Dagur - 17.04.1946, Page 10

Dagur - 17.04.1946, Page 10
10 D AG U R Barnavinafélag Það mun fáum blandast hugur um, að eitthvert mesta vandamál borga og bæjá eru uppeldismál- in. Þar er alltaf eitthvað ógert, sem gera þarf, alltaf einhverjir, sem þurfa á hjálp og aðstoð að lialda við uppeldi barna sinrta, ein'stæðar mæður o. fl. Fyrir ut- an þau afskipti, sem hið opin- bera hefir af þessum inálum, hafa ýmis félög ýmist verið stofn- uð beinlínis til að vinna á þessu sviði, eða hafa þau mál ofarlega á stefnuskrá sinni. Kunnast af slík- um félögum er barnavinafélagið Sumargjöf í Reykjavík. Það hefir lengi verið áhuga- mál ýmsra góðra kvenna og karla liér á Akureyri, að efna til félags- skapar með svipuðu sniði og til- gangi ,en ekki orðið af því enn sem komið er. Síðastl. sumar var að vísu gerð tilraun til slíkrar fé- lagsstofnunar, en á mjög óheppi- legum tíma, svo að ekki fékkst nægileg þátttaka. Nú hefir verið ákveðið að gera aðra tilraun með að koma slíku félagi á laggirnar, og mun í því skyni verða haldinn fund.ur í kirkjukapellunni n.k. þriðjud. 23 .apríl kl. 9 síðdegis. F.r þess þá fastlega vænzt, að þeir, sem áhuga iiafa fyrir þessurn mál- um og viija ljá þeim lið, sjái sér fært að mæta og gerast félagar þessa barnavinafélags. U ndirbúningsnefndin. Fermingarbörn Á 2. PÁSKADAG KL. 11. Piltar: Aðalsteinn Þráinn Vestmann. Asgeir Haukur Valtýsson. Eymundur Eymundsson. Freyr Gestsson. FriSjón Heiðar Eyþórsson. Friðrik Daníel Stefánsson. Gústaf Kuhn. Guðmundur Bjarnar Stefánsson. Gunnar Ingvi Baldvinsson. Gunnar Jónsson. Gunnar Lúðvíksson. Henning Finnbogason. Hinrik Pétursson Lárusson. Ingvi Rafn Einarsson. Ingvi Vignir Jónasson. Jóhann Júlíusson. Jóhann Friðrik Sigurbjörnsson. Jóhannes Jóhannesson Björnsson. Jóhannes Tryggvi Helgason. Jón Olafur Ólafsson. Jón Torfi Jörundsson. Kristinn Óskarsson. Leifur Tómasson. R&gnar Tryggvason. Sigurður Hólm Gestsson. Siguróli Magni Sigurðsson. Sveinn Lárus Einarsson. Stúlkur: Anna Guðlaugsdóttir. Anna Elinórsdóttir. Anna Hjaltadóttir. Anna Kristjánsdóttir. Alda Ingimarsdóttir. Auður Antonsdóttir. Ásdís Guðrún Olafsdóttir. Ásta Vilhjálmsdóttir. Bertha Vilhjálmsdóttir. Bryndís Jakobsdóttir. Emilía Svava Þorvaldsdóttir. Erla Björnsdóttir. Gréta Sigfúsdóctir. Guðrún Guðmundsdóttir. Guðrúrl Alda Kristjánsdóttir. Guðrún Magnúsdóttir. Halldóra Helgadóttir. Hildur .Jónína Ingólfsdóttir. Hjördís Jónsdóttir. Hrafnhildur María Ingólfsdóttir. Hrafnhildur Tryggvadóttir. Hrefna Hannesdóttir. Inga Kristin Skarphéðinsdóttir. Ingibjörg Sveinsdóttir. Jóhanna Sigríður Árnadóttir. Jósefína Alfa Hjaltalín. Júlía Jóna Einarsdóttir. Miðvikudaginn 17. apríl 1946 Leiðrétting í kvæði F. H. Berg, um Huldu, í síðasta tbl. Dags, urðu tvær prentvillur í fyrsta erindi. Rétt er erindið þannig: Hvert ertu farin, hvar er heimur sá, er hugur þinn dró rnyndir sínar frá, og klæddi lífi ljóða og góðra . sagna? Nýtt eða nýlegt steinhús á góðurn stað í bænurn óskast til kaups. Skipti á húseign í Reykjavík æski- leg. Húsið þarf að vera laust til íbúðar í vor. U pplýsingar gefur Friðrik Magnússon, lögfr. Býlið Grænhóll í Glæsibæjarhreppi er til sölu og laust til afnota á næsta vori. Býlinu fylgir ræktað og afgirt erfðafestu- land. Semja ber við undir- ritaðan. Stefdn Sigurjónsson, Blómsturvöllum Vönduð Dagsfofuhúsgögn til sölu. Upplýsingar í Vei'zlunin London Gerizt áskrifendur að mánaðarritinu ÓFEIGUR. Tekið á móti áskrifendum í Bókaverzl. EDDA Akureyri Rafofn 3 kw., til sölu. Björn Grirnsson. Túnbletturinn í Litlúhlíð í Glerárþorpi, er til sölu. Á blettinum er ágætt liússtæði og hann er á góðum stað í þorpinu. Kauptifboð óskast, merkt ,,Litlahlíð“, og séu þau komin til undirritaðs fyrir 1. maí n. k. Áskilinn réttur að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stefán Sigurjónsson, Blómsturvöllum Jeppabíll i góðu lagi, til sölu nú fregar. Upplýsingar á Bilreiðaverkst. Lykillinn. Colbrún Magnea Kristjánsdóttir. dlja Hallgrímsdóttir. dagnea Sigurlaug Jónsdóttir. Æargrét Schram. Æargrét Ögmundsdóttir. í)löf Sigtryggsdóttir. íagnheiður Valdemarsdóttir. Sólveig Hulda Zófoníasdóttir. >igrún Gunnlaugsdóttir. iigurlaug Þórarinsdóttir. ^órlaug Júlíusdóttir. ’órunn Sigurbjörnsdóttir. Herbergi Reglusamur karlmaður get- ur fengið stórt herbergi með sérinngangi til leigu 14. maí. Afgr. vísar á. Aðalfundur Samvinnubyggiiigarfélags Eyjafjarðar | verður háldinn í starfsmannasal KEA, Akureyri, | mánudaginn 29. jr. m. — Hefst kl. 1 eftir hádegi. — . | Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Akureyri, 15. apríl 1946. FÉL AGSST J ÓRNIN. Til sölu nýleg svefnherbergishúsgögn tvö rúmstæði samstæð, tvö náttborð, servantur, auk þess eitt rúmstæði. Til sýnis í Húsgagnavinnustofu Þórðar Jóhannssonar ér Co. ísland og Borgundarhólmur eftir Jónas Jónsson alþni. seldist upp á svipstundu, en er nú aftur komin. Bókaverzlunin Edda Akureyri. Tún til sölu hjá Sigurgeir Jónssyni, Spítalaveg 15. Atvinna Vanan, reglusaman mann vantar til skepnuhirðing- ar við kúabú í nágrenni Reykjavíkur. Gott kaup í boði. Nánari upplýsingar hjá Páli Skúlasyni. Látið blómin tala! Blóm i fjölbreyttu úrvali við allra hæfi Blómabúð KEA imimmmm CHK: :KHKHKBKHKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKBKKHKt U,.:-CHKHKU5 SHKHi Urn páskana verða mjólkur- og brauðbúðir vorar opnar svo sem hér segir: Á skírdag, frá kl. 10 til kl. 14. — föstudaginn langa, frá kl. 10 til kl. 12. — laugardaginn, til kl. 16. — páskadag er lokað allan daginn. — annan [láskadag, opið frá kl. 10 til kl. 12. Athygli skal vakin á því, að mjólkur- og brauðútsölurnar í Brekkugötu 47 og Hamarstíg 5 verða lokaðar alla helgidagana KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA i"i"rVVWVVVVVV¥'TntrV'rV3rV'rVVVVVVVVVNn>iV'rVV*r'rUr'i"rVVVVvVVVV'rVV HKHKHKKHKíKHKHÍtKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKKHKBKHKHKHKt Kaupfélög! 5, 10 og 15 lítra STROKKAR frá Separator A.B. Samband íslenzkra samvinnufélaga Slægjulönd bæjarins — hólmarnir — verða seldir á leigu í bæjarstjórnasalnum laugardaginn 27. apríl næstk. kl. 2 síðd. Leigutími 2 ár. Kjarnanýrækt verður leigð til itveggja ára. Þeir, sem óska eftir slægjum þar, leggi umsóknir inn á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 10. maí næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 16. apríl 1946. Steinn Steinsen. tpbHKBKHKHKH«KHKHKHKHKBKHKHKHKHK<HKHKHKHKHKHKHKKHK«HKl V erkamannaskór nýkomnir Skóbúð KEA : HKtb^KHKHKHKtbiKHS-iKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKH;

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.