Dagur - 29.11.1945, Blaðsíða 7

Dagur - 29.11.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 29. nóvember 1945 DAGUR 7 ♦ Almennar tryggingar h/f Slipö Það er ánægja á heimilinu þegar sýnd eru skilríkin fyrir því, að allt sé tryggt, sem tryggt verður. TRYGGIÐ EIGUR YÐAR, og veitið heimilinu ánægju og öryggi. Talið við i iii m iiimiiiiimmmmimmnniii 111111111111111 n iiiiimiiimimiiiin m iimiiiii ii iii miimiiiminimiiimiiMmi iii 1. desember Athugið, að sölubúðum er lokað eins og á venjul. | helgidögum laugardaginn 1. des. n. k. Brauð- og | Mjólkurbúðir opnar kl. 10—2 eins og venjulega á | sunnudögum. Kaupfélag Eyfirðinga. ..................mmmmm immmmmmmmmmiimmmiimmimmmiiiiiiimiiiiiiiiil Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri, er gildir fyrir tímabilið 24. janúar 1946 til 23. janúar 1947, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarstjóra frá 27. nóv. til 31. desember n. k., að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránni verður að skila á skrifstofu bæj- arstjóra í síðasta lagi 3 vikum fyrir kjördag. Kærur, er berast eftir þann dag er ekki hægt að taka til greina. Bæj arstj órinn á Akureyri, 22. nóvember 1945. Steinn Steinsen. Notið Sjafnarvörur ^«H><HKHKH><H><H«H>KH><HKHKH5<HKH><HKH5<HW>tHKH><H><H5<H><H><H3<BKHH ULLAREFNI Kambgarnsfataefni Drengjafataefni Kvenkápuefni Ullargarn Lopi, margir litir Ávallt fyrirliggjandi! Ullarverksmiðjan Gef jun Tófa skotin til bana með fjárbyssu. Mjöé svo einkennilegur, og að íík- indum einstakm atburður átti sér stað i íram Eyjafirði seint á síðasta sumri. Frá bæjunum Krónustöðum, Hleið- aréarði oé Nesi löéðu 6 unélinéar — flestir þó um tvítuét, á stað í gönéu- för, einn bjartan oé faéran sunnu- daésmoréun, — oé var ferðinni heit- ið upp á fjallið þar fyrir ofan, en það er allhátt oé víðsýni þaðan því all- mikið oé faéurt. Gekk éanéan úið bezta, oé eftir að hafa hvilt sié um stund oé notið útsýnisins, hélt það suður fjallið, oé suðm ofan við svo- nefndan Gilsárdal, sem er suður oé upp frá bænum Gilsá. — Þar hélt það niður fjaílið oé ofan í dalinn, oé stefndi nú heimleiðis, — en allt í einu sá það stóra oé þrifleéa tóíu, sem var í harðri viðureién við lamb, er hún auðsjáanleéa vildi ráða niðurlöéum á. — Er hún sá ferðafólkið, brá svo undarleéa við, að hún tók ekki til fót- anna oé hljóp til fjalls, eins oé þeirra er siður, en settist bara ósköp mak- indaleéa á rassinn oé horfði á það. — Fór nú fólkið að færa sié nær henni, en hún var hin sprækasta, og Iét það sié enéu skipta. — Kom nú víéahuéur í unéa fólkið. SIó það hriné um tæfu, oé huéðist að bana henni með éTÍét- kasti. — Er áhlaupið harðnaði ,oé hrinéurinn þrenédist læddist tæía að stórum steini, skammt frá oé hvarf þar. Brá nú fólkið við oé hljóp þané- að. — Sást þá að hún hafði skriðið inn í holu, sem var undir steininum. Voru nú höfð hröð handtök, oé Érjót borið fyrir opið, urraði hún þá érimmdarleéa oé leitaði ákaft út- éönéu. — Er tryééileéa var umbúið, var það ráð tekið, að tveir piltar yrðu þar eftir, en hitt fólkið færi til bæja að seéja þessi tíðindi. — Var þeéar bruéðið við, oé maður sendur á vett- vang• Hafði hann að vopni fuélabyssu en éreip þó með sér fjárbyssu, ei til návíéis kæmi. — Fór oé betur að svo var, því að ekki kom hann fuélabyss- unrti við, veéna þess að öll aðstaða var óþæéileé- Laéði hann nú til orr- ustu við tæfu, oé lauk henrti svo, að hartn skaut hana til bana með fjár- byssunni irini í holunni. Ekki töldu menn þó, að þetta hefði verið aðaléreni hennar, en skammt frá sáust fleiri holur, oé þar éamall aðburður, oé nýdrepið lamb lá þar skammt frá. — Var þetta um 2 kíló- metra frá bæjum, oé því enéum dott- ið i hué að leita árenis þarna. (Söén eins er var í förinni). H.J. £b><h><h><b><b><h><b><h><hs<h><h><b!b><i ÞAKKARÁVARP. Öllum þeim, sem með fégjöfum, vinnu, eða á annan hátt, hafa styrkt okkur til að koma upp íbúð, er bæjar- hús okkar brunnu sl. sumar, vottum við okkar innilegasta þakklæti og óskum þeim gæfu og gengis í framtíð- inni. Sérstaklega þökkum við hjónunum á Möðruvöllum, Valdemar Pálssyni, hreppstjóra, og Guðrúnu Jónasdótt- ur, er gengust fyrir söfnun til hús- byggingarinnar, og hjónunum í Ár- gerði, Magnúsi Stefánssyni og Magðalenu Ásbjarnardóttur, er veittu okkur daglega hjálp í erfiðum kring- umstæðum okkar. Völlum, 20. nóv. 1945. Guðlaué Þ. Friðriskdóttir. Siéurvin Jóhannesson. W>W><h><b><b><h><b><b><b><b><h><h><h; Ofanálímingar á gúmmístígvél fást á Skóvinnustofu Tr. Stefánssonar, Lundargötu 1. Til sölu: Húseignin nr. 22 við Eiðsvalla- götu er til sölu. Upplýsingar gef- ur undirritaður til 20 des. n. k. Kristján Magnússon. Kaupum handprjónaða skiðaleista hæsta verði. PrjónastofaÁsgríms Stefánssonar Hafnarstræti 85 (inngangur að vestan). COCOMALT Hollur drykkur fyrir börnin! Kaupf. Eyfirðinga N ýlenduvörudeild. . -T F. H. Cumberworth

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.