Dagur - 22.08.1946, Blaðsíða 5

Dagur - 22.08.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 22. ágúst 1946 DAGUR IRSKI BÓNDINN OG HEIMSSTYRJ- írski meðalbóndinn hefiir naut- gripi til slátrunar á búi sínu, auk þess mjólkurkýr, sviín, geitur, ali- fugla og sauðfé (þar sem landið er hæst). Sauðfé þrífst þó ekki á láglendinu eða í dölunum. Grasið þar er of hátt fyrir féð; það fær fótaveiki af því áð ganga á hinum raka jarðvegi. Hestar, múlasnar og asnar eru notaðir við jarðyrkjuna, svo og vél'arnar, sem nú ryðja sér æ meira til rúms. Þreskivélar og mjólkur- vinnsluvélar ganga fyrir raf- magni. Rafmagnsknúðir blásarar eru notaðir til þess að sprauta ávaxtatré, kornakra og berja- runna, með efni, senr drepur skaðleg skordýr. Vélar þessar eru oft sameiginleg eign margra bænda, en stundum eru þær rík- iseign og eru fluttar til eftir því sem þörf er fyrir þær, en bændur greiða hæfilega leigu. Byggðin og jarðyrkjan. írsku bændabýlin eru í þyrp- ingunr; venjulega allt að 40 býli á einum ferkílómetra. Stundum eru 5—6 bændur í félagi um kaup á sláttuvél, þreskivél og kornsláttuvél og skiptast á um not vélanna. Flestir bændur rækta sykurróf- ur og einnig tóbak. írar flytja ekki inn sykur, því að framleiðsl- an lieinra fyrir nægir þjóðinni. Sykurrófan er auðveldlega rækt- uð og þarfnast ekki nrikillar um- önnunar eða áburðar. Til henn- ar er venjulega sáð í ágúst, þegar Irveiti og hafraakarar lrafa verið slegnir, og uppskeran fer fram í desenrber, þegar nrenn hafa fátt fyrir stafni á bænum. Úr rófun- um er unninn mjög fínn, hvítur sykur, senr er að flestra dómi nriklu betri en reyrsykurinn, senr áður var fluttur-til landsins. Tóbaksræktin er einnig auð- veíd. Tóbaksjurtin vex vel í hinni írsku nrold. Það eru lög í landinu, að allir þeir, senr fram- leiða vindlinga, verða að nota innlent tóbak til franrleiðslunn- ar, eigi nrinna en 75%. Ofur- litlu af tyrknesku og amerísku tóbaki er venjulega blandað sam- an við, til þess að bæta bragðið. Ávextirnir eru tíndir af trján- unr nreð höndununr. Það er vandasönr vinna og þarfnast mikils vinnuafls og aðgæzlu. Mikið er í húfi að samvizkusam- lega sé unnið, því að eitt ejrli, senr brákast í meðförununr, get- ur spillt lreilum kassa. ■ Oft er vandi á ferðum að fá nógu margar hendur til þessara starfa. Börnin í bæjum og borg- um fá sérstök leyfi úr skólum til þess að h jálpa til við ávaxtatínsl- una, annars eru skólaleyfi í borg- ununr aðeins einn mánuður, ágúst. Búskapurinn og vinnuaflið. . Af þessu er auðséð, að írski þóndinn þarf meira vinnuafl á bæ sínum en íslenzki bóndinn. OLDIN SIÐARI Eftir James Connolly, M. A. Síðari grein Jafnvel þótt kýr séu mjólkaðar með rafmagnsvélunr og mörg önnur störf á bænunr séu fram- kvænrd nreð vélum, verður írski bóndinn eigi að síður að lrafa allt að 30 nrenn í vinnu þegar upp- skeran stendur senr lræst, og lrann verður að hafa 4—5 nrenn vinnandi allt árið unr kring. Þetta nrundi reynast erfitt fyrir íslenzka bóndann, eins og kaujr- gjaldi er nú háttað, en írski bóndinn þarf ekki að greiða slíkt kaupgjald. Hann kemst af með 20 sinnum lægra kaupgjald en hér gildir. Ríkisstjórnin hefir ákveðið kaupgjald kaupamanna 24 skild- inga á viku ,eða unr 30 krónur íslenzkar. Þetta mun líklega þykja ótrúlega lágt á íslandi, en þess er að gæta, að framboð vinnuafls í írlandi er nægilegt, dýrtíð er engin og mörgunr írum veitist erfitt að fá örugga atvinnu heinra fyrir allt árið. Þúsundir írskra verkanranna leita til Eng- lands árlega í atvinnuleit. ið héfir ekki hækkað og allir hafa hafa nóg fyrir sig að leggja. Irar eru nú ánægðir og sanr- þykkja það flestir, að þessi stefna ríkisstjórnarinnar á stríðs- árununr hafi verið skynsanrleg. Þannig hefir írska bóndanum safnast fé á stríðsárunum. Þeir eru allir í góðum álnunr nú, nrargir lrafa byggt upjr bæi sína, eignast bifreiðir o. s. frv. Lífið á bænum. / Hið daglega líf á írskunr bóndabæ er nrjög keimlíkt því senr er í Danmprku, en Danir eru lrættulegustu keppinautar fra unr sölu landbúnaðarafurða á erlendum markaði. írski búskapurinn er aftur á móti fjölbreyttari en búskapur íslenzka bóndans, því að lrann ræktar tóbak og tónrata og flest þar í íjrilli, hefir stór hænsnabú, heggur við í útihús sín og jafnvel lrúsgögn. Hann franrleiðir lrunang í stórunr stíl. Þar er varningur, senr hægt væri að selja Islendingum, því að það þolir vel geymslu. Kjötið selur hann til Englands eða megin- landsins — svíankjöt, kindakjöt, nautakjöt, gæsir, endur, kjúkl- inga og kanínur. Gnægð fiskjar er við strendur landsins. írar veiða nægilega mikið til eigin nota og selja það senr fram yfir er til Englands. Lokaorð. Eg hefi í fáunr dráttunr reynt að sýna hvernig írski bóndinn lif- ir og starfar nú í dag. Margt er þar ólíkt því, sem gerizt á ís- landi, en margt er einnig líkt. ír- ar og Islendingar eiga nrargt sam- eiginíegt. Þjóðirnar eru á nrarg- an hátt líkar. Það væri happa- sælt fyrir báðar, að vita meira hvor unr aðra heldur en verið hefir til þessa. Ef þessi grein hefir miðað í þá átt, er tilgangi mínum náð. NYJA BÍÓ Fimnuudagskvöld kl. 9: Voði á ferðum Amerísk kvikmynd gerð eftir skáldsögu MARGARET GARPENTER. Leikstjóri: Jaques Tourneur. Aðalhlutverkin leika: Hedy Lamarr George Brent Paul Lukas Til sölu 3 haust- og vetrarbærar kýr. Auk þess nokkrar kvígur á fyrsta og öðru ári. Aðalbóli, S.-Þing. Þrándur Indriðason. Símstöð Grenjaðarstað. Verðlagið. írski verkamaðurinn, sem fær 24 skildinga kaup á viku hjá bóndanum, kemst vel af með það kaup, sérstaklega úti um sveitir því að það er ódýrt að lifa í land- inu. Framfærslukostnaður í ír- landi nú er ekki nema 1/5 hluti J^ess sem er á íslandi. Verðlag á fjölmörgum vörutegundum er J hið sama og var fyrir stríð, og sumt jalnvel ennþá ódýrara. Svo er til dæmis um flutninga 02; fargjöld. Ríkið starfrækir allar járnbrautir landsins, skijr og f 1 ugsamgöngur. Menn geta ferð- ast 250 kílómetra í járnbrautar- lest fyrir 30 krónur og sömu vegalengd í langferðabíl fyrir 26 krónur. Dýrtíð er engin. Ástæðan er sú, að árið 1941 mælti ríkið svo fyrir, að kaujrgjald skyldi ekki j hækka. Þetta tókst ríkisstjprn- | inni að fmmkvæma m. a. af J þéirri ástæðu, að verkalýðsfélög eru ekki sterklega skipulögð í ír-1 landi. Valdamesti flokkuriAn er íhaldsflokkurinn, undir leiðsögn Mr. De Valera. Bændur styðja stjórn hans, því að flestir bænd- urnir eru kajntalistar í hjarta sínu, en bændastéttin er fjöl- mennasta stétt landsins. Verkamenn í sveit eru dreifðir um allt landið og í milli þeirra er aðeins lauslegt samband. — Verkamannaflokkurinn er minnsti flokkurinn í þinginu. Það varð því ekki mikil and- spyrna gegn þeirri ákvörðun rík- isstjórnarinnar að halda kaup- gjaldinu niðri á stríðsárunum, og útkotnan nú er sú, að verðlag- kJ 0 © SILKISOKKAR rtýkom n i r Kaupfélag Eyfirðinga V ef naðarvörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.