf.
Verzl. L0ND0N
Mjólkurkönnur
nýkomnar.
Verzl. L0ND0N
Smokingföt, á meðalmann,
til sýnis og sölu ó
SAUMASTOFU GEFJUNAR
Tilboð óskast
í syðri helming hússins
LUNDARGÖTU 3, Ak.
ásamt tilheyrandi eignar-
lóð. — Laust til íbúðar.
Tilboðum sé skilað til undir-
aðs fyrir 12; apríl.
Pétur Pálsson
NÝK0MIÐ:
SVEFNPÖKAR
BAKP0KAR með grind
VÖRUHÚSIÐ H.F.
og lýðhjálp 532 þús., mennta-
mál 436 Jrús., þar með talið 130
þús. til Gagnfræðaskólans, 50
þús. til sundstæðis og gufubað-
stofu og reksturs barnaskólans;
ýms útgjöld eru áætluð 589 þús.
í þeirri uppliæð eru innifalin
þessi framlög: Til Lystigarðsins
10 þús., til Leikfél. 3 þús., til
söngfélaganna í bænum 3 þús.,
til verkamannabústaða 33 þús.,
til Lúðfasveitarinnar 3 þús., til
Heim il isiðnaðarfélags N orður-
lands 3 þús., til Sjúkrahússins
150 þús., til Gagnfræðaskólans
100 þús., til íþróttahússins 35
þús., kvennaskólans 50 þús. og
Matthíasarbókhlöðu 50 þús.
Notað píanó
til sölu.
Tómas Steiugrímsson
Nýjustu bækurnar:
Passíuscdmar.
Hallgrímsljóð.
Afmælisdagabókin.
Á ég að segja þér sögu.
Bernskubrek og æskuþrek.
Ferðabók Duffins lóvarðar.
Töfrar Afríku.
Sjómannasaga.
Ungar hetjur.
Bókaverzlunin EDDA, Ak.
Nýkomið:
Gæsadúnn
Ilálfdúnn
Myndarammar
Manntöfl
Undirföt (prjónasilki)
Ennfr. Tyggigummi
ÁSBYRGI h.f.
Útibú Söluturninn við Hamarst.
Býlið GRÆNHÓLL
í Glæsibæjarhr. fæst til kaups
og afnota ó næsta sumri. Rækt-
að tún 3 til 4 dagsl., erfðafestu-
land. Skemmtilegur staður til
sumardvalar. Kauptilboð ósk-
ast og sé þeim skilað til undir-
ritaðs fyrir 1. maí n.k. Réttur
óskilinn að taka hvaða tilboði
sem er, eða engu.
STEFÁN SIGURJÓNSSON
Blómsturvöllum.
Beztu kaupin
á alls konar VINNUFÖTUM og
ýmsum fleiri vörum, gerið þið í
VERZLUNINNI HRÍSEY
Gránufélagsgötu 18.
Aðalfundur
Jarðræktarfél. Akureyrar
verður haldinn á Hótel KEA
sunnudaginn 8. þ. m., og hefst
kl. 3.30 e. h.
S t j ó r n i n.
1 STÓLAR og SÓFI
með tækifærisverði.
BÓLSTURGERÐIN — Sími 313.
NÝKOMIÐ:
Karlmannanærföt á 23.00 settið
Ullarsokkar
Kvennærföt, Jersey, 10 kr. settið
Silkisokkar, 3.60 parið
og margt fleira.
Verzl. LONDON
Það tiilkynnist vinum og ættingjum, að drengurinn okkar,
PÁLMI, lézt að heimili okkar, Teigi, 2. apríl. Jarðarför lians
fer fram 'fimmtudaginn 12. apríi og lieíst með húskveðju kl.
12 á hádegi.
Sigríður Jóhannsdóttir. Brynjólfur Pálmason.
Prjónasilki, fallegir litir
Vorkápur, verð kr. 248.00
Ljós efni í kápur og dragtir
Karlm. og unglingaföt
BRAUNS VERZLUN
Páll Sigurgeirsson
NYRÆKT
Duglegur og reglusamur maður, sem er vanur jarð-
yrkjustörfum, getur fengið leigt býíið NÝRÆKT við
Akureyri, frá 14. maí n.k. — Landið er 48 dagsláttur
í sæmilegri rækt. — Byggingar: íbúðarhús fyrir litla
fjölskyldu, 16 kúa íjós, hesthús og hlaða fyrir ca. 350
liesta lieys. — Nánari upplýsingar gefur STEFÁN
ÁRNASON, forstjóri, Akureyri, — Sími 127 og 84.
GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR
SOKKABÚND
Karlm. - Kvenna - Barna.
BRAUNS VERZLUN
Páll Sigurgeirsson
Otgerðarmenn! - Skipstjórar!
Áttavitar, góð tegund, nýkomnir!
ÁTTAVITAVINNUSTOFA
GUÐM. GUÐMUNDSSONAR
LUNDARGÖTU 6. AKUREYRI
íbk<o-o-0-oö-00-o-o-o-o-o-o-o-oöö-oo-ookkbkkhkh>-ö-o-o-0<i-o-o^hkbkhK!-oo-oohhk
TILBÚINN ÁBURÐUR
Þeir, sem hafa pantað tilbúinn dburð hjá oss á þessu
vori, eru góðfúslega be"ðnir að vitja hans sem fyrst. —
Fyrst um sinn verður afgreitt 45% af Ammophos-pönt-
unurn og 50% af klórsuru kali. Af stækjunni verður af-
greitt rúm 50%, miðað við styrkleika, sem næst til
helminga með Brennisteinssúru Ammoníaki og Ammo-
níum-Nitrate. Ammophos 11/48 verður afgreitt að
fullu, samkvæmt pöntunum.
Iíaupfélag Eyfirðinga.