Dagur - 25.01.1946, Blaðsíða 4

Dagur - 25.01.1946, Blaðsíða 4
4 DAGUR Föstudaginn 25. janúar 1946 DAGUR Ritstjóri: Haukui' Snorrason Afgreiðslu og innheimtu annast: Marínó H. Pétursson Skrifstofa í Hafnarstrætí 87 — Sími 166 Blaðið kemur út á hverjum fimmtudegi Árgangurinn kostar kr. 15.00 Prentverk Odds Biörnssonar „Ef menn átta sig ekki í tíma44 glNHVERN TÍMA MUN það til furðulegra líðinda teljast í annálum íslenzkra atvinnu- vega, að á því herrans ári, sem nú er nýliðið, tókst bæjarrekstrar- og þjóðnýtingarflokkunum á ís- landi að leggja net sín svo klókindalega, að þeir veiddu í þau hvorki meiri né minni golþorsk en sjálfan Sjálfstæðisflokkinn með húð og hári — flokk þann, er allt fram til þess tíma hafði kennt sig við einkaframtakið öðrum stefnumálum fremur og talið það eitt aðalhlutverk sitt að lramla gegn opinberum rekstri og þjóðnýtingar- áformum sócíalistaflokkanna á landi hér. Það ár festi t. d. bæjarstjórn Reykjavíkur, undir fbrustu Sjálfstæðisflokksins, kaup á hvorki fleiri né færri en 20 togurum með fáheyrðu okurverði. Elokk- urinn sló að vísu þann varnagla í orði kveðnu, að hann mundi ekki stuðla að bæjarútgerð, nema einstaklingarnir dragi saman seglin í útgerðar- málunum. Nú er jrað uppvíst orðið, að einst’akl- ingar og félög hafa ekki sótt um að kaupa nema 6—7 af togurum þessum. Er þá augljóst, að Reykjavíkurbær mun verða að hefja bæjarútgerð á 13—14 togurum á næsta kjörtímabili. QG HVERNIG ER SVO útlitið urn fjárhags- lega afkoihu og rekstur slíkrar stórútgerðar á næstu árum? Tveir öflugir talsmenn þessa ráð- lags og frambjóðendur stjórnarflokkanna í höf- uðstaðnum, þeir Jón Axel Pétursson og Jón Blöndal hagfræðingur, hafa nýlega í blaðagrein- tim gert hreinskilnislega grein fyrir þeirri hlið málsins. Jón Axel Segir í sinni greinargerð: „Það benda allar líkur til þess, að áður en langt um líður, verði nokkrir örðugleikar á því að reka út- gerð, ef hagnaðarvonin ein er höfð í huga. Tím- arnir, sem framundan eru, eru talsvert óvissir. Það tekur sjálfsagt talsverðan tírna. . . . að skapa það öryggi í viðskiptum. . . ., að einstaklingun- um þyki ómaksins vert að ráðast í þá útgerð, sent ráðgerð hefir verið.“ Og hagfræðingurinn segir í sinni grein: „Eg álít, að í stefnuskrá stjórnar- innar vanti algerlega að útskýra, hvernig þetta (þ. e. aukning togaraflotans og kaup -stórvirkra atvinnutækja) eigi að tryggja atvinnuna.... Ennþá er hægt að móta fjármálastefnu, senr af- stýri hruni og atvinnuleysi. En það liefir ekki verið gert, og því stefnum við óðlluga í áttina til gengislækkunar og atvinnuleysis, ef menn átta sig ekki í t’íma.“ (Leturbr. liér). JpÖGUR ER NU LÝSINGIN, sem þessir fram- bjóðendur stjórnarflokkanna gefa á sinni eig- in ráðsmennsku! Bæjarútgerðin mikla og stóra verður fyrirsjáanlega, að þeirra eigin dórni, rekin með svo stórfelldi tapi, að einstaklingarnir treysta sér ekki til að rísa undir slíkum ósköpum. Og þrátt fyrir allan bægslaganginn og hávaðann skýzt.það allt í einu upp hjá fylgismönnum ríkis- stjórnarinnar, að hún hefir ekkert gert til þess að móta fjármálastefnu, er afstýrt geti „hruni og at- vinnuleysi". — „Við stefnum óðfluga í áttina til gengislækkunar og atvinnuleysis, ef menn átta sig ekki í tíma“, hrópa þessir menn, þegar ’þeir hafa ráðstafað bróðurpartinum af margföldum milljónagróða þjóðarinnar í þennan fyrirsjáan- lega og stórfellda taprekstur á allra dýrustu og viðsjárverðustu tímum. Hér er hreinskilnislega játað það, sem Framsóknarmenn sögðu löngu fyrir, að það er engin tiygging tfyrir nægri og Fyrst menn — CJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN er nú búinn að hagræða skrautker- um D-listans svo sem bezt má fara í sýningarglugga sínum í síðasta tbl. ,íslendings“, og hefir flokkurinn jafn- framt hengt viðeigandi verðmiða og ,óskaseðil“ um hálsinn á hverjum einum sýningargripanna, og mun þar fara að gildandi fyrirmælum verð- lagseftirlitsins betur en oft áður. Seð- ill efsta manns listans, Indriða Helga- sonar, er viðhafnarminnstur, og lægst- ar tölur á hann skráðar, enda er mað- urinn mætur í hvívetna og Sjálfstæð- ismaður í gömlum og góðum stíl, en hins vegar mun honum þykja lítt treystandi til, ábyrgðarlausrar glæfra- mennsku, glamurs og tvíveðrungs- háttar. Ef til vill hefir honum ekki af þeim éstæðum verið leyft að tala é kosningafundinum á mánudagskvöld- ið. Um þriðja mann D-listans, Jón Sólnes, fá lesendur blaðsins heldur ekki stórum meira að vita en það, að hann er ungur reglumaður og einkar duglegur í sínum verkahring í bank- anum. Er sú hógværð ef til vill af sömu rót runnin að einhverju leyti eins og sparnaðurinn við úthlutun lofsins um Indriða. — svo ofurmenni! ^LLT ANNAÐ snýr upp á teningn- um, þegar 2., 4. og 5. mann D- listans ber á góma, en allt eru það fé- lagar og fulltrúar „Skjaldborgarinn- ar“. Lxklegast er, að Svavar útibús- stjóri skrifi greinina sjálfur, enda er þar fullyrt, að hann „verði ágætur bæjarfulltrúi", „. . . . og öll störf sín hefir hann jafnan leyst af hendi með fádæma dugnaði, árvekni og sam- vizkusemi og þeim hyggindum, sem í hag koma. Hann er manna ósérhlífn- astur og ódeigur til orrustu" o. s. frv. Þá er ætt Svavars rakin til föður hans, Guðmundar læknis, og þar með sannað, að sjaldan kemur hrafn úr dúfueggi, en ekki örgrannt þó! Næst eru taldir„nokkrir kostir Helga okkar Pálssonar og skulu hér nefnd fáein atriðisorð úr þeirri mannlýsingu: „drengskapur", „dugnaður", „prúð- mennska", „lipurð“, „greiðasemi", „ósérhlífni“, „áhugi“, „þaulreyndur verzlunarmaður“, „hefir rekið bú- skap“ (útgerðin hefir því miður gleymzt), „víðtæk þekking í atvinnu- málum", „ríkur framfarahugur“, „stefnufastur og trúr“ o. s. frv. — Þá kemur röðin að Guðmundi skipstjóra Guðmundssyni. Hann er „ágætur sjó- maður“ (mun þó helzt hafa stundað kompásasmíðar að undanförnu, og er honum því sennilega manna bezt treystandi til að leiðrétta segul- skekkjuna á áttavita íhaldsins!) Hann er „stórhuga framfaramaður“, „mað- urinn er tápmikill og gæddur sann- kallaðri karlmannslund". Ekki skortir hann „einurð og stefnufestu", og ódýrasta atvinnubót mun hann, sem hér er nokkur völ á, því að blaðið fullyrðir, að „engin nmyndi þurfa að kvíða atvinnuleysi á Akureyri næstu fjögur árin“, ef hann næði kosningu í bæjarstjórn hér! Smekkvísin á borð við rökin! jþAÐ VAR áður ljóst af allri mál- færslu íhaldsins í blöðum og á mannfundum, að það biðlar ekki fyrst og fremst til kjörfylgis dómgreindar og rökvísra kjósenda, heldur treystir því, að þeir verði jafnan í meiri hluta meðal almennings sem mestu lofa, hæst hrópa og flest fullyrða, þótt lof- orðin séu í hrópandi ósamræmi hvert við annað og við fyrri stefnu, yfirlýs- inga og sögu flokksins, hrópin rísi hvert gegn öðru, og hver fullyrðing stangist heiftarlega á við aðra, og það jafnvel í einni og sömu málsgrein! En því hefir éður ekki verið trúað að óreyndu, að málsvarar flökksins gerðu sig bera að svo algeru virðing- arleysi fyrir kjósendum, að ætla þeim að renna á svo ósmekkelga og ódýra beitu eins og þetta væmna skrum og skefjalausa sjálfshól þeirra Skjaldbyrginga á D-listanum. Skjalclbyrgingar fara vel í rúmi! jþAÐ ' ER GAMAN að tilburðum Jakobs, hins afdankaða íslend- ingsritstjóra, þegar hann hyggst sanna í síðasta tbl. ísl., að það séu „raka- laus ósannindi" að stofnað hafi verið til „prófkosningar“ íhaldsins hér vegna reipdráttar og óeiningu innan flokks- ins, úrslit hennar hafi aldrei verið birt almenningi og loks, að lítið mark hafi verið á henni tekið, þegar kjör- listi flokksins var ákveðinn. Jakob fullyrðir, að nazistarnir fari ágætlega í rúmi, og aldrei hafi minnsti reip- stöðugri atvinnu í landinu, þótt keypt séu ný og stórvirk fram- leiðslutæki, meðan dýrtíðin vex þrotlaust, svo að menn hafa ótrú á'atvinnureLst.1 inumjóttasthalla- rekstur og draga stöðugt saman framleiðsluna í stað þess að auka hana. Það er því íúllkomlega rétt, sent hagfræðingur Alþýðu- flokksins segir, að undir leiðsögn núverandi stjórnarflokka „stefn- um við óðfluga í áttina til geng- islækkunar og atvinnuleysis“, og ekkert nema ný fjármálastefna — stefna Framsóknarflokksins — getur bjargað þjóðinni frá „hruni og atvinnuleysi". QG NÚ ÆTLAST þessir sömu herrar og þeirra nótar til þess, að landslýðurinn votti þeim og þessari helstefnu, sem þeir sjálfir lýsa svo ömurlega, traust sitt og virðingu við kjör- borðið á sunnudaginn kemur! Mundi það ekki vera holl og eft- irminnileg áminning fyrir þessa ráðvilltu menn, ef úrslit kosn- inganna leiddn það ótvírætt: í ljós, að þorri kjósendanna hefði „áttað sig í tíma“ og snúið baki við stefnuleysi og örvitafálmi þessara óhappamanna? dráttur orðið um það, hver lægi þar við stokk eða vegg, undir eða ofan é! Dæmalaus eining og friður ríki ávallt á hinu blessaða íhaldsheimili, bæði fyrr og síðar! Þá fullyrðir Jakob og, að úrslit prófkosninganna hafi verið birt af fulltrúaráði Sjálfstæðisfélag- anna 30. des. sl. Mikið var, að innsta klíkan fékk þó eitthvað um þetta að vita! En eftir á að hyggja, Jakob minn: Hvenær voru kosningaúrslitin birt almenningi ,og í hvaða tölublaði „íslendings" hafa „tölurnar talað“, eða niðurstaða þessarar íhaldslegu skoðanakönnunar verið gerð að um- talsefni síðan? Tregast verður Jakobi þó tungu að hræra, þegar að því kem- ur að sanna það, að fullt tillit hafi verið til prófkosningarinnar tekið, þegar D-listinn var ákveðinn. Hann di-epur ekkert á þé fullyrðingu, að samið hafi verið fyrirfram við nazista- félagið hér um annað hvort sæti á listanum. Jakob slær því aðeins fram, að „af 4 atkvæðahæstu mönn- unum voru 3 settir efstir á listann, þ. e. í örugg sæti“. Nú er óhætt að segja, að „örugg“ séu aðeins 3 efstu sæti D-listans, svo að hér mun því átt átt við þá Indriða, Svavar og Jón. Heyrzt hefir, eftir góðum heimildum, en þó ekki oinberum, — því að allt er þetta launungarmál, eins og áður hefir verið fullyrt hér, — að Indriði hafi reynzt 4. eða 5. maður við próf- kosninguna, og Svavar hafi þar alls ekkert atkvæði fengið. Þá mun 5. maður D-listans hafa átt fremur litlu fylgi að fagna við prófkosninguna. ( Fmmhaki á 5. lUkx). r Ymislegt um ávexti APPELSÍNUR og SÍTRÓNUR. ' OKS FENGUM við hina langþráðu ávexti fyr- ir jólin. Eplin voru kærkomin, jafnt full- orðnum, sem börnum, og appelsínumar eigi sfð- ur. - Og þó sítrónurnár séu ekki eins gómsætar til átu og appelsínurnar, eru jjær ágætar og nær ómissandi í margs konar rétti matar, og safinn úr þeim prýðilegur drykk- ur og hollur. Allir eru jressir ávextir vítamínrík- ir, engu síður én grænmeti. Einkum eru ávextir yiirleitt auðugir af C-vítamíni, og í þeim er og eitthvað af B-vítamíni og mikið af carotín, en aft- ur á móti ekkert af A-eða D-vítamíni. Er nauð- synlegt fyrir alla að eta eins mikið af nýjum ávöxtum og unnt er, meðan þess er kostur. Er bezt fyrir þá, sem magrir eru, að neyta ávaxta eft- ir mat, en feitlagið fólk ætti frekaraðneyta Jreirra fyrir mat, til jiess að draga úr matarlystinni. Börkurinn og safinn. Börkurirfn af appelsínunum og sítrónunum, jað er að segja, hið gula af berkinum er tvisvar eða þrisvar sinnum auð- ugra af fjörefnum en safinn. -Ágætt ráð til þess að notfæra sér börkinn er að rífa hánn niður með rifjárni áður en ávextirnir eru afhýddir og hafa hann í mauk (marmelaði) eða nota hann samdægurs í matinn, til dæmis í súpur og sósur, eða strá honum yfir kjöt- ogf fiskrétti. En til jress að hinn niðurrifni börkur komi að tilætluðum notum, hvað fjörvi og bragðbætir snertir, verður að nota hann strax, meðan hann er nýr. Tilvalið er og að bæta ýmiss konar sultu að fjörefni, jafn- óðum og bún er notuð, með appelsínu- eða sítrónusafa eða rifnurn berkinum. EPLI. Epli eru ljúffengari en jarðepli, en ekki eru allar tegundir þeirra jafn auðugar af fjörefnum, þó sumar tegundirnar séu ágætar. I sambandi við neyzlu á eplum mætti geta þess að hýðið af eplun- um er fjórum sinnum auðugra af fjörefnum en eplið sjálft inn við kjarnann. Þess'vegna er sjálf- sagt að borða jafnan liýðið með og bíta í eplið (ef tennurnar eru ekki því lélegri) í stað þess að afhýða það með hníf og skera það í bita, eins og sumir gera, og missa við það bæði vítamínin og safa úr eplinu. í hrásalat, smátt saxað hvítkál, ásamt eplum og gulrótum, er og ágætt að blanda söxuðu epla- liýði. (Þannig hrásalat er hollt, einkum fyrir' sjúklinga, sent þola hvítkálið illa soðið). Epla- hýði má líka þurrka og hafa það í „epla-the“. Rifin, hrá epli, afhýdd, og eplasafi, er oft gott við niðurgang. Rifin epli eru og holl ungbörn- um. Þó er hætt við, að eplin missi nokkuð af C- vítamíni sínu, þegar þau eru rifin niður. Uppjtornaða eplabita má ekki gefa börnum, því að þeir geta bólgnað út í þörmunum og vald- ið vanlíðan og óþægindum. Alla ávexti þarf að tyggja vel, annars geta Jaeir safnast í þörmunum og stíflað meltingarveginn. F.inkum er fólki, sem hefir lítið af saltsýru í mag- anum, liætt, ef jaað gleypir ávexti ótuggna. Eyðileggur C-vítamín. I eplaábætisrétti má ekki setja appelsínusneið- ar, nema rétturinn sé etinn strax, því að sundur- skorin epli innihalda efni, sem hefir eyðileggj- andi áhrif á c-fjörefni (sama efni er reyndar og að finna í eplum og banönum). C-vítamínþörf fullorðinná og barna. Að lokum mætti geta, þess, að hæfilegur dagskammtur af C-vítamíni er talið að vera um 50 mg. fyrir fullorðna, en 20—40 mg. fyrir börn, C-vítamíninnihald í eplum, appelsínum, sítrón- um o. fl. ávöxtum er sem hér greinir: Tafla yfir C-vítamín: 100 gr. appelsínusafi 30—80 mg. — 100 gr. app- elsínubörkur 100—200 mg. — 100 gr. bláber 2— 10 mg. — 100 gr. epli 1—22 mg. — 100 gr. epla- hýði 12—72 mg. — 100 gr. ferskjur, þurrkaðar ca. 25 mg. — 100 gr. fíkjur, þurrkaðar 0. — 100 gr. grape-ávaxtasafi 40—45 mg. — 100 gr. ribsber 15 —3Ó mg. — 100 gtr. sítrónusalfi 50—60 mg. — 100 gr. sítrónubörkur ca. 100 mg. — 100 gr. sveskjur 0—2 mg. (Framhald á 5. sí?íu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.