Dagur - 29.11.1945, Blaðsíða 6

Dagur - 29.11.1945, Blaðsíða 6
6 DAGUR Fimmtudaginn 29. nóvember 1945 hKKKKBKKKKKKbKKKKKKKKKhKKHKhKKKKKKKKKKKKKKbKKKKKKKK>^ Lagt á borð fyrir þr já Saga eflir Yirginia Douglas Dawson KKKHKBKKBKBKKBKHKKKKK 4KBKHKH>*W1KHKHKH>«»«W (Framhald). Celía var að segja henni frá: „Þau hafa staðið þarna frammi og hvíslast á,“ sagði hún. „Þau eru að brugga ráð til þess að losna við mig. Þau vilja koma mér burtu svo að þau geti verið saman.“ Það var óskaplegt að hugsa um það, hvernig þetta allt hafði bor- ið að, og eg er viss um, að eg liefi litið út, eins og allt sem hún sagði, væri satt. Eg gat ekki komið upp neinu orði til varnar mér og mér fannst eg sitja föst 1 neti einkennilegra tilviljana. Davíð blandaði sér nú í málið. „Celía hefir vei'ið óvenjulega æst í kvöld, frú Arden,“ sagði hann. „Það lítur út fyrir. . . .“ Hún sneri sér snögglega að honum og tók fram í fyrir honum: „Mér sýnist Celía hafa góðar og gildar ástæður til þess að vera í æstu skapi. Eg held að bezt væri að þú færir strax.“ Hann leit til mín, en eg þorði varla að mæta augnaráði hans. Eg kinkaði aðeins kolli og eftir ofurlítið hik gekk hann út úr herberg- inu. En þetta eftirminnilega kvöld var engan veginn búið. Eg reyndi að búa um Celíu, svo að hún gæti farið að sofa, og láta sem ekkert væri. Ef til vill mundi frúin leyfa mér að skýra málið allt á morgun. Eg fór fram í baðherbergið til þess að sækja meðalið hennar. Eg heyrði Celíu segja við móður sína: „Athugaðu hvað hún lætur í meðalið. Eg er Inædd við hana.“ Frúin kom fram til mín og stóð við liliðina á mér meðan eg leysti pillurnar upp í litlu glasi. Eg sýndi henni flöskuna og brosti til hennar, í von um að hún mundi endurgjalda það og skilja, hvað raunverulega væri að gerazt, en drættirnir kringum munn hennar voru ósveigjanlegir og harðir. Því næst fór eg með glasið og vatn í bolla inn til Celíu. Hiín skoðaði meðalið mjög vandlega áður en hún tók það inn. Því næst brosti hún til mín, svo glaðlega og ánægjulega, að eg fór að verða hrædd um að eitthvað byggi á bak við og hún mundi hugsa sér að ná sér niðri á mér áður en lyki. Morguninn eftir, þegar eg kom inn í herbergið, var hún dáin. (Framhald). (KHKHJ»<H>aíHKHKHKH><HKHKH>fiHKH>OW>lKHKHW>i><BKHS<BKHKH><HKHKH: Pelsar Slög (Cape) Silfurrefir Tilvaldar jólagjafir Lítið í gluggann um helgina B. Laxdal CHKHKHKBKHKBKHKHKBKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHK Verð fyrst um sinn til v.iðtals í Bjarmastíg 15 (niðri að austan) Sími 492. — Á venjulegum matmálstímum á Hótel Goðafoss. GUÐBRANDUR HLlÐAR dýralæknir. $ -> &fr$&$>q>G><$^><$><$>&&$>&&$><$><$><$><$><&S>&§>&SG><$>4>&&<$>&$><S>Q>4^ skhkhkhkhkhkhkhkbkhkkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkh: | T ó s k a p a r s k ó I i n n Tóskaparskólinn byrjar að öllu forfallalausu 15. jan. § næstkomandi á Svalbarði á Svalbarðsströnd. Nám- skeiðið stendur til 4. maí . — Upplýsingar gefur HALLDÓRA BJARNADÓTTIR, Hlín“, Akureyri. — Síími 488. bKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhkhKhKbKbKhKhKbKhKhKhKhKhKhKh>< Staif abók fyrir útsaum nýkomin Kaupfélag Eyfirðinga V ef naðar vörudeild. KHKHKHKHKSÍHKHKHKHKHKBKBKHKHKHKBKKHKKHKHS-OÍBKHKHKHKHK' Kuldajakkar með gærufóðri Skinnstakkar Stormblússur Skinnhúfur Leistar og Vettlingar Kaupf jelag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. TILKYNNING FRÁ RÍKISSTJÓRNINNI Tilkynt hefir verið frá breska flutningamálaráðuneyt- inu (MWT) að öll skip, sem taka farm í Englandi, verði hér eftir að hafa hleðslumerki og hleðslumerkja- skírteini, sem er í gildi, samkvæmt ákvæðum alþjóða- hleðslumerkjasamþykktarinnar. Samgöngumálaráðuneytið, 16. nóvember 1945. mm Aövö ru n Vegna mikils álags á rafveitukerfinu eru rafmagnsnot-p endur varaðir við að gera nokkrar ráðstafanir tilU uppsetningar tækja fyrir rafmagnsupphitun, fyrr en|| fengið er leyfi rafveitunnar fyrir roforkunni. Rafveita Akureyrar í hjálp í viðlögum og slysavörnum verður haldið að tilhlutun Rauða kross deildar Akureyrar deild- ar Slysavarnafélagsins og hefst 4. desember næstk. í Verzlunarmannahúsinu. Þeir, sem óska að taka þátt í námskeiðinu, snúi sér hið fyrsta til einhvers af undir- rituðum. Sesselja Eldjárn. Helgi Pálsson. Guðm. Karl Pétursson $< „nmi , /xKuicyn. — ouiu *ioo. ® ö Námskeið Minning Jóns lærða íMöðrufelli Framhald af 5. síðu legs smáritasafns, í 8—10 arka bók. — Smaritafélagið stofnaði séra Jón 1815, en fyrstu fjögur ritin komu út 1816. — Gert er ráð fyrir að sjóðurinn verði nægilega mikill (nemi nokkrum þúsundum króna), til þess að kosta útgáfu fyrstu bókarinnar, en arði af sölu hennar verði var- ið til útgáfu næsta smáritasafns. Efni fyrsta smáritasafnsins er þegar fullsamið. En útgáfa þess verður að verulegu leyti háð því hvort þeir, er lesa þessar línur, \ ilja nokkuð á sig leggja til þess að reynt verði að varðveita minningu Iiins stórmerka kennimaixns, séra Jóns lærða, í Möðrufelli, sjálfum oss til sóma og blessunar. Staddur að Gránufélagsgötu 6, Akureyri, 24. nóv. 1945. Ólafur Ólafsson, kristniboði. Rartöflumjöl fæst hjá Verzl, Eyjafjörður h.f. Þvottaduft frá Kr. I 00 pk. Handsápa frá Kr. 0.45 Vöruhúsið h/f SPLITKEIN SKIS the leader In world skiing records Unique construction makes Splitkein Skis 20% lighter—70% stronger. Vertical and horizontal laminations of from 16 to 24 pieces, permanently joined un- der pressure with spe- cial waterproof giue. Beautifully finished and balanced! Identi- cally inatched grain! See them today! For sale by Brynjólfur Sveinsson, h.f, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.