Dagur - 25.01.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 25. janúar 1946
£) A G U R
7
Upplýsingarnar, sem ekki máttu
Fáheyrð óreiða og svindl kommúnisfa í Kaupfél. Siglfirðinga
Lögðu fram ranga reikninga, og ráð-
stöfuðu arði, sem ekki var til!
Úr skýrslu endurskoðanda Samb. ísl. samvinnufélaga
Eins og kunnugt er áfrýjuðu
kommúnistar undirréttardómin-
um í kaupfélagsmálinu í Siglu-
firði, til Hæstaréttar. Stóð til að
málið yrði tekið fyrir í réttinuin
nú á dögunum, en þá brá svo
við að flutningsmaður kommún-
ista bað um frest í málinu, þang-
að til daginn eftir bæjarstjórnar-
Málsskjölin eru opinber plögg
og ýmislegt úr þeim er þegar
komið fram í dagsljósið, hvort
sem kommúnistum líkar betur
eða verr.
Hefir vissulega engan órað
fyrir, að annað eins sukk og
svindl gæti viðgengizt í nokkru
félagi, eins og komið hefir í ljós
kosningarnar! Rétturinn sá h já Kaupfélagi Siglfirðinga und-
aumur á kommumstum og veitti
Ifrestinn. Ef allt hefði farið eins
og kommúnistar ráðgerðu, hefði
almenningur ekki fengið upp-
lýsingar um óreiðuna og svindl
hinni kommúnistisku stjórn.
Eins og alls staðar annars stað-
ar, þar sem kommúnistar hafa
fengið meirihlutaaðs'töðu, hugs-
uðu þeir sér ekki að sleppa völd-
ið í fyrirtæki því, er þeim var unum aftur, þó að til jress yrði
falið að stjórna um skeið, fyrr en að beita lögleysum og ofbeldi,
EFTIR kosningar. En flokkur' að halda þeim. Til þess að halda
þeirra hefir ennþá ekki aðstöðu 'sem flestum félagsmönnum við
til þess að ritskoða íslenzk blöð 1 trunni, var um að gera að
og þess vegna er nú heyrin kunn- greiða þeim arð, eins og önnur
ugt hvernig kommúnistar kaupfélög gerðu. En þar sem fé-
stjórna, þar sem þeir komast í Hgið var rekið með tapi og
slíka aðstöðu. ávallt seig á ógæfuhliðina vegna
Hann skal!
„Jón Ingimarsson skal í bæjar-
margháttaðrar óstjórnar komrn
únistanna og svindilbrasks, var
ekki gott viðgerðar að greiða"
.. , mikinn arð. En kommúnistar
stjoinma. hafa ráð undir rifu hverju og
Þannig endaði Tryggvi Helga-1 . . ., , ■' 6
8 , , % r j skal nu upplyst, hvaða ráðum
son ræðu sma a umræðufundm- 1 1 ;
um um bæjarstjórnarkosning-
arnar á mánudagskvöldið.
Jón er 4. maður á lista komm-
únista.
Fundarmenn hafa yfirleitt skil-
ið þetta svo, að kommúnistar
treystu því að fá 4 menn kosna
af lista sínum.
Þó að kommúnistar beiti
áróðri sínum með dæmalausri
frekju, gangi hús úr húsi og hafi
hótanir í frammi við þá, sem
taka því dræmt eða neita með
öllu að greiða lista þeirra at-
kvæði, þá munu hreystiyrði Tr.
H. reynast tómt skrúm, eins og
þau voru skilin.
Þrátt fyrir jrað er ekki loku
l'yrir það skotið að j. I. geti kom-
izt í bæjárstjórnina. Til er eitl.
ráð, sem mun vera óbrigðult.
Það ráð er, að lylgismenn Jóns
striki nafn Tr. H. út af listanum
og setji tölúna 2 framan við
nafn Jóns Ingimarssonar. Þá ætti
hann að vera viss. En líklega hef-
ir Tryggvi ekki. meint þetta!
í annan stað segja smalar
Sjálfstæðisflokksins: Helgi Páls-
son skal komast í bæjarstjórnina.
Helgi er 4. maður á lista
Sjálfstæðisflokksins og Skjald-
byrginga.
Kjósendur þess lista geta farið
eins að, strikað nafn Svavars
Guðmundssonar út og sett töi-
una 2 framan við nafn Helga.
Þá ætti hann að vera handviss.
Og þetta væri óneitanlega
snjallræði, því að nálega engum
mun dyljast, að Helgi reyndist
eitthvað skárri bæjarfulltrúi en
Svavar. Og það er skylda að velja
heldur hið betra en hið verra.
Þá standa líka smalarnir við
það, sem þeir hafa sagt.
Jieir beittu til að láta hina raún-
verulegu hallareikninga félags-
ins sýna tekjuafgang, í blekking-
arskyni.
Tilbúinn tekjuafgangur
Eftir því sem nú er orðið upp-
lýst af endurskoðanda Sambands
íslenzkra samvinnufélaga, Bene-
dikt Jónssyni, en skýrsla hans
hefir nú verið lögð fram, eftir að
hann hefir dvalið við endurskoð-
un reiþninga kaupfélagsins frá
13. sept. til 22. nóv. 1945,
hefðu reikningar félagsins fyr-
ir árið 1944 átt að sýna tekju-
halla, er næmi kr. 66.551.56.
Eru þó ekki reiknaðir til
gjalda vextir af sjóðum félags-
ins, kr. 10.199.45, og hefði
hallinn, að vöxtum til sjóða
meðtöldum, átt að nema kr.
76.751.01.
Slíkan reikning þorðu komm-
únistar að sjálfsögðu ekki að
leggja fyrir aðalfund af hræðslu
við að missa völdin, sent var þó
sjálfsögð afleiðing af óstjórn
þeirra og braski á árinu, í Jress
stað
lögðu þeir fyrir félagið reikn-
ing, er sýndi tekjuafgang kr.
17.724.91. Þennan tekjuaf-
gang fá þeir með því að lækka
afskriftir vara frá því sem áð-
ur hafði tiðkazt við uppgjör
hjá félaginu, niður í 19.03%.
Er það 8.7% lægra en leyfi-
legt er, samkvæmt starfsregl-
um Sambands ísl. samvinnu-
félaga og minna en meðal-
álagning kaupfélagsins var á
árinu.
Allir sjá, hvaða afleiðingu
það hefir, að hafa afskriftir vara
lægri en vera ber. Með því er matvörubúð félagsins hafði kom-
verið að færa til tekna strax ið sælgæti íyrir kr. 12.885.75.
tekjur, sem raunverulega til- (Var Gísli þó talinn Stefánsson á
heyra næsta eða næstu árum og þeirri nótu, en mun þó vera
sumpart tekjur, sem aldrei sami Gíslinn að áliti endurskoð-
verða til; því einnig er nú orðið andans). Hvað hefir orðið af
upplýst, að kommúnistar hafa hinu sælgætinu, veit enginn. í
viðað að félaginu, aðallega frá ársbyrjun 1945 er meginið af
venzlafólki Þórodds Guðmunds-
sonar og Gísla Indriðasyni mik-
ið af óseljanlegum vörum. Er
þessi aðferð svipuð því, að menn
fengju kaup sitt 'greitt fyrirfram
og væru búnir að eyða því áður
en byrjað er að vinna fyrir því.
Kemur slíkt vitanlega niður á fé-
laginu síðar meir. Og hvað óselj-
anlegu vörurnar snertir, skapa
þær félaginu vitanlega aldrei
tekjur, heldur Jrvert á móti
tjói\
Úthlutun á arði, sem
ekki var til
'má geta hafði
tekjuafgangur
kr. 12.742.91,
þegar ákveða
arð til félags-
Eins
hinn tilbúni
kommúnistanna,
lítið að segja,
skyldi útborgun
manna fyrir árið 1944, en Jrá
var um að gera að sýnast til að
tapa ekki völdunum. Einhvers
staðar innst í luigskoti Þórodds
Guðmundssonar leyndist vit-
undin um Jrað, að félagið væri
skrifað lyrir stofnsjóðsinneign
hjá verksmiðjusjóði Sambands
íslenzkra samvinnufélaga á Ak-
ureyri, kr. 19.759.75. Hitt hefir
Þóroddi ekki verið eins ljóst,
að hvorki var nefndur sjóður í
vörzlu kommúnista, og því ekki
eins laus fyrir og skyldi, og eins
það, að Kaupfélag Siglfirðinga
hafði ekki ráðstöíunarrétt'Syíir
fé þessu, skv. reglugerðarákvæð-
um þar um. Eigi að síður sam-
þykkti minnihluta-aðalfundur
kommúnistanna — að hernema
sjóð þennan, blanda hann blóði
hins tilbúna tekjuafgangs og
greiða síðan samanhellinginn tii
félagsmanna, sem arð ársins
1944. (Það var þá líka arðnrinn!)
Búið var að færa þennan
þokkalega arð í bækur nokk-
urra félagsmanna þegar félagið
„komst undir manna hendur“
og ósvinnan var stöðvuð.
Kaup á vörum, sem
hvergi finnast
Fundizt hafa í hinum ein-
kennilegu reikningum kaupfé-
lagsins fyrir árið 1944 reikning-
ur frá Gísla Indriðasyni fyrir
sælgæti og leðurreimar.
Við athugun endurskoðand-
ans hefir komið í Ijós, að Jressar
leiðurreimar hafa aldrei komið
til félagsins.
Hér átti að vera á ferðinni
rúm 3 þúsund pör af leðurreim-
um, keyptar í des. 1944, en þær
eru ekki til á birgðaskrá 31. des.
1944 og Jrað fyrirfinnst ekki í
bókum neinna búða kaupfélags-
ins, að þær liafi komið þar inn
fyrir dyr.
Útsöluverð sælgætisins átti að
vera um 20 þúsund krónur. í
sælgætinu selt með stórkostleg-
um afföllum.
Telur endurskoðandi Sam-
bandsins mikla ástæðu til að
rannsaka nánar hverjir hafi
keypt þessar vörur, og hvað hafi
orðið af leðurreimunum.
Ekki eru viðskipti Gísla Ind-
riðasonar við kaupfélagið full-
talin enn. I birgðum vefnaðar-
vörudeildar í árslok 1943, er
bætt við birgðatalninguna, með
annarri rithönd en talningin er
skrifuð með, „Kápur frá Gísla
Indriðasyni kr. 6.290.00“.
Enginn reikningur hefir enn
fundizt frá Gísla yfir kápur
þessar, hvorki frá árinu 1943 né
1944, en í afsláttarbók vefnaðar-
vörudeildar 1944 er færður af-
sláttur af kápum til Gísla Ind-
seint upplýst til
riðasonai- kr. 955.00. Á bókhaldi
félagsins verður lieldur ekki séð,
að Gísli hafi fengið kápur frá
félaginu Er engu líkara en að
kaupfélagið hali orðið að greiða
Gísla Jróknun fyrir þá náð að
mega telja kápur lians með á
birgðatalningu félagsins. Eru
viðskipti Jiessi næsta dularfull
og verða víst
fulls.
Miklu flei'ri dæmi óreiðunnar
er að finna í málsskjölunum,
þótt ekki sé rúm til ]>ess að
greina frá því hér.
Þá mætti skrifa langan kafla
um viðskipti Sovét-Gilslaugar og
Kf. Siglfirðinga. Félagið tapar
þar 70 þús. kr. og er margt með
óheyrilegum endemum á þeirti
reikningum. T. d. Jrað, er kaup-
félagsstjóri kommúnista greiddi
í hendur Þórodds 4000 kr. dag-
inn sem kommúnistar vo'ru
hraktir frá vÖldum með dómi, oo-
færði peningana á reikning hins
stórskulduga fyrirtækis. Fleira er
þessu l'íkt.
Þannig stjórnar hinn ábyrgð-
arlausi brask- og bitlingalýður
kommúnista, þar sem hann fær
aðstöðu til Jiess.
Hver vill trúa slíku fólki fyrir
stjórn bæjarfélags?
Vílja Akureyringar Jrað?
x-v
Jú-ú, nú man ég hvað
það var:
Sultur m. teg.
Ávaxta hlaup
Rjómaþéttir
Cocomalt
Kiötkraftur
og þetta og svo margt annað fæst
einmitt í
Kaupfélag Eyfirðinga,
Nýlenduvörudeild og utibú