Dagur - 07.03.1946, Síða 3
Fimmtudaginn 7. marz 1946
DAGUR
3
Ctilíf og
ÍÞRÓTTIR
Úr S.-Þingeyjarsýslu.
Héraðssamband Þingeyinga
hefir tekið að sér að sjá um
íþróttamót U. M. F. í. á kom-
andi sumri. Á það að verða um
iy.rstu helgi í júlí að Laugum, en
stórfelldar umbætur voru gerðar
á íþróttavellinum þar sl. sumar.
Völlurinn er þar vestan við ána
í lægð milli hólanna og er um-
hverfi hans skemmtilegt. Er
vonandi og mjög mikilsvert að
vel takist Þingeyingum að sjá
um þessa merkissamkomu. Um
það verða allir aðilar að leggja
sig fram og undirbúa sem bezt
íþróttamótið.
Hróar Björnsson frá Brún
starfar að íþróttakennslu í sýsl-
unni í vetur á vegum héraðs-
sambandsins. Á Húsavík hafði
hann námsskeið fyrir jólin og
var þátttaka allgóð, — 65 manns
karlar og konur — og lauk því
með sýningum, er þóttu vel tak-
ast. Jafnframt sá Hróar um byrj-
unarnám barna í dansi á Húsa-
vík. Er það vel ráðið hjá Húsvík-
ingum, að láta kenna börnum
dans og mættu það fleiri gera.
Dansinn er óneitanlega ein höf-
uðskemmtun okkar, en ekki þarf
víða að fara eða margt að sjá, til
þess að komast að raun um það,
að áferðarfalleg er sú skemmtun
ekki nærri alltaf. Og stundum a.
m. k. er orsökin sú, að viðkom-
andi vita ekki sjálfir, hvernig að
skal fara, hvernig standa og stíga
og bera sig svo að viðunandi sé
og vera mætti. Sérstök ástæða
væri og að kenna og æfa „gömlu
dansana". Þeir hvorki eiga né
höfðu af skyndingu konrið þess-
ari skemmtun af stað. En kaffi-
borðið, senr sezt var við til að
byrja með, var þó ekki af nein-
unr vanefnum búið, og langt frá
því að vera hroðið að lokunr,
þótt 60 nranns fengi þar nreira
en nægju sína. Ein unga sti'ilkan
flutti stutta ræða, en svo snjalla
og efnisgóða, að vanir ræðu-
nrenn nrega tala lengi til að ná
jafngóðum árangri. Var aðalefn-
ið þ(> ekki langsóttara en það
hvetnig fólk fer að því að
skemmta sér og lrvað þarf til þess
að gera samkomu sem þessa öll-
um viðstöddum gleðilega og
góða. Mikið og vel var sungið
yfir borðunr. Þar sem mér var
boðið til þessa gleðifundar, var
mér bæði ljúft og skylt að tala
dálítið undir borðum, og er það
ekki frekar umtalsvert. Fleiri
tóku þarna til máls. En að loknu
borðhaldi var dansað fram eftir
nóttu. Og dansinn var fjörugur
vel — en þó stöðvaður um stund
til að syngja. Var þá sungið fjór-
raddað — undir stjórn einnar
ungu stúlkunnar — mörg eldri
og yngri lög — af áhuga og lagni,
því að flest þetta unga fólk er
sönggefið vel, — borðar mikinn
silung og „fiskurinn hefir fögur
hljóð“ — hvort sem þaðan gætir
áhrifanna! En það er líka flest
vant að syngja frá barnæsku og
meira og minna þjálfað í kór
Nú, hitt getur líka átt einhvern
þátt í þessu, og var a. m. k. mjög
ánægjulegt, að etiginn sást tott-
andi tóbakssnúð þarna inni og
ekki svælu vottur! Slíkur hópur
af ungu fólki, áhugasamt til
mega hverfa í skuggann fyrir hin- starfa Qg iþrótta og lika hæft að
um ný]u
Eftir nýárið var fimnr vikna
fimleikanámsskeið í Reykjadal
— í gamla þinghúsinu á Breiðu-
mýri. Aðstaðan er þar ekki góð,
áhöld ekki nema dýna og snæris-
spotti, til að vippa sér yfir, og
ekkert bað. Þátttakendur voru
skemmta sér sjálft á svo lieil
brigðan hátt, ætti skilið að fá
betri húsakynni til sinna æfinga
og skentmtana. Húsrúmið er
þarna varla meira en nægilega
stórt þessum hóp. Fjarverandi er
sjálfsagt annar eins — og vitan
legt, að flest það unga fólk, sem
þ° ^ ~ Þai a* júml. 20 skóla- Upp e]7t j Mývatnssveit, þráir að
börn — og áhugi mikill. T. d. , vera ]ieima vinna þar, gleðjast
má geta þess að jafnvel unglings-1 j3ar lifa og deyja. Því betur fer
nú fleirum að skapast lífsmögu
leikar í þessari undrasveit há
stúlkur gengu dag eftir dag 25
km. leið — alls — til þess að geta !
verið með. Glímur voru líka |
æfðar. Lauk námsskeiðinu með !
samkomu, þar sem flokkar sýndu !
fimleika og piltar glímdu.
Nú er Hróar í Mývatnssveit, 1
með námsskeið á Skútustöðum
fyrst, síðan í Reynihlíð fyrir1
norðausturhluta sveitarinnar.
í Mývatnssveit er margt af
unga fólkinu að heiman í vetur,
fjöldi í Reykjavík, en þó er all-
margt eftir í sveitinni. Sýnir
þetta unga fólk mikinn dugnað
og áhuga fyrir íþróttanáminu,
fiml. og glímu.
Eg var svo heppinn að fá tæki-
færi til að vera á æfingu á Skútu-
stöðum, sunnud. 17. f. m. — og
um kvöldið á skemmtun með
unga fólkinu í sveitinni. Vegna
þess hve fátt er nú í flestum
sveitum af ungu fólki, munu fá-
tíðar samkomur af þessu tagi
upp á síðkastið, og langar mig að
segja um hana nokkur orð:
Stúlkurnar á námsskeiðinu
fjallanna, með aukinni ræktnn
heilbrigðari bústofni, fjölbreytt
ari og fnllkomnari búskaparhátt
um. Má það vera fleiri mönnum
en Mývetningum gleðiefni.
Og ólíklega líða mörg ár áður en
Mývetningar koma sér upp
myndarlegu samkomuhúsi og
skólasetri.
Jónas frá Brekknakoti.
Bændur!
Veluppalið dráttarhestsefni
6 vetra, er til sölu.
Upplýsingar hjá
Eðvald Malmquist
Skpagötu 1 — Sími 497
r
FRÁ BÓKÁMARKAÐINUM
SÓL ER Á MORGUN. Kvæða-
safn frá 18. öld og fyrri hluta 19.
aldar. Snorri Hjartarson setti
saman. Útg.: H.f. Leiftur. Prent-
smiðjan Hólar h.f. Rvík 1945.
í ágætri ritgerð sinni um sanr-
hengið í íslenzkum bókmennt-
um kernst Sigurður prófessor
Nordal einhvers staðar svo að
orði ,að ekki sé það „nemá fá-
fræði eða makræði, sem kemur
mönnum til Jæss að nenia staðar
rjá Bjarna Thorarensen og
Fjölni, eins og á þverhníptri
fjallsegg, horfa Jraðan yfir á
gullaldarroðann hinum megin,
áta fjögra alda bókmenntir
hverfa sér í móðu og mistni, en
tala um endurreisn, eins og þeir
Fjölnismenn hefði stokkið al-
brynjaðir handan tir forneskju.
í raun og veru skiptu Jreir arfi
18. aldarinnar með sér, og voru
vel sæmdir af.“ — Rétt er Jrað og,
sem safnari ljóða þeirra, er hér
verða lauslega gerð að umtals-
efni, segir í formálsorðum bók-
arinnar, að enda þótt 18. öldin
liafi ekki átt því láni að fagna að
eiga í hópi afreksmanna sinna
neitt stórskáld eða höfuðsnilMng
á borð við þá frændur, Hallgrím
og Jónas, á öldinni næst á undan
og eftir, er hið sama að segja um
fleiri aldir í sögu þjóðarinnar,
og á þessu tímabili áttum við þó
mörg skáld og góð, er hófu hin
forna menningararf til nýs vegar
og greiddu götu þess, er koma
skyldi. Það væri meira en meðal
ræktarleysi, ef við létum þessi
ágætu skáld hverfa okkur sjón-
um í ljómanum af hinum yngri
bókmenntum, sem eiga þeim
svo mikið að þakka — „ræktar-
leysi, ekki aðeins við hin gömlu
skáld, heldur við sjálf okkur um
leið, við sóldaginn, sem þau
horfðu svo fast fram til um
langa nótt áþjánar og hörmung-
ar. Þótt margt hafi rætzt, höfum
við ekki ráð á að gleyma.“
Nei, vissuiega höfum við ekki
ráð á að gleyma þeim Páli Vída-
lín, Þormóði í Gvendareyjum,
Þorláki Þórarinssyni, Snorra á
Húsafelli, Hallvarði á Horni,
Látra-Björgu né Sigurði Péturs
syni, svo að fáein góðskáld séu
nefnd úr þeim fjölmenna hópi,
sem Jrarna mæclr á skáldaþingi.
Og Jrví síður höfum við ráð á
því að gleyma höfuðskáldum
samtíðar sinnar á borð við þá
Jón Þorláksson, Eggert Ólafsson,
Benedikt Gröndal (eldra) eða
Gunnar Pálsson, né heldur snill-
ingnunt Sveinbirni Egilssyni. Og
ekki dugar heldur að týna lausa-
vísunum, stökunum snjöllu, eft
irr nefnda höfunda og ónefnda
Margt þeirra ber með sér ilm
og angan horfinna daga og ljúf
sárra minninga, sem vekja nú
tímamanninn til nýs skilnings á
sjálfum sér, upphafi sínu, erfð-
um og forsögu.
sannarlega heidur ekki markað-
ur bás áramóta né aldahvarfa.
fremur en frumhvatir mann
anna og innsta eðli er bundið
við stund og stað. Bragarháttur-
inn, orðavalið og ljóðavalið get-
ur breytzt með nýjum tímum, en
„andinn lifir æ hinn sanni.“ Eða
hvort nryndu geðhrif Jrau, sem
Páll Vídalín lýsfr í þessari inan-
vísu sinni, stórum torskildari og
Ijarlægari nútímamönnum en
Jrau voru sanrtíðarmönnum
lians- —
Mættu ekki ýmsir Jieir höf-
undar, er nýtízkari Jrykjást og
meiri fyrir sér, öfunda gamla
manninn af lörmi og mynd,
orðavali og innilelik kvæðisins?
Enn nærist elskan sanna,
enn kærleiks funinn brennur,
enn leiftrar ástar tinna,
enn kviknar glóð af henni,
enn giftiist ungur svanni,
enn sarnan hugir renna
enn gefast meyjar mönnum,
menn hallast enn til kvenna".
„Sól er á morgun“ er allmikið
rit, 272 bls., þéttletraðar, prýði-
lega snoturlega prentað, og út
gáfan vönduð í alla staði, enda
virðist kvæðavalið hafa tekizt
sérlega vel. Ánægjuleg og ómiss-
andi eign er rit þetta hverjum
bókavini, safnara kvæðanna og
útgefanda til sóma, en unnend-
um fagurra ljóða og íslenzkrar
menningar til yndis og ánægju.
*
Þrjár bækur hafa blaðinu ný-
lega borizt frá Prentstofunni ís-
rún á ísafirði. Nefnist minnsta
kverið Paradís skíðamanna —
Seljalandsdalur og er eftir
Hannibal Valdimarsson skóla-
stjóra. Er þar lýst aðal-skíðasvæði
ísfirðinga, framkvæmdum og út-
búnaði skíðamanna Jrar og skíða-
lífinu að nokkru. Önnur bókin
nefnist Trú og skylda — minn-
ingar um Kaj Munk. Er hér um
að ræða dálítið sýnishorn af ræð-
um og sálmum Jiessa kunna
hetjuskálds og stríðsprests Dana
og minningarræðu um hann. ei
Gustav Aulen biskup flutti í
Stokkhólmi. Séra Jónmundur
Halldórsson hefir valið kaflana
og þýtt þá, nema 3 sálma eftir
séra Munk, en Jreir eru þýddir af
Sigurði Grímssyni. — Loks er
þriðja bókin: Síðasta nóttin, her-
náms- og stríðslokasaga frá
Tékkoslóvakíu eftir brezku
skáldkonuna Storm Jameson.
Birgir Finnsson og Guðmundur
Hagalín hafa þýtt bók þessa, en
hún er látlaus og hlutlaus lýsing
á ógnum hernámsins og styrjald-
arinnar, og rituð með meiri hóg-
værð og skilningi en títt er í garð
hins óbreytta þýzka hermanns,
sent notaður hefir verið sem
morðtól og kvalari í höndum
einráðra og miskunnarlausra
stjórnarvalda herveldisins mikla,
sem nú er loks brotið á bak aftur
og glefsar grinrmúðlega frá sér í
fjörbrotunum „síðustu nóttina".
— Allar eru bækar þessar snotrar
og vandaðar að ytra búnaði.
J. Fr.
Býlið Brautarholt
í Glerárþorpi er til sölu og laust til íbúðar n. k. vor.
íbúðarhúsið er t'ir steinsteypu og fylgir ræktaður tún-
blettur. Kauptilboð sendist fyrir 25. marz n. k. til
undirritaðs, sent gelur nánari upplýsingar. Réttur á-
skilinn til að taka livaða tilboði sent er eða hafna öllum.
Laugalandi, 4. marz 1946.
Einar G. Jónasson.
lKHKHWHKHKKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK«HKHKHKt<HKHKBKHKH
KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK<«HKHKHKHKHKHKHKHKHKHK«HKHK
Kafmagnsverkfæri:
Sagir, 8 og 9”
Smergelskífur, f. 6 og 8”
Borvélar 1/4, 5/16, 3/8, 1/2 og 3/4”
Kaupfélag Eyfirðinga
Járn- og glervörudeildin.
— Mér er ekki markaður bás
meir en svona og svona,"
kvað Leirulækjar-Fúsi forðum.
Og ljóðum góðskáldanna er-
Notii Flóru oa Gula bandið!