Dagur - 28.02.1946, Page 4

Dagur - 28.02.1946, Page 4
4 D A G U R Fimmtudagýin 28. febrúar 1946 V".. ..—..... .....■■■ ---- ~ DAGUR Ritatjóri: Haukur Snorraaon Aígreiðslu og innheimtu annast: Marínó H. Pétursson Skriístoía í Haínarstræti 87 — Sími 166 Blaðið kemur út á hverjum íimmtudegi Árgangurinn kostar kr. 15.00 Prentverk Odds Björnssonar 1==-^-...... ..................... Gömul hernaðarlist Peir tímar eru sem hetur fer senn liðnir, að friðsamir borgarar og fniðelskandi þjóðir geti átt von á heimsóknum ofbeldismanna og yfirgangs- seggja, undir því yfirskini, að árásin sé gerð í þágu lriðar og réttlætis. Sú var þó tíðin, að þessi liernaðarllist setti svip sinn á líf þjóðanna í Ev- rópu. Hver smáþjóðin af annarri var lögð að velli og undir hæl kúgarans með þeim forsend- um, að það befði aðeins verið gert til þess að varð- veita jafnvægið í álfunni og verða á undan ná- grönnunum, sem væru með her manns á næsta leiti, albúnir til innrásar og ofbeldiis. Þessi hern- aðarlist hefir lifað sitt fegursta og ólíklegt er að hinir hyggnari í hópi ofbeldismannanna, hvar sem þetir finnast, telji beppilegt að beita henni nú til framdráttar fyrirætlunum sínum. Þessi hyggindi virðast þó engan veginn ná til þeirra, sem ennjrá lifa og hrærast í íormyrkvun fyrstu stríðsáranna og eru gegnsýrðir af þeim anda, sem heimtar skilyrðislausa hlýðni og undirgefni við forsjá þeirra og ímyndaða leiðtogahæfileika. ★ Fyrir bæjarstjórnarkosningarnar var rætt um Jjað hér í blaðinu, í sambandi við valdatöku Skjaldborgaiinnar í Sjálfstæðisflokknum í bæn- um, að menn hefðu vænzt þess, að Jrað mundi ekkii þykja of hörð refsing til handa einræðissinn- unum íslenzku, þótt þeir væru „dæmdir úr leik“ í pólitísku lífi þjóðarinnar, ,,en héldu öllu sínu að öðru leyti.“ Engum mundi detta í hug, að heimta sams konar dóma yfir þeim og nú væru kveðnir upp yfir skoðanabræðrum þeirra með öðrum þjóðurn, þótt forlögin — en ekki frívilj- inn — hefði forðað þeim frá því að opinbera inn- ræti sitt svo sem efni stóðu tiil. Þessi orð liér í blaðinu hafa orðið til þess að opinbera ennþá áþreifanlegar en áður þá staðreynd, að hin gamla hernaðartækni ofbeldismannánna á sér ennþá trausta áhangendur og fylgismenn, sem ætla að þessi ormsins liist — að kenna öðrum það, sem þeir sjálfir vilja gera — geti grímuklætt andlit þeirra og innræti og gert þá að dýrðlegum vernd- urum lýðræðisins og „fjöreggs" þjóðarinnar. Slíkir menn kunna ekkii ji>á auðmýkt að beygja sig fyrir dómi reynslunnar yfir einræðisstefnun- um, heldur vilja ólmir brjótast áfram til valda og metorða a. m. k. meðan nokkur flokkur, senr kennir sig við lýðræði, gerist svo lítilsigldur að veita þeim rúm og brautargengi og jafnvel hampa þeim sem miklum spámönnum lýðræðis- ins og boðendum orðsins. Dæmi um þetta eru kunn úr bæjarstjórnarkosningunum hér og þó oinkum af* framsókn Kengáluriddarans frá Blönduósi um síður Morgunblaðsins. • ★ Þessi þjóðkunni riddari er ennþá á ferðinni 23. þ. m. og beitir þar hinni gamalkunnu hernaðar- list: Framsókríarmenn eru að ala þjóðina upp „með skrílskrifum, sem eru hálfu verri en glæpa- myndir kvikmyndahúsanna,“ segir þar. Til þess noti þeir menn eins og ritstj. Dags, sem hafi kraf- izt líflátsdóms yfir þessum virðulega embættis- manni! Svo slæmur er þesdi ritstjóri þegar orð- inn að hann „fær vatn í munninn, þegar hann hugsar um pólitíska andstæðinga slína sem blóðug lík,í liggjandi í svaðinu og sundurtætt af skotum aftökusveita.“ Undir handleiðslu slíkra manna sé fjöregg þjóðarinnar, lýðræði og sjálfstæði, í hers böndum og flokkur, sem slíka menn hafi í Jrjón- ustu sinni i lýðræðisþjóðfélagi, sé óalandi og óferjandi öllum bjargráðum! ★ Fkki þarf að orðlengja hvaða lífsstefna hafi kennt Kolka lækni svo „mál að vanda“, eða hvað- an honum muni komin þau hyggindi, að gera öðrum upp eigin hugsanir, því að þessi skil- | I Látum bíóið breyta um svip. Blaðinu hefir borizt eftirfarandi pist- ilí trá ráðsmanni kvikmyndahússins hér. QÍÐUSTU „FOKDREIFAR Dags“ " voru helgaðar Nýja-Bíó hér í bae, og skrifar þar „bíógestur“ um ómenningarbrag þann, er honum virð- ist vera þar ríkjandi. Það er stað- reynd, að mönnum finnst jafnan heimurinn fara’ versnandi, enda er áreiðanlegt, að hegðun sú, er nú ríkir á kvikmyndahúsinu, hefir ekki skap- azt á einum degi, en hvað sem því líð- ur, er nauðsynlegt, að hér sé hafizt handa um endurbaetur hið allra fyrsta. jgíÓGESTUR" segist aldrei verða " var við, að nokkuð sé reynt að bæta úr göllunum þarna, en þetta er ekki rétt. Fyrir rúmlega ári síðan var forstof- an stækkuð um helming. Tveir snyrti- klefar voru byggðir, annar fyrir kon- ur, en hinn fyrir karla, og inn af hvor- um voru sett tvö salerni, en éður hafði aðeins verið eitt salerni í for- stofunni. Ætla mætti, að þessum umbótum hefði verið vel tekið af gestum kvik- myndahússins, en reynslan ^irðist benda í allt aðra átt. Það kom strax í ljós, að ekki var fært að hafa þarna sápu og handklæði. Hvort tveggja hvarf strax. Næst kom röðin að sal- ernispappímum.svo ljósaperunum. Er þetta var þrotið, voru þvottaskálarn- ar og gluggarnir brotnir, og að lokum voru salernisskálarnar ekki látnar sleppa óskemmdar. Er nú líklegt að starfsmenn bíósins hafi horft aðgerðarlausir á skemmd- arverkin? Nei, síður en svo, mikið hefir verið reynt til þess að hafa þetta í lagi, en það hefir aðeins ekki tekizt og nú er svo komið, að snyrti- klefunum verður að loka, nema rétt í hléinu. ,B ÍÓGESTUR" talar mikið um þröngina í forstofunni. Þetta er hverju orði sannara, þröngin þama er neðan við allar hellur. En hvað er hægt að gera við þessu? Allir þykjast ætla að kaupa miða,enjafnvelþámið- arnir eru fengnir, fæst fólkið ekki til að setjast í sæti sín. Er gerlegt að reka þetta fólk út? Vafasamt er, að því yrði vel tekið. Er þá hægt að draga fólkið í sæti sín, eins og sauðkindur? Nei, þetta lagast ekki fyrr en þeir, er ætla sér að kaupa aðgöngumiða, skipa sér íröðog fara síðan í sæti sín strax eða út úr andyrinu, ef þeim finnst of snemmt að setjast inn. gíOGESTUR" segir, að ekki sé " betra er inn komi. Þar velti börn bekkjum, öskri, kasti og klípi. Þau gera meira en þetta. Ef nokkurs staðar er laus nagli í stólbaki er það hiklaustr brotið af; en ekki nægir þetta, dúkurinn af sætunum er stund- um skorinn af, svo að berar fjaðrim- ar standa eftir. Starfsfólk kvikmynda- hússins hefir aðeins eitt vopn gegn þessum ófögnuði, það er að setja verstu ólátabelgina í svonefnt „bíó- bann“, sem felst í því, að þeir fá ekki keypta aðgöngumiða um tíma. Þessi refsing ætti ekki að vera of þungbær fyrir ndTnn, en reynslan sýn- ir, að þetta er illa séð af sumum for- eldrum ,er telja sér gerða smén með þessu. QÍÐASTLIÐIÐ vor óskaði barna- verndamefnd eftir, að dyraverðir kvikmyndahússins gengju betur fram í því, en verið hefði, að böm færu ekki á sýningar, er kvikmyndaeftirlit- ið hafði bannað börnum. Ætla mætti, að allir fullorðnir og vitibornir menn væru þessir samþykkir, en svo er samt ekki. Mörg dæmi eru þess, að menn, tald- ir í hópi betri borgara bæjarins, hafa svo að segja brotizt á sýningar með börn sín, þá myndin sýndi aðeins ófrið og hrottamennsku honum sam- fara. Þetta er hægt að sanna, ef til kæmi. jþESSI undanfömu dæmi eru raunar aðeins lítið brot þeirrar sögu, er segja mætti, en vera kann, að þetta nægi samt til þess að sýna sanngjömu fólki, hversu starfsmenn kvikmynda- hússins eiga við ramman reip að draga. Auk þessa, ber þess að gæta, að anddyri kvikmyndahússins er að nokkru leyti verzlunarbúð, og hvernig (Framhald á 6. síðu). merkilega lýsing á sálarástandi, sem ekkii kann önnur rök en of- beldi og jafnvel líflát, er engan vegin gripin úr lausu lofti af hálfu Jressa virðulega embættis- manns. Tildrög liennar má vfrssulega finna í gömlum minn- ingum læknisins sjálfs, frá þeim tíma er liann tók sér fyrir hend- ur að ráðleggja löndum sínum að „festa upp“ forvígismenn lýð- ræðisflokkanna hér á landi, til ast til Jress, að yfirlýsingar hans um lýræðisást séu teknar sem góð og gild vara. Ennþá furðu- legra er, að málgagn, sem upp á síðkastið a. m. k. hefir státað mjög af einlægum áhuga fyrir velferð lýðræðisins, skuli veita slíkum riddara brautargengi og jafnvel hampa honum sem mikl- um spámanni í Jreim víngarði. Með þeim tilburðum er Jreim lesendum blaðsins, sem liafa af Leikfimi eflir líkamsþrótt og sálarþrek Nokkrar heimaæfingar. Hæfileg hreyfing er líkamanum nauð- synleg, ef heilsan á að vera í lagi. Fátt kemur Jrá í eins góð- ar þarfir og leik- fimiæfingar sem miða að því að liðka og styrkja sem flesta vöðva líkamans. En til þess að leikfimi komi að fullum not- um, verður helzt að iðka hana daglega, og æski- legt er að fanið sé í einhvers konar bað að æfing- um loknum. Ef Jress er ekki kostur, er ágætt að nudda allan líkamann rösklega með grófum klút, sem undinn er upp úr köldu vatni. * Hér fara á eftir 10 löikfimiæfingar, sem eru auðveldar fyrir flesta, hvort sem þeir eru gamlir eða ungir. Tilvalið er að iðka þær daglega á morgnana, áður en farið er á fætur, enda aldrei of seint að byrja þann góða sið að gera líkamsæf- ingar, tivort sem Jrér eruð ung eða gömul, grönn eða feitlagin. Fárið 10 mínútum fyrr á fætur en venjulega, svo að þér liafið nægan tíma fyrir leik- fimina og baðið, yður til líkams- og sálarhressing- ar, því að það mun sanni nær, að leikfimiiú eflir líkamsþróttinn og sálarþrekið, að ekki sé nú á það minnst, hve bætandi áhrif hún hefir á útlitið. * 1. æfing. — Þessi æfing er gerð, áður en farið er á fætur á morgnana. Liggið á bakinu. neðarlega í rúminu, svo að nægilegt svigrúm fáist til þess að sveifla handleggjunum upp yfir höfuð. Sæng og kodda tökum við burt, Flestir hafa tilhneygingu til jæss að teygja sig, þegar þeir vakná, svo að við byrjum á því að teygja vel úr okkur. — Spennið greipar, með lieina arma á maganum. Sveiflið örmunum upp og aftur og leggið þá náður (1). Færið armana aftur niður sömu leið (2). Nú liggj- um við aftur með armana niður og spenntar greipar. Síðan er örmunum svdiflað upp og aft- ur (1), niður (2), o. s. frv, 12 sinnuro i röð. Munið að beygja ekki handleggina í olnbogaliðnum við þessa æfingu, sem er einkum góð fyrir armana og til Jress ætluð að liðka axlaliðina. 2. æfing. — Við liggjum enn á bakinu í rúminu en höfum nú handleggina niður með hliðunum. Síðan beygjum við annað hnéð og færum það sem lengst upp að andltinu (1). Færum fótinn hægt niður aftur (2). Nú beygjum við hitt hnéð á sama hátt (3) og réttum síðan hægt úr fætinura og leggjum hann niður (4). Lyftum vinstra og hægra hné upp til skiptis, 6 sinnum hvoru. Jress að vita „hvort Jrað hefði ekki heilsusamleg áhrif á þá sem efdir lifðu." Þetta taldi skurð- læknirinn nauðsynlega aðgerð til endurbóta á lýðræðislyrir- komulaginu, „þar sem gamall, rótgróinn og daunillur óþverri safnast fyrir á reftir ár.“ Ekki er vitað að nokkur annar Islend- ingur hafli opinberlega, fyrr eða síðar, bent á þessa læknisaðferð, nema Páll Kolka einn og er því ekki að véfengja sannleiksgildi lýsingar hans á slíku hugar- ástandi, sem fær „vatn í munn- inn“ við tilhugsunina um brott- hvarf andstæðinganna. ★ Það er furðulegt, að maður sem hefiir látið slíkt út úr sér á íopinberum vettvangi og æ sfðan vegur í hinn sáma knérunn með ofstæki og mannhatri, skuli ætl- veikum mætti reynt að leggja trúnað á lýðræðisskraf Jiess, sýnd svo megn fyrirlitfiingu, að tæp- ast er hugsandi að foringjalið Morgunblaðsijis sjálfs geri sér vonir um glæsilegan árangur af herferð, sem Jrannig er stofnað ud. Fnda er það rnála sannast að meðan Páll Kolka og Svavar Guðmundsson eru hafðir forríð- arar i sókn íhaldsins á liendur samvinnufélögunum og Fram- sóknarflokknum, þá er óþarfi fyrir Dag eða aðra málsvara sam- vinnuhreyfingarinnar að eyða þar mörgum orðum til andsvara. Hin gamla hernaðarlist Hún- anna mun þeim að engu haldi koma í þeim viiðskiptum. Of- stækið er letrað í slóð þessara riddara hvar sem þeir fara og hvenær sem þeir drepa niður penna. 3. æfing. — Nú kernur æfing, sem reynir á magavöðvana og styrkir þá, svo að þær, sem vilja ekki „liafa maga“ ættu að iðka hana duglega. — Liggið á bakinu, með handleggina niður með hliðunum. Nú sveiflum við handleggjunum svoh'tið fram og rísum upp til liálfs, þannig, að við getum séð á okkur tærnar (1). Síðan leggj- umst við hægt út af í rúminu aftur (2). Sveiflið handleggjuníim fram og setjist upp, ekki alveg, aðeins tii! liálfs, leggist hægt niður á bakið aftur, og Jrannig áfram til skiptis nokkrum sínnum. Gleymið ekki að anda, meðan á æfingunni stend- ur. * Þetta var aðeins byrjunin. í næsta dálki höld- um við áfram og hættum ekkii fyrr en ajlar æfing- arnar tíu eru full-lærðar. * SALAD. Ágætt salad má gera úr þeyttum rjóma, hrá- um gulrótum (rifnum) og hráum rúsínum. öllu blandað saman. Notað með ósætu brauði.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.