Dagur - 13.06.1946, Side 5

Dagur - 13.06.1946, Side 5
Fimmtudagur 13. júní 1946 DAGUR 5 „Járntjaldið44 er beiskur raunveruleiki Hver sá, sem tekur sér fyrir hendur að rita unr rússneska vandamálið af ábyrgðartilfinn- ingu, kemst ekki hjá því að meta þann möguleika, að undirstöð- urnar, er hann byggir á, geti ver- ið valtar. Gjörvöll framtíð nrann- kynsins getur hæglega oltið á því, hverja afstöðu Bretland tek- ur til utanríkisstéfnu Sovét-Rúss- lands. Þetta er þess vegna ekki tími til jress að gera glappaskot. En einn hlutur hefir að minnsta kosti konrið greinilega í ljós á síðustu tólf mánuðum: Ásýnd hinnar rússnesku yfirráðastefnu, sem í stríðslokin var að byrja að myndast, er nú augljós öllum írenra þeim, sem eru viljandi blindir. Rússland hefir að ylir- lögðu ráði kosið sjálfstæða land- vinninga- og yfirráðastefnu, en lrafnað samvinnuleiðinni, senr stóð því opin. Rússar lrafa Jrröngvað vilja sínunr upp á löndin, senr næst þeim liggja, ýnrist með jrví að beita valdi eða grafa undan stoðunr þjóðfélag- anna innan frá. Í öilunr nreiri háttar stefnumálum eru þessi lönd gjörsanrlega undirgefin vilja þeirra. Þar er verið að grafa fyrir ræturnar á andstöðunni og uppræta hana með áköfunr áróðri, sem liefir að bakhjarli handtökur og fangabúðir. Hag kerfi og fjárhagslíf Jressara þjóða er jal'nt og þétt fært til samræmis við hið rússneska hagkerfi. í pólitískunr og viðskiptalegunr efnunr eru Jressi yfirráðasvæði Rússa lokuð öllunr að vestan. ,,Járntjaldið“ er augljós raun- veruleiki. * Á landamerkjum Jressa yfir ráðasvæðis, að vestan, sunnan og austan, halda áhrif Strvét-ríkj- anna áfranr að þokast æ lengra út á við. Rússlandi tókst að ná tilætluðunr árangri í íran, fram an við nefið á Bandalagi Samein uðu Jr jóðanna, og el Bretar gæta ekki að séí, verður Rússland brátt Irúið að skapa sér aðstöðu til Jress að geta lraft í franrmi hót- anir við brezk hagsmunasv þar sunnan við. í vestri hefit Rússland tryggt aðstöðu sína hernámssvæði sínu í Þýzkalandi með Jrví að beita valdi til Jress að sameina vinstri öflin, undir handleiðslu konrnninista, og Jrað hefir ákjósanlega aðstöðu li Jress að gera Bandamönnum sítr- um erfitt lífið í Vestur-Þýzka landi. Þótt óvitað sé um árangut Parísarfundar utanríkisráðherr- anna, Jregar Jretta er ritað, er augljóst, að Rússar samjrykkja enga skilmála, senr tryggja þeim ekki fótfestu við Miðjarðarhaf ið. I austri hafa Rússar svikið samning sinn við miðstjórnina kínversku nreð Jrví að búa svo haginn, að kommúnistalrerirnir gætu tekið við af Rauða hernum í Mansjúríu. Rússland er eina stórveldið, sem hefir eflst geysi lega síðan stríðinu lauk, bæði að landvinningum og náttúruauð- æfum. il- Til þess að fullkonrna þessa útþennslustefnu hafa Rússar beitt miskunnarlausunr áróðri Aflgjafinn í útþenslustefnu Rússa er hervaldið og fimmtu lierdeildar starfsemi kommúnistaflolckanna Eftir Paul Winterton gæti vel orðið til Jress að við yrð- in«a- unr af aðstöðu til Jress að verjast tð nokkru ráði. Við þurfum innig að vinna að því að upp- æta [rær þjóðfélagsmeinsemdir Paul Winterlon er frægur,, brezkur lrlaðamaður og rithöf- undur. Á stríðsárunum var hann lengst al' fréttaritari brezka útvarpsins og stórblaðsins News Chronicle í Moskvu. Frétt'a- greinar lians frá Rússlandi á striíðsárunum vöktu hvarvetna mikla athygli. Kommúnistablöðin hér lieima og víða annars staðar, vitnuðu Jtá ekki ósjaldan í skrif h'ans. Nú ritar Paul Winterton um utanríkisstefnu Rússa eftir stríðið. Fáir menn, vestan járntjaldsins, munu kunnugri Jressum málum en einmitt hann. Grein hans má því teljast hin bezta heim- ild og |)css verð, að sem flestir kynnist elni hennar. Hún er Jjýdd hér rir nýlegu, brezku tímariti. ’rá Moskvu og í gegnum tæki o o o rau er Jjeir hafa umráð yfir — kommúnistaflokka hinna ýmsu landa — hefir Jreim tekist að koma af stað sundrungu og inn- byrðis deilum, víðs vegar utan ns eiginlega áhrifasvæðis þeirra, sérstaklega í Vestur-Ev- ópu og í brezkum nýlendum og verndarsvæðum. Til jjess að við getum gert fullnægjandi gagn- ráðstafanir, þurfum við að gera okkur ljóst, í hvaða tilgangi Rrissar beita slíkum aðferðum. En þetta er spurning, sem erfitt er að svara. Mér virðast tvær skýringar líklegastar: Annað tveggja hafa tækifærin, sem buðust, verið of sterk freisting fyrir valdhafana til Jress að hefj- ast handa nm heimsyfirráð, eða Rússar óttast raunverulega fram- tíðina og v.ilja þess vegna auka öryggi sitt með yfirráðum á hern- aðarlega mikilvægum svæðum. * Unt fyrra atriðið er [)að að segja, að ekki er hægt að loka augunum fyrir þeim mðguleika, að pólitík Rússa stal'i af vilja valdhafanna til þess að ná heims- yfirráðum með hernaðarlegum mætti og kommúnistískri undir- róðursstarfsemi. Margt af Jjví, sem var til staðar í Þýzkalandi og hratt nazismanum af stað á heimsyfirráðabrautinni, er einn- ig fyrir hendi í Rússlandi: Fjöl- menn þjóð, alin upp við heraga, mikil náttúruauðæfi, óprúttin foryzta, sem ber ekki ábyrgð gagnvart neintnn, fimmta her- deild undirróðursmanna í nær því hverju landi og áköf og aga- söm æska. Rússa skortir tekniska kunnáttu á við Þjóðverja og stjórnhæfni Jjeirra, og persónu- 11,11 munai. lega get eg ekki ímyndað mér Rússa sem drottnara veraldar- innar. En stjórnmálastefna hlýt- ur að hafa takmörk, og það er staðreynd, að Rússar ráða Jægar yfir hálfri Evrópu og slíkt mundi hafa virzt ólíklegt fyrir fáurn ár- um. Sönnunargögnin með og móti um Jretta atriði, eru Jrví ámóta merk og verður úrskurð- ur að bíða betri tíma. * Breta og Bandaríkjantanna og liinum gamaldags hernaðaráætl- unum kjarnorkuöld. Ef til væru ákveð in landamerki Jfess umráðasvæð- is, sem Rússar vildu liafa lil Jress að telja sig örugga, gæti vel kom- a ið til rnála, að láta ])á hafa þau yfirráð. En ógæfan er sú, að eng- in slík landamerki eru til, Jrar sem stöðvuð yrði útþennslu- stefnastefna þeirra. Með hverj- urn nýjum landvinningi, er samvinnunni á alþjóðavettvangi stefnt í nýja hættu og með hverri slíkri breytingu, sem verður utan Rússlands, sem eru gróðrar- stía fyrir finnntu herdeildina. /ið þurfum að leggja okkar skerf I Jress að efla hagsæld þeirra jóða, sem látækastar eru og erst er stjórnað, og er íran Jjar ærtækt dæmi. Við þurfum að ístunda, að leiða inn á lýðræðis- egar brautir þ;i þjóðhagslegu jyltingastrauma, sem nú fara um öndin, og í þeirri viðleitni sýna huga og starfsjjrek í eigi minni mæli en undirróðursmennirnir, sem vinna gagn okkur. Og að síð- ustu þurfum við að taka upp ein trðlegri baráttu gegn kommún- þeirra á hinni nýrunnu tstnanum sjálfum, því að el við erum sannfærðir um — og það munu flestir Bretar vera — að kommúnisnrinn sé eyðileggjand þá er skylda okkar að berj- ist gegn honum með öllum Jreim vopnum, sgm við höfum yfir að ástandinu, sjá Rússar nýtt, hern- aðarlegt öryggisbelti við sjón- deildarhringinn. Þótt Sovét Rússland næði að drottna yfir gjörvallri Evrópu og Asíu mundi það ennþá óttast Ameríku. Lík- urnar eru Jrær, að Sovét-Rúss land mundi ekki telja sig full- komlega öruggt gegn aðsteðj andi hættum, fyrr en síðasti, mögulegi óvinurinn hel'ir verið að velli lagður, annað hvort á stjórnmálasviðinu, eða af hern aðarlegu valdi. Það er Jress vegna ekki hægt að semja um neina hæfilega eftirgjöf og Ijúka mál- unum á þann veg. Ef hér er farið nærri um raunveruleikann, þá er ekki hægt að draga aðra ályktun af þessu en j)á, að hver svo sem lilgangur valdhafanna í Kreml er — hvort heldur það er löngun in til heimsyfirráða eða leitnn áð öryggi í varnarskyni — Jj;í hlýtur utanríkisstefna Jieirra að boða hættu í vaxandi mæli fyrir Bretland. Annað tveggja verðui því að gera, að stöðva Iramsókn hinna rússnesku áhrila, eð; Bretar verða að setja ofan svo að * En snúum okkur þá að hinu atriðinu, að útþennslustefna Rússa stal’i af óskinni um eigið öryggi í valdastreitu Iramtíðar- innar. Þetta er hægt að skilja, þegar menn hafa áttað sig á hinni djúpstæðu tortryggni Rússa gagnvart fyrirætlunum Eins og Jtegar er fram tekið, e allgjafinn í útjrennslustefnu Rússa tvíjxettur: hernaðarlegt vald og fimmtu herdeildarstarf semi, og vörnin gegn henni lilýt ur því einnig að verða tvíjrætt festa í utanríkismálum, sem grundvallast á hérnaðarlegum mætti, og barátta gegn undirróð ursstarfsenti kommúnista. Nauð synlegt er, að neita að viðnr kenna fleiri landamerkjabreyt ingar til hags fyrir Rússland, og jafnframt að gera það lýðum ljóst, að hverri tilraun, sem gerð yrði til ]>ess að koma slíkum breytingum á með valdi, munc verða svarað í sömu mynt. Aukin undanlátssemi af okkar hálfu ráða. * að sjá um að lýðfrelsið sigri. Og aað sem meira er. Við verðum að vinna Jrann signr án blóðsúthell- 1 mörg ár verður orrustu- völlurinn hugir fólksins og ráð- stefnusalir Jjjóðanna. * Að mínum dómi er ákveðin andstaða gegn landvinninga- kröfum Rússa og harðvítug bar- átta gegn kommúnismanum, mikiu ólíklegri tii Jress a’ð leiða til stríðs, heldur en óákveðni og' undanlátssemi. Valdhafarnir í Kreml kæra sig heldur ekki um annað stríð nú. Rússland er hernaðarlega alit of vanmáttugt gagnvart Bretum og Banda- ríkjamönnum og þeir vita það vei. Stríð verður þá lyrst líklegt, þegar Rússland er orðið öflugra en það nú er. Með staðfestu og einurð, í skiptum við Rússa og kommúnistaflokkanna, má Jjað takast að stöðva framsókn hinna rússnesku áhrifa og hins rúss- neska valds að því ntarki, að stríð yrði ekki upplagt lyrirtæki. En við getum nú þegar gert okkur grein fyrir Jjví, að ná næstu ár- um verður heiminum skipt upp í belti, og miðað aðgerðir okkar við það. Areksturinn í milli Bretlands og Rússlands, er annað og meira en gamalkunnugt einvígi um íhrif í milli stórvelda. Að baki íans liggja tvær algjörlega gagn- itæðar lífsskoðanir. Eins og naz- isminn — og í sama mæli ]>ar sem yfirráðin eru algjör — ber komm- unisminn í sér afnám alls hins rgaralega frelsis, miskunnar- lansar ofsóknir á hendur allri tndstöðu, Jjrælkun hugans og undirokun allra persónulegra réttinda af hálfu liins almáttuga einræðisríkis. í móti þessu verð- um við að tefla hugsjóninni um frelsi og þjóðfélagslegt lýðræði, og efnahagslegan jöl'nuð með Jjróun, innan ramma hiris póli- tíska frelsis. Það er sennilegt, að jessar tvær gagnólíku lífsskoðan- ir geti báðar lilað, hvor ;i sínti ylirráðasvæði, um langan a'ldur, in Jiess að til átaka komi á yfir- borðinu. En |>að er nokkurn veginn víst, að fyrr eða síðar mun önnur yfirbuga liina. Það er okkar verkefni — kannske stærsta verkelni þessarar aldar — * Það nær ekki nokkurri átt, að fjárhagsleg og. [>jóðhagsleg end- urreisn Vestur-Evrópulandanna skuli ennþá vera í lausu lofti af því að herra Molotoff fæst ekki til að segja „já“. Rússar hafa ekki beðið eftir okkar samþykki til ráðstafana sinna, þar sem rauði fáninn ræður. Þvert á móti hafa Rússar, alveg án þess að ráðgast um |)að við okkur eða nokkurn annan, þegar hafizt handa um að framkvæma áætlanir sínar unt pólitískt og efnahagslegt skipu- lag á öllu svæðinu austan Saxelf- ar, með það fyrir augum, að tryggja þjóðhagslega afkornu Rússlands. Við eigurn ekki að bíða lengur eftir því að Rússar velji samvinnuleiðina, því að til þess mun þessari kynslóð ekki endast aldur. Við verðum að þorfast í augu við staðreyndirn- ar og hefjast þegar handa um Iramkvæmd okkar stefnu, án til- lits til þess hvað Rússurn kann að finnast um Jrað. (Lausl. þýtt). KHKHK) OOOOO OOíKHKl OO {J-CHKHIÍK OO-CH? l>ttOO-tKHKHKH3<H5 tHKHKí <KH> IK Köupið danska smjörið áður en ])að er um seinan. Afgreitt gegn stofnauka nr. 4. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. KJ-0-0-0S3-p-CHKHKHKHKH3-iKHKHKHKKHKHKHKHKHKK<<HKHKHKHKHKHKHK>e k>CT(KhkhKhíP-Ch>ö-PChKhKhkhkhkhkhkhkhkhKhkhKhKKhKhKhKhKhK ísienzk flögg 115, 155, 175, 200 og 250 cm. fyrirliggjandi Kaupfélag Eyfirðinga VEFNAÐARVÖRUDEILD ^***************************^^

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.