Dagur - 17.04.1946, Síða 9

Dagur - 17.04.1946, Síða 9
Miðvikudaginn 17. apríl 1946 D AG U R 9 ■ ■■■■ ■ - —i== Reykjavíkurpistlar Vilja Islendingar samyrkjubúskap? í umræðum um frv. það, sem nýbyggingarráð hefur samið, um landnám, nýbyggðir og endur- byggingar í sveitum, lagði Sig. Ciuðnason áherzlu á það, eins og venja er af hálfu sósíalista, að byggðin þyrfti að þéttast og fær- ast saman. Jafnframt yrðu bænd- ur að læra að nota vélaaflið við framleiðsluna. Bjarni Ásgeirsson tók undir það, að nota þyrfti vélaaflið í sveitum, enda væri bændum sjálfum þetta ljósara en flestum öðrum. Fyrir því stefndu þeir að því hröðum skrefum. Bændur hefðu einnig fullan skilning á því að mynda félagsskap um kaup og notkun liinna stærri jarðyrkjuverkfæra og væru nú sem óðast að koma þeirri skipun á. Það væri ennfremur rétt, sagði B. Á., að byggðin þyrfti að þétt- ast. En það gæti orðið með tvennum hætti. Það mætti franr- kvæma með því að reisa ný byggðahverfi frá rótum og láta hin eldri býli falla í eyði jafn- framt. Byggðina mætti og þétta á þann hátt að koma upp nýjum býlunr á milli hinna eldri, senr fyrir væru, og nrynda þannig skipulega byggð, enda nrundi það reynast heillavænlegra oft og tíðum. Bj. Á. kvaðst ekki trúað- ur á að samyrkjubúskapur yrði algengt búskaparfornr hér á landi á næstu tínrum. Islending- ar væru nreð því marki brenndir að vilja hafa garð milli granna, þótt þeir vildu gjarna búa í ná- býli'hver við annan. Sem dæmi um þetta nefndi Bj. Á. það, að í Mosfellssveit væri verið að reisa byggðahverfi. Margar umsóknir hefðu borizt um býlin. Sú spurn- ing lrefði verið lögð fyrir alla umsækjendur, hvort þeir vildú heldur, að búreksturinn væri sameiginlegur fyrir alla í hverf- inu eða að hver liefði sitt býli sér. Hver einasti umsækjandi hefði svarað því, að hann vildi vera sér um sitt býli, ella vildi ltann ekkert við búreksturinn eiga. B. Á. kvaðst vera þeirrar skoðunar, að svo mundi víðar verða en í Mosfellssveit. Skúli Guðmundsson benti á mörg atriði í frv., sem þyrftu at- hugunar við, M. a. væru í því ákvæði um að byggingarsjóður- inn skyldi hafa forkaupsrétt á jörðum þeim, sem veðsettar væru sjóðnum vegna byggingar- lána og skyldi gilda kostnaðar- verð,, þegar um nýbýli væri að ræða. Þar með væru lagðar kvaðir á, ef um sölu jarða yrði að ræða. Sk. G. sagði, að það væri ekki nýtt að lögfesta ýmsar kvað- ir á jarðir og um það mætti vit- anlega ræða á ýmsa lund, hvort slíkt væri réttmætt eða ekki. Með 17. gr. jarðræktarlaganna hefði t. d. verið stefnt í svipaða átt. En út af þeirri grein Irefðu ý'msir menn gert mikinn blástur bæði innan þings og utan. Nú hefði 17. gr. verið numin úr gildi á þessu þingi. Og snemma á þessu þingi ltefði ennfremur verið flutt frv. um að fella niður sam- svarandi ákvæði úr lögunr um byggingar -og landnámssjóð. Það frv. hefði larið til landbúnaðar- nefndar. Nefndin hefði skilað áliti og framsögum. hennar, þm. A.-Hún., mælt fyrir því að sam- þykkja frv. og fella þessi ákvæði úr gildi. Og þlngið hefði farið að ráðum hans í þessu efni. Síðan blaðinu auglýst veiðibann í Hörgá .í tilefni þess hefir blaðið snúið sér til form. félagsins, Ein- ars Sigfússonar í Staðartungu, og rætt við hann um tilefni banns- ins og fyrirætlanir félagsins. Ein- ar skýrir svo frá m. a.: Bændur í Hörgárdal hafa und- anfarið veitt því athygli, að ganga Vatnasilungs í Hörgá hefir sífellt farið þverrandi. Áður fyrr var Hörgá fremur góð silungsá, er veiðieigendur nutu allmikilla hlunninda af. Veiddu oft nreð mjög lítilli fyrirhöfn, silung til heimila sinna. ' Þetta er nú mjög breytt, má heita einstakt, ef um verulega veiði er að ræða, framarlega í ánni. Eigi þarf að ela það, að þetta ástand stafar af verulegu leyti af óhóflegri veiði í ánni og þó einkum við ósana. Til að ráða bót á þessu, var veiðieigendum ljóst, að ekki var nema ein leið. Að stofna til fé- lagsskapar á grundvelli laga um lax- og silungsveiði no. 112 frá 9. október 1941. í því skyni að hrinda þessu máli í framkvæmd var á sl. vori kjörin nefnd manna til að undir- búa málið til félagsstofnunar. Nefndin lauk starfi sínu á sl. sumri og aflaði m. a. leyfi Stjórn- arráðs íslands til félagsstofnunar. Þann 31. október sl. ár var, að tilhlutun nefndarinnar.í boðað- ur lundur, að þingstað Skriðu- hrepps. Þar sem fundur þessi varð eigi svo fjölmennur, að hægt væri að stofna lelagið sam- kv. lögum, var kjörin nefnd manna, er búa skyldi málið und- ir annan. stofnfund. Er nefndin hafði unnið að nauðsynlegum undirbúningi, boðaði hún til annars stofnfundar félagsins þ. 24. marz sl. Á fundi þessum var enn rætt um stofnun félagsins og samþykkt eftirfarandi tillaga með samhljóða atkv. allra fund- armanna. „Fundurinn er því samþykkur að stofnað verði veiðifélag á vatnasvæði Hörgár, á grundvelli laga um lax- og silungsveiði, No. 112 9. október 1941.“ í stjórn félagsins voru kjornir til næsta aðalfundar: Einar Sig- fússon, Staðartungu, Stel’án Val- geirsson, Auðbrekku, Eggert Da- víðsson, Möðruvöllum, Sigurvin Jónsson, Djúpárbakka, Einar Jónasson, Laugalandi, Jónas væri liðinn rúmur mánuður. Og nú hefði þm. A.-Hún. framsögu um frv. frá Nýbyggingarráði, sem hefði að geyma hliðstæð ákvæði þeim, sem felld hefðu verið úr eldri lögum fyrir mán- uði. Þm. A.-Hún. mundi senni- lega l innast þau miklu fínni, þeg- ar þau stæðu í nýju frv. frá Ný- byggingarráði, heldur en meðan þau stóðu í tíu ára gömlum lög- um. Sk. G. sagði ennfremur, að þetta þing væri nú orðið nokkuð langt, enda flýtti það ekki fyrir, þégar verið væri að bisa við að korna í lög hliðstæðum ákvæð- um og þetta ping hefði nýlega afnumið með tólf umræðum um tvö frv. algert veiðibann í Hörgá og þverám hennar og ennfremur notfært sér heimild 14. gr. laga urn lax- og silungsveiði um af- markað friðarsvæði í sjó við ósa árinnar. Til þess að félag þetta nái tilgangi sínum, vill félagsstj. leita samstarfs allra, senr þetta nauðsynjamál vilja styðja. Ekki aðeins þeirra, sem eru, eða kunna að gerast félagsmenn, heldttr einnig þeirra nrörgu nranna, er undanfarið hafa beilt veiðitækjunr sínunr í Hörgá og þverá mhennar. Þessanrennbiðj- mn við athuga, að hér er gerð til- raun til þess að vernda verðmæti, senr eru rnikils virði eigendum sínum, ef vel er nreð farið. En hið versta verk unnið, ef þeim yrði að fullu eytt, Jyrir gáleysi fárra manna. Stjórn veiðifélagsins vill í fullri alvöru og vinsemd, biðja þessa fyrrverandi veiðimenn Hörgár og vatnasvæðis hennar, að virða að fullu og öllu félagsstarfsemi jressa og friðun þá, er lýst hefir verið á veiði á félagssvæðinu. Takist unrrætt samstarf, mun fé lagið sanna sinn tilverurétt í verkinu á komandi árum. Að lokunr vill félagsstjórnin minna alla hlutaðeigandi nrenn á að atlniga, að brot á lögum og reglum þessa félags, eru opinber mál, sem ekki er, eða verður hægt að ganga fram hjá, í starfi félagisns. En stjórnin treystir á, að hver og einn finni skyldu sína og þegnskap í þessu nráli og í trú á góðan málstað og góða nrenn, helitr Veiðifélag Hörgár og vatnasvæðis göirgu sína. ••••••••••••• Mandlige og kvindelige Plejeelever i Alderen 20—28 Aar kan antages. Lön i Elevaaret Kr. 100.0C' —105.00. Skema til Ansögning kan rekvireres paa Kospitalet. Sindssygehospitalet i Nyköbing, Sjælland, Danmark. Hörgá og vatnasvæði herniar friðað Eigendur veiðiréttar stofna veiðifélag Veiðifélög Hörgár hefir hér í Jónsson, Hrauni. Nú hefir félags- stjórnin auglýst (i Degi 12. þ. nr.) Innilegustu hjartans þakkir mínar og fjölskyldu minnar flyt eg öllum þeinr, senr auðsýndu samúð og vinarþel við andlát og jarðarför SIGURLÍNU JÓNASDÓTTUR á Kroppi, og heiðruðu nrinningu liennar á ýmsa lund. Guð blessi ykkur öll. Davíð Jónsson. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför EMELÍU BALDVINSDÓTTUR frá Syðra-Hóli. Sigurður Sigurgeirsson, börn og tengdabörn. Jarðarför AÐALHEIÐAR BALDVINSDÓTTUR, hús- freyju á Kjarna, fer lranr, frá Möðruvöllum í Hörgárdal, laug- ardaginn 27. apríl og hefst kl. 2 e. h. Eiginmaður og börn. Áuglýsing um skoðun bifreiða og bifhjóla í Eyjafjarðar- sýslu og Akureyrarkaupstað Sámkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer fram á þessu ári, sem hér segir: Hinn 6. maí mæti A- 1—A- 30 7. — - A- 31—A- 60 8. — - A- 61—A- 90 - 9. — - A- 91-A-120 - 10. — - A-121—A-150 - 13. — - A-151—A-180 - 14. — - A-181—A-210 - 15. — - A-211—A-250 - 16. — - A-251—A-280 - 17. — - A-281—A-310 - 20. — - A-311—A-340 - 21. — - A-341—A-370 - 22. — - A-371—A-390 - 23. — - A-391—A-440 - 24. — - A-441—A-480 Ber öllum bifreiða og bifhjólaeigendum að mæta með bifreiðar sínar og bifhjól þessa tilteknu daga við lögregluvarðstöðina, frá kl. 9—12 árdegis og kl. 1— 5 síðdegis. Þeir, er eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sín- um. j - Bifreiðaskattur fyrir skattárið frá 1. apríl 1945 til 1. apríl 1946, svo og skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns, verður innheimt um leið og skcðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin trygging fýrir sérhverja bifreið sé í gildi, svo og ökuskírteini hvers bifreiðastjóra. Vanræki einhver að koma með bifreið sína eða bifhj-ól til skoðunar og tilkynni eigi gild forföll, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiða- lögunum. Bæjarfógetinn á Akureyri, 15. apríl 1946. Friðjón Skarphéðinsson. CHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKKHKKHKK

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.