Dagur - 12.07.1945, Blaðsíða 7

Dagur - 12.07.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 12. júlí 1945 DA6UR 7 FERÐAFOLK Höfumnú opnað fyrir sumargesti Heitur matur á öllum tímum dagsins, einnig: mjólk, smurt brauð, kaffi, kökur, buff og egg. NESTISPAKKAR MEÐ MJÖG LITLUM FYRIRVARA Björt og sólrík herbergi til gistingar Pantið í tíma. — Sími 496 Hótel Svanurinn Fróðasundi 4 - Akureyri «*H*<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH«HKHKHKH! HVERSVEGNA þykir IÐUNNAR-skófatnaður, bezti skófatnaðurinn, sem nú er fáanlegur í landinu? # Af því að Iðunnar-skófatnaður er unninn af vönu . starfsfólki, undir eftirliti erlends sérfræðings, og aðeins úr fýrsta flokks bezta efni. — # Kjörorðið í þessum iðnaði er — vöruvöndun. # IÐUNNAR-skór eru sterkir, smekklegir, verðið sanngjarnt. — # Fást hjá öllum kaupfélögum landsins og víðar. — Skmnaverksmiðjan Iðunn W»<HKH«HKH«HWH«H«H«H«HKH«HW8KHKHKH«H«H«H«H«HKHKH«H« imiiuii iii iiii ii ii •1111(111111111111111 1111m11m11miiiiiiiimm11111ii1111■ 111111111111iii11111ii■ 11■ i■ 1111111111111111111111111 Þak-asbest og tilheyrandi saurnur, fyrirliggjandi. t „Attavilla" Jóns Pcdmasonar, | Kaupjélag Eyfirðinga ] | BYGGINGARVÖRUDEILD ?n ii mii iii Hi iii ii iiiiiimiiiiin iii hiii iii ii m iii |||||||•ll|||||||||•||••lli•l|||||||mlllll|||| 1111111111111111 m iniii? Hiiiiimm iiiiiiiiiiiiiini 1111111111111111111111111111 iiiiiimiiiiiitiiiiiiiiiim 111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiii ii ii 111111111111111111111111 m [ Það tilkynnist hér með, | að herra Guðjón Bernharðsson hefur látið a£ umboðsstörfum £yrir oss, = en herra Þórður Sveinsson, kaujmiaður, Verzlunin Liverpool, Akureyri, I : tekið við af lionuin, og biðjuin vér háttvirta við'skiptavini vora að snúa : | sér til hans. — Vér viljum jafnframt vekja athygli á vorum ágætu líftryggingum : : og þá sérstaklega haniatryggingum. : Reykjavik, 1, júlí 1945. Líftryggingafélagið Andvaka | hann telur fjárpestirnar vera, á Framsóknarflokkinn. Hann þyk- ist þó ekki alveg geta hreinsað sína flokksmenn af þessu, en tel- ur að þeir hafi aðeins látið leið- ast af Framsóknarmönnum. Hann er þó svo óheppinn að benda sjálfur á, að upphafið að þeim aðgerðum er ekki að rekja til Framssóknarmanna, m. k. þá nema að litlu leyti. Eg var á þingi þegar innflutn- ingur erlends fjár var leyfður og eg get alveg fullytr það, að það mál var ekkert flokksmál. Það munu og þingtíðindin votta. Menn ,úr báðum flokkum stó.ðu að þessu, ,,Sjálfstæðismenn“ engu síður en aðrir. En auðvitað ætllaðist enginn til, að af þessu hlyitist neinn skaði, heldur hið gagnstæða. Það er því meiri ódrengskapur og karakúl- mennska, lieldur en eg hefði að óreyndu trúað Jóni Pálmasyni Enn frá Heléu Jónsdóttur. Helga Jónsdóttir, er getið var í síðasta btaði, og sem séra Jón Aust- mann í Saurbæ bauðst til að halda krónu líkræðuna yfir, var greind kona og lagleéa haéorð. Á þeim árum er Baldvin, sem ým- ist var kallaður kvenna Baldvin eða Baldvin skáldi, var í Eyjafirði, og er hans oé ætterni hans að nokkru éetið í tímaritinu Stíganda, ÓT stúlka ein meybarn, er hún lýsti hann föður að. — Ekki vildi hann játa faðernið, þó ekki þrætti hann alls kostar fyrir að náin kynni hefði hann hait ai henni, til að vera sífellt að stagast á þessu. Sérstaklega verður ódreng- skapurinn ógeðslegur þegar ein- stakir menn eru hundeltir með lognurn sakargiftum í sambandi við þetta, eins og kvað eftir ann- að er reynt við Pál Zophóníasson og Jón tekur undir og smjattar á. Páll er enginn dýralæknir og það var ekki hans verk að ábyrgjast neitt um heilbrigði hins erlenda fjár. Annars heldur yfirdýralæknir landsins, Sig. E. Hlíðar, því fram sem kunnugt er, að það sé með öllu ósannað, að fjárpestirnar stafi frá erlendu fé. Þær hafi ver- ið hér landlægar og svo orðið að faraldri vegna breyttrar meðferð- ar fjárins o. s. frv. Svijrað og berklaveiki í mönnum var hér án efa landlæg í margar aladir, kannske frá landnámstíð, þó hún yrði ekki að faraldri, svo vitað sé, fyrr en á 19. öld, en þá höfðu enda höfðu þau verið samtíða á bæ einum um þessar mundir. — En hann hélt því mjöé á lofti, að með ýmsum öðrum karlmönnum hefði hún verið oé mundi einhver þeirra vera faðir barnsins. — Varð um þetta all- mikið umtal í sveitinni, og lá við málaferlum og réttarsókn. — Þeéar Heléa heyrði þenna orðróm, og úm- mæli Baldvins, mælti hún fram vísu þessa; Befra að þegja þenkti eé gfóp, en þvættu teyéja slíka. Þú varst feéirtn þeim í hóp, þié aS beyija Jíka, lifnaðarhættir íslendinga breytzt mikið. Mig brestur að sjálfsögðu þekkingu til að dæma um þessa kenningu Sigurðar E. Hlíðar, en svo er einnig um Jón Pálmason. Mér finnst því, að hann ætti ekki að taka munninn jafn fullan um þetta og hann gerir, á meðan ekkert er hægt að telja fullsann- ( að urn orsakir fjárpestanna. IV. „Núllin“. Jón Pálmason vill ekki fylgja mínu velmeinta ráði um það, að taka þá Gísla Sveinsson, Jón á Reynistað og Pétur Ottesen sér til fyrirmyndar, sökum þess, eftir því sem honum farast orð, að þeir séu „núll“ í íslenzkum stjórnmálum og hann vill ekki verða að núlli. Þessi viðbára Jóns er alveg ástæðulaus. í fyrsta lagi eru þess- ir menn alls engin núll. Þvert á móti, þeir hafa allir staðið fram- arlega i stjórnmálum þjóðarinn- ar og standa það enn og einn Þótti vísan lagleéa éerð eftir atvik- um. Þeéar Heléa var orðin éömul og hrum, fór að bera á dulrænum éáfum hjá henni. — Sagði hún oft að moréni hvaða éesti mundi bera að garði þann daé, °é þótti mjöé fara eftir því. — Var það oé eitt sinn að vori til, er éott veður var, sólskin og hlýindi, og því mikil leysiné í fjöltum og dölum, svo að Eyjafjarðará fór í foráttuvöxt, að kerliné staulaðist út oé suður fyrir bæinn í Hleiðaréarði, en þangað var hún þá komin. Settist hún þar niður oé naut veðurblíðunnar. — Var eitt- þeirra bafði meira að segja höf- uðforustuna um stofnnn lýðveld- isins. Þeir hafa og þá aðstöðu nú, að fyrr en varir geta þeir orðið lóðin á vogarskál stjórnmálanna. í öðru lagi er núllið hvorki jafn þýðingarlaust og Jón virðist álíta, né heldur mikil hætta á, að hann yrði að núlli, þó hann fylgdi ráði mínu. Að vísu er hvað af heimilisíólki þar hjá henni. — Allt í einu seéir hún: „Það drukknar einhver í Eyjafjarðará í kvöld." Ein- hver sem þarna var spyr hana því hún haldi það. — „Eg heyri það á hljóð- inu i ánni,“ segir hún, en ekki vildi hún um þetta tala meira. — Leið svo kveldið oé nóttin; moréuninn eftir spurðust þau tíðindi, að maður einn úr framfirði hefði drukknað í Eyja- fjarðará fyrir framan Hólahóla. Kom harm frá hjónavíéslu í Hólum, var víst eitthvað drukkinn og fór óvarleéa. H.J. núllið þýðingarlaust nema með tölustöfum, en hann mundi verða með öðrum, þó hann gengi í hóp 5-menninganna. Hins veg- ar yrði hann þó ekki að núlli, því núllið tífaldar þá stærð, sem það er aftan við, en Jón mun aldrei geta tífaldað neinn með fylgi sínu. Núllið getur að vísu tekið upp á því, að minnka gildi þess tölu- stafs, sem það er framan við, ef það sjálft er aftan við komrnu og það er líklega þetta, sem Jón ótt- ast. Ekki get eg þó séð, að meiri hætta sé á að það verði hlutskipti lians í hópi 5-menninganna, heldur en í þeim hluta „Sjálf- stæðisflokksins“, sem hann til- heyrir nú, enda ekki beinlínis ástæða til að ætla, að hann hafi þennan eiginleika núllsins, þó hann liafi ekki hinn, að geta tí- faldað. Jón þarf því ekki að óttast að hann verði að neinu núlli, þó hann fylgi rráði mínu og vona eg að han ntaki það til nýrrar yfir- vegunar. Nokkrum atriðum í ritsmíð Jóns Pálmasonar læt eg ósvarað, eru það margtuggin ósannindi, sem áður hafa verið hrakin. Nenni eg ekki að fást við slíkan sparðatýning. /

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.