Dagur - 25.06.1946, Blaðsíða 6

Dagur - 25.06.1946, Blaðsíða 6
6 D A G U R Föstudagur 21. júní 1946 CHEVROLET 1946 í hinum heimsfrægu verksmiðjum GENERAL MOTORS Corp., sem framleiða CHEVROLET, er nú unnið án af- láts að framleiðslu CHEVROLET 1946. CHEVROLET er traustur. CHEVROLET er sparneytinn. CHEVROLET er ódýr. Ennþá getum við útvegað CHEVROLET, með stuttum fyrirvara, beint frá verksmiðjum General Motors Corp. til þeirra, sem hafa innflutningsleyfi. CHEVROLET STYLEMASTER kostar hingað kominn, miðað við núverandi útflutnings- verð, dollaragengi og farmgjald, ekki yfir 14.500 krónur. Samband íslenzkra samvinnufélaga Hjartkær eiginkona mín, rnóðir okkar og amma, PÁLÍNA MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR MÖLLER, andaðist ‘að heimili sínu, Þórunnarstræti, Akureyri, 22. þ. m. Eiginmaður, böm og barnaböm. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirliiiiiiiiiiiMiiii Skrá IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIM llllllllllllllll ' --25 - .-j&m r - r*— yfir tekjuskatt, tekjuskattsviðauka, eignaskatt ásamt eignaskattsviðauka, stríðsgróðaskatt, lífeyrissjóðsgjald fyrir skattárið 1945 í Akureyrarkaupstað svo og sókn- argjöld og skrá yfir þá, er eiga rétt á kjötniðurgreiðslu, liggur franrmi í skattstofu Akureyrar, Hafnarstræti 85, 3. hæð, alla virka daga frá og með fimmtud. 27. júní til laúgardagsins 6. jtilí kl. 1.30 til 7 e. h. Kærum út af skránni skal skilað til skattstofunnar innan sama tíma. Akureyri, 25. júní 1946. Skattstjórinn. I 111 I I I I 11 I 11 111 I I M llllllllllllll Karlm.-nærföt úr prjónasilki — ljósblá — nýkomin Brauns Verzlun PÁLL SIGURGEIRSSON Kosningaskrifstofa F ramsóknarf lokksins á Akureyri er opin alla virka daga. — Sími 53. BKbKHKbKBKBKBKbKbKbKbKBKbKBKhKBKHKBKHKbKhKbKBKHKbKKb* Prj óna-silkiskyrtur | Nr. 36, 38, 40 og 41 | Prj óna-silkinærföt Dökkir litir. 1 Herrasokkar i Aðeins kr. 3.70 parið | Kaupfélag Eyfirðinga. 1 Vefnaðarvörudeild ö oWú<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHK bKhKhKhKHKhKhKhKhKhKHKhKHKhKbKbKhKbKhKbKhKhKbkhKbKHK! Í Fyrir sjómenn: | Trollarabuxur 1 Peysur, kr. 39.00 1 1 Vettlingar | 1 Leistar | 1 Kaupfélag Eyfirðinga. I 1 Vefiiaðarvörudeild § IKBKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH Ávallt fyrirliggjandi Ullardúkar - venjulegir - (tweed) Kamgarnsdúkar, ýmsar gerðir Jllarteppi Stoppteppi Kamgarnsband, margir litir Lopi í ýmsum litum Komið - Skoðið - Kaupið! Ullarverksmiðjan G E FIU N Jafnvel húsbóndinn er liðtækur við matreiðsluna, þegar þér notið Gula bandið Gula bandið steikir bezt — brúnar bezt NÝJA BÍÓ Þriðjudag og miðvikud. kl. 9; Gasljós Charles Boyer Ingrid Bergman Joseph Cotten Börn innan 14 ára fá ekki aðgang ^nKHKHKBKBKHKHKBKBKBKBKBKKt' Get tekiS nokkra nemendur í Guðrún Kristinsdóttir Hamarsstíg 6 — Sími' 264 ' *«*tt»KHKHKHKHKHKBKHK^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.