Dagur - 16.05.1946, Blaðsíða 12

Dagur - 16.05.1946, Blaðsíða 12
12 DAGUR Fimmtudaginn 16. maí Opinbert uppboð verðui lialdið að Kroppi priðjudaginn 21. maí og þar selr, ei viðunandi boð fást: Vöndúð borðstoluhúsgögn, sófi, stólar, rúmstæði og sængurfatnaður. — Kerra, aktýgi, sláttuvél, rakstr- arvél, plógur, heíilbekkur og margt ileira. « Uppboðið byrjar kl. 12 á bádegi og verða söluskil- málar birtir á uppboðsstaðnum á undan uppboðinu. Kroppi 12. maí 1946, Davíð Jónsson. Kappreiðar Hestamannafélagið Léttir á Akureyri gengst fyrir kappreiðum á skeiðvelli fclagsins við Eyjafjarðará sunnudaginn 26. j). m. — Ef nægileg þátttaka fæsl, verður keppt í eftirfarandi hlaupum: Sfökk, 350 m.: 1. verðl. kr. 300.00; 2. verðl. kr. 150.00; 3. verðl. kr. 75.00. Stökkr 300 m.: 1. - - 200.00; 2. - Folahl., 250 m.: 1. - - 125.00; 2. - Skeið, 250 m.: 1. - - 300.00; 2. - - 150.00; 3. - - 75.00. Auk 'þess verða veitt flokkaverðlaun, í folahlaupi. kr. 25, í öðrum hlaupum kr. 50, og metverðlaun í stökki kr. 400. — Þátltökugjald, í folahlaupi kr. 15, í öðrum hlaupum kr. 25. — Veðbanki verður starfræþtur. — Þáttlaka tilkynn- ' ist Birni Halldórssyni eða Jóhannesi Jónassyni eigi síðar en á lokaæfingu miðvikudaginn 22. þ. m., sem fram fer á skeiðvelli félagsins kl. 8.30 síðdegls. Varðandi undirbúningsæfingu geta menn, auk félagsstjórnar, -snúið sér lil Magnúsar Aðalsteinssonar á Grund og Njagnúsar Sigurðssonar á Bjiirgum. — STJÓRN HESTAMANNAFÉLAGSINS LÉTTIS 100.00; 3. - - 50.00. 60.00; 3. - - 30.00. IKHWHKHKHKHKHWttttKHKttttttttttttttttttWttKHttttttttttttttttWHttttWtttttttttttttttt Uppboð Opmbert nþpboð verður lialdið-að Völlun. Svarfaðardal föstudaginn 31. mai. Verða par seld ýmiskonar búsáhöld, rúmstœði, 'sængurfatnaður, borð, stólar, útvarpstœki o. fl. Ennfremur keyrsluáhöld, allskonar verkfœri, sláttuvél, timb- ur, pakjárn. Ef til vill einnig 3—1 kýr, keyrsluhross, hcensni og piargt fleira. Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi. Völlum, 15. n}ai 1946. ( Þórhallui' Antonsson WKHKHWHWHttHKHKHKHKHttHKHttHKHttHKHttHttHKHttHttHttHKHttHKHttHK íKHttHKHttHKHttHttHWHttHttHttHttHKHKHttHKHttHttf<HttHKHKHKHKHttHKH>t Tilkynning Þeir, sem liafa mnbústryggmgar hjá okkur, eru vinsamlega beðnir að láta vita, ef þeir liafa bústaðaskipti. V átryggingardeild^Þ m- SHttHttHttHttHttHttHttHttHttHttHttHttHttHttHttHJKHKHttHKHKHKHKHttHKHWtt Notið Flóru og Gula bandið! r Bifreiða tryggingar V átryggingardeild^Þ ttttHttHttHttHKHKHttHttHttHttHKHttHttHKHttHKHttHttHKHttHKHttHKHttHttHW Lóðareigendur! Ég undirritaður tek að mér, í vor, viðgerð á lóðum og skrúð- görðum í bænum. Fagleg þekk- ing. Pantanir mótteknar J síma 503 og frá kl. 1-2 e. h. í sjma 497 F.r annars til viðtals heima eftir kl. 7 á kvöldin. I Finnur Árnason. • Sólvöllum. Barnavagnar, sem hægt er að breyta í kerrur, nýkomnir. ★ Vandaðar enskar barnakerr- ur væntanlegar á næstunni. Brynjólfur Sveinsson h. f. SIMI 129. Ljósmyndaalbúm 10 mismunandi tegundir. — Einnig margs konar tæki til 1 j ósm yndagerðar. Brynjólfur Sveinsson h. f. SIMI 129. Filmur nýkomnar KODAK 6X 9 : V 620 kr. 3,00 - 6x 9 :V 120 - 3.00 - 6.5x11 : V 616 - 3.50 - 6.5X11 : V 116 - 3.50 - 4x6,5 : V 127 - 2.50 Sent gegn póstkröfu um land allt. Brynj. Sveinsson h.f. Simi 129 Barnavagn, liítið notaður til sölu. — Afgr. vísar á. Húsnæði óskast í haust, 2—3 herbergi og eldhús. — Afgr. vísar á. Til sölu Ghevrolet-vörubifreið með vélsturtum. — Upplýsingar á N ýj u-bílastöðinni. * Þrjár kýr til sölu frá Kvíslarhóli á Tjörnesi. Upplýsingar um verð og ald- ur gefur SÖREN ÁRNASON, sími 3, Húsavík. Jarðarberjaplöntur til sölu, næstu daga. KRISTÍN STEINSDÓTTIR, Sjónarhæð. Sumarbúst'aður eitt herbergi og eldhús í ná- grenni bæjarins er til leigu nú þegar. — Afgr. vísar á. HttHttHttHttHttHttHttHttHttHKHttHKHttHttHttHttHttHttHttHttHttKttHKHttHttHttt Nýkomið GÚMMÍSTÍGVÉL á börn og unglinga GÚMMÍSTÍGVÉL, karmanna, lág GÚMMÍSKÓR á karlmerin (útlendir) KARLMANNA-SKÓHLÍFAR KVEN-SKÓHLÍFAR KVEN-BOMSUR, smelltar Skóbúð KEA tSWJttHttHWHKHttHKHttHttHttHttHttHttHttHttHttHttHKHttHttHttttHKHttHttHtttt i NÝKOMIÐ: { Kerrupokar með gæru | | Ullarstoppteppi Ullarteppi | Kaupfélag Eyfirðinga j Vef naðarvörudeild. ÚlUUIIUUUUIUlKllllUUIIIUUUIUIIIIIIUI luiiuiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiniiuiiiiiiiiiuiiuuiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiuuui MttttHttttttttttKHttttttttttttttttttttttttttKHttttttttttttttttttttttHttttttttHttttWttttttKW Sáðvélar fyrir grasfræ, rófufræ o. fl. fyrirliggjandi % Kaupfélag Eyfirðinga Véla og varalilutadeild. HttHttttHttttttWttttttttttttttHttKttttttttttttttKttttttttttttttttttttKHKHttttttKHttttttKtti ttHttttttttWtttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt Nú er um að gera að fá Sjpm mest verðmæti fyrir krónuna. Hyggin húsmóðir spyr ávallt eftir hvort tveggja, verði og G Æ Ð U M. -

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.