Dagur - 04.07.1946, Blaðsíða 5

Dagur - 04.07.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. júlí 1946 D A G U R Ávallt fyrirliggjandi Ullardúkar - venjulegir - (tweed) Kamgarnsdúkar, ýmsar gerðir Jllarteppi Stoppteppi Kamgarnsband, margir litir Lopi í ýmsum litum Komið - Skoðið - Kaupið! Ullarverksmiðjan G E F J U N Bifreiðaeigendur! Vátryggið bifreiðír yðar hjá SJÓVÁTRYGGINGARFÉf, ÍSLANDS H.F. Rifreiðadeild Einkaumboðsmaður d Akureyri og i Eyjafjarðarsýslu: Guðmundur Pétursson, útgerðarm. • Brekkugötú 21 A — Shni 93 Ferðatöskur Tjöld, fl. stærðir Tjaldbotnar Tjaldbeddar Ferðaprímusar Bakpokar Svefnpokar Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild CHKH5<HKHKHJCH>í!<HKHKHKHKHKH>tHKHlOOOm<HJ<K3ÍHKHKHKH«JÍHKJtKH0 Auglýsing um hámarksverð á fiski. Sumarbindi í miklu og fjölbreyttu úrvali Kaupf. Eyfirðinga Vefnaðaxvömdeild. M Viðskiptaráðið liefur ákveðið eftirfarándi hánrárksverð á liski: Nýr þorskur, slægður með haus ................ kr. 0.90 pr. kg. — — — hausaður .................... — 1.10 — — — — — og þverskorinn í stykki ..... — 1.15 — — Ný ýsa, shrgð með haus ....................... — 0.95 — — — — — hausuð ............................ — 1.15 — — — — — og þverskorin í stykki ............. — 1.20 — — Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður með roQi og þitnnilchun — 1.75 — — — — — — — — — — án þunnilda — 2-40 — — — — — — — — roðflettnr áp þpnnilda — 2-R5 — — Nýr koli (rauðspretta) .................... —2.40 — — Ofangreint verð er ntiðað við, að kaupandinn sæki fisk- inn til fisksalans. I'yrir heimsendingu má fisksalinn reikna kr. 0.10 pr. kg. aukalega. Fiskur, senr frystur er sem vara- forði, rná vera kr. 0.40 dýrari pr. kg., en að ofan greinir. Reykjavík, 22. júní 1946. Verðlagstjórinn. WKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK8KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKH Galvaniseraður pappasaumur fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyfirðinga, Járn- og glervörudeild. Hrökkbrauð 2 tegundir Súpuefni í pökkum margar tegundir. «HKHKHKHKx<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK Tilkynning Vegna hins nýja vinnusamnings við verkamenn, verður kolaverzlununr vorum lokað framvegis kl. 5 síðdegis, nerna á laugardögum kl. 12 á hádegi. Kaupfélag Eyfirðinga, Ragnar Ólafsson h. f. Axel Kristjánsson h. f. J^JKHKHKHKHKHJÍHKHKHKHKHKHSXKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKK Þurrkuð Rauðber í pökkum. Kr. 3.90 pakkinn. Kaupfél. Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Kaup verkamanna í júl j Grunnl Dagv. Eftirv N.Sclul. Almenn vinna og skipavinna 2.65 Kola-, salt- og sementsvinna, slippvinna, vinna við 7.74 11.61 15.48 loflþrýsliv., hrærivélar og- rvShreinsun, fagvinna 2.50 8.47 12.70 16.94 Boxa- og katlavinna 3.60 Grjótvinna og ö!l vinna í grjótriámi bæjarins, 10.51 15.77 21.02 hellufagningu, sorphreinsun 2.S0 8.18 12.26 16.36 Kaup drengja 2.00 5.84 8.76 11.68 Ef dreng'ir vinna kola- eðá semenlsvinnu. fá þeir sama kaup og fullorðnir. Dagvinna skal hafin kl. 7.20 og lokið kl. 5, nema á 11.40. — Vísitalan er 292‘stig. laugardögum, þá ld. Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar. Góður sportbíll til sölu af sérstökum ástæð- um. — Upplýsingar gefur Eric Steinsson, Hótel Norðurland. Laukur fæst hjá Verzl. Eyjafjörður h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.