Dagur - 16.05.1946, Blaðsíða 9
Fimmtudagiim 16. maí
DAGUR
9
Fjórðungssamband Austfirðinga
mótmælir flutningakerfi Eimskipaf,
‘■llllllillllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII111111|ll|l||||||lllllltlllll||l||||tl||||il||||t|||||||||||||||||»
Eg vil fœra Starfsmannafélagi Iðunnar og Gefjunar bezlu l
\ þakkir minar fyrir rausnarlega gjöf i veikindum minum. \
[ Jafnframt þvi þakka eg einstaklingum auðsýnda velvild.
\ .Helgi Jónsson. \
Hvað segja þeir nú, þarna
austur frá? r
Þannig, eða þessu líkt, heyrir
maður oft til orða tekið í Reykja-
vík, þegar raddir heyrast utan af
landi, sem ekki falla ráðamönn-
um þar sem bezt í geð og er það
mjög eðlilegt og, í rauninni,
mannlegt, því að hverjum og
einum er það í blóð borið, að
vilja fá fram í hverju máli það,
sem sannast er og réttast, _og jafn-
vel þó það sé þeim sjálfum
óþægilegt.
Nú mun það vera eitt af því
fáa, sem allir eru sammála um,
að framundan séu nú nreiri
breytingatímar í atvinnuháttunr
okkar íslendinga, en áður hafa
þekkst í sögu jressa lands, og þar
af leiðandi mætti það vel teljast
ómaksins vert að athuga, hvern-
ig búskap þjóðarinnar yrði lrag-
anlegast fyrir komið í framtíð-
inni og væri það ærið starf fyrir
okkar ungu hagfræðinga, að gera
starfsáætlun, sem sú nrargumtal-
aða nýsrköpun yrði svo reist á.
Kænri það svo á daginn, senr sunr-
ir lralda, að heppilegast væri fyr-
ir þjóðina alla að búa i Reykja-
vík, eða við Faxaflóann, frá þjóð-
liagslegu og menningarlegu sjón-
armiði, á þjóðin heimtingu á að
fá að vita það, og sem fyrst, en
kæmi það lrins vegar í ljós, senr
nrig grunar að yrði, að Jrað yrði
talið lreppilegra að Jrjóðin verði
lrér eftir, eins og lengst af lringað
til, dreifð um landið, Jrá getur
ekki talist á nokkurn lrátt for-
svaranlegt að Reykjavík hafi Jrau
forréttindi, sem lrún nú lrefir
fram yfir aðra landshluta, senr
öllum eru ljós. Þá gæti Jrað ekki
tálist lreppilegt, áð öll utanríkis-
verzlun landsmanna væri bundin
við Reýkjavík eina með allri
Jreirri skattaálagningu, senr Jrví
fylgir, eða að nálega allt fjár-
magn Jrjóðarinnar sé þar staðsett
eða látið leika Jrar lausunr lrala
eftir því senr lrenta þykir. Ekki
nrundi Jrað heldur geta talist
æskilegt, að öll opinþer starf-
ræksla væri Jrar saman Jrjirppuð
á einn stað nreð öl I unr jreinr af-
leiðingunr, senr Jrað herif, fyrir
aðra landshluta. Þetta og margt
fleira, senr nú veldur hinunr öra
vexti Reykjavíkur, þyrfti þá að
faka til rækilegrar athugunar og
finna ráð við. Jafnframt því senr
þessum hlutum yrði svo meira
dreift á landsbyggðina þarf svo
vitanlega að skapa Reykjavík
annan og eðlilegri afkomugrund-
völl.
Það, senr fyrir.okkur Austfirð-
ingunr hefir vakað, frá því fyrsta,
með okkar fjórðungssamtökunr,
er það fyrst og fremst, að gera til-
raun til þess að fá menn til að
hugsa og ræða þessi mál á Aust-
urlandi og annars staðar, Jrar sem
skórinn kreppir líkt að og Irjá
okkur.
Mér er það vel Ijóst, að slíkar
tillögur og ábendingar, sem við
lröfum sett fram, eru ekki vel
séðar af öllum, senr ekki er von
til, en þó er það svo, að þetta eru
mál, sem ekki verður hjá komizt
að taka afstöðu til og það nú þeg-
ar. Það er algerlega út í hött, að
vera að tala unr nýsköpun at-
vinnuveganna, án þess að gera
sér grein fyrir Jrví, lrvar og lrvern-
ig sú nýsköpun á franr að fara.
Það er líkt því og að lrugsa sér að
byggja hús án þess að sjá fyrir
grunninum.
Eins og nú er séð fyrir hag
landsmanna og þörfum öllum,
utan Reykjavíkur, getur Jrað
ekki endað nenra á einn veg, að
allir flytjist Jrangað, og Jrví fyrr,
því lretra, það verða nrenn að
gera sér ljóst.
Svo fylgja lrér nreð nokkrar
ályktanir frá. síðasta stjórnar-
fundi „Ejórðungsþings Aukt-
fjarða“, sem lraldinn var á Seyð-
isfirði 2.-4. apríl sl.
Gilárteigi, 18. apríl 1946.
Sigurbjörn Snjólfsson.
ÁLITSGJÖRÐ
stjórnar Fjórðungsjrings Aust-
firðinga um millilandaferðir
Eimskipafélagsins.
„Samkvæmt auglýsingu, senr
nýlega var birt í Ríkisútvarpinu,
tnn ferðatillrögun á skipum Einr-
skipalélags íslands á næstunni,
virðist ekki gert ráð fyrir neinunr
siglingunr á vegunr félagsins við
Austurland. Þar eð Eimskipafé-
lag íslands helir nú með lrönd-
um nær allar siglingar og vöru-
flutninga til landsins virðist
(ressi ferðatilhögun óhjákvæmi-
lega leiða til Jress, að allar að-
fluttar vörur, sem fara eiga til
Austurlands verði að umhlaðast
einhvers staðar annars staðar, og
Jrá líklega í Reykjavík. Af þessu
leiðir íræði stóraukinn kostnaður
vegna umlrleðslu og hafnargjalda
fyrir viðtakendur og mjög baga-
legan drátt eða töf á vöruflutn-
ingum. Þessi skipan á vöruflutn-
ingunr lil landsirrs hefir. verið að
lestast í núverandi horfi á síð-
ustu árunr, en konrst í algleynr-
ing á stríðsárununr og mun Jrá
ahrrennt lrafa verið réttlætt nreð
Jrví að ófriðarástandið hafi bein-
línis knúið Eimskipaféálag ís-
lands til Jress að haga siglingttm
frá útlöndum eins og ratin ’varð
á, ]r. e. að flytja allar vörur til
landsins til Reykjavíkur. Nú er
ófriðnum lokið fyrir heilu ári og
virðist Jrví eigi lengur unnt að
réttlæta siglingatilhögun |ressa
með ófriðarástandinu. Sú
ákvörðttn, að flytja vörur Aust-
firðinga allar til Reykjavíkur,
verður Jrví að byggjast á öðrum
ástæðunr, senr ekki virðist Jró
áuðvelt að konra auga á.
Þegar Eimskipafélag íslands
var stolnað á öndverðu ári 1914
var það gert með hlutafjárfram-
lögunr víðs vegar að á öllu land-
inu. Á lrlaðsíðu 59 í minningar-
riti félagsins, sem út var gefið í
tilefni áf 25 ára afmæli þess, er
lrirt skýrsla, senr sýnir |rátttöku
lrinna ýmsu sýsla- og bæjarfélaga
í hlutafjársöfnuninni. Alls nam
Jrá lrlutafjársöfnun félagsins kr.
263.500.00. — Þar af úr Austfirð-
ingafjórðungi (Múla- og Skafta-
feUssýslum) kr. 41.500.00 eða hér
um bil 16%. Má af þessti sjá, að
Austfirðingar tóku hlutafjár-
söfnuninni, nriðað við mann-
fjölda, sennilega nrun betur en
flestir aðrir landsnrenn. Svo mun
nú sýnast flestum mönnunr, að
með framlagi sínu hafi Austfirð-
ingar á sínum tíma tryggt sér rétt
til siglinga^ skipafélagsins eigi
miður en aðrir landsnrenn.
Raunin er hins vegar sú, að Eitn-
skipafélag íslands hefir nú, að
því er virðist, ákvæðið að lrætta
nreð öllu siglingum við Austur-
land, þrátt fyrir Jrann rétt, senr
Austfirðingar eiga tvímælalaust
til [ress að lélagið leysi flutninga-
þörf Jreiira á Jrann veg, að Jreir
megi eins vel við tina og t. d.
ReykT'íkingar.
Til þess að Austurland fái
skipað þann sess í íslenzku Jrjóð-
lífi, senr Jreir lrafa gert frá land-
námstíð, Jrarf hér að verða bráð
breyting. Aðfinnslur ^Austfirð-
inga og óskir í sambandi við
flutningatilhögun Eimskipafé-
lagsins eru Jrví beinlínis neyðar-
vörn.
Stjórn Fjórðungsþings Aust-
firðinga vill með tilvísun til
framanritaðs lreina þeirri ein-
dregnu áskorun til stjórnar Eim-
skipafélags íslands, áð hún láti
skip félagsins nú Jregar hel ja
ferðir frá útlöndum beina leið
til Austurlands, svo að Austfirð-
ingar verði leystir úr helfjötrum
sívaxandi viðskiptaeinokunar
Reykjavíkur.
(Framhald).
Til sölu
lítið notuð sjúkrabifreið frá setulið-
inu. Drif á öllum hjólum. Bifreiðina
má nota bæði til fólksflutninga og
vöruflutnings.'
Eiiúkur G. Brynjólfsson, Kristneshæli.
ÍBÚÐ,
1—2 herlrergi og eldhús ósk-
ast nú þegar. Tvennt í heim-
ili. — Afgr. vísar.
Síra Theódór Jónsson á
Bægisá áttræður
í dag á séra Theódór Jónsson
á Bægisá áttræðisafmæli. Hann
er fæddnr 16. maí 1866 á Auð-
kúlu í Húríaþingi, sonur sr. J.
Þórðarsonar próf. þar og konu
hans, Sigríðar Eiríksdóttur
Sverresen.
Séra Theódór útskrifaðist úr
latínuskólanum tvítugur að aldri
og á því sextíu ára stúdentsaf-
mæli á þessu vori. Hann tók
cand.próf í guðfræði 1888 og
vígðist til Bægisárprestakalls
1890. Þjónaði hann því brauði í
meira en hálfa öld, eða til vors
1941, og situr enn staðinn.
Séra Theódór er kvæntur frú
Jóhönnu Gunnarsdóttur prests
Gunnarssonar og eiga þau tvær
dætur á lífi.
Gömul sóknarbörn og allir
vinir hins áttræða júbílprests,
sent nú nýtur friðsælla og góðra
ellidaga með fjölskyldu sinni,
senda honunr á þessum tímamót-
um hlýjustu kveðjur sínar og
hugheilar árnaðaróskir.
Uppboð
jl verður haldið að Grjótgarði á Þelamörk latigardaginn 25. I;
4 nraí n. k. og byrjar kl. 11 f. h.
Þar verður selt: Rakstrarvél, kerra, vagngrind, aktygi, valti, ];
:; 'trjáviður, girðingarefni og nrargs konar innanhúsnrnnir.
;; Grjótgarði, 14. nraí 1946. ;l
;j Aðalsteinn Sigurgeirsson. j
'^ÍÍÍÍÍÍ«$Í3Í$Í$ÍÍ$ÍSÍ$$ÍÍS$$$Í$ÍÍ$ÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍSÍÍÍÍ5$ÍÍÍÍ5ÍÍÍ:ÍÍÍSÍÍÍS$ÍÍ«$ÍÍÍÍÍÍ
Höfum flutt
prentsmiðjuna og bókbandið í hið nýja hús vort
í Gránufélagsgötu 4. Eru viðskiptavinir vorir
beðnir að snúa sér þangað.
Sirni 24.
Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f.
Gránufélagsgötu 4 — Sínri 24 — Akureyri
Atvinna
Tvcer skrifstofustúlkur, einn duglegan sendisvein
og nokkrar starfsstúlkur vantar nú þegar að Hótel
Norðurland. Uþþlýsingar d hótelinu. Ekki i síma.
NÝJA BÍO
Fimmtudagskvöld kl. 9:
Flugferð frá Shungking
Föstudagskvöld kl. 9:
M.G.M. Stjörnurevyan
Laugardag kl. fi:
Tarzan og
skjaldmeyjarnar
Laugardag.skvöld kl. 9:
Flugferð frá Shungking
Sunnudag kl. 3:
Tarzan og
skjaldmeyjarnar
Sunnudag kl. 5:
Undrabarnið
I síðasta sinn
Sunnudagskvöld kl. 9:
M.G.M. Stjörnurevyan
í síðasta sinn
Herbergi
óskast nú Jregar. Má vera
1-ítið. — Afgr. vísar á.
Til sölu
Borðstofuborð og I siólar. Enn-
fremtir tvíbreiður dívan.
Afgr. vísar á.
UltlMIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMMIMMMMIll^
| Skjaldborgar-Bíó j
: I
= Fimmtudagskvöld kl. 9:
Sumarhret
(„Veiðiförin", rússnesk)
i I
= Föstudagskvöld kl. 9:
I Blesi |
(Kúrekamynd með söngvum)
iiimmimmmmmmmimmimiimmmimumimimimimmmimmmmmm
Ódýrar
Ryksugur
íást í
Sportvöru- og
Hljóðfæraverzlunin
Ráðhústorgi 5 — Sími 510
Harmoniku- og
Hawaiiplötur
Mikið úrval
Sportvöru- og
Hljóðfæraverzlunin
Ráðhústorgi 5 — Sími 510
Herbergi
Herbergi
til leigu. — Afgr. vísar á.
Eitt til tvö herbergi, helzi
með húsgögnum, óskas
leigð strax eða seinna. Tveit
reglusamir ungir rnenn. Til
boð merkt „Reglusamir'
óskast lögð inn á afgr. Dags