Dagur - 18.10.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 18. október 1945
DAOUR
ULLAREFNI
Kambgarnsfataefni
Drengjafataefni
Kvenkápuefni
Ullargarn
Lopi, margir litir
Ávallt fyrirliggjandi!
Ullarverksmiðjan Gef jun
Húsmæður!
Gleymið ekki hinum hollu og góðu
Soyja baunum
og
S« • •• | •
oyja mjoli
| Kaupfélag Eyjiröinga \
Nýlenduvörudeild og útibú.
V-
NOTIÐ SJ&FNAR-VÖRUR
i Dúkar
hvítir og mislitir og serví-
ettur, í miklu úrvali.
|
s
Kaupfjelag Eyf irðinga
V ef naðarvörudeild.
MIIIIIMIHIMIMMIHIIMIMMIMIIMIIMUMIMIIMIIIIMIMMIMIIIIlMMIMIIIIIIIIIIIIIIIKUMMIIIIMIIIHHHMIIIIItMIMMHIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
| Nýkomið:
t
Kvensokkabönd
s
1
Karlmannasokkabönd
r
2
| Axlabönd
S
Ermabönd
S
og margt fleira.
| Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild.
MIMIMIMIIIMIII
IIIMIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIMIMIIIIMIIIIIIIMIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMIM
Vísan um Grýfu og Gnúpufell.
í éreinarflokknum „Út um hvipp-
inn og hvappinn" í 38. tbl. Dags þ. á.
er tilfærð hin alkunna vísa Jóns bisk-
ups Arasonar um fæðinéarbæ hans,
Grýtu í Eyjafirði, — er svo hljóðar:
Ýtar buðu Grund við Grýtu,
Gnúpufell og Möðruvelli.
En ébótinn vill ekki láta
áéætt ból, nema fylgi Hólar.
Þannig er vísan, eins og menn
kunna hana enn í dag, og eins og þær
söguheimildir sýna, er eg hefi séð.
Aðeins mun þar bregða fyrir lítilshátt-
ar orðamun. — En í áðurnefndri grein
í Degi segir, að í þessari mynd sé vís-
an breyting seinni tíðar manna. Því
næst er tilfærð allt önnur útgáía af
þessari v'wu með þeim ummælum, að
þartnig sé vísan „upprunalega, og eins
og Jón orti hana“.
Ef fyrir þessu væru til full rök, sem
eg hygg, að varla geti verið, þá heíðu
þau þurft að koma fram með þessari
tilraun til leiðréttingar; en það er lát-
ið ógert, og ekkert getið um, hvert
hin síðari útgáfa vísunnar er sótt.
Hygg eg þvt vissast að hafa vísuna í
alveg sömu mynd og áður, og eins og
flestar heimildir flytja hana.
í umgetirmi grein er bæjarnafnið
Gnúpufell ritað Gnúpafell. — Vil eg
nota tækifærið til að víkja að því, að
á síðustu árum hefi eg séð, að þessi
ritháttur er að ryðja sér til rúms hér
í Eyjafirði. Hefi eg tekið eftir honum
í Degi og víðar. Mun hann vera van-
skilin tilraun til leiðréttingar á þessu
bæjarnafni, af því að menn kunna
ekki við eða skilja ekki u-ið í þessu
nafrti.
Eg ætla að bær þessi hafi frá önd-
verðu heitið Gnúpufell (eða Núpu-
fell) og heiti svo enn. — Skulu hér
nú tilfærð nokkur dæmi úr eldri rit-
um, er sýna, að sá hefir verið hinn
ríkjandi ritháttur á þessu bæjarnalni.
„ok bjó harm (þ. e. Hrólfr Helga-
son) í Gnúpufelli." — Landnáma
(Sig. Kr.), bls. 159.
„Brúni hét maðr, er bjó t Gnúpu-
felli." — Ljósv.saga (Sig. Kr.), bls. 37.
„En þeir hlupu þegar í skóginn ok
til Gnúpufells." — Sama sama, bls.
69.
„Þorbjörn kúlunef móðurbróðir
hans, er bjó í Núpufelli." — Sturlunga
(Sig. Kr.) 11, bls. 57.
„Var Kolbeinn grön annat skeið í
Eyjafirði með Guðnýju Mánadóttur í
Gnúpufelli. — Sturlunga (Sig. Kr.)
III, bls. 296.
í Péturs-máldaga (1394) stendur:
„Kirkjan í Gnúpufelli er helguð Guði“
etc. — Fornbr.safn III, bls. 527.
I kirknatali í Hólabiskupsdæmi
1429: „í Gnúpufelli prestr og djákn."
— Forbr-safn IV, bls. 380.
U er all-algengur bandstafur við
samsetningu orða í íslenzkri tungu, og
mun þannig háttað um u-ið í þessari
mynd bæjarnafnsins. Auðvitað dreg-
ur það nafn af orðinu gnúpur eigi að
síður, sem oftast er núpur í nútíðar-
máli, og má því núorðið alveg eins
Núpufell; enda hefír það stundum
verið gert allt í frá ritold, og algeng-
ara nú í mæltu máli.
Konráð Vilhjálmsson.
. . Vísa Jóns biskups, eins og Dagur
birti hana, var tekin úr Fitjaannál
(bls. 53).
Hollir
drykkir!
Grapesafi
Appelsínusafi
Eplasafi
Citronusafi
Sveskjusafi
Kaupf. Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú.
Kaffi Og
kaffibætir
eins og hver vill
| Nýlenduvörudeild og útibú.
£
:
Sparið
sykurinn
með því að nota
Hunang og
Síróp
Fæst í
K. E. A.
Nýlenduvörudeild og útibú.
Hafragrjón
í pk.. 2 stærðir
Kaupf. Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú.