Dagur - 16.05.1946, Blaðsíða 10

Dagur - 16.05.1946, Blaðsíða 10
 D A G U R r Iþróttamenn vilja að bæj- arstjórnin gangist fyrir hátíðahöldum 17. jíiní tþróttabandalag Akureyrar hefuT ritað bæjarstjórninni bréf og lagt til, að bærinn gangist fyr- ir hátíðahöldum 17. júní . k. Er jafnframt boðin fram aðstoð í- þróttamanna og heppilegt talið, að nefnd frá ýmsum félagasam- tökum í bænum vinni að málinu ásamt bænum. í fyrra stóðu áþróttafélögin fyr- ir hátíðahöldunum, í umboði bæjarstjórnar. Nýtt hefti af Stíganda Nýtt liefti norðlenzka tímarits- ins Stíganda er nýlega komið út, vandað að efnisvali og búningi. Af efni ritsins má nefna: Hið örlagaþrungna já, eftir dr. Matt- hías Jónsson, Aðstaðan við land- búnaðinn, eftir Bjartmar Guð- mundsson, Hernámssaoa, eftir Þráinn, Baldvin í Leifshúsum, eftir Magnús Stefánsson. Þá eru kvæði, þýddar greinar, bóka- fregnir og sýnishorn af myndum Jóns Þorleifssonar. ENSKT og DANSKT VEGGFÓÐUR * nýkomið. HALLGR. KRISTJÁNSSON. Fimmtudaginn 16. maí Nýkomið: Aurbretti með afturljósi Aurbretti U-gerð Fjaðrir Pumpur með ventli Buxnaspennur, 2 teg. 10 gata lyklar Olíukönnur Sæti Perustykki Lyklatöskur Bremsuhaldarar Pedalar Rafmagns-lútopúðar Brynjólfur Sveinsson h. f. SÍMI 129. Uppboð á ýmsu lausafé, svo sem: Dýnum Bekkjum Þvottafötum Vatnsglösúm Hirslum Fatnaði IJppkveikjuvið o. fl. fer fram við Slökkvistöðina laug- ardaginp 18. þ. m. kl. 2 e. h. — Staðgreiðsla. Eggert St. Melstað. Sveinn Bjarnason. Herbergi óskast til leigu, nú þegar. — Afgr. vísar á. Vöruhíll 11/2 tons, nýuppgerður, lil sölu. — Afgr. vísar á. Látið blómin tala! Komið meðan úrvalið er mest. — Sendum heim. Blómabúð KEA Silkisokkar í miklu úrvali Kaupfélag Eyfirðinga, Vefnaðarvörudeild. KHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKh: Hvað kosfar dilkakjöfið? í búðinni: pr. kg. í 1/1 kroppum 9.80 Súpukjöt .... 10.85 Læri.......... 12.00 Kótelettur .... 13.00 Karbonade . . . 12.50 Sendum lieim! Eftir niðurgreiðslu kostar dilkakjötið: pr. kg. í 1/1 kroppum 5.45 Súpukjöt .... 6.50 Læri........... '7.65 Kótelettur .... 8.65 Karbonade ... 8.15 Kjötbúð KEA SÍHKHKHJKHKHKHKHJWKHKHKHKHJKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK Tilkynning Þeir, sem pantað liafa hjá oss útlendan áburð, gjöri svo vel að vitja hans fyrir 25. maí n.k., annars seldur öðrum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Byggingarvörur á staðnum Cement Valborð Masonit Rúðugler Gúmmígólfdúkar Ýms verkfæri Þakpappi Rafsuðutæki Þaksaumur Veggfóður, stórt úrval Lím, skrár, lamir o. m. fl. Byggingarvöruverzlun Akureyrar h. f. Sími 538. Helgi Pálsson, heimasími 38. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. SFMJIÐ VIÐ OKKUR. TILKYNNING FRÁ SÍLÐARVERKSMIÐJUM RÍKISINS. Utgerðarmenn og útgerðai léIög,. seni óska að leggja bræðslusíldarafla skipa sinna upp hjá Síldarverksmiðj- um ríkisins á komandi síldarvertíð, tilkynni það skrif- stofu verksmiðjanna á Siglufirði, símleiðis, eigi síðar en 15. þessa mánaðar. Sé um skip að ræða, sem ekki hefir áður skipt við verk- smiðjurnar, skal auk nafns skipsins, tilgreina stærð þess og hvort það geti hafið síldveiði í byrjun síldarver- tíðar. Samningsbundnir viðskiptamenn ganga fyrir öðrum um móttöku síldar. SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er við KAUPVANGSTORG (þar sem áður var afgr. Dags). — Skrifstofan þegar tekin til starfa. Símanúmerið auglýst síðar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.