Dagur - 21.02.1946, Blaðsíða 2

Dagur - 21.02.1946, Blaðsíða 2
2 D A G U R Fimmtud. 21. febr. 1946 Ætlar ríkisstjórnin að grípa til örþrifaráðs? „Það er ekki hægt að umflýja aifleiðingar dýrtíðarstefnunnar . . . . og ekki hægt að koma í veg íyrir hrun af völdum hennar, nema með mjög róttækum fjár- málaaðgerðum. En við þessar staðreyndir hala stjórn'arflokk- arnir neitað að horfast í augu, og þess vegna er allt þeirra bjartsýn- is- og nýsköpunartal lítið meira en skýjaborgir einar.“ Hvef er sá, sem þenna harða dóm fellir um fjármálastefnu stjórnarflokkanna? '» Ef tii vill munu ýmsir stjórn- arliðar líta svo á, að þarna sé Hermann Jónasson, Eysteinn Jónsson, eða einhver annar for- ystumaður Frámsóknarflokksins á ferðinni með ,,svartsýnis“-áróð- ur sinn gegn blessaðri „nýsköp- uninni“. Svo er þó ekki í Jretta sinn. Það er Jón Blöndal hag- fræðingur, sem staðhæfir, að stjórnarflokkarnir neiti að horf- ast í augu við-staðreyndir, og fellir jafnframt jninn úrskurð, að „nýsköpunin" sé ekki annað en hjal um skýjaborgir. •Hvað mundu farþegar segja um Jrá yfirmenn á skipi, sem væru að sigia því beint upp á sker, ef þeir legðu aftur augun, neituðu Jrví að nokkur háski væri fyrir stafni, og reyndust ófáanlegir að breyta um stefnu? F.n það er einmitt þannig, sem stjórnarfiokkarnir eða ráðamenn Jieirra fara að. Fyrsta verk farþeganna mundi að sjálfsögðu verða að taka ráðin af yfirmönnunum, ef þeir ættu þess nokkurn kost, og fela stjórn- ina öðrum, sem ekki neittiðu að horfast í augu við staðreyndir. Þannig eiga íslenzkir kjósend- ur.að ltaga sér strax og færi gefst, og það færi verður fyrir hendi við næstu kosningar. Jón Blöndal hagfræðingur seg- ir ennfremur í sömu grein, sem áðúr er til vitnað: „Fjármál okkar eru um Jiessi áramót komin í það horf, eftir 5 ára stríðsgróðastefnu, að fram- undan er ekki annað en verð- hrun og atvinnuleysi eða stór- felld gengislækkun, eðá gjör- breyting fjármálastefnunnar.“ Meðal þeirra ráða, sem hag- fræðingúrinn telur óhjákvæmi- leg, til þess að forðast verðhrun og atvinnuleysi, eru róttækar skattaaðgerðir, að mjög veruleg- ur hluti stríðsgróðans verði tek- inn úr umferð og að haft verði upp á þeim „stórfelldu fjármun- um, sem sviknir hafa verið und- an skatti." Engan þarf að undra, þó að [ón Blöndal nefni fjármála- stefnu stjórnarinnar „fjárglæra- stefnu“, eftir þenna lestur. Hann talar alveg feimnilaust um stór- fellda fjármuni, sem sviknir hafa verið undan skatti, eins og þessi stórfelldu skattsvik stríðsgróða- tnanna séu opinbert leyndarmál og á allra vitund ,Og ekki getur það orkað tvímælis, að Joessi stór- felldu skattsvik liafa þróast und- ir verndarvæng stjórnarstefnunn- ar, og er það samkvæmt Jreirri reglu að ldífa stórgróðamönn- um, en leggja þunga skatta á lág- launamenn eins og t. d. veltu- skattinn fræga. í samræmi við þessa reglu er geng’íslækkunin, sem J. B. minn- ist á, og liggur í loftinu að stjórnin ætli að grípa til, Jjegar í harðbakka slær, og hún kemst ekki lengur undan að horfast í augu við staðreyndir. En gengis- lækkun verður aldrei annað en örþrifaráð ráðalausra og ráð- villtra manna. Það á að launrast að verkamönnum og launj)egum- á Jrenna hátt með tekjurýrnun, gera kaupmátt peninganna minni en nú er í Jreirri von, að J)að verði vinsælla í bráðina en bein kauplækkun, en þetta mun þó reynast skammgóður vermir, því brátt munu þessir aðilar Jrreifa á kaupmáttarleysi launa sinna og gríga til verkfalla eins og áður til að knýja fram kattp- hækkarnir. Það verður líka að teljast vafasamt, að stjórnin þori að fara þessa leið fyrir kosningar, hvað sem hún kynni að taka til bragðs eftir kosningar, sem hefðu fallið henni í vil. Þá er og vert að geta Jress, að gengislækkun mundi ekki mæl- ast vel fyrir meðal hinna mörgu sparifjáreigenda, sem með ráð- deild og _sparnaði hafa safnað handa sér og sínum nokkrum upphæðum til tryggingar í fram- tíðinni. Með gengislækkun væri verið að ræna alla Jressa menn nokkrum hluta eigna þeirra, og fýrir J)\í ráni stæðu opinber st jói narvöld. Óneitanlega ættu slíkar ráðstafanir eitthvað skylt við fjárglæfrastefnu. Kaupmáttur peninganna þari að vaxa, en ekki að ganga saman. Hið fyrrnefnda leiðir til heil- brigðrar f jármálaþróunar. Það er stefna Framsóknarflokksins. Hið síðartalda leiðir til hruns og at- vinnuleysis. Það er stefna stjórn- arinnar. Það er talið að hún hal i í hyggju að kóróna |)á stefnu sína með því að lækka gengið, en gengislækkun er grímuklædd kauplækkun. Verum á verði gegn Jressu ör- þrifaráði stjórnarinnar. ^*^*^*^*^*^*^*^*^*^*^*^*^ | Dánarminning | Árni Þorvaldsson fyrrverandi menntaskólakennari andaðist að reitnili sínu hér í bæ LO. J). m„ eftir langvarandi sjúkleika. Hann var fæddur 30. ágúst 1874 að Hvanrmi í Norðurárdal. Foreldrar lrans voru Gunnlaug- ur Þorvaldur Stefánsson, prestur þar, og kona lrans, Kristín Jóns- dóttir prests á Breiðabólsstað í Vesturlrópi Sigurðssonar. Árni gekk skólaveginn og varð stú- dent 1896. Síðan stundaði hann nám við Kaupmannahafnarhá- skóla og varð cand. nrag. 1905, (aðalgrein enska, aukagrein franska og Jrýzka). Stundakenn- ari við Menntaskólann í Reykja- vík var hann frá -1905 til 1909, en Jrá var hann skipaður kennari við Gagnfræðaskólann á Akur- eyri og síðar settur skólameistari við þann skóla í fjarveru Stefáns Stefánssonar skólameistara. — Lausn lékk hann frá kennaraenr- bætti sínu í ársbyrjun 1941. Árni Þorvaldsson var hlédræg- ur nraður, en þó viðræðugóður og gat verið hinn skemmtilegasti, einkum í fánrennum hóp. Hann var skáldmæltur, en hélt þeirri gáfu lítt á lofti. Hann var vamnr- laus og dagfarsprúður svo að af bar. Hann ferðaðist víða um Ev- rópu. Dálítið fékkst hann við rit- störf. og er hið helzta Ferð til Alpafjalla, er út kom í Reykja- vik 1919, og Nýtt skólafyrir- konrulag, er birtist í 4. árg. Ið- unnar. Einnig þýddi hann enska málnryndalýsingu ásamt Böðvári Kristjánssyni. Árni kvongaðist 1929 Jónas- ínu Hallgnmsdóttur sjómanns á Akureyri, Indriðasonar. Lifir hún mann sinn. Síðustu æfiár sín var Árni þrot- inn heilsu, þó að lengstum hefði hann fótavist. Mun sjúkdómur- inn Itafa mætt hann nrjög og mun honunr því lrafa verið mál á hvíldinni. Og nú er Jressi lræg- láti og góðgjarni lærdómsnraður horfinn sjónum okkar. ]örp hryssa Mig vantar jarpa lrryssu á annan vetur, dökka á tagl og fax, óafrökuð, óauð- kennd. Þeir, senr kynnu að vita um svona tryppi í van- skihun, gjöri svo vel að láta mig vita. Sínrstöð Svalbarðs- eyri. Þórisstöðum, 12. felir. 1910. Jóhannes Arnason. Bleikur hestur, he.fir tapast, 6 vetra, dökkur á fax og tagl, ómarkaður. — Þeir, senr kynnu að verða hestsins varir, vinsamlega gjöri aðvart PÁLI VIGFÚSSYNI, Syðri-Varðgjá. Reykj avíkurpistlar Raforkumalin - Reykjavíkurvaldið segir til sín Frunrvarp það til raforkulaga, senr llutt var á þessu Jringi að tilhlutun ríkisstjórnarinnar lref- ur nú gengið í gegnum neðri deild þingsins. En svo ber við að nú er einnig lagt fyrir neðri deild annað frv. um virkjun Sogsins fyrir Reykjavík. Er })að flutt af iðnaðarnefnd að ósk bæj- arstjórnar Reykjavíkur, og hafði Sig. Thoroddsen framsögu nráls- ins á lrendi. Þegar S. Th. hafði lokið franr- söguræðu sinni, kvaddi Jörund- ur Brynjólfsson sér hljóðs. Sagði hanrt, að S. Th. ætlaði ekki að gera það endasleppt í meðferð raforkumálanna á Jr.essu þingi. Hann hefði mælt fyrir raforku- lagafrumvarpinu, senr nú lægi fyrir efri deild. Þar væri mörkuð sú stefna, að ríkið tæki raforku- nrálin í sínar hendur og sæi fyrir framkvæmdum á því sviði með hagsmuni og þarfir almennings fyrir augunr. Og Jretta væri meg- inatriðið í raforkumálinu. Á hinn bóginn ætti með þessu frv. að veita Reykjavík leyfi til að virkja fyrir sig eitt lrelzta fall- vatn landsins. Með því væri ef til vill ekki að fullu tekið aftur meginatriði raforkulagafrum- varpsins, en vissulega yrði þar skarð fyrir skildi, ef þetta frv. næði franr að ganga. Ef Reykjavík fengi að setja upp nýja stórvirkjun fyrir sig, hví ætti þá að banna Borgfirð- ingunr að halda allri virkjun við Andakílsárlossana utan við landsrafveituna eða Akureyring- unr að fullvirkja Laxá? En ef að- alfallvötn landsins, Sogið, Anda- kílsá og Laxá yrðu virkjuð á veg- unr bæjarfélaga eða annarra fé- laga, þa yrði lítið úr heildarkerf- inu, því að aðallega yrði J)á eftir Austfirðir og Vestfirðir. Því næst vék (. B. að því, hver væri reynsla ananrra þjóða um Jressi nrál. Þar væri reynslan sú, að Iramkvæmd raforkumálanna ið. Þess vegna væri eðlilegt að bærinn lréldi Jrví áfranr, enda mundi .verkið fyrr unnið og verða betra fyrir Reykjavík, að bærinn hefði forgöngu um það. Jón Jónsson á Munkaþverá Hann andaðist að heiimli sínu 21. desember 1945, og var jarð- sunginn sama staðat' 3 .janúar 1946, að viðstöddu nriklu fjöl- menni. Faðir hans var Jón bóndi á Mnnkaþverá, en hann var sonur Jóns bónda á Munkaþverá hreppstjóra og aljringismanns Jónssonar Stefánssonar bónda á Hrísunr í Eyjafirði. Móðir Jóns heitins var Þórey Guðlaugsdóttir Sveinssonar bónda og hrepp- stjóra á Svínárnesi á Látraströnd. — Jón heitinn var fæddur 9. nóv. 1852 og var því rúnrlega 93 ára er hann lézt. Hann ólst upp á Munkaþverá hjá foreldrum sín- um til ársins 1875 að lrann flutt- ist til Ameríku og þar giftist hann konu sinni, Guðnýju Ei- ríksdóttur, ættaðri úr Fnjóska- dal og lifa tvö af börnum þeirra, nú í Anteríku, vestur við Kyrra- haf: Jón Russel háskólakennari og Anna gift kona á sömu slóð- um. Eftir að Jón kom til Amer- íku vann hann mest að smíðum, svo senr húsa\>yggingum|, einnig stundaði hann búskap. Ýmsum opinberum störfunr gengdi liann, Jrví að hann var eftirsóttur af öllunt. Jón heitinn var ágætlega gef- inn til munns og handa og glað- lýndur og gamansantur, svo að kringunr hann var ætíð líf og fjör. Samúð átti hann í ríkum nræli og vildi allra vandræði leysa, sem til hans leituðu. Heim hingað kom hann alfar- inn alþingishátíðarárið 1930 og var hann })á búinn að missa konu sína fyrir nokkru. — Hann væri bezt llorgið og bez.t séð fyrir ralorkuþörf allra íbúa landsins, með því að framkvæmdjrnar væru á einni lrendi, þ. e. í hönd- unr ríkisins, enda væri Jrað álit knnnáttumanna á Jressu sviði. Þessa nýju Sogsvirkjun ætti að reisa fyrir lánsfé og ríkið að á- byrgjast lánið. Hvers vegna mætti þá ekki eins láta ríkið sjálft reisa Jressa virkjun? Þá væri fyígt þeirri stefnu, senr mörkuð væri í raforkulagafrum- varpinu. Reykvíkingar ættu að geta fengið orkuna eins fljótt með þeirri tilhögun, enda kvaðst J. B. fús til að stuðla að því að skorað yrði á ríkisstjórnina að láta nú þegar hefjast lranda unr þetta verk. Sigfús Sigurhjartarson, S. Th. og F.mil Jónsson reyndu allir að nræla frumvarpinu bót. Færðu þeir helz.t franr þær ástæður, að Reykjavíkurbær hefði staðið fyr- ir stærstu framkvæntdunum, senr gerðar hefðu verið á þessu sviði í landinu áður, og Jretta verk væri nú Jregar nokkuð undirbú- bar ætíð innilega^ást til átthag- anna og langaði til að eyða síð- iistu árunum hér heima. Dvaldi hann til síðustu stundar á Munkaþverá hjá systkinum sín- unr: Stefáni bónda þar og Þor- gerði systur sinni, sem annaðist hann af systurlegum kærleika síðustu árin,-sem liann var rúnr- fastur og oft mjög þjáður. — F.g sakna þín innilega, vinur nrinn, en vonast eftir að finna Jrig áður en mjög mörg árin líða. — Guð blessi þig og minningu þína. „Deyr le, deyja frændur, deyr sjálfur et sama; en orðstír deyr aldregi hveirrts sér góðan getur“. (Hávamál). Júlíus Ólafsson. Auglýsið í DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.