Dagur - 21.02.1946, Blaðsíða 7

Dagur - 21.02.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 21. febrúar 1946 DAGUR 7 CÍhKhKBKbKBKbKbKhKHKhKh* Hvort sem um maimflutninga eða vöru- flutninga er að ræða, ættuð þér ávallt fyrst að tala við oss eða umboðsmenn vora, sem eru á öllum höfnum. íslendingar! Látið jafnan yðar eigin skip annast alla flutninga yðar með ströndum landsins. BUNAÐARFELAG iSLANDS er miðstöð alls búnaðarfélags- skapar í landinu. - Æfifélaga , gjald er aðeins 40 kr. - Fyrir þetta verð fá menn Búnaðar- ritið til æfiloka Skipaútgerð ríkisins BUNAÐARFELAG ISLANDS HfKHKHKHKHKHKHKHKHKH>SHKKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKl<HKHKHKHKl<HKH KHKHKHKHKBKHKHKííKHKHKHKhKHKHKBKHKHKHKHKHKBK/Ú*KHKHKHKHKHKHKHKHKHKH: KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK«BKH» lónavörur: Golftreyjur Peysur, heil- og hálferma Telpugolftreyjur Drengjapeysur og vesti Karlmannapeysur og vesti Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvöi'udeild Kjólaefni: Georgette Satin o. fl. nýkomið Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKBKHKHKH3ÍK khKhKbKhKhKhKhKhkhKhkhKhKhKhkhkhKhKbkbKhKhkhkhKhKhkh; laaaa i Nýkomið: Sakkarín í glösum Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörud. og údbú. «HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHK Tveir hestar liafa tapazt. Rauður, mark: alheilt h., vaglskorið a. v. Dökkgrár, 2ja vetra, mark: vaglskorið a., bragðia. h., al- lieilt v. Báðir merktir með máli á hægri lend. Þeir, sem geta gefið upplýsingar, gjöri svo vel að gera aðvart í ben- zínafgreiðslu KEA, eða sím- stöðina Moldhaugum. Þönglabakkaprestakall. Fjórir bræður drukkna. Árið 1863 byrjuðu búskap í Útibæ í Flatey hjónin Kristján Þorkelsson og Guðrún Jónsdóttir. Þau, voru á bezta aldri, atorkusöm að bjarga sér og allt virtist benda til að þar yrði bústólpi eyjarinnar, því að ó næstu tæpum 10 árum eifjnuðust þau 4 syni, en þá skall ólánið yfir fjölskylduna. Seint á árinu 1872 fórst Kristján á heimleið frá Húsavík, fór frá Nausta- vík í éljaveðrí, sem breyttist í stórhríð svo dimma, að hann fann eigi Flatey; var éizkað á að hann hefði farízt vest- tir með Víkurlandi, því að brot úr bát hans rak í Hvalvatnsfirði. Með Krist- jáni voru þessir menn: Hallérímur hinn einhenti; hafði harm misst hönd af slysaskoti; Gísli Sigurðsson, kvænt- ur maður úr Flatey, og tvær konur, Steinunn Jónsdóttir frá Knarareyri og Guðrún Hallérímsdóttir frá Kota- mýrum. Guðrún Jónsdóttir, ekkja Kristjáns, hélt áfram búskap oé ól upp syni sína; éekk það allt vel til ársins 1890, þó sennileéa hafi stund- um verið erfitt um afkomuna. En pilt- arnir voru allir heima harðindaárin milli 1880—1890 oé bjaréaðist altt sæmileéa. En hinn 26. áéúst 1890 hjó Æéir éamli aftur í hinn sama kné- runn oé var nú æríð stórhöéénr; þennan daé var veður eins oé það get- ur feéurst verið í Flatey; um moréun- inn loén oé blíðviðrí, sjórinn ládauður oé seyðandií Afli hafði verið é°ður undanfarna daéa; fóru því fíestir úr Flatey til fiskifanéa þennan daé, þar á meðal Utibæjarbræður oé aldrei þessu vant fóru þeir alíir fjórir á sama fari, sem var fjórróin bytta. En þeir komu ekki aftur úr þeim róðri. Flateyinéar, sem á sjó voru, söéðu að þeir hefðu verið að veiðum, er þeir fóru í land og hefði byttan verið orð- in allmikið hlaðin, en af því veður var éott oé það vanaleét að þeir bræðxjr sæktu fast sjóinn, undraðist enéinn um þá, en er þeir komu eiéi heim var éizkað á að ofhleðsla hefði verið or- sök þessa sorgleéa atburðar. — Bræð- urnir hétu Siéurpáll, Kristján, Siéfús oé Benedikt. Var Siéurpólí é’ftur Dóróteu Jónsdóttur oé áttu þau 3 unéa syni, sem ólust upp með móður sinni, fyrst í Flatey og síðan á Húsa- vik, heita þeir Kristinn, Jón oé Siéur- póll. Sennileéa hefir enéinn þeirra bræðra verið syntur, en ef svo hefði verið, eru miklar líkur til að þeir hefðu bjaréast, því að veður var éott, þó að byttan hefði fyllst af sjó. B. J. B. Snorri Pétursson, Pétursborg, Glæsibæjarhr. KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKi Höfum nú aftur fengið Blautasápu í 1 kg. og Vz kg. pökkuni Kaupfél. Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. 1KHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHK

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.