Dagur - 04.10.1945, Side 12

Dagur - 04.10.1945, Side 12
 12 DAGUR Fimmtudaginii 4. október 1945 Drengja Föt Stakkar Pokabuxur Skíðahúíur Treflar Leistar I Kaupfélag Eyfirðingai V ef naðar vörudeild »ll*llMtllHIIIIIIHIIIHIIMHIIIIHIIIIIIIHIIHIIIIIimHlllllllll|IIIIIIIHIHIIIHHIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIiniimilHllllimmillin£ Hráolíuofnarnir yfirbyggðir, ódýrir, aðeins nokkrir j óseldir ennþá. Ofnar þessir eru ódýrustu og sparneytnustu i hitunartæki, sem nú eru fáanleg. { SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU | Verzl. Eyjafjörður h.f. j iiiM«iM»HiimiiiiHiimiiiiiHiiimmiHiHHmmHiHiiiHiHiiiiiiimmmiiHiiiHmHHiiHHiimi"iiHiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii“ Tilkynning frá Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða Kartöílur verða metnar frá 1. október í haust, eftir sömu reglum og í fyrra. Skal afhenda þær í þurrum og heilum pokum, þyngd 50 kg. Á merkisspjald hvers poka skal letra nafn og heimili framleiðanda eða seljanda og ennfremur tegundaheiti, ef um 1. flokk eða úrvalsflokk er að ræða, annars hýðislit. í 1. flokk og úrvalsflokk koma aðeins til greina hreinar og óblandaðar tegundir. í úrvalsflokk koma Gullauga og íslenzkar rauðbleikar. Verzlunum er óheimilt að selja ómetnar kartöflur á þeim stöðum, þar sem mats- menn eru. Matsmenn hafa þegar verið ráðnir: Ármann Dalmanns- son. Akureyri, Kári Sigurbjörnsson, Reykjavík, Þórarinn Guðmundsson, Hafnarfirði. Verðlagsnefndin MIIIIIIIIHIIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIHIIIIHHIIHHIIIHHIIIIIIIIIHIIIIfi,. i Væntanlegt | með es. SELFOSS: | Þurrk. BL. ÁVEXTIR | PERUR - FERSKJUR | APRICOSUR I [ SVESKJUR . 1 | RÚSÍNUR \ FÍKJUR | jVerzl. Eyjafjörður h.f. | Miðstöðvar- eldavél til sölu og sýnis á Miðstöðvalager K. E. A. Reykjavík. Ég undirritaður, hef verið beðinn að útvega stúlku í vist í vetur, á gott heimili í Reykjavík. Sérherbergi. Hátt kaup. JÓN G. SÓLNES, sími 255. Unga stúlku í góðri stöðu, vantar herbergi strax. Húshjálp gæti komið til greina að kvöldinu. Þeir, sem sinna vildu þessu, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á afgr. blaðsins. Merkt: „Húshjálp”. Herbergi til leigu í miðbænum. Skóla- fólk kemur ekki til greina. Lysthafendur leggi nöfn sín í lokuðu umslagi, merkt: Herbergi í miðbænum, inn á ’afgreiðslu blaðins. Laukur, nýr Síróp HAFNARBÚÐIN - Sími 94 Páll A. Pálsson. er sápa hinna vandlátu j Fœst í hverri búð ★ r Savon de Paris NYKOMIÐ Handklæði, hvít, og Viskastykki Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.