Dagur - 28.06.1946, Blaðsíða 3

Dagur - 28.06.1946, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. júní 1946 I) A G U R 3 Kyrrstöðubrigzl stjórnarflokkanna Talsmenn stjórnarflokkanna brigzla Framsóknarflokknum nm, að hann sé kyrrstÖðuflokkur og sé andvígur framförum at- vinnuveganna. Þessi kosninga- áróður stjórnarsinna gengur þó lengst, þar sent sjávarútvegsmál- in eru. Þeir þrástagast á því, að Framsóknarflokksmenn séu bein- línis „f jandsamlegir" sjávarút- veginum, og þess vegna geti ekki konrið til nrála að kjósendur við sjávarsíðuna veiti þeinr nokkurt fylgi við í lrönd farandi kosning- ar. Það er því ekki úr vegi að skyggnast unr öxl og líta til stað- reynda í sanrbandi við þenna áróður stjórnarsinna. Á árunum eftir 1930 voru erf- iðleikar útvegsins nriklir, af því að saltfisksnrarkaðir voru þá að lokast og af því að verðið var svo lágt að ekki var við hlítandi. Þá reið á að finna ný úrræði. Að því var líka unnið og tilraunir gerð- ar nreð frystingu, niðursuðu og herzlu. Skörulega.var að því unnið að konra upp nýjunr verkunar- stöðvun. Segja má, að á nokkrunr árum hafi lrraðfrystingin leyst söltunina af hólmi að nriklu leyti. Á fáum árunr konrust upp frystihús við flestar hafnir nreð stuðningi og fyrirgreiðslu ríkis- valdsins. Fiskimálanefnd var stofnuð með lögunr frá 1934 og árið eftir var Fiskimálasjóður stofnaður. Þannig hafði Framsóknar- flokkurinn forustuna í því að skapa þessum nrikilvæga atvinnu- vegi öryggi. Talsnrenn núverandi ríkis- stjórnar vitna oft til þess, að árin fyrir stríð hafi lítið verið flutt inn af skipum. Um hitt þegja þeir vandlega, að þá var vandinn nrestur að selja aíia þeirra skipa, sem fyrir voru. Aðalatriðið var því að efla fisk- og síldariðnað, og það var gert svo ósleitilega, að á nokkrunr árunr margfölduðust afköst síldarverksmiðjanna. Á árununr 1935—1939 var nreira fjárnragn lagt í ný fram- leiðslutæki, iðntæki og aflstöðv- ar en samtals næstu 10 árirí á undan. Þetta var gert þrátt fyrir hrun Spánarmarkaðsins. Þannig nrætti Framsóknarflokkurinn kreppunni. Árið 1939 var talið óhjá- kvænrilegt samkv. athugun milli- þinganefndar að bæta aðstöðu útvegsins með gengislækkun. Líl' útgerðarinnar var talið við liggja. Franrsóknarflokkurinn á jringi stóð einn allra flokkanna heill og óskiptur nreð þeirri ráð- stöfun. Sjáífstæðisflokkurinn, senr aldrei getur nógsanrlega dá- sanrað vináttu sína til útvegs- nranna, klofnaði nær til helnr- inga um þetta nauðsynjanrál út- vegsmanna, 9 nreð en 8 á nróti. skapur" Framsókriarmanna og „velvild" Sjálfstæðsmanna til út- gerðarinnar. Menn rekurnrinni til víðtækr- ar, glæpsamlegrar leynijrjónustu útlendra og innlendra nranna hér á landi til þess að flytja togurum njósnir um ferðir varðskipanna. í átta ár fluttu Franrsóknarnrenn frv. unr eftirlit með loftskeytunr til þess að lrindra Jressa óhæfu, og í jafnmörg ár reyndi flokkurinn, senr kennir sig við sjálfstæði og Jrykist elska bátaútveginn. að hlæja þessar tilraunir, til að sporna við rupli og ráni á báta- miðunum, í lrel. En lrláturinn fór af þessum lrerrum, þegar sannleikurinn opinberaðist. Verðbólgustefnan hafði fljótt þau áhrif að þrengja hag bátaút- vegsins. Eysteinn Jónsson flutti 1943 tillögu unr athugun á franr- leiðslukostnaði sjávarútvegsins. Samkv. tillögunni átti að skipa nefnd, er átti að lokinni rann- sókn að leggja franr rökstutt álit um það, hvaða verð þyrfti að vera á sjávarafurðum, til þess að framleiðendur hefðu lífværílega afkonru. Ennfremur átti nefndin að rannsaka áhrif verðbólgunn- ar á afkomu útvegsins, og hver verða myndu áhrif af lækkun dýrtíðar. Tillagan varð ekki út- rædd. Eysteinn flutti tillögu sína aft- ur 1944, og var hún Jrá felld af stjórnarliðinu. Haustið 1945 beitti hann sér enn fyrir Jressu nráli. Kommúnistar og Jóhann Þ. Jósefsson réðust heiftarlega gegn tillögunni við 1. unrræðu. Síðan var hún send Fiskiþingi, og lagði Jrað áherzlu á, að hún yrði sanrjrykkt. Þá dignaði stjórn- arliðið og þorði ekki annað en verða við kröfu Fiskiþings, nema kommúnistar. Þeir sátu hjá við atkvæðagreiðslu. Þannig hefir stjórnarliðið taf- ið Jressa nauðsynlégu rannsókn árum sanran. Það mátti ekki konra í ljós, lrver áhrif verðbólg- an hefir á sjávarútveginn. Nti er svo konrið að erfiðlega gengur að fá menn á vélbátaflot- ann, og framleiðslukostnaður orðinn svo hár, að ríkið lrefir tekið á sig að ábyrgjast stríðsverð á útfluttan freðfisk og saltfisk. Þetta eru afleiðingar af verð- bólgustefnunni. Ef fylgt lrefði verið stefnu Framsóknarflokks- ins að halda dýrtíðinni í skefj- um, þá hefð’i útvegurinn alltaf gefið góðan arð og veitt þeim, senr að lronum standa, góða af- komu, og mikið fjármagn hefði safnazt í sjávarþorpunr til kaupa á nýjum tækjunr. En stórgróðavaldið og komm- únistar lrafa í sanreiningu afstýrt því. Af dýrtíðinni leiddi m. a. að Fiskimálasjóður varð vanmáttug- ur til Jreirra franrkvænrda, sem honum var ætlað að leysa af hendi fyrir útveginn. Þess vegna fluttu þeir Eysteinn Jónsson og Björn Kristjánsson nýtt frv. á Alþingi sl. haust um stórauknar tekjtir Fiskimálasjóðs og aukinn stuðning til handa félagssamtök- unr útvegsnranna og fiskinranna. Þetta frv. felldu stjórnarsinnar með rökstuddri dagskrá. Með því að vísa þessu frv. frá neituðu stjórnarflokkarnir útveginunr unr stuðning, senr lronum var nauðsynlegur vegna Jress, lrve sú dýrtíð er orðin þung, senr stjórn- arflokkarnir bera ábyrgð á. Þessi fáu dæmi af mörgum um tilraunir Franrsóknarmanna til hjálpar útveginum á þrenginga- tínrunr, sýna hug þeirra til þessa atvinnuvegar og. þeirra, sem stunda lrann. Öllunr þeinr til- raunum hafa Sjálfstæðismenn og kommúnistar sýnt fulla óvild með Jrví að tefja fyrir fram- kvæmdum og fella tillögur Framsóknarmanna. N ýsköpunarfranrkvænrdir stjórnarliðsins í sjávarútvegsmál- um eru bundnar við kaup á 30 togurum með afarkostum og samningunr um smíði allmargra vélbáta fyrir miklu hærra verð en lrægt er að fá slíka báta fyrir annars staðar frá. Til þessara franrkvænrda lrefir stjórnarliðið gripið til Jress ráðs í neyð sini að skylda þjóðbankann til þess að !ána fé með ábyrgð ríkisins. Framsóknarflokkurinn vildi og vill raunverulegar framfarir í sjávarútvegi eins og annars stað- ar á heilbrigðum l járhagsgrund- velli, þar senr byrjað væri með að ráðast gegn verðbólgunni og lög- gjöf sett unr stuðning hins opin- bera við sjávarútveginn og aðrar framfarir. Ólafur1 Thors og kommúnistar völdu leið verð- bólgunnar, óvissunnar og lranda- hófsins. Síðan nrisþyrma stjórnarliðar sannleikanum með því að stimpla Framsóknarflokkinn sem kyrrstöðuflokk og fjandsanrleg- an sjávarútveginum, en sjálfa sig auglýsa þeir sem hinar einu og sönnu framfarahetjur! Allir útgerðarmenn og sjó- nrenn, sem fylgjast með stað- reyndunr, sjá í gegnunr allan Jrenna ósanninda- og falsvef stjórnarliðsins. Hugurinn reikar víða Ætla kommúnistar að lækka kaup verkamanna? í tilboði kommúnista til hinna stjórnarflokkanna unr stjórnar- samvinnu eftirleiðis bjóða þeir upp á lækkun dýrtíðarinnar. I hvert sinn, sem Framsóknar- nrenn lrafa flutt tillögur um lækkun dýrtíðarinnar, hafa kommúnistar svarað með skömmunr og brigzlyrðum um, að nú ætti að níðast á verkalýðn- unr og lækka kaupið, í öðru gæti lækkun á dýrtíðinni ekki verið fólgin. í þessu Ijósi kommúnista hljóta verkamenn að spyrja: Eru komnrar að bjóða hinum stjórn- arflokkunum að beita sér fyrir kauplækkunum?' Þarna eru kommúnistar flækt- ir í sínu eigin neti. Það þarf ekki að taka það fram, að Jretta tilboð kommúnista um lækkun dýrtíðarinnar, er ekkert annað en fals og tylliboð. Þeir róa að því öllum árum, að dýr- tíðin verði sem mest, eins og þeir hafa gert hingað til. Deyfilyfið. Svo megna óánægju hafa for- ingjar Sjálfstæðisflokksins orðið varir við í liði sínu út af stefnu þeirra í fjármálum o. fh, að jreir hafa neyðst til að grípa til óvenjulegra úrræða. Það úrræði er í því fólgið að dreifa stjórnar- andstæðingum innan um fram- bjóðendur sína við í hönd far- andi alþingiskosningar. Þessir stjórnarandstæðingar, sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefir í kjöri, eiga að verka sem nokkurs konar deyfilyf gegn hugarangri Jreirra kjósenda, sem sjá og skilja, hvert stjórnarstefnan er að leiða þjóð- ina. En liætt er þó við, að lyfið verki ekki nægilega á hina óánægðu kjósendur í Sjálfstæðis- ilokknum, svo aðjDeir skipti um flokkslega vistarveru við kjör- borðið og ráði sig hjá Framsókn- arflokknum Jregjandi og hljóða- laust, til Joess að fullnægja sann- færingu sinni eins og frjálsborn- um mönnum sæmir. málaflokk, sem vinnur sam- kvæmt fyrir skipunum erlendra valdhafa. íslenzkur flokkur, sem er deild í alþjóðasamtökum 5. herdeild- armanna, hlýtur að missa fylgi með þjóðinni." Það er Morgunblaðið, sem þannig talar um flokk komrnún- ista hér á landi síðastl. föstudag. Vissulega er það hverju orði sannara, að kommúnistar vinna eftir fyrirskipunum frá yfirráða- klíkunni í Moskva, og foringj- arnir meira að segja þrælbundn- ir henni. Það er líka rétt, að enginn sannur íslendingur ætti að styðja „hvorki í lengd né bráð“, Jtann flokk, sem brennimerktur er ein- ræðisherrum Rússlands. Það er blöskrunarefni, ef fylgið hrynur ekki af slíkum flokki í kosning- iinum næstkomandi sunnudag. En í Jressu sambandi væri ef til vill leyfilegt að spyrja: Hverjir eru það, sem lengst og bezt hafa stutt kommúnista til valda og áhrifa á íslandi? Svar við þeirri spurningu ligg- ur alveg ljóst fyrir. Það eru forráðamenn Morg- unblaðsflokksins, sem kallar sig Sjálfstæðisflokk, er það hafa gert. Þeir leiddu komnrúnista til æðstu valda haustið 1944, og Ól- afur Thors setti þá sér til hægri handar í „sköpunar“verki sínu. Mbl. hefir síður en svo blygð- ast sín fyrir þetta athæfi flokks- manna sinna. Það hefir þvert á móti hælst um yfir því að hafa 5. herdeildarmenn í stjórnarsam- vinnu við Sjálfstæðisllokkinn, og Olafur Thors mælir svo um, að ekki sé hægt að halda uppi vest- rænu lýðræði nenra með hjálp 5. lrerdeildar Stalins hér á landi. Ólafur Thors segist ætíð hafa talið Jrað sjálfsagt, að kommún- istar yrðu áfranr í stjórn með sér !°g að lrann sé ftis til að ganga til jsamninga við Jrá, hvenær senr lrann lrafi tínra til Jress vegna annríkis. Hvað er nreiri stuðningur við flokk kommúnista en þetta allt sanran? Sannleikurinn er Jrví sá, að Jrað eru forráðanrenn Sjálfstæðis- flokksins, sem hafa nreð ráðunr Skollaleikur Mbl. og Sjálfstæðis- flokksins. „Enginn sannur íslendingur getur til • lengdar stutt stjórn- ’og dáð stutt og eflt Jrann flokk, sem Mbl. segir, að enginn sann- ur íslendingur geti stutt. J>að er alltof lint að orði kveðið að segja hér uirr, að Morgunbl. hafi lröggvið nærri ráðamönnum Sjálfstæðisflokksins. Það lrefir hitt þá beint í höluðið. Mbl. hef- ir kveðið upp þann dónr yfir Ól- afi Thors og fylgjendum hans, að þeir séu ekki sannir íslendingar. Það er þess vegna ekki nóg, þó að kommúnistar missi fylgi við kosningarnar. Sjálfstæðisnrenn eiga og hljóta líka að missa fylgi, vegna þess að Jreir hafa gerzt hjálparkokkar 5. herdeildar- manna og ætla að halda þeirri hjálparstarfsenri áfranr eftir kosningar. Bending og aðvörun Þorsteins M. J ónssonar til Sjálfstæðis- manna á franrboðsfundinum á Akureyri var á gildum rökum reist. Hann varaði kjósendur Sjálfstæðisflokksins við því, að láta „villudrauginn" leiða flokk- inn fram af hengifluginu og ofan í „feigs manns gil“. Það geta kjós- endur á Akureyri fyrir sitt leyti ðeins hindrað með því að fella franrbjóðanda Sjálfstæðisflokks- ins á sunnudaginn kemur. Jafn- framt vinna þeir að því, að for- ingjar flokksins hætti skollaleik sínunr. Til minnis fyrir landbúnaðar- vini. Árið 1943 fluttu Framsóknar- menn frumvarp að nýjunr jarð- ræktarlögum þess efnis, að bænd- ur yrðu sérstaklega studdir til þess að konra öllum heyskap sín- unr í nýtízkuhorf á næstu 10 ár- unr, þannig að hann yrði allur tekinn á véltæku landi. Hinir flokkarnir sameinuðust allir gegn breytingunni og vísuðti henni frá samkv. tillögu fulltrúa sinna í landbúnaðarnefnd. Segir svo m. a. í nefndaráliti þeirra. „Bráðabirgðaákvæða þau, sem nú em í jarðræktarlögunum, eru að svo konrnu máli nægileg 10 ára áætlun.“ Þessi ákvæði, senr nægðu „stór- hug“ hinna þriggja „nýsköpunar- flokka“ fram á 1954, eru þess efnis, að þúfnasléttun í túni sé styrkt nreira en áður var. Fyrir nýrækt sáu „nýsköpunarflokk- arnir" enga þörf fyrr en 1954. Frumvarpið unr 10 ára áætl- unina í ræktunarfranrkvænrdum var einnig flutt á þinginu 1944 að tilhlutun Framsóknarfl. í efri deild svæfði stjórnarliðið málið. Enn var frv. flutt á þinginu 1945. Stjórnarliðið í neðri deild lagðist á móti því. Hver verður næsti þátturinn? Mbl. hefir kallað styrk til jarð- ræktar samkv. jarðræktarlögun- um ölmusu til bænda. Þrátt fyrir mótspyrnu stjórn- arliðsins hefir Framsóknarfl. tek- izt að koma fram frv. um ræktun- arsamþykktir. Á grundvelli þeirra laga vinna nú Búnaðar- samböndin hvert í kapp við ann- að undir forustu Búnaðarfélags íslands og er þannig undirbúin skipuleg heildarræktun heilla sveita óg héraða. Kommúnistar sátu hjá við atkvæðagreiðslu unr þá löggjöf. Voru í hjarta andvíg- ir henni, en þorðu ekki að sýna það í verki. Tóku því Jrað ráð að látast vera dauðir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.