Dagur - 18.01.1946, Blaðsíða 8

Dagur - 18.01.1946, Blaðsíða 8
s DAGUR Föstudaginn 18. janúar 1946 Úr bæ og byggð I. O. O. F. = 12711881/2. KIRKJAN. Messað ó Akureyri n.k. sunnudag kl. 5 e. h. Guðsþjónustur í Grundarþingapr,- kalti: Hólum, sunnud. 20. jan., kl. 1 e. h. — Saurbæ, sama dag, kl. 3 e. h. — Grund, sunnud. 3. febr., kl. 1. e. h. — Kaupangi, sunnud. 10. febr., kl. 2. e. h. — Munkaþverá, sunnud. 17. febr., kl. 1 e. h. Kvennadeild Slysavarnafél. heldur stuttan fund í kirkjukapellunni, sunnud. 21. þ. m., kl. 8.30 e. h. Söng- æfing á eftir. Leiðrétting. í grein um Tryggva Jónasson, fiskimatsmann, sjötugan, i l. tbl., varS leið prentvilla. Segir í 1. mólsgr., að hann hafi flutzt til Eski- fjarðar laust eftir aldamótin; átti að vera: til Eyjafjarðar. Hlutaðeig. beðn- ir velvirðingar á þessum mistökum. Zíon. Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f. h. — Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Cand. theol. Sigurður Kristjánsson talar. — Allir velkomnir. Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands. Saumanómskeiðin byrjuðu 16. þ. m. Bókbandsnámskeiðið byrjar mánu- daginn 21. þ. m. kl. 8 e. h. Sími 488. Gjafir til Elliheimitisins í Skjaldar- vík. Áheit frá Önnu kr. 50.00. — Frá Kvenfél. Framtíðin fyrir jólaglaðn- ingu ljr. 500.00. — Frá þremur starfs- stúlkum í orgelsjóð kr. 150.00. — Áheit frá ónefndri kr. 30.00. — Áheit frá H. S. kr. 25.00. — Áheit frá K. K. kr. 70.00. — Frá Oddfellowstúkunni til Friðriku Ingvarsdóttur fyrir jóla- glaðningu kr. 50.00. — Hjartans þakk- ir. — Stefán Jónsson. Gjafir tif Nýja sjúkrahússins: Frá N. N. kr. 100.00. Með þökkum mót- tekið. Guðm. Kart. Pétursson. Fjársöfnun Rauðakrossins til bóg- staddra íslendinga erlendis, mótt. á afgr. Dags, kr. 100.00 frá Steindóri Péturssyni, Hraunshöfða. Stúkan Isaíold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund næstk. þriðjudag, 21. þ. m. , kl. 8.30 e. h. í Skjaldborg. Fund- arefni: Kosning embættismanna. Inn- taka nýrra félaga. Hagnefnd skemmt- ir. — Styðjið bindindismálið með því að kopia og gerast félagar stúkunnar. Æskulýður Akureyrar! Sæmundur G. Jóhannesson, Sjónarhæð, óskar eft- ir að fá í hendur þær spurningar, sem helzt vakna hjá ungu fólki, þegar það les biblíuna, því að skorað hefir verið á hann að skrifa bók, sem skýri sumt í ritningunni. Vill ekki unga fólkið hjálpa honum um nokkrar spurningar? Hann mun leitast við að svara þeim fyrst á æskulýðssam- komu, sem ráðgert er að halda bráð- lega. Fyrirlestur: „Á eg 'að gæta bróður míns?“ flytur Arthur Gook sunnud. kl. 5 Sjónarhæð — Allir vel- komnir. Aðalfundur Kvenfélagsins „Fram- tíðin“ er að Hótel KEA (Gildaskál- anum) miðvikudagskvöldið ’23. þ. m., kl. 8.30. Áheit á Strandarkirkju. Frá N. N. kr. 100.00. Barnastúkan „Sakleysið" heldur fund í Skjaldborg sunnudaginn 20. þ. m. kl. 10 fyrir hádegi. — Nýr gæzlu- maður verður tekinn í stúkuna. — Til skemmtunar: Sagðar sögur, upplestur og leikur. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Athugið! Þeir, sem rétt eiga til endur- greiðslu á hluta af kjötverði fyrir tímabilið 20. september til 20. desember f. á. geri kröfur sínar til mín hið allra fyrsta og í síð- asta lagi fyrir 20. febrúar n. k. Eyðublöð fyrir kröfurnar eru væntanleg með e.s. Fjallloss um næstu helgi, og sé þeirra vitjað í skrifstofu mína. Ræjarfógetinn á Akureyri. 17. jan. 1946. Friðjón Skarphéðinsson. Sýnishorn af kjörseðli til bæjarstjórnarkosmnga á Akureyri, sem fram eiga að fara 27. þ. m. A-listi B-listi C-listi D-listi Friðjón Skarphéðinsson Steindór Steindórsson o. s. frv. Jakob Frímannsson Þorsteinn M. Jónsson Marteinn Sigurðsson Guðmundur Guðlaugsson Dr. Kristinn Guðmundss. Ólafur Magnússon o. s. frv. Steingrímur Aðalsteinsson Tryggvi Helgason o. s. frv. Indriði Helgason Svavar Guðmundsson o. s. frv. Kjósandinn setur blýantskross fyrir framan bókstaf þess lista, er hann vill kjósa. Þegar kjósandinn kýs B-listann, setur hann krosinn FRAMAN við B. — Lítur þá kjörseðillinn þannig út (á hverjum lista eru 22 nöfn, en aðeins efstu nöfnin eru tilfærð hér, til þess að spara rúm). A-listi X B-listi C-listi D-listi Friðjón Skarphéðinsson o. s. frv. Jakob Frímannsson o. s. frv. Steingrímur Aðalsteinsson o. s. frv. Indriði Helgason o. s. frv. Vandinn er enginn annar en sá að setja blýantskross framan við B, eins og sýnt er hér að ofan, en EKKI framan við mannanöfnin á listanum. SIGLINGAMÁLIN * (Framhald af 1. síðu). Þýðing breyttra siglinga fyrir Akureyri. Akureyri á stórkostlegra hags- muna að gæta í sambandi við þessi mál. Eðlilegt verður að teljast, að a. m. k. 20% af utanríkisverzlun þjóðarinnar fari hér um höfnina. Vitað er, að samvinnufélögin og þó sér- staklega KEA mun skilja þetta sjónarmið og haga flutningunum í samræmi við það. Það mundi þýða beint, lífrænt samband bæj- arins við útlönd og við stærri, íslenzkar hafnir. Slíkt samband mundi liafa í för með sér aukna möguleika til verzlunar, iðnað- ar og annara framkvæmda hér. Verkamenn mundu liafa mikla vinnu í sambandi við svona framkvæmdir og bærinn og höfn- in tekjur af auknúm flutning- um og fjörugra athafnalífi. Þessi mál eru ein hin þýðingarmestu þeirra framtíðarmála, sem nú er rætt um fyrir þetta bæjarfélag. Þegar atlmgað er hverjir munu liafa forgöngu um breytt skipu- lag, verður söngur andstæðinga samvinnumanna um deyfð og lít- inn framkvæmdavilja þeirra í at- vinnumálum, nokkuð kátbros-* legur. Þessar framkvæmdir rnundu beinlínis verða undirstaða þess, :ið hér geti hafist „nýsköpun" at- vinnulífsins, sem er meira en pappírsgagn og blaðagreinar. Aukið bryggjupláss — hafnar- gerðin við Glerárósa. Andstæðingaflokkarnir eru farnir að þakka sér frumkvæðið að hafnarmannvirkjunum við Glerárósa. Mdlið var flult inn í bœjnrstjórnina af fulltrún Fram- sókuarrnanna og þeir hafa jafn- >n fvl vt því fast eftir. Þau tíð- 'ndi, scni nú hafa gerzt í járn- iðnaðf bæjarins, er samvinnh- menn hafa ákveðið að leggja fé í þessa iðju, honum til vaxtar, hafa skapað aukna nauðsyn fyrir dráttarbrautir og viðgerðarsmiðj- ur. Af þessu má sjá, hvort það sé líklegt, að samvinnumenn muni einkum beita sér gegn hafnar- málínu, sem þeir sjálfir hafa flutt í bæjarstjórninni. Með auknum vöruflutningum hingað verður nauðsyn á meira rými á Torfu- nefi augljós. Gamli slippurinn þarf að fara og pláss það, sem liann hefur nú, að leggjast til bryggjunnar. Stækka þarf bryggj- una og dýpka við hana. Augljóst er, að samvinnumenn, sem beita sér fyrir aukninn siglingum, munu styðja þessar framkvæmd- ir og hafa forgöngu um þær. Þessi mál öll eru þess verð, að bæjarmenn íhugi þau ,vandlega ög geri sér grein fyrir þýðingu þeirra, fyrir bæjarfélagið, áður en þeir leggja trúnað á sögusagn- ir andstæðinga samvinnumanna í bæjarmálum, um framkvæmda- leysi þeirra og andstöðti gegn framkvæmdum. Með raunhæfri og frjálslyndri stjórn á málefn- um bæjarins á næstu ár'um mun verða hægt að leggja grundvöll að nýju framfaratímabili í sögu hans. Það verður aftur á móti ekki gert með illa undirbúnum íhlaupum, rétt fyrir kosningar. Slíkar aðfarir eru, þegar til lengdar lætur, ekkert nema reyk- ur, ltóla og vindský, sem hjaðn- ar og hverfur þegar síðasta at- kvæðinu hefur verið skilað í cassann. Almenour kjósendafundur verður haldinn að tilhlutun allra stjórn- mólaflokkanna í Nýja Bíó Mónudags- kvöldið 21. þ. m. kl. 8,30 e: h: Stjórnmólaflokkarnir. Taprekstur Kaupf. Siglfirðinga. (Framhald af 1. síðu). hafi stutt hina ólög- legu kommúnistastjórn með ríflegum lánum á s. 1. sumri. Segir blaðið, að núverandi kaup- félagsstjórn hafi neitað að greiða 30 þús. kr. víxil fyrir Gilslaug í bankaútibúinu, þar sem hún telji kaupfélagsstjóra kommún- ista eigi hafa haft löglegt umboð til þess að uppárita víxilinn. Segir blaðið síðan, að „svo virð- ist, sem kaupfélagið hafi haft rúman aðgang að Útvegsbank- anum með lánsfé nteðan stjórn kommúnista — hin ólöglega' — var þar við völd“! ••IIIIIUIMIIIi" l•lll•ll•••Nn■•l|l|l||•ll•l••• || IIIIIIIIIMIllU / r Bíl! til sölu Chevrolet vörubíll, modcl 1929, I14 tonns, í lagi og góðu útliti. Dnniel' Sveinbjarnarsoyi, Saurbæ Þurrkað Hvítkál — bl. kál — Spínat Selt í smá pokum. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. N Y J A ■ B I 0 | l 1 Föstudag kl. 9: Óður Bernadettu í Laugardag d. 6: Týndi söngvarinn i Laugardag kl. 9: Óður Bernadettu : Sunnudag kl. 3: ! Týndi söngvarinn i Sunnudag kl. 5: Mademoiselle Fifi 1 : Sunnudag kl. 9: Böðullinn EINN TIL TVEIR duglegir og laghentir menn geta fengið atvinnu nú þegar í Lúffu- og hanzka- gerðinni. — Einn unglingur gæti komið til greina. EIÐUR HARALDSSON. Sími 507 X R-listinn ##############^######################################»#######^^#»»##^11 )

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.