Dagur - 12.04.1945, Síða 10

Dagur - 12.04.1945, Síða 10
10 D AGUR Fimmtudaginir 12. apríl 1945 Álagning á eign (lausafé): Á 4 þús. 2 kr. Á 5 þús. 3 kr. Á 6 þús. 4 kr. Á 7 þús. 5 kr. Á 8 þús. 6 kr. Á 9 þús. 8 kr. Á 10 þús. 10 kr. Á 11-15 þús. 12—25 kr. Á 16—25 þús. 27—45 kr. Á 26-50 þús. 2.5%0. Yfir 50 þús. 3%0. Á fasteign sé tvö-til þreföld álagning. Prósentutölurnar í svigum hjá tekjuálagningarstiganum merkja álagningu á síðasta þúsund. Til skýringar vil eg setja örfá dæmi. Fyrst álagningu á bændur. Koma þá til greina 5 stofnar, sem bera uppi útsvarið. Fasteignaniat Bóndi jarðar: Heildartekjur: A. 5.9 þús. 27.0 þús. B. 21.5 þús. 5?.4 þús. lít eg svo á, að þetta séu haldlaus rök gegn því, að byggja útsvörin að mestu leyti á skattskyrslum. Þau eiga fyrst og fremst að mið- ast við „efni“, og hvar hafa nefndarmenn aðgang að gögnum um ,,efni“ manna, ef ekki í skatt- skýrslum? Og ef þeir þykjast vita betur en skattskýrslurnar, því þá ekki að leiðrétta þær og vinna þannig að því með skattanefnd- unum að fá rétt framtöl? Getur nokkur hreppsnefnd lagt hærra á einhvern gjaldanda, heldur en framtal hans leyfir, nema færa sönnur á mál sitt? Og ber henni þá ekki skylda til að aðvara skattanefnd? Hið sanna er, að hvað sem segja má um skýrslurn- ar, verður ekki komizt hjá að byggja fyrst og fremst útsvörin á Fasteign og Hreinar tekjur verðbréf: Lausafé: 'til álagningar: 5.9 þús. 21.4 iþús. 6.9 þús. 30.0 þús. 61.8 þús. 12.4 þús. þeim, hvort sem nokkur ákveð- inn grundvöllur er lagður eða ekki. Allt annað er út í loftið. Það er freistandi í sambandi við þetta að fara út í skattamálin, skýrslurnar, undanbrögðin og þann þjóðarvoða, sem fólginn er í þeim hugsunarhætti, er sífellt virðist grípa meira og meira um sig, að refjast við og reyna að komast undan opinberum gjöld- um. Verð eg þó að stilla mig um þetta að sinni, en gefst ef til vill tækifæri síðar. Margar fleiri mótbárur hefi eg orðið var við, en allar virðast mér þær jafn haldlausar. Sú er ein, að það sé aldrei hægt að út- búa kerfi, sem nái yfir hinar mörgu ástæður, sem til greina koma. Eg vildi nú raunar heldur orða þessa mótbáru þannig: „Það ef ekki hægt að leggja sanngjarnlega á!“ En eg segi: Þeir, sem slíku halda fram hafa gefizt upp við að leysa af hendi það verkefni, sem þeim hefir verið falið. En eins og áður er á drepið, er það enginn dauða- dómur yfir því að hægt sé að byggja ú tsvarsálagn ingu á ákveðnu kerfi, þó að það eigi ekki við í einstaka tilfelli. Flestir kannast nú orðið við „sulfa“lyfin svonefndu. Hver vill kveða upp dauðadóm yfir þeim.'þótt vitað sé að þau séu ekki 100% örugg? Þetta er nú orðið alllangt mál, og þó liefi eg stiklað svo lauslega á höfuðdiáttunum, sem eg hefi frekast séð mér fært, til þess ,að koma jiesstt fýrir í setn styztu máli. Eg treysti því að einkum .þeir, sem um þessi mál hafa fjall- að víðs vegar í hreppsfélögun- um, kynni sér jretta mál sem bezt, gagnrýni Jrað miskunnar- laust, en lilutlaust, og myndi sér rökstudda skoðun um Jrað. Taki [tað f notkun við álagningu út- svara, ef þeim sýnist það þess vert. Mér væri kært að fá í persónu- legum viðtölum, bréfum eða hlaðagreinutn bendingar um jtað, sem virðast kann áfátt eða órökrétt. Eg met alltaf alla sann- gjarna gagnrýni, enda er hún hverju máli aðeins til góðs. Eg er fús til samvinnti við alla þá ein- staklinga og hreppsnefndir, er leggja vilja þessu máli lið. Og ef svo virðist, að beztu manna yfir- sýn, að slíkt, kerfi, sem eg héf Sextugur: Sigurður Jónsson, Stafa- felli í Lóni, A.-Skaft. Sigurður jónsson bóndi á Stafafelli í Lóni átti sextugsaf- mæli 22. f. m. Foreldrar hans voru Jón Jónssonn prófastur á Stafafelli og Margrét Sigurðar- dóttir prófasts á Hallormsstað Gunnarssonar. Var Jón prófast- ur þjóðkunnur maður, m. a. fyr- ir ritstörf og rannsóknir á sviði íslenzkra fræða. Sigurður fæddist í Bjarnarnesi í Hornafirði, en fluttist að Stafa- felli með foreldrum sínum sex ára gamall, og þeirn stað hefir hann fyrst og frernst helgað lífs- starf sitt æ síðan. Sigurður stuudaði nám í gagn- fræðaskólanum Flensborg í Hafnarfirði og útskrifaðistþaðan 1903. Eftir það var hann um stund við garðyrkjunám í Reykjavík. Tvítugur að aldri tók Sigurður við bústjórn hjá föður sínum að Stafafelli og stóð svo til 1917, er hann tók búið að fullu í sínar hendur. Það ár kvæntist hann Ragnhildi Guð- mundsdóttur, bónda á Lundum í Stafholtstungum. Eiga þau tvo sonu og eina dóttur. Sigurður er áhugasamur bú- maður og ber heimili hans glögg merki Jsess. En þótt *bústörfin á Stafafelli séu ærið umfangsmikil, hefir starfssvið Sigurðar ekki tak- markast við heimilið eitt. Hon- um hefir verið falið að gegna mörgum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og hérað. Harfh hefir staðið í fremstu röð í félagsmál- um sveitar sinnar síðustu tutt- ugu til þrjátíu árin. Hann hefir átt sæti í stjórn Kaupfélags Aust- ur-Skaftfellinga frá stofnun þess 1920 og í fasteignamatsnefnd sýslunnar síðan 1916. Þá var hann kjörinn fulltrúi á búnaðar- þing 1938 fyrir Búnaðarsam- band Austurlands og hefir nú ennfremur verið skipaður odd- viti yfirkjörstjórnar í Austur- Skaftafellssýslu. Á Stafafelli er fagurt um að litast og goti undir bú frá nátt- úrunnar hendi. En sá höfuðstóll, sem jörðin er, hefir verið dyggi- lega aukinn og ávaxtaður með því umbótastarfi, sem hefir verið unnið að undanförnu. Bærinn stendur hátt mót suðri og sól og er sveipaður aðláðandi trjálund- um, er efla mjög hlýju og fegurð staðarins. Sýna jrau mannanna verk jafnvel betur en margt ann- að, hug og handtök jiess fólks, hefi lýst, eða sVipað, sé til })ess fallið að skapa öruggan Starfs- grundvöll fyrir niðurjöfnunar- nefndirnar og öryggi fyrir út- svarsgreiðendurna um réttláta álagningu, þá heiti eg á sveitar- stjórnir að vinna að j)ví að það komizt í framkvæmd, í gegnum útsvarslögin, reglugerð, eða með samjrykktum, sem sveitarfélögin stæðu að. Það er sannfæring mín að slíkan grundvöll beri að. leggja, og þess vegna hefi eg lagt það á mig að rita Jressa grein. í páskavikunni 1945. Jónas Pétursson, Hranastöðum. sem Jrar hefir verið að verki síð- ustu áratugina. Vinir og kunningjar Sigurðar í Stafafellí vilja færa honum J)akkir og beztu árnaðaróskir á Jressum tímamótum í æfi hans. Páll Þoi'steinsson. Fyrirspurn: Herra ritstjóri! Góðfúslega upplýsið nokkra fáfróða alþingiskjósendur um eftirfarandi: 1. Er það satt, að samþykkt hafi verið tillaga í sameinuðu þingi, rétt fyrir þinglokin, þess efnis, að veita Siglufjarðarbæ 5 millj. króna viðbót- arábyrgð vegna rafveitu hans? En aftur á móti felld tillaga nokkra þingmanna um, að rannsaka fyrst þá fjármálaóreiðu, sem á þessu fyrir- tæki virðist vera? 2. Er það satt, að þeir þingmenn, sem telja sig fulltrúa fyrir verkalýð- inn á þingi, hafi greitt atkvæði með því að ríkast fyrirtækið í landinu yrði undanþegið öllum sköttum á yf- irstandandi ári? 3. Er það satt, að hinn nýi og ill- ræmdi veltuskattur rýri verzlunar- ágóða fátækra verkamanna, sem eru í samvinnufélagi og verzla þar? Ef svo er, hvaða þingmenn samþykktu hann? Nokkrir alþin&iskjósendur í Húsavík. Svör: 1. Þessari spurningu er bezt svarað með því að birta hér ályktun þá, er Alþingi gerði um viðbótarábyrgð fyr- ir Siglufjörð vegna rafveitu. Hún hljóðar svo: „Alþingi ályktar að heimila ríkis- stjórninni að ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóðs viðbótarlán fyrir Siglu- fjarðarkaustað að upphæð 5 millj. króna, til að ljúka við virkjun Fljóta- ár, þó ekki yfir 85% af heildarkostn- .aði. Fyrir liggi það álit frá rafmagns- eftirliti ríkisins, að það telji, að raf- veitan geti staðið undir lánum þeim, er ríkissjóður ábyrgist. Lánið sé til 25 ára, með eigi hærra en 4% vöxtum og gegn þeim tryggingum, sem ríkisstjórnin tekur gildar“. Felld var breytingartillaga, sem fram kom, um rannsókn á fjárhags- ástæðum fyrirtækisins, áður en ábyrgð væri veitt, en rjkisstjórnin lýsti því yfir, að hún mundi láta slíka rannsókn fram fara. Sjá og 2. máls- grein ályktunarinnar. 2. Já, það er satt. Eimskipafélag ís- lands var undanþegið öllum sköttum tii ríkisins og útsvarshlunnindi þess framlengd um 2 ár. Allir stjórnar- flokkarnir (Sjálfstæðisfl., Alþýðufl. og Sósíalistafl.) samþykktu þetta, en Framsókn bar fram tillögu um, að fé- lagið mætti greiða skattana með nýj- um hlutabréfum og gæti þannig notað allt fjármagn sitt til að auka skipa- stól sinn, þó það greiddi skatta sem önnur hlutafélög. Þær tillögur voru felldar og snerist Framsóknarfl. á móti málinu. 3. Já, þetta er satt. Veltuskatturinn, sem kaupfélögin greiða, hlýtur að koma niður á félagsmönnunum sem lægri verzlunarágóði en annars hefði orðið, og þá alveg eins niður á fátæk- um verkamönnum, sem eru í sam- vinnufélagi og verzla þar, eins og á öðrum. Þeir, sem greiddu atkvæði með veltuskattinum, voru allir stuðnings- menn stjórnarinnar í Sjálfstæðis- flokknum og allir þingmenn Sósial- istaflokksins, svo og flestir þingmenn Alþýðufl. (en einhverjir úr þeim flokki greiddu ekki atkvæði). Allir þingmenn Framsóknarflokksins éreiddu atkvæði á móti veltuskattrn- um. Ritfregnir Þessi tímarit hafa nýlega borizt blaðinu: „Vorið“, 1. hefti 11. árgangs. Þetta ársfjórðungsrit þeirra Hannesar J. Magnússonar og Eiríks Sigurðssonar, er orðið eitt af vinsælustu timaritum landsins, þeirra er börn og unglingar lesa. Þetta 1. hefti 11. árgangsins flyt- ur m. a. grein um Davíð Stefánsson og skáldskap hans, og grein um Kristján Geirmundsson og fuglana hans, en Kristján er eini íslendingur- inn, sem leggur stund á að setja upp fugla og dýr, og er listamaður í sinni grein. Fylgja greininni margar mynd- ir. Þá flytur ritið sögur, kvæði, smá- leiki o. f 1., ætlað bömum og ungling- um. Frágangur ritsins er ágætur. „Morgunrí', 2. hefti 25. árg. er nýkominn út. Flytur ritið að vanda margar greinar og ritgerðir um dul- ræna atburði og andleg mál. Má þar nefna greinamar: „Eftir loftsárásiina“, „Móðirin fann dóttur sína“, „Merki- leg, sálræn lækning" o. fl. Ritstj., síra Jón Auðuns, skrifar þáttinn „Á víð og dreif“. „Menntamál", 2. hefti 18. árg. er nýkomið út. Flytur m. a. þessar grein- ar: Heimsóknir í skóla, eftir Stefán Júlíusson, Launamálið á Alþingi, Barnakennarar á Islandi 1944—1945, nafnaskrá. Auk þess em fréttir af kennurum og skólum og aðrir fróð- leiksmolar í ritinu. Ritstj. er Ólafur Þ. Kristjánsson. Opinbert uppboð verður hald- ið að Lönguhlíð 8. maí n. k., kl. 12 á hádegi. Þar verður selt, e£ viðunandi boð t'æst, eitthvað af búsáhöld- ’um, 2 kýr, 20-^30 kindur og el til vill 1 hross. LFppboðsskil- málar verða birtir á staðnum. Lönguhlíð, 10. apríl 1945. Sigtr. Sjgtryggsson. Rafsuðuplata (tvíhólfa) til sölu í Hríseyjargötu 17. , Þessa menn haf aengi nsérstök Þessa menn hafa engin sérstök óhöpp hent og framfærslueyrir fjölskyldu er áður dreginn frá * tekjum. Jörð A. er öllu lakari að bygg- ingum, en talsvert frá vegi og því erfiðari til búskapar. Hæfilegt jarðarútsvar 4%0, eða 24 kr. Á heildartekjur 1.5%0, = 40 kr. Á fasteign 12 kr. (þreföld lausa- fjárálagning), á lausafé 38 kr„ á tekjur 107 kr. Útsvaralls 321 kr. B. Hefir afbragðs jörð, með miklurn véltækum flæðiengjum og er við þjóðbraut. Telst hæfi- legt jarðarútsvar 10%o, eða 215 kr. Af heildartekjum 79 kr„ af fasteign 174 kr„ af lausafé 143 kr„ af tekjum 360 kr. Útsvar 971 kr. Lausafólk: A. hefir 12 þús. í eign og 5.1 Jrús. í tekjur. Harin er 70 ára að aldri. Útsvar: af eign 14 kr„ tekjum 53 kr. = 67 kr. X 70/100 = 4690/100 == 47 kr. B. hefir 5 þus. í eign og 10,5 þúT í tekjur, á bezta aldri. Hann fær 3 kr. í eignaútsvar oð 255 kr. í tekjuútsvar, eða 258 kr. alls. Vænti eg að þessi dæmi skýri allmikið, hvernig þetta er í fram- kvæmd. Eg veit, að ýmsar mót- bárur koma fram gegn Jiessu kerfi, sem eg hefi verið að setja hér fram og skýra. Er það hvort tveggja, að mér dettur ekki í hug, að eg hafi raúnverulega tæmt að skýra þau sjónarmið og þær „ástæður", sem geta í ein- staka tilfelli verið til. Þess gerist heldur ekki Jrörf, því aíteinstaka tilfelli, eða örfá dæmi, sem koma l'yrir og kerfi mitt nær ekki yfir, -geta ekki kóllvarpað því, né dregið úr gildi Jress á nokkurn hátt. Hið almenna kemur hér fyrst og fremst til greina. Eg geri ráð fyrir að ýmsir, sem lesa þetta, og hafa fengist við álagningu útsvara með vakandi ábyrgðartilfinningu fyrir Jrví, að leggja sanngjarnlega á, sjái hér ýmislegt athugavert, eða ekki fram tekið. Hið fyrsta, sem eg hefi orðið var við sem mótbáru, er það, að skattaframtöliri séu misjafnlega ábyggileg. Og þótt raunalegt sé að verða að viður- kenna þetta, þar sem framtelj- endur rita undir drengskaparyf- irlýsingu um að skýrslan sé gel in eftir beztu vitund, þá mun þetta hafa við nokkuð að styðjast. Þó Blómalræ, alls konar, nýkomið. Maljurlalræ vænfanl. STJÖRNU-APÓTEK

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.